Þjóðviljinn - 31.10.1959, Side 3
Laugardagur 31. október 1959 — ÞJÓÐVILJINN — (3'
Smygluðu inn 2 milljjón króna verðmæti ] Hálf milljón í
byggingarcjóoi,
Framhald af 1. síðu.
urn tlma verið. svarað. Upp-
lýst er, að utanríkisráðuneyt-
Ið hefur aldrei veitt H.Í.S.
leyfi til tollfrjálss innflutnings
bifreiða, tækja, varaliluta eða
byggingarefnis.
Fengu aðstoð Esso orr
hernámsliðsins við lög-
brotin
Engu að síður hófst H.Í.S.
handa um innflutning alls
kyns tækja, véla o.fl. þegar
árið 1952, án þess að greiða
toll af varningnum. Rannsókn-
in á slíkum tollfrjálsum inn-
flutningi H.I.S. og Olíufélags-
ins h.f. nær yfir öll árin frá
komu varnarliðsins 1951 til
ársins 1959. I stórum dráttum
gekk þessi innflutningur þann-
ig fyrir sig, að fyrirtækin
pöntuðu hjá fyrirtækinu Esso
Export Corporation, New
York, munnlega eða skriflega,
varninginn með beiðni um, að
fylgiskjöl með varningnum
væri stíluð á varnarliðið eða
erlenda verktáka á Kéflavíkur-
flugvelli, en send H.Í.S. ' eða
■Olíufélaginu h.f. Varan var
greidd af gjaldeyrisinnstæðum
íyrirtækjanna hjá Esso Ex-
port Corporation, sem sér um
innheimtur fyrir H.I.S. og Olíu-
félagið h.f. á því, sem þessi
félög selja varnarliðinu og er-
lendum flugvélum, þ.e. vörum
og þjónustu.
Þegar varan var komin til
landsins og fylgiskjölin í hend-
ur Olíufélagsins h.f. eða H.I.S.
voru farmskírteinin send suð-
ur á Keflavíkurflugvöll til fyr-
irsvarsmanna H.I.S. þar, sem
sáu um að afla yfirlýsingar
varnarliðsins og áritunar á
farmskírteinin þess efnis, að
varan væri flutt inn til notk-
unar fyrir varnarliðið. Síðan
voru farmskírteinin send til
Reykjavíkur, þar sem þeim var
framvísað til tollafgreiðslu. Lá
þá varan á Iausu, án greiðslu
tólls, til flutninga suður á
Keílavíkurflugvöll. Tollgæslan
þar skyldi fylgzt með því, að
varan kæmi inn á völlinn, m.a.
með stimplun tollseðla er
fylgdu vörunni.
Frá benzínafgreiðslu-
bílum til áfengis
Meðal þessa tollfrjálsa inn-
flutnings H.I.S. og Olíufélags-
ins h.f. kennir margra grasa:
Þrjár benzínafgreiðslubifreiðir,
11 tengivagnar til afgreiðslu
smurningsolíu o.fl. til flugvéla,
20 dælur til afgreiðslu á mót-
orbenzíni, 19 dælur til af-
greiðslu á flugvélaeldsneyti og
2 loftdælur, ásamt mælum.
Ennfremur stálpípur, ventlar,
lokur, rennslismælar, slöngur
•o.fl. í neðanjarðarleiðslukerfi
H.I.S. vegna flugafgreiðslunn-
ar á Keflavíkurflugvelli, svo
og- varahlutir í benzíndælur og
bifreiðir, dekkjaviðgerðarefni,
pípulagningarefni alls konar,
brossviður, gólfflísar, 216.703
pund af frostlegi, 350 tunnur
af terpentínu, 52.203 pund af
ísvamarefni og jafnvel áfengi.
Innkaupsverð 2,1 milljón
Framkvæmdastjóri H.Í.S.
tímabilið, sem þessi innflutn-
ingur átti sér stað, Haukur
Hvannberg, hefur haldið því
fram, að það sé skilningur
sinn á ákvæðum yarnarsamn-
ingsins um tollfrjálsan inn-
flutning til varharliðsins og
erlendra verktaka á Keflavík-
urflugvelli, að H.I.S. hafi verið
heimilt að flytja þennan varn-
ing inn toilfrjálst, þar sem
innflutningurimn standi allur í
sambandi við þjónustu H.I.S.
við varnarliðið.
