Þjóðviljinn - 31.10.1959, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 31.10.1959, Qupperneq 7
Liugardagur 31. október 1959 — ÞJÖÐVILJINN — (7 1 lok Hundadaga eða nán- •1 ar tiltekið hinn 23. ágúst síðast liðinn minntust rúm- enskir þess, að 15 ár eru 1 liðin frá því, að þeir lo~n- uðu undan oki og áþján naz- ' ista. 1 Að vonum hefur þessa af- 1 mælis verið minnst á marg- víslegan hátt austur þar. ' Rifjaður er upp sá árang- 1 ur, sem náðst hefur á þess- i um hálfa öðrum áratug á öll- \ um sviðum þjóðlífsins. Hug- • myndin með þessum fáu lín- 1 um er, að vekja athygli : þeirra, sem hug hafa á því, livernig Rúmenum hefur fleygt fram á sviði efnahags- má!a. Það er alkunna, að fyrir stríð var Rúmenía fyrst og fremst landbúnaðarland og auðugt að hráefnalindum, sem mestmegnis voru í eigu erlendra auðfélaga. Á árinu 1938 nam landbúnaðarfram- leiðslan 54,9% af heildar- framleiðslu landsins en iðnað- ur aðeins 33,7%. Við land- búnaðarstörf unnu þá 78% af íbúum landsins en við iðn- að ekki nema 7 af hundraði, enda voru hráefnin flutt yfir 2,5 milljón landseta. Afrakstur á hverja 'dag- sláttu var 15 sinnum minni én í Þýzkalandi og meira að segja þrisvar sinnum minni en í Póllandi og tvisvar sinn- um minni en í Búlgariu, sem eru þó bæði lénaskipulags- lönd á þeim tíma. IJrelt þjóðskipulag og vinnuaðferðir, svo og erlend- ir auðhringar lagðist því allt á eitt með að gera Rúmeníu að helzta taglhnýtingnum í atvinnuþróun Evrópu. Á síðustu árunum fyrir stríðið 1939—1945 og í stríð- inu sjálfu er Rúmenía nánast nýlenda Þjóðverja. Þeir réðu þar lögum og lofum og arð- rændu landið miskunnarJaust. Þeim láði.-.t heldur ekki að þakka fyrir sig áður en þeir hurfu á brott. Þakklætið fólst einkum í skemmdum á olíu- lindum — framleiðslan minnkaði um rúman þriðjung eða 37%. Um 80 af hundraði olíuhreinsunarstöðva voru ó- starfhæfar. Vegakerfið var meira og minna í rúst og helmingur járnbrauta lands- ins ekki lengur til. Það skorti þess vegna ekki verkefnin II jálniar Ólaf Rúmenska lýðveldið mestmegnis óunnin úr landi. 1 þessu sambandi má skjóta því inn, að árið 1931 var um 80 %■ af þvi fjarmagni, sem rann til atvinnuveganna í eigu útlendmga. Það er hærri hundraðstala en í nokkru öðru landi þar í grenndinni. ' Arðurinn var einnig álitleg- ur eða yfir 5.500 milljónir ' l.ea það árið. . Það er augrjóst hvílíkur dragbítur þetta ástand var á alla atvinnuþróun í landinu. Sem dæmi má nefna að að- eins tæpur fjórðungur lands- manra hafði rafmagn. Rúm- : enía- var í þessum efnum lak- ' ast sett allra landa í álf- unni. Má'mframleiðsian var :m;ðuð við höfðatölu mörgum sinnum minni en á Spáni, sem var og er einna skemmst 1 á veg kominn í iðnaðarfram- leiðs’u. Þá má geta þejs, að á þessum árum urðu rúm- ' -enskir að flytja inn rúmlega ' 95 % af öllum vélakosti sín- ! um. Ástandið í landbúnaðin- '• um var heldur ekki densilegt. i Þar ríkti lénsskipulagið í al- • mætti sínu. Samkvæmt skýrsl- \ um árið 1930 réðu 25.000 landeigendur eða kúlakkar 15 ára þegar ósköpunum , linnti og hafizt var handa að nýju „að reisa úr rústum og byggja á ný.“ Nú var hafður annar hátt- ur á. Hið vísindalega hag- kerfi sósíalismans skyldi verða Rúmenum leiðarljós í framtíðinni. Enn skulu nokkr- ar tölur taldar. Á árunum 1928—1938 óx iðnaðarfram- leiðslan 1,4 sinnum en á tímabilinu 1948—1958 4,6 sinnum. Árleg aukning var á fyrra tímabilinu 3,5% en hinu síðara 16,5 af hundraði. Þennan mun þakka rúmensk- ir fyrst og fremst sósíalisk- um framleiðsluháttum. Land- ið hefur breyzt úr landbúnað- arlandi í iðnaðar- og land- búnaðarland. Árið 1938 stund- uðu aðeins 7% íbúa iðnað en nú 14%. Þá hafa og vélar verið teknar í þjónustu land- búnaðarins i ríkum mæli. Ár- ið 1938 voru aðeins tæpl. 5000 dráttarvélar í landinu en eru nú 45.000. Áburðar- notkunin hefur aukist úr 11.880 . smálestum 1938 í 154.000 smálestir 1957 og 1960 er gert ráð fyrir að á- burðarframleiðslan verði orð- Búkarest, höfuðborg Rúmeníu átti 500 ára afmæli í haust. Fyrirætlanir um endurbyggingu stórra borgarhluta settu svip á afmælishátíðahöldin. Ákveðið hefur verið að gerbreyta skipu- lagi miðborgarinnar umhverfis konungshöllina fyrrverandi, sem sést framarlega á miðri stærri myndini. Hin myndin er