Þjóðviljinn - 11.11.1959, Síða 2
2) —- ÞJÓEfVILJINN — Miðvikudagur M; nóvember 1959
□ í dag er miðvikudagurinn
11. nóv. — 315. dagur ársr
ins — Marteinsmessa —
Fæddur Matthías Joehums-
son 1835 — Tungl í hásuðri
klukkan 21.46 — Árdegis-
háfiæði khikkan 2.44 —
Síðdegisháflæði klk 15.07.
ffSgreglustöðin: — Sími 11166.
Blökkvistööin: — Sími 11100.
Næturvarzla vikuna 7.—13.
nóvember er í Ingólfsapóteki,
sími Í-I3-30.
Siysave rðstofan
i Heilsuverndarstöðinni er op
tn a,.afl sólarhringinn L.ækna-
vörður L.R. (fyrir vitjanir) ei
A sama stað frá kl. 18—8. —
Bimi 15-0-30.
ÚTVARPIÐ
I
DAG:
12.50 Við vinnuna.
15.00 Miðdegisútvarp.
18.25 Veðurfregnir.
18.30 Útvarpssaga barnanna.
18.55 Framburðarkennsla
i spænsku.
19.00 Tónleikar.
20.30 Daglegt mál (Árni
Böðvarsson kar.d. mag.)
20 35 Með ungu fólki.
21.00 Erindi með tónleikum:
Frá frum. (Helgi Guð-
mundsson stud. phi’ol.).
21.30 Framhaldsleikrit: Um-
lumrfis jörðina á 80
dögum.
. 22.10 Úr heúni myndlistarinn-
ar (Björn Th. Björns-
son listfræðingur).
*;?22.30 Tónaregn: Svavar Gests
fí kvnnir danslög frá
£ Spáni.
'23.00 Dagskrárlok.
Útvarp'ð á morgun:
12 50 A frívaktinni.
18.30 Fyrir yngstu lilustend-
urna (Margrét
Gunnarsdótti r).
18.50 Framburðarkennsla
í frönsku.
19.00 Tónleikar.
20.30 Erindi: Islenzk stóriðja
(Jóhannes Bjarnason).
20.55 F.insöngur: Gunnar
Krist'nsson syngur.
21:15 Úpplestur: Guðrún
Guðjónsdóttir flytur
ljóð eftir Huldu.
21.30 Mús’kvísindi og alþýðu-
söngur; —f I. erindi.
(Dr. Hallgr. Helgason).
22.10 Smásaga vikunnar: —
Óskin eftir Einar H.
Kvaran (Edda Kvaran).
22.30 Sinfónískir tónleikar: —
Óoeruh1 jómsveitin í
Carlo leikur tvö frönsk
verk. Pierre Fre-
maux stjórnar. a) Rap-
• sfdie esqagnole eftir
Ravel. b) Trois nocturn-
es eftir Debussy.
23.10 Dagskrárlok.
wmm,
Skipadeiid SÍS:
Hvassafell lestar á Vestfjörð-
urn. Arnarfell fór í gær frá
Stettin áleiðis til Rostock. Jök-
u'íell er í N.Y. Dísarfell fer í
dág frá Hornafirði áleiðis til
Kópaskers. Ditlafell losar olíu
á Norður’andshöfnum. Helga-
fell kom í morgun til Reyðar-
fíarðar frá K-höfn. Hamrafell
fór 7. þ.m. frá Reykjavík á-
léiðis til Palermo og Batúm.
DnwUp.ir;jj .
Dctfifoss fór frá Rvik í morg-
GACNRÝN!
un til Akraness og Keflavíkur.
Fjallfoss fór frá N.Y. 6. þ.m.
til Rvíkur. Goðafoss fer frá
N.Y. á morgun til Rvíkur.
Gullfoss fór frá Rvík 6. þ.m.
til Hamborgar og K-hafnar.
Lagarfoss fer frá Rotterdam í
dag til Antverpen. Reykjafoss
er í Hamborg. Selfoss fór frá
Hull 7. þ.m. og er væntanlegur
um hádegi í dag til Reykjavík-
ur. Tröliafoss er í Reykjavík.
Tungufoss kom til Gautaborg-
ar 8. þ.m. fer þaðan til Rvík-
ur.
Skipaútgerð ríkisins
Hekla er á Austfjörðum á
norðurleið. Esja . fór frá,
Reykjávík í gær vestur' um
land í hringferð. Hér8uí>rei8
fór frá Reykjavík í gæ‘r atUsí1-
ur um land í hringferð. Skjald-
breið er væntanleg til Reykja-
víkur í dag frá Breiðafirðí.
Þyrill er í Reykjavik. Baldur
fer frá Reykjavík í dag til
Sands, Gilsfjarðar- og
Hvammsfjarðarhafna.