Rannsðknin hefur að sjálf-
sögðu beinzt að því, hverju
nemi verðmæti alls þessa inn-
flutnings. Enn hefur ekki tek-
izt að fá upplýsingar um verð-
mæti alls þessa varnings, en
þegar liggja fyrir gögn, er
geyma upplýsingar um verð-
mætj megin hluta innflutnings-
ins. Er lagt til grundvallar
innkaupsverð (fob-verð). Nem-
ur það samtals um #130.000,00
eða röskum kr. 2,100.000,00.
Ekki hefur enn verið reiknað
úf hverju aðflutningsgjöldin af
varningi þessum niundu numið
hafa.
Fengu leyíi íyrir smygl-
varningi eítir á!
Eftir að rannsókn málsins
hófst sótti Olíufélagið h.f. um
innflutningsleyfi fyrir vatns-
eimingartæki og varahlutum í
Leyland-bifreiðir. Hafði varn-
ingur þessi verið fluttur inn
árið 1958, eða nokkru áður en
dómsrannsókn málsins liófst.
Varningurinn var fluttur jnn í
nafni varnarliðsins. Vatnseim-
ingartækið var keypt frá
Bandar'íkjunum og kostaði
$ 7.160.00. Varahlutirnir voru
keyptir í Englandi, enda eru
Leyland-bifreiðir enskrar gerð-
ar. Innkaupsverðið nam £2371-
0-0. Innflutningsleyfin voru
veitt. Aðflutningsgjöldin af
þessum sendingum báðum
námu samtals kr. 176.765.00.
Þóttist haía smyglaða
biíreið að láni
Hinn 24. júní 1958 reit H.Í.S.
fjármálaráðuneytinu bréf, þar
sem félagið óskaði umsagnar
ráðuneytisins á fyrirhugaðri
lánviðtöku félagsins á sérstök-
um tækjum til afgreiðslu á
eldsneyti til farþegaþrýstilofts-
flugvéla. Lánveitandinn var,
samkvæmt upplýsingum H.I.S.,
Esso Export Corporation, New
York. Ráðuneytið svaraði með
bréfi, ds. 3. júlí 1958, á þá
lund, að lagaheimild brysti til
að sleppa þessum afgreiðslu-
tækjum við aðflutningsgjöld.
Hins vegar féllst ráðuneytið
á það, með skírs'kotun til við-
eigandi ákvæða tollskrárlaga,
að innflutningsgjöldin yrðu að-
eins tekin af leigu tækjanna.
H.Í.S sótti síðan um innflutn-
ingsleyfi fyrir tækjunum. I
umsókninni, sem er dagsett
7. júlí 1958, er beðið um inn-
j flutningsleyfi fyrir afgreiðslu-
| tæki fyrir flugvélaeldsneyti.
i Leyfi var veitt með þeim skil-
! yrðum, sem f jármálaráðuneyt-
ið setti og að framan greinir.
Afgreiðslutækið kom til lands-
ins 7. júlí 1958. I tollinnflutn-
ingsskýrslu, sem gefin er út
af Olíufélaginu h.f 14. júll
1958, er tækið nefnt vörubif-
reið og leigan metin á $ 2000.
00. Aðflutningsgjöldin voru
reiknuð út í samræmi við leig-
una og námu kr. 22.854.00.
Hinn 19. marz 1959 sótti Olíu-
félagið h.f. um innflutnings-
■leyfi fyrir bifreiðinni, þar sem
félagið, vegna breyttra af-
greiðsluhátta, hefði þörf fyrir
að kaupa bifreiðina. Leyfið var
veitt. Bifreiðin, með geymi
(tank), kostaði $ 10.287.00.
Aðflutningsgjöldin námu kr.
