Þjóðviljinn - 11.11.1959, Síða 6
6) —- ÞJÓÖVILJINN — Miðvikudagur 11. nóvember 1959
þlÓÐVILIINN
OtKeXaudl: Sameiningarfloitltur alÞýOn - ðöslallstafloklcunnn. - Ritstjörar.
BLJart&nsson <áb.i. ðiKurður Ouðmundsson - PréttarltstJórl: Jón
BJarnason. - Blaðamenn: Asmundur Slgurjónsson. Eystelnn Þorvaldsson.
Onðmundur Vlgfússon,. ívar H. Jónsson. Magnús Torfl Ólafsson. ðlKurður
T FriðÞJófsson. - Auglýslngastjórt: Guögelr Magnússon.^ — RltstJórn af-
cT*iösia. auglýslngar. prentsmlðja: Skólavörðustig \9 - Síml 17-500 (H
Itnur). - Askrlftarverð kr 30 á mánuðl - Lausasöluverð kr 3
Prentsmlðja ÞJóðvllj»n*
Skilningur á nýungum
I»ær breytingar er nú verið
að gera á fyrsta nýsköpun-
artogáranum sem kom til ís-
ianrlgy Ingóífi Arnarsyni, að
verið er að setia í hann dísii-
vél í stað olíukyntrar gufu-
vélar.,.sem verið hefur í skip-
inu. Aí ' bessu tiiefni skrifar
Morgunblaðið forustugrein í
gaer. þar sem það minnist á
þessa breytingu sem ■ sönnun
þess hversu fljótir íslendingar
séir að t.ileinka sér nýungar og
segir: ..íslenzka þjóðin hefur á
síðari tímum verið mjög fljót
að tileinka sér tæknilegar ný-
ungar og hefurj það oftast leitt
til blessunar. Þegar um er að
ræða endurnýjun togaraflot-
ans, er það sérstaklega nauð-
synlegt að ekkert fari fram hjá
landsmönnum, er til framfara
horfir, og má fullyrða, að svo
mun ekki verða, þar sem ís-
iendingar eiga svo marga sér-
fróða og þaulreynda menn í
þessum efnum“.
Sjálfsagt er að taka undir
hvatningarorð Morgun-
blaðsins um það að íslending-
ar láti ekkert það fram hjá sér
íará sem horfir til framfara,
en dísilvélin í Ingólf Arnarson
ér því miður ekki dæmi um
það hversu fljótir forráðamenn
togaraútgerðarinnar éru að til-
einka sér nýungar, heldur hið
gagnstæða. Þegar Einar Ol-
geirsson boðaði nýsköpunar-
stefnuna í ræðu sinni 11. sept-
ember 1944 gerði hann það
sérstaklega að tillögu sinni að
keyptir yrðu til landsins „20—
30 nýir dísiltogarar af beztu
gerð“. Þegar samningar höfðu
tekizt um nýsköpunarstefnuna
og farið var að ræða fram-
kværnd hennar við útgerðar-
menn í nýbyggingarráði, kom
í ljós að útgerðarmenn voru
algerlega fráhverfir því að
kaupa dísiltogara; þeir vildu
í staðinn að keyptir yrðu kola-
togarar! Varð úm þetta al.1-
' íhikifl ágreiningur, og j Sóh-
stakri togarakaupanefnd ' sém
skipuð var, var að lokum gerð
sú málamiðlun að keyptir
skyldu... olíutogarar.
17ngu að síður ákvað nýbygg-
ingarráð að láta gera tvo
dísiltogara til þess að reynsla
fengist af þeim við íslenzkar
aðstæður. Þegar farið var að
úthluta togurunum kom í ijós
að enginn útgerðarmaður vildi
taka við dísiltogurunum! Voru
þeir að lokum dæmdir upp á
Bæjarútgerð Reykjavíkur, og
fékk hún 6 olíutogara og tvo
dísiltogara. Komst þá einn af
forráðamönnum Bæjarútgerðar-
innar svo að orði að sú stofn-
un væri grátt leikin — hún
fengi aðeins sex togara! Með
dísiltogurunum kvaðst hann alls
ekki vilja reikna; þeir væru
ekki ávinningur heldur baggi.
