Þjóðviljinn - 31.10.1959, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 31.10.1959, Blaðsíða 5
Laugardagur 31. október 1959 — ÞJÓÐVILJINN — (5 unn H. J. hefja mannakynbœtíjr í síórum Tími er til kominn að gera ráðstafanir til að afburða- fóik geti sem flest börn saman og auki þar meö kyngæði mannkynsins, segir bandaríski erfðafræðjprófessorinn Hermann J. Mueller. Haiun mun á næstunni leggja fyrir aðra vísindamenn niður- stöður af víðtækum rannsókn- um jafnframt áætlun um til- bögun skipulegra mannakyn- bóta. Vísindalegt makaval. Prófessor Mueller starfar við ríkisháskólann í Indiana, en þar er einnig aðsetur kyn- Chicago til að minnast þess að öld er liðin síðan Charles Dar- Win birti bók sína um upp- runa tegundanna, en þar var þróunarkenningin í fyrsta skipti sett rækilega fram. „Þegar tillit er tekið til þess hve mikið heimurinn á að þakka einstaklingum á borð við Einstein, Pasteur eða Lin- coln, má hverjum manni vera ljóst hversu samfélagið myndi auðgast óendanlega, ef slíkum atgervismönnum fjölgaði til muna,“ segir prófessor Muell- er. Tvær aðferðir. Háhn t'elur tvær aðferðir ' koma til greina við kynbætur á mannkyninu. Önnur er sæð- ingar, þar sem vandlega vald- 1ar konur yrðu þungaðar með sæði frá körlum sem til þess eru taldir hæfastir vegna and- legs og siðferðilegs atgervis að eignast afburða afkomendur. Hin aðferðin myndi að áliti Muellers verða seinvirkari. Hún er sú að úrvalsfólk af báðum kynjum stofni til hjónabanda, sem miði að því að konan ali Hermann J. Mueller vísindastofnunarinnar heims- fræga sem ber nafn Alfreds Kinsey. Árið 1945 voru Mueller veitt nóbelsverðlaunin í efna- fræði fyrir að sýna fram á að geislum veldur stökkbreyting- um á erfðaeiginleikum lifandi vera. Mueller skýrði frá því á mánudaginn, að hann myndi í næsta mánuði leggja fram til- lögur sem miða að því að f jolga sem mest stórmennum í Iheiminum. Þessu telur hann að hægt sé að koma til leiðar með sæðingum í stórum stíl eða vís- indalegu makavali. 'A Darwins-ráðstefnu. Tillögurnar verða lagðar fyrir alþjóðlegt þing vísinda- manna, sem kemur saman í ABRAHAM LINCOLN MjB Sjóréttarvanda mál á kjarnorku- öld Tvö hundruð lögfræðingar frá 21 þjóð hafa komið saman á fund í Rijeka í Júgóslavíu til þess að ræða vandamál sem upp koma í sjórétti vegna þess að kjarnorkuöldin hefur hafið inn- reið sína. Menn hafa komizt að þeirri niðurstöðu að þörf sé sér- stakra lagaákvæða vegna þess að kj arnorkuknúin skip eru kom- in í notkun. Þá telja menn að gera beri ýmsar varúðarráðstafanir vegna áður óþekktrar hættu af árekstr- um milli kjarnorkuknúinna skipa. Louis Pasteur Anastas Mikojan, aðstoðarforsætisráðherra Sovétríkjanna, hef- jafn mörg börn og henni er, framast unnt. Þeim börnum ur verið 1 Finnlandi að ganga frá samningi um stóraukin sem foreldrarnir telja ofaukið viðskipti Finnlands og Sovétríkjanna. Myndin var tekin þegar á sínu ilieimili skál fengið Sukselainen, forsætisráðherra Finnlands, bauð gestinn velkom- fóstur hjá hjónum sem ekki þykja jafn góð til undaneldis. „Þeir sem fallast á að taka þátt í þessu, veyða sannkallað- ir velgerðamenn samfélagsins“, segir prófessor Mueller. Pasternak fer ekki vestur Sovézka skáldið Boris Past- ernak sagði fréttaritara Reut- ers í Moskva í gær, að alrangt væri að hann liefði þegið boð um að koma til bandarísku borgarinnar Chicago í vetur til að flytja fyrirlestur. I fyrsta lagi hefði eér ekki borizt neitt boð um að koma til Chicago, og væri það á leiðinni myndi hann hafna því. DÓMKIRKJAN Framhald af 4. siðu. semi og prýði kirkjunnar Formaður sóknarnefndar þakkaði fyrir hönd mefndarinn- ar og safnaðarins