Þjóðviljinn - 31.10.1959, Síða 10

Þjóðviljinn - 31.10.1959, Síða 10
2) — ÓSKASTUNDIN ÓSKASTUNDIN — (3 PÓSTHÓLFIÐ Hver vill skrifá bréf? Ég óska eftir að kom- ast í bréfasamband við pilt eða stúlku á aldrin- um 10—12 ára. Helga Magnúsdóttir Björk, Reykholtsdal, Borg'arfirði. Mynd af litlu systur. um vlð ykkur að því, hvaða skemmtilega hluti væri hægt að búa til úr tvinnakefli. Við lofuðum verðlaunum fyrir beztu hugmyndina. iLengi vel fengum við ekkert svar og vorum farin að halda, að þið öll hefðuð ekki áhuga á þessu, en í vikunni kom Joks bréf. Kæra Óskastund! Úr tómu tvinnakefli er margt hægt að búa til, t. d. hljóðpípu flautu og líkingu af nútíma skrið- drekahjólum. Vertu blessuð og sæl, Brynja Guttormsdóttir, Óðinsgötu 17A, Reykjavík. Þið hin fáið tækifæri til að koma hugmyndum yklcar á frámfæri, en eft- ir viku sendum við Brynju verðlaunin. Beggi er níu ára gam- all. Hann les Óskastund- ina og skrifar okkur stundum. Um daginn birt- um við myndina hans af síldarbátum. Nú sendi hann okkur mynd af bílum á Lauga- veginum, þá mynd fáið þið að sjá seinná. Við ætlum að geyma hana, en hér er mynd af systur Begga. Beggi skrifaði aft- an á myndina: Þessa mynd tók ég á gamla kassavél, sem pabbi gaf mér. Hún er af systur minni, sem heitir Erla. Tvinnakeflið í 30. tölublaði spurð- NÝR ,,BOGI“ OG ÖRVAR Það er auðvelt að I smíða þennan „boga“. Þú smíðar handarhald úr 2 sm. þykkum viði, fyrst hefur þú teiknað það á viðinn eftir málinu, sem er gefið á myndinni hér að ofan. Svo pússar þú það með raspi og sand- pappír þar til hornin og misfellurnar eru rúnað- ar af, efst á handarhald- I inu borar þú tvö göt, þar í gegn dregur þú sterka teygju og til að hún flæk- ist ekki fyrir örinni er henni haldið niðri með dálitlum nagla (T). í teygjuendana er fest málmplata (E). Örin er um það bil 30 sm. löng. Skjóttu í mark, en mið- aðu aldrei á menn eða dýr. GUÐRÚN GUÐJÓNSDÓTTIR: GULLIÐ 1 FJÖRUNNI En hvað var þarna á seyði? Eftir Austurstræti kom stór vagn með tveim hestum fyrir. Yfirbygg- ing vagnsins var eins og hús. Út um gluggana hentu ungir piltar kram- arhúsum með sælgæti í og hrópuðu eitthvað um ágæti vörunnar í Edin- borg. Kringum vagninn var margmenni, þó aðallega börn og unglingar. Allir reyndu og hreppa sælgæt- ið og voru mörg kramar- hús gripin á lofti, en fleiri lentu þó í götunni. Um þau urðu hrindingar, og stimpingar, hlátur, grátur og harmakvein. Ég reyndi eins og aðr- ir viðstaddra að ná í kramarhús og stóð illa að vígi, þar sem ég hafði aðeins aðra hendina lausa og náði því ekki í neitt. Nú var líka tilkynnt að brjóstsykursvagninn væri orðinn tómur, en kæmi aftur á morgun á sama tíma og þá fullur af alls- konar sælgæti.' Ég var auðvitað hnugg- in yfir því að ná ekki í kramarhús, en svo hrifin var ég af þessari höfð- inglegu auglýsingastarf- semi, að ég hét því með sjálfri mér að verzla allt- af í Edinborg, en aldrei við Bryde, Braun, H. P. Duus eða aðrar útlendar verzlanir. Loksins var ég svo komin niður á Stein- bryggju. Stór uppskipun- arbátur, hlaðinn sekkja- vöru var að leggjast að hryggjunni. Verkamenn stóðu og biðu þess að af- ferma bátinn. Einnig biðu þar ökumenn með hesta sína og vagna. Ég spurði einn manninn, hvort hann gæti sagt mér hvar pabbi væri, og sagðist hann halda, að pabbi væri úti í Örfirisey. Ég fór því þangað er ég hafði gáð á nærliggj- andi bryggjum. Þegar ég kom út í ör- firisey, hitti ég kunningja pabba, sem sagði mér, að hann hefði fengið vinnu inni á Kirkjusandi. Þá lá við, að ég færi að gráta, en harkaði samt af mér og rölti til baka. Framhald. 10) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 31. ofctóber 1959 Skákbréf frá Belgrad Vogun vínnur - vogun tapor kemur aítur í nýrri gerð. — Verðlaun 10 þúsund kr. sem íyrr Útvarpsþáttur Sveins Ásgeirssonar „Vogun vinnur — vogun tapar“ hefst að nýju á morgun, sunnudag, um leið og vetrardagskráin. Framhald af 6 síðu. ur en hálftíma, og ekki held ég að ég eigi neitt erfiðara meS Friðrik en aðra, Það get- ur komið fyrir alla að tapa skák( ég er engin undantekn- ing í því efni. En iþað getur verð, að orsök minnar slæ- legu frammistöðu sé að rekja til tauganna." „Getur verið, en þá er komið að síðustu spurning- unni. Ef til vill átt þú annars ekki auðvelt með að svara Iienni í návist hans félaga okkar“, segjum við, um leið og við klöppum á öxlina á Tal. „Þá iget ég nú víst gizkað á spurninguna," segir Petros- jan, „hvað álít ég um ein- vígið (Botvinnik-Tal ?“ „Rétt til getið.“ „Nei, það gerir ekkert til, þótt hann sé viðstaddur, en Botvinniks vegna vil ég ekki segja margt,“ segir Petrosjan og ibrosir breitt. „Eg er anzi hræddur um, að iBotvinnik mundi fara að ókyrrast í sætinu, þegar Tal færi að fórna á hann mönn- ’ únum. Botvixmik á áreiðan- lega mjög erfitt með að Mjást við slíkan ská'kstíl," heldur Petrosjan áfram og ieggur þunga áherzlu á orðið mjög, „en ef Botvinnik léti gera sér sérstakan stól, sem gæti tekið við öllum áföllum, þá stæði hann ef til vill eitt- hvað í Tal.“ ",'Þú villt þá sennilega ekki nefna neinar ákveðnar töl- ur?“ ,)Mér er svó sem sama, ef við látum þær bara vera okkar á milli, hann gæti of- metnast þessi, ef hann sæi þær“, segir Petrosjan og skrifar tvær tölur á hlað, þannig að Tal sér ekki til. „En þú lætur auðvitað birta þetta eftir minn dag.“ segir Tal iglettnislega, um leið og lestarþjónninn til- kynnir að við séum komnir til ÍBelgrad. Við stöndum upp, til þess að gæta að farangrinum, og tölurnar 12% ■rI1/2 fyrir Tal látum við aðeins vera okkar í milli, en þegar við komum að vagni risans, er hann að enda við að hand- langa dótið út um gluggann. Troðningur mikill er á hraut- arpallinum og hvernig sem við leitum, kemur hrúðan okkar ekki fram, Utan við hrautarstöðina er múgur og margmenni, svo lítið er hægt að hreyfa sig, fyrr en Tal hefur verið fjarlægður í leigubifreið. Friðrik er sem óðast að gefa rithandarsýn- ishom til þess að eitthvað rýmkist í kring um hann, en við höldum áfram að leita að ibrúðunni. „Þú hefðir ekki átt að hafa hana svona lausa,“ segir einn Júgóslavi, „aðeins innpakkaða í dagblað.' „Nei, en ég fékk ihana gef- ins á leiðinni, annam hefði áreiðanlega verið hetur frá henni gengið“, segjum við. ^ „Þú verður ibara að fá þér eina lifandi í staðinn," segir annar. En við