I
IT'immtán ár eru nú liðin síðan
■*• Einar Olgeirsson flutti til-
lögu sína um kaup á dísiltogur-
um. Afmælisins er minnzt með
því að Ingólfur Arnarson, sem
forráðamenn útgerðarinnar
vildu að yrði kolakyntur, en
varð olíukyntur, verður nú eft-
irleiðis knúinn dísilvél. Og
Morgunblaðið skrifar forustu-
grein um það hversu fljótir
ráðamenn útgerðarinnar á ís-
landi séu að tileinka sér ný-
ungar.
Mættum við fá að smakka?
Sölujúí&töð hraðfrystihúsanna
hefur, áð undanförnu geng-
izt fyrir miklum áróðri til að
vegsama verksmiðju eina sem
f ölumiðstöðin hefur komið upp
í Bandaríkjunum og hefur gert
það að sérgrein sinni að búa
íiskflök á sem beztan og þægi-
iegasta hátt upp í hendur hús-
mæðra. Fer af því mikið orð
hversu ljúffeng flök þessi séu
og hversu lítið húsmæður þurfi
íyrir því að hafa að búa þau
ti' matar. Ekki hefur Sölumið-
ítöðin neitt minnzt á gjaldeyris-
mál í þessu sambandi, og hefur
þó sérstaklega verið um þau
spurt í sambandi við verk-
smiðju þessa og annað dreif-.
ingarkerfi Sölumiðstöðvarinnar
erlendis.
Tj’n það er einnig annað sem
■^ vekur nokkra furðu. Hvers
vegna hefur Sölumiðstöð hrað-
frystihúsanria ekki haft neinn
áhuga á því að koma slíkri
verksmiðju upp hérlendis, til
að tryggja íslenzkum húsmæðr-
um litla fyrirhöfn og góða og
ljúffenga fæðu? Það er tvíbent
ánægja sem íslenzkar húsmæð-
ur hafa af því að frétta hversu
góður og vel fram boðinn ís-
lenzkur fiskur sé í útlöndum,
á sama tíma og hér fæst lang-
timum saman ekkert annað en
úrkast sem er algerlega ósam-
bóðið mestu fiskveiðaþjóð
heims.
Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna
myndi eflaust hagnast á því
að koma upp slíkri verksmiðju
hérlendis. Og jafrjyel þótt hagn-;
aðurinn yrði eitthvað minni en
í Bandaríkjunum, mætti stofn-
unin sýna það í einhverju að
hún kann að meta það að öll
starfsemi hennar er greidd í
neyzlusköttum af íslenzkum
fiskætum.
Þorvaldur Þórarinsson
Við felldum báðir hug til
sömu stúlkunnar og höfum síð-
an verið að hittast öðru hvoru,
og alltaf á hennar leiðum.
Ég man eftir þér í forustu rót-
tækra stúdenta. Þú gekkst ein-
arður fram og vildir snemma
standa í bardaga, og ef þú hefðir
verið uppi á dögum Egils er ekki
að vita hvað ungur þú hefðir
„höggvið mann og annan“.
Tímarnir voru líka bardaga-
hcitir: kreppá. stöðugar kröfu-
göngur. ve.rkfön og oft slags-
mál. nazístaStrólar að vaða
uppi og bæjarstjórnin eins og
hún var. Við fórum í hverja
kröfugöngu með öðrum at-
vinnuleysingjum.
Og þá hófst stríðið vegna
skáldskaparins. Við mættum
henni oft og manstu hvað hún
brosti stundum örvandi? Þeg-
ar Halldór var beðinn að hætta
lestri á Þórði halta í Iðnó
reiddumst við úr hófi fram og
stofnuðum til mótmælafundar í
Nýja Bíó með háreysti svo að
þakið ætlaði af húsinu. Og eft-
ir það gengum við í Hvíta-
sunnusöfnuð Kiljans, sem Þór-
bergur kallar svo heitur af af-
brýðisemi, vitandi ekki sjálfur
að hann er okkar eini guð en
Halldór bara skáldið, í hæsta
lagi skáld guðs.