kirkjunefnd- inni þessa fögru og veglegu gjöf. inn á brautarstöðinni í Helsinki. Er Róm ein hættulegasta stórborg í veröldinni? > 20 dauðsíöll og 4000 umíerðarslys mánaðarlega 20 manns láta, lífið og um 2000 slasast mánaðarlega í umferðarslysum í Rómaborg. í borginni verða 3000 til 4000 bílslys í mánuði hverjum. Tölur þessar eru úr nýjustu opinberu skýrslum, sem birtar hafa verið á Italíu. Tala þeirra sem farast í umferðarslysum, svo og þeirra sem slasast, hef- ur stöðugt verið að hækka und- anfarið, og margir eru ha’dnir miklum ugg, vegna þess að Umferðarskilyrði í Róm eru mun erfiðari en í flestum ef ekki öllum öðrum stórborgum. Borgin, ásamt öllum úthverfum, er 210 ferkílómetrar að flatar- máli, Miðborgin sjálf nær þó aðeins yfir 15 ferkílómetra. Göturnar í þsssu hjarta borg- næsta sumar verða Olympíu- arinnar eru enn ekki breiðari leikamir háðir í Róm, og þá en þær voru þegar hestvagnar er búizt við gífurlegum ferða-( og burðarstólar voru stær. tu mannastraum til borgarinnar farartækin sem notuð voru. og þar með myndi slysahættan stóraukast. Molbúiim er meinilla við búðir striplinga Albert Einstein Hreppsnefnin í Nebel-Rolsö á Mols á Jótlandi hefur borið fram mótmæli gegn því að striplingabúðir verði stofnaðar innan endimarlta hreppsfélags- íns. í greinargerð fyrir sam- þykkt hreppsnefndarinnar seg- ir, að hún mótmæli því af sið- ferðilegum ástæðum að strip- lingabúðir séu settar á stofn innan endimarka hreppsfélags- ins. Það muni koma illa við hreppsbúa að fá slíkan! lýð mitt á meðal sín. Tilefni mótmælásamþykkt- arinnar er að alþjóðasamband striplinga hefur keypt búgarð- inn Vrinners Hoved í Nebel- Rolsö. Dönsk stjórnarvöld hafa leyft stofnun striplinga- búða þar, þegar frárennsli hef- Ur verið komið í lag Búgarð- ur þessi er mjög afskekktur, einungis einn bílvegur er þang- að. Ebbe Tönnesen, lögreglu- stjóri í Grenaa, hefur nú úr- skurðað að hreppsnefndin geti engar löglegar mótbárur borið fram gegn s.triplingabúðunum, að því tilskildu að frárennsl- inu sé 'komið í lag. Hann kveðst fús til að koma mót- mælunum á framfæri við dariska dómsmálaráðuneytið, ef hreppsnefndin vill svo viðhafa. Fyrir skömmu tókst heima- trúboðsmönnum í Rönde, ekki langt frá Nebel Rolsö, að koma í veg fyrir að striplingar fengju komið sér up> *úðum í Kalö Vig. Göturnar eru þröngar, lykkj- óttar og víðast eru engar gang- etéttir. Flestar byggingarnar þarna eru sögulegar og verð- mætar vegna byggingarlistar. Vegna þess vilja menn ekki rífa þær til grunna, en án þess er ekki hægt að leggja nútíma- leg stræti um miðborgina. 1 dag aka 200.000 vélknúiri farartæki á sömu götunum og áður voru aðeins ætlaðar fót- gangandi fólki, hestum eða hestvögnum. Og í hverjum mánuði fjölgar bílum í borginni um 5000. Hamborg er betur stödd Hamborg er sú stórborg, sem Framhald á 11 síðui Geimnefnd fulltrúadeildar Bandaríkjaþings hefur skor- að á ríkisstjórnina að’ leggja meiri áherzlu en hingað til á smíði vopna af nýstárlegustu gerð. Þingnefndin hefur komizt að þeirri miðurstöðu, að ekki sé, lögð nógu mikil áherzla á að hagnýta nýjustu vísinda- uppgötvanir tækninnar í þágu vopna- Dauðageislar Þingnefndin hefur komizt að þeirri niðurstöðu, að eitur- hernaðaur, sýiklahernaður og sálrænn hernaður hafi tiltölu- lega litla þýðingu í saman- burði við svonefndar hátíðnis- öldur. Á því öldusviði eru þær þylgjur sem kallaðar eru dauðageislar Þingnefndin hendir á að vera megi að andefni geti orðið úr- slitavopn. Andefni og efni geta ekki verið til hvort jafnframt öðru. Þau gera hvort annað að engu og hreytast við það í hreina orku

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.