80.891.00 I fórum dómsins eru
hins vegar gögn, sem geyma
upplýsingar um, að hifreiði^
hafi aldrei verið notuð til að
afgreiða eldsneyti á farþega-
þotur o.g að H.I.S. hafi kevpt
bifreiðina fyrir atbeina Esso
Export Corporation þegar í
júní 1958 og Esso Export hafi
greitt andvirði V'Isins og gevm-
isins í júlí 1958 af innstæðum
H.l.S. hjá Esso Export.
Lán en ekki þjóínaður
Skylt er að geta þess, að
megnið af þeim innflutningi,
sem að framan greinir, og inn
kom í nafni varnarliðsins, hef-
ur verið og er notaður vegna
þjónustuu H.I.S. við varnar-
liðið, ýmist einvörðungu eða
bæði til að þjóna varnarlið-
erlendum farþegaflugvél-
fram komið í rannsókn málsins
er benti til, að H.I.S. eða Olíu-
félagið h.f hafi í vörzlum sin-
um þjófstolna muni frá varnar-
liðinu eða öðrum.
Rannsóknin hefur hins vegar
leitt í ljós, að H.I.S. hafi feng-
ið að láni hjá varnarliðinu
tvær dælur og einn’ vörulyft-
ara.
Rey'kjavík. 30. október 1959.
Gunnar Helgason,
Guðm. Ingvi Sigurðsson.“
mu.
15 nemendur í
leikskóla LR
Leikfélag Reykjavíkur starí-
rækir í vetur í fyrsta skipti leik-
skóla. Stjórnandi skólans er Gisli j
Halldórsson, en nemendur 15. *
c*
b
Kvikmyndasýning
rmanrn
um og íslenzkum aðilum.
Vegna blaðafregna er skylt
að geta þess, að ekkert hefur
Leikfélagið æfir
leikrit Beckets
Leikritið „Beðið eftir Godot“
eftir Samuel Becket
æfingu hjá Leikfélagi Reykja-
víkur. Leikstjóri er Baldvin
Halldórsson, en leikendur fjórir:
Brynjólfur Jóhannesson, Árni
Tryggvason, Gísli Halldórsson og
Guðmundur Pálsson.
Sæmilegur
afli — ]»á sjald-
an gefur á sjo
Vestmanaeyjum. Frá frétta-
ritara Þjóðviljans.
Nokkrir foátar róa héðan
með línu >og hefur afli verið
verið sæmilegur þá sjaldan að
hefur gefið, en gæftir hafa
verið mjög stirðar. Hér eru allt-
af stöðugar rigningar, jafn-
hliða stormum.
I dag, laugardag, hefj-
ast að nýju kvikmyndasýn-
ingar á vegum félagsins Germ-
anía, er notið hafa mikilla
vinsælda undanfarna vetur, og
hafa oft færri komizt að en.
vildu.
Ein aðalmyndin á sýning-
unnj nú er um ævi og starf
skáldjöfursins Friedrich Schil-
lers, en nú um þessar mundir
er skáldsins minnzt víða um
heim í tilefni af 200. fæðingar-
I degi hans 11. nóv. 1959. Síðan
er nu i verður sýnd mynd a£ atriðum
úr einu af höfuðleikritum
skáldsins, Ræningjunum.
Á sýningunni í dag
verða einnig sýndar frétta-
myndirnar nú frá markverðum
tíðindum, er gerðust á s.l. vori.
Enn fremur er mjög athyglis-
verð mynd frá nýbyggðum
borgarhluta í Hamborg, þar
sem iháhýsi eru einu bygging-
arnar.
Öllum er heimill ókeypis að-
gangur að sýningunni meðan
húsrúm leyfir, börn þó aðeins
'í fylgd með fullorðnum. Sýn-
ingin hefst kl. 2 e.h.
ÆFR
Borgarleikfeus
Samkvæmt upplýsingum Stein-
tlórs Hjiirleifssonar, fornianns
Leikféiags Reykjavikur, á félag-
ið nú í byggingarsjóði sínum um
hálfa milljón króna.
Drýgsta tekjulind sjóðsins hef-
ur orðið happdrætti félagsins, en
,.Kálfskinna“ hefur einnig gefið
talsvert fé í aðra hönd. Væntán-
lega líður ekki á löngu áður en
hafizt verður handa um gerð
teikninga að hinu nýja ieikhúsi
félagsins sem rísa á við Háá-
leitisveg.