Loftlesðir h.f.:
Hekla er væntanleg frá Lon-
don og Glasgow kl. 19 í dag.
Fer til N.Y. kl. 20.30. Leigu-
flugvélin er væntanleg frá N.
Y. kl. 7.15 í fyrramálið. Fer
til Osló, Gautaborgar og K-
hafnar kl. 8.45.
Krossgátan:
Lárétt: 1- líffærið 6 stefna 7
þröng 9 hrind 10 drif 11 ríki
12 fangamark 14 verkfæri 15
kalla 17 rithöfundurinn.
Lóðrétt: 1 skagi 2 frumefni 3
hávaða 4 ending 5 ákveðið 8
jurt 9 fiskur 13 lof 15 taða
16 skammstöfun.
Verkakvennafélagið Framsókn
heldur bazar í G.T.-húsinu í
dag klukkan 2 e.h.
Málíundastarfsemi
Málfundahópurinn tekur til
starfa á fimmtudaginn kemur.
Þeir sem hafa í hyggju að
taka þátt í málfundum í vetur
eru því beðnir að mæta í Fé-
lagsheimilinu kl. 9 á fimmtu-
dagskvöM. Einnig geta menn
Þjóðliátíðardagur Svia.
I tilefni af þjóðhátíðardegi
Svía hefur sænski ambassador-
inn Sten von Euler-Chelpin og
kona hans móttöku í sænska
sendiráðinu, Fjólugötu 9, í dag
miðvikudaginn 11. nóvember
frá klukkan 5—7.
Raugæingar
Munið skemmtifundinn í Fram-
sóknarhúsinu f'mmtudaginn
12. þ.m.
Áfengisvarnarnefnd kvenna í
Reykjavík og Hafnarfirði
he’dur fund fimmtudaginn 12.
þ.m. kl. 8.30 í Aðalstræti 12.
4t: AríðandiJað fulltrúar fjöl-
mwni. -1 III
Áhe't og gjafir
til Barnaspítalasjóðsins Hrings-
ins. — Áhe't frá Önnu kr. 100.
R. S. kr. 100. Kristni Eysteins-
syni kr. 500. Ragnari Guð-
mundssyni kr. 200. — Minning-
argjöf um Gunnlaug Sigfússon
frá eiginkonu hans Sigríði Sig-
urðardóttur, BlómvaUagötu 13
kr. 1000.00. •— Kvenfélagið
Hringurinn færir gefendunum
;bq?tu þakkir.,. ;
Kvennadeild S.V.F.Í.
Hin árlega hlutavelta kvenna-
deildar SVFl í Reykjavík verð-
ur seinast í mánuðinum. Heitir
deildin á alla velunnara sína
að taka vei á móti konunum,
sem eru að safna mimum.
Nefndin.
Breiðfirðingafélagið
heldur spilakvöld á morgun í
Skátaheimilinu við Snorra-
braut og hefst kl. 21 stund-
víslega. — Stjórnin.
Kvenfélag Laugarnessóknar
efnir til bazars laugardaginn
14. nóvember í fundarsal k'rkj-
unnar. Bazarmunum sé skilað
þangað föstudaginn 13. þ.m. á
milli kl. 2 og 6.
AJmennur foreldrafundur
Melaskólahverfis
verður haldinn í Melaskólan-
um fimmtudaginn 12. nóvem-
ber 1959 kl. 8.30 e.h. — Aðal-
umræðueíni fundarins verður
um breytta ' starfshætti í
barnaskólum (framsögumaður
Skuli Þorsteinsson, kennari).
skráð sig til þátttöku í skrif-
stofu -EFR.
Drekkið kvöldkaffið í Félags-
heimilinu. Opið frá kl. 20 til
23.30. — Skrifstofan er opin
al'a daga frá kl. 9 til 7.
Sim'nn á skrifstofunni er
17513.
BÆJARBÍÓ
Dóttir höfuðsmannsins
Rússnesk mynd í Cinema-
Scope frá Mosfilm.
Iya Arepina, Oleg Strizhenoff
Sergei Lukyanoff.
Leikstjóri: V. Kaplunovsky.
Myndin gerist í Rússlandi á
dögum Katrínar II. Ungur liðs-
foringi er sendur í virki eitt til
að gegna þar þjónustu. Þar
kynnist hann dóttur yfirmanns
virkisins, og takast ástir með
þeim. Uppreisnarforingi einn
veður uppi í nágrenni virkisins,
rænandi og ruplandi, kveðst
vera Pétur III. og allir eigi að
lúta sér. Það kemur að því að
hann ræðst á virkið, og' vinnur
það, lætur hengja yfirmann
þess og drepa konu hans o.fl.,
en hlífir liðsforingjanum, því í
Ijós . kemur að liðsforingírin
hafði einu;;sinni ■ gert: upprei'sn-
arforingjanum greiða, án þess
þó að vita hver hann var.