tekin af líkani af sama'hverfi eins og það á að verða. í s+að óskipulegra smáhúsa við þröngar götur koma stór sambýíis- hús og opinberar byggingar við stór torg og skrúðgarða. in 625.000 smálestir. Bændur hafa sannfærst um, hve miklu hagkvæmara er að beita vélum við jarðyrkjuna og hafa nú um 70% þeirra tekið upp samyrkjubúskap eða félagsbúskap í einhverju formi. Heildarframleiðsla Rúmena er nú tvöfallt meiri en fyrir stríð. Lífskjör almennings hafa breytzt úr öreign í bjargálnir og fara stöðugt batnandi. Kaup iðnverka- manna hefur t.d. vaxið um 30% cíðan 1955. Verðmæti landbúnaðaraf- urða, sem bændur seldu rik- inu óx um 2200 millj. lea frá 1955 til 1958. Þá hafa framlög til félags og menn- ingarmála hækkað úr 6800 millj. lea 1955 í 11.300 millj. lea 1958. Þrátt fyrir þessi auknu framlög hefur verið unnt að lækka skatta og verð á neyzluvörum allveru- lega vegna aukinnar fram- leiðslu. Talið er að iðnaðar- framleiðsla þeirra ríkja sem búa við auðvald-skipulag hafi aukizt um 63% frá 1948—1957, en framleiðslu- aukning Rúmena á iðnaðar- varningi liefur meira en fjór- faldast á sama tíma. I einstökum greinum má benda á, að kolaframleiðs'an hefur tæplega þrefaldast á ofangreindu tímabili í Rúm- eníu. Olíuframleiðslan í heim- inum hefur aukizt um 79 af hundraði á tímabilinu 1948— 1957 og eru þá Ráðstjórnar- ríkin ekki talin með. Á sama tíma óx olíuframleiðsla Rúm- ena um 169,4%. I því sam- bandi skal þess getið að nú hafa rúmenskir tekið algjör- lega fyrir útflutning á óunn- inni olíu. Þeir fullvinna alla sína olíu. En áður fyrr var meginhluti olíunnar fluttur út óunninn. Þá hefur járn- og stálfram- leiðslan aukizt mun meira í Rúmeníu en í auðvaldslönd- unum. Á fyrrnefndu tímabili óx heimsframleiðslan á hrá- járni um 70,5 af hundraði en hjá rúmenskum um 268,8% og istálframleiðslan um 72,3 af hundraði á móti 144,7% í Rúmeníu. Hafa Rúmenar nú farið fram úr Norðmönnum í hrájámsframleiðslu. Þá hefur fjölgun starfs- manna í iðnaðinum og alls kyns aukin félagsleg- og menningarleg starfsemi, auk- ið mjög þörfina á húsnæði, þeir byggja ein reiðinnar ó- sköp. Það hefur og leitt til þe s að sementsframleiðslan varð árið 1957 meiri en gró- inna sementsframleiðslulanda eins og Danmerkur, Austur- ríkis og Sviss. Sömu sögu er að segja í landbúnaðinum. Framleiðsla hinna ým u korntegunda hef- ur margfaldast miðað við ár- in fyrir styrjöldina. I Argen- tínu var t ■!. meða'ársfram- leiðslan á maís á árunum 1934—1938 94,5% meiri en í Rúmeníu en á árunum. 1955 og 1956 var framleiðsla Rúm- ena orðin 48% meiri en Arg- entínumanna á sömu árum. Sykurframle'ðslan hefur rúm- lega fjórfaldast síðan fyrir stríð. Þjóðir ein: og Svíar, Belgar og Danir, sem fram- leiddu fyrir stríð þetta 4 til fimm sinnum meiri sykur en Rúmenar eru nú aðeins með frá 9—38% meiri heildar- framleiðslu. Þá hefur kart- öfluræktunin tvöfaldast cg er nú meiri að magni en framleiðsla Svía og Dana. Á næstu árum gera rúmenskir ráð fyrir að ársframleiðsla þeirra á hveiti nemi 5,5 miiljónum smálesta og 8 til 9 milljón smálestum af maís en á árunum 1953—1959 var ársmagn þessara kornteg- 'unda 3 milljón smálestir hveiti og 4,8 milljón smá- lestir af maí -. Þjóðartekjur Rúmena hafa vaxið á árunum 1950—1959 tvisvar til þrisvar sinnum meira en þjóðartekjur auð- va’dslandanna. Ekki má heldur gleymast að geta þess, að allri mennt- un hefur mjög fleygt fram í Rúmeníu. Baráttan við ó- læsið hefur orðið mjög árang- ursrík og einnig hefur önn- ur menntun vaxið. Á árunum 1956—1957 stunduðu 46 manns af hverjum 10.000 nám v'ð æðri mennta tofnan- ir en það er fvllilega sam- bærilegt og ve1 það við auð- valdslönd Vestur-Evrónu. Ár- in 1953—1954 sturduðu 27 af hverjum 10 þús. íbúum nám við æðri menntastofnan- ir á BretLandi, 24 í Vestur- Þýzkaiand’, 37 á Frakklandi og 33 á ítalíu. Heilsugæzlan hefur tekið slíkum framförum, að dánar- ta’a lækkaði úr 19,1 af þús- undi 1938 í 8,7 af þúsundi 1958. Mörg ríki Ve tur-Evr- ópu liafa nú hærri dánartölu- prcsentu en Rúmenía. Þannig mætti áfram telja á öllum sviðum þjóðlífs'ns, vaxandi framleiðs’.á og Vél- megun. Hamingjuóskir til handa þessu unga og blóm’ega lýð- veldi fyígja. þessum línum.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.