45 sýningar LK á
Beiermm bábonis
Leikfélag Reykjavíkur hefur
nú sýnt „Deleríum búbonis“,
gamanieik með söngvum eftir þá
bræður Jónas og Jón Múia Arna-
syni, 45 sinnum. Sýningum fer
nú að faekka, því áð léikurinn
verður að vikja fyrir 'öðrúm við-
fung'sefnum.
EiðiS falaðið upp
Vestmanaeyjum. Frá frétta-
ritara Þjóðviljans.
Unnið er að mikilli við-
byggingu við barnaskólann hér.
Einnig er unnið að því að hlaða
upp Eiðið, en hætta var orðinn
á að sjávargangur græfi það
sundur, en það hefur frá ó-
munatíð verið hinn sjálfgerði
varnargarður hafnarinnar.
Lagður hefur verið bílvegur
fyrir Skansaklett og grjótið
sótt vestur, fyrir Klif-
Farið verður I vinnuferð í
skálann um helgina. Lagt af
stað á laugardag kl. 2 og 8 ; hólmi og Bjarni riddari frá Hafn-
e.li. — Stundvíslega. Stjórnin.' arfirði.
Aflafréttir
Steingrímur trölii frá Hólma-
vík seldi í Grismby í gærmorg-
un 51 lest, þar af 15 gallaðar.
fyrir 3410 sterlingspund. Hafliði
frá Siglufirði seldi í Cuxhafen
í gærmorgun 149 lestir fyrir
122544 ríkismörk.
Á morgun munu væhtanlega
selja afla sinn í Þýzkalandi Þor-
steinn Þorskabítur frá Stykkis-
Orðsending til stuðnings-
manna G-listans í Reykjavík
Um leið og þakþað er öllum þeim fjöimörgu,
sem lögöu fram fé til greiðslu á kostnaði við kosn-
ingabaráttu Alþýðubandalagsins í Reykjavík, er
þeim tilmælum hér með eindregiö beint til þeirra,
sem enn hafa í höndum söfnunargögn, að gera
nú þegar skil við kosningasjóðinn. Enn er ógreidd-
ur ýmiss óhjákvæmilegur kostnaður við kosninga-
baráttuna. Það er því mjög áríðandi að þeir, sem
eiga óuppgjört við sjóðinn eða eiga eftir að koma
með framlög sín, geri það nú um mánaöamótin.
24 innbrot og
þjói\iaðir upplýst
í október
Samkvæmt upplýsingum rann-
sóknarlögreglunnar liafa 24 inn-
brot og þjófnaðir verið upplýst
í þessum mánuði. Alls liafa 14
piltar á aldrinum 15 til 18 ára
tekið þátt í þessum innbrotum ■
oftast tveir eða fleiri saman I
hvert sinn. 11 þessara pilta hafa
áður komizt í kast við lögregl-
una en þrír eru nýir. Sá, sem
flest innbrotin hefur framið, er
16 ára, hefur hann tekið þátt í
10 þeirra. Annar 13 ára piltur
hefur tekið þátt í 9 iunbrotanna
og hefur liann ekki áður orðið
sekur um afbrot.
í innbroti í verzlun Kr. Kristj-
ánssonar við SuðurláPdsbraut
mun einna mestu hafa verið stol-
ið, voru það verkfæri, og stálu
þjófarnir bíl af v’rkstæðinu til
i þess að flvtia þau á heim tit
sín en skiluðu honum síðan aft-:
! ur. Tvívegis var stolið bifreið-
j um, í annað sinn einni af bif-
' reiðum sakadómaraembættisins.
Flest innbrotin voru gerð í verzl-
anir eða félagsheimili og eink-
um stoiið sælgæti. gosdrykkjum
og tóbaki, stundum peningum
eða útvarpstækjum, einu sinni
harðfiski og' apríkósum. Það
sem ætt var af þýfinu iögðu
þjófarnir sér tii munns og slógu
þá stundum upp veizlum fyrir
kunningjana. Sumt af þýfinu
seldu þeir fyrir peninga.