Þá var ekki verið að setja
Ijós sitt undir mæliker, stofn-
að byltingarfélag rithöfunda og
bókaútgáfur með stórum nöfn-
um. Og þú varst úr hópi ungra
sveina valinn verzlunarstjóri
Heimskringlu, áttir með öðrum
orðum að koma byltingunni á
markaðinn. Og hver var bylt-
ingin; Halldór, Þórbergur,
Gunnar, Jóhannes úr Kötlum,
Steinn Steinarr, Halldór Stef-
ánsson og aðrir fuglar sem fáir
vildu á þeim árum sjá bók
eftir. Þær þóttu ýmist lúsugar
eða með hrökkálum; þar sem
menn nú finna ilm rósa og
heyra þrastasöng í skógi. Á
Heimskringlu hlóðust skuldir og
víxlar, og ef þér tókst að reyta
upp í víxil var það ekki fyrr
en á síðasta degi eftir lokun-
artíma í bönkum svo að varð
að leita til við bakdyrnar.
En hví skyldi ég vera að
rekja þetta lengur? Þú fórst
til Bandaríkjanna að forframa
þig, varst lengi í burtu, en
einhvernveginn vissi ég alltaf
af þér, því að þú ert þannig
gerður að ef maður einu sinni
kynnist þér þá liggja til þín
svo sterkar taugar. Og svo var
stúlkan öðru hvoru að minna
mig á þig.
Eftir að þú komst heim höf-
um við oft orðið samferða og
hitzt á hennar leiðum. Her-
námið kom og þær særingar
allar gegn þjóðinni, og þú safn-
aðir yfir 28 þúsund íslending-
um til að mótmæla refsingu
þeirra sem vildu forða landinu
frá smán. Og síðustu árin höf-
um við haft einstaklega
skemmtilegt samstarf í MÍR:
alltaí að mennta þjóðina og
reyna að koma viti fyrir hana.
Menn eru undarlegir og þú
ert einn af þeim. Ég skil vel
! Í 111 Íll ,tll g li F
að þú reiddist Þórði halta.
Hann vildi fara að öllu með
lagi. bú vilt ekki fara að neinu
með lagi. Og að hinu leyti
finnst mér þú hvergi eiga bet-
ur heima en í háu diplómatíi
og ættir helzt að vera ambassa-
dor í Washington. Þú ert með
afbrigðum félagslyndur. en ert
þotinn á fjöll áður en nokkur
veit af og' dorgar einn þíns
liðs í ám eða vötnum tímun-
um saman. Enginn er bundnari
Flokknum, en þó finnst mér þú
alltaf standa einn í flokki. Einu
sinni afneitaði Brynjólfur þér
á sjálfu Alþingi, það var í eina
skipti sem þú vildir fara að
Þorvaldur Þórarinsson
með lagi, og það var við dana-
konung. En þú tókst ekkert
mark á þessari afneitun. Hvað
oft sem þér kynni að verða af-
neitað yrðir þú eftir sem áður
innstur í Flokknum. Og eitt hef
ég aldrei skilið: hvað þú ert
gefinn fyrir að þrátta á fund-
um. Mér finnst fundir beztir
þegar allir þegja nema Einar.
En hver er stúlkan? Hún er
töframær. Á dögum Jónasar
var hún með rauðan skúf á
peysu. Þorsteini var hún eina
lífið og hann sá hana í bjartri
mynd. Ég hef grun um að í
þínum augum sé hún mjög
björt. Jóhannes úr Kötlum
mætti henni á hjóli með
drengjakoll. En þegar ég sá
hana síðast var hún með tindr-
andi svört augu og þykkar
fléttur niður á bak. Hún er
síung og verður fegri með
hverjum degi. í fvrsta sinn sem
ég sá að hún hló við þér varð
svipur binn svo bjartur og
augun svo hlý að ég get ekki
gle.ymt því. Meðan hún er á
leið þinni þarftu ekki að* ótt-
ast neinn aldur. Ég óska þér
til hamingju með samfylgd
hennar.