önzum ekki slíku, Keppt verður enn um 10.000 kr. verðlaun, eins og í fyrra, en að öðru leyti verður þátt- urinn nýr að efni og formi. Nafnið eitt verður alveg ó- breytt, enda til jafnhárra verðlauna að keppa oig áður, en nú mun fleirum gefast kost- ur á að reyna sig við hljóð- nemann í ýmis konar keppni. Þátturinn verður hljóðrit- aður í iSjálfstæðishúsinu á sunnudaginn kl. 3, og þar geta Eldflaugastöð í Tyrklandi Tilkynnt hefur verið í Ank- ara og Washington að komið verði upp stöð fyrir bandarísk Júpíter-flugskeyti í Tyrklandi. Áður hefur verið ákveðið að reisa samskonar stöð á Italíu. Bandaríkjastjórn hafði einnig 'I ihyggju að fá að koma sér upp flugskeytastöðvum í Grikk- lanidi og Frakklandi, en stjórn- ir þeirra landa vilja ekki leyfa það. ekkj nema það þó, halda að við viljum einhverja aðra en brúðuna okkar. Og við fyll- umst leiða yfir kulda og skiln- ingsleysi mannlífsins og stöndum eftir á stöðiinni með sárt enni. Freysteinn. menn fengið sér miðdegiskaffi, meðan þeir horfa á þáttinn gerast. Hægt er að tryggja sér aðgöngnmiða að upptökunni í síma 1 97 22 milli kl. 2 og 5 í dag, en annars verða miðar seldir við innganginn frá kl, 1 e.h. Aukasýning bandaríska ball- ettsins sd. á þriðjudag Bandaríski ballettinn er vænt- anlegur hingað til Reykjavíkur með flugvél frá hollenzka flug- félaginu KLM kl. 6 síðdegis í dag. Fyrsta sýning flokksins verður í Þjóðleikhúsinu annað kvöld og síðan sýningar þrjú næstu kvöld. Eins og skýrt hef- ur verið frá hér í blaðinu, seld- ust allir aðgöngumiðar að þess- um fjórum sýningum á skammri stundu á miðvikudaginn. Vegna hinnar miklu aðsóknar hefur ver- ið ákveðið að þallettflokkurinn hafi hér aukasýningu kl. 4 síð- degis á þriðjudag. Verða að- göngumiðar að þeirri sýningu seldir á sunnudag. Sama sölu- fyrirkomulag verður viðhaft og áður — hverjum manni ekki seldir fleiri miðar en 4. Hervaldi gegn fáiftum hótad New York Times segir að stjórnir Bandaríkjanna, Bret- lands og Frakklands hafi falið hernámsstjórum sínum í Vest- ur-Berlín að beita hervaldi ef með þarf til að koma í veg fyrir að fáni Austur-Þýzka- lands sé dreginn á stöng í þeim borgarhluta. Á 10 ára afmæli austurþýzka ríkisins DDR hlakti fáni þess yfir hyggingum járnhrautanna í Vestur-iBerlín, en járnhraut- arsamgöngur þar eru undir yfirstjórn ansturþýzku ríkis- jámbrautanna. Lögregla Vest- ur-Berlínar reyndi að draga fánana niður en varð frá að hverfa, þegar austurþýzka jámhrautalögreglan hjóst til varnar. Afmæli Eykyndils Framhald af 12. siðu. ára afmæli sitt með hófi í Sjálf- stæðishúsinu í vestmannáeyjum í dag. Aðalhvatamaður að stofnun deildarinnar var Páll Björnsson, skólastjóri. Deildin hefur unnið mikið og merkilegt starf í þágu slysavarna, svo sem með því að koma upp radíómiðunarstöð í Vestmannaeyjum, byggja skip- brotsmannaskýli á Faxaskeri og leggja mikið fé af mörkum tíl Slysavarnafélags fslands og þar með styrkja slysavarnir allsstað- ar á landinu, eins og markmið félagsins er. Formaður Eykyndils er frú Sigríður Magnúsdóttir, gjaldkeri Katrín Ámadóttir og ritari Kristjana Óladóttir.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.