Að því kemur svo loks að upp-
reisnaríoringinn þíður lægri
hlut fyrir her Katrínar II., og
er hann tekinn höndum og
færður til Moskvu. Liðsforing-
inn er svo einnig tekinn, og
sakaður um að hafa stutt upp-
reisnarforingjann, með njósnum
og slíku. Myndin endar svo á
aftöku uppreisnarforingj ans og
S.l. laugardags-
kvöld hvarf 8
ára telpa til
heimilis í bragga
í Kamp Knox að
heiman frá sér og kom ekki
heim um nóttina. Var hund-
ur Fiugbjörgunarsveitarinnar
fenginn morgunin eftir til þess
að leita telpunnar og rakti
hann slóð hennar að öðrum
bragga þar í hverfinu, þar
sem hún fannst sofandi í rúmi
vinkonu sinnar. I gær birtir
Tíminn fregn af þessum at-
burði undir svohljóðandi fyr-
irsögn: „Var týnd í bóli vin-
konu sinnar en blóðhund-
ur Flugbjörgunarsveitarinnar
fann hana“. — Já, þetta hef-
ur sannarlsga verið mikið ból.
Og skyldi blaðamaður Tímans,
er þessa fyrirsögn samdi, ekki
hafa sagt við sjálfan sig eitt-
hvað líkt og umskiptingurinn
í þjóðsögunni forðum: Gamall
er ég sem á grönum má sjá,
en aldrei hef ég þó fyrr séð
jafn stórt ból í svo litlum
bragga!
hvað verður um liðsforingjann
og unnustu hans.
Þetta efni er svo til undantekn-
ingarlaust vel unnið af öllum
sem að myndinni vinna. Á
köflum er leikstjóri samt svo-
lítið óöruggur og á bágt með
að halda sér við efnið svo vel
sé í heild, rythmi er ekki nógu
góður hjá honum, en tempó öft
gott og stundum miög vel. gert.
Samsetningu er hér einnig um
að kenna, því hún gæti verið
betri, en það er samt auðsjáan-
lega vandað til hlutanna. eins
og kunnátta leyfir, en allt eru
þetta svo til byrjendur hvað
leikstjórn, klippingu og annað
snertir. Tikhon Khrennikov, sá
sem músíkina semur. er að vísu
bekktur tónlistarmaður, en t.d.
leikst.ióri, handritahöfundur,
kvikmyndari o.fl. eru svo til
óþekktir, sem kvikmyndagerð-
arme'nn.' En þetta tekst allt
samt vonum framar, og er t.d.
hvriunin vel gerð. kvikmyndun
á köflum miög vel gerð, og
tempó leikstjóra í aftöku upp-
reisnarfóringjans er ágætt.
Það er áberandi sterkur munur
á góðu og illu í myndinni, og
persónur mvndarinnar eru á-
.hrifaríkar og yfirleitt vel leikn-
ar. Af leikurum er þó Sergei
I.ukyanoff algerlega í sérflokki,
og er leikur hans það sterkur
nð hann gleymist ekki. Sergei
Lukvanoff er líka framúrskar-
andi leikari sem hefur skapað
hveria persónuna á fæt.ur ann-
ari á óelevmanlegan hátt.
Dótt.ir höfuðsmannsins hefur
verið kvikmynduð áður á tím-
um þöglu mvndanna, og þeir
sem hana sáu hafa vafalaust
eaman að sjá þessa og bera
bær saman, en bótt þessi mynd
hefði getað verið betri, þá er
hún samt bess virði að sjá
hótt, ekki væri nema fyr-
ir leik Sergei Lukyanoffs.
S.Á.
Gengisskráning: (Sölugengi)
Sterlingspund ......... 45.70
Bandaríkjadollar ....... 16.32
Kanadadollar ........... 16.82
Dönsk króna (100) .... 236.30
Norsk króna (100) .... 228.50
Sænsk króna (100) .... 315.50
Finnskt mark (100) .. 5.10
Franskur franki (1000) 33.06
Svissneskur franki (100) 376.00
Gyllini (100) ......... 432.40
Tékknesk króna (100) 226.67
Líra (1000) ......... 26.02
(Gullverð ísl. kr.):
100 gullkr. = 738.95 pappírskr.
STARF ÆF.R.
Þórður
sjóari
Þórður og Hank tóku nu stefnuna beint til Gardens,
þar sem þeir vonuðu að Neptúnus væri. En kæmu þeir
í tæka tíð.til þess að forða frú Robinson úr
klóm Bakers skipstjóra ? Donald hugsaði varla um
annað en að sjá Barböru aftur og gera upp reikning-
ana við OBaker skipstjóra, sem hafði gert svo mjog á
hluta hans. Veður var hagstætt og ferðin sóttist
greiðlega.