Kr.E.A.
★
Svo stendur á bókum að Þor-
valdur Þórarinsson sé fimm-
tugur í dag'. Þetta má vel satt
vera þó að aldrei hafi mér til
hugar komið að líta á Þorvald
öðruvísi en sem ungan mann.
Hann hefur sem sé til að bera
þann hæíileika sem öðrum
‘fremur heldur mönnum ung-
um: óslökkvandi áhuga á
mörgum eínum og ólíkum svið-
um. -Lærdómsgrein hans og
meginstarf, lögfræðin. er mér
lokuð bók; kunningsskapur -
okkar er ekki af lögfræðilegum
toga. Hins vegar þykir mér
fullvíst að þau einkenni Þor-
valds sem ég hef kynnzt og
met mest séu honum betri en
engin í daglegu starfi. Ég á
hér ekki sérstaklega við harð-
vítugan baráttuvil.ia hans í
stjórnmálum og félagsmálum,
scm hefur þó verið drjúgur
þáttur í ævistarfi hans, Ég á
miklu fremur við hitt að mér er
til efs að Þorvaldur hafi nokkru
sinni setið sig viljandi úr færi
á að fylgjast með því sem til
menningar má teljast á þessu
landi. og það allt að einu þó
að afleiðingin hafi orðið næt-.
urvinna og svefnmissa. Hjálp-
fús maður á ævinlega naumt
skammtaðar tómstundir. En
Þorvaldur hefur notað sér þær
vel; hann er með ólíkindum
fróður um marga hlutit ekki
sízt í bókmenntum og tónlist.
Og hann hefur áunnið sér það
viðhorf og þann skilning á
fræðimennsku og vísindum sem
oft skortir á þessu landi: að
gera skýran mun á káki og því
sem unnið er af trúmennsku,
í hverium fræðum sem vera
skal. að mæla ekki afrek ís-
lenzkra manna við innlendar
hundaþúfur heldur á alþjóð-
legan mælikvarða.
Þorvaldur hefur löngum ver-
ið mikill laxveiðimaður og
ferðamaður. Leyndardómar lax-
veiðinnar eru mér litlu skiljan-
legri en lögfræði; en ég hef
verið með Þorvaldi á ferðalög-
um og lært að meta dugnað
hans og félagslyndi, en engu
síður tilfinningu hans fyrir ís-
lenzkri náttúru og trú hans á
landið og fólkið sem það bygg-
ir. Það skal því verða afmælis-
ósk mín að honum megi verða
að trú sinni.
Jakob Benediktsson.
★
Undanfarna morgna frá kl.
rúmlega sjö til um 11 hefi
ég setið á skrifstofu Þor-
valdar Þórarinssonar við yf-
irlestur á handriti um jarð-
veg, sem ég vinn nú að. Þor-
valdur er mjög málhagur, og
því leitaði ég aðstoðar hans
um orðaval, orðalag o. fl.
Væri hann einráður, mynd-
um við hefja yfirlesturinn kl.
sex að morgni, til þess að
geta unnið sem lengst ótrufl-
aðir af símahringingum og
heimsóknum' á lögfræðiskrif-5
stofuna. Það lýsir raunar vel
skapgerð Þorvaldar, að hann,
skuli í mikilli önn lögfræði-
og félagsstarfa leggja svo
hart að sér- vegna jarðvegs-
fræðilegra verkefna, en þessi
skapgerðareinkenni eru ó-
venjulega alhliða áhugi og
víðtæk þekking, hjálpfýsi og
vandvirkni.
Kunningsskapur okkar Þor-
valdar hófst haustið 1941, er
við urðum samskipa og sam-
ferða til íþöku í Bandaríkjun-
um, þar sem Cornell háskóli
er til húsa. Þorvaldur. Iagði
Framhald á 11. síðu.