Þjóðviljinn - 11.11.1959, Side 9

Þjóðviljinn - 11.11.1959, Side 9
Fyrsta landsmót íþrótta- manna í alþýðulýðveldinu Kína var liáð á s.l. sumri. Mótið var sett á hinum ný- byggða Verliamannaleik- vangi í Peking að viðstödd- um 80 þúsund áhorfendum, þ.á.m. voru Mao Tse-tung og Sjú En-læ. Landsmótið var einn lið- urinn í þeim miklu hátíða- höldum, sem Kínverjar efndu til í tilefni af 10 ára afmæli alþýðulýðveldisins, en einmitt á þessum árum hafa orðið stórstlgar fram- farir á sviði íþróttamála í Kína. 1 mótinu tóku þátt Miðvikudagur 11. nóvember 1959 — ÞJÓÐVILJINN — (9 Pólsk sönskona synsur rúmlega 10 þúsund íþrótta- menn frá öllum lilutum hins víðlenda Kínaveldis. Keppt var í 42 íþróttagreinum, m. a. nokkrum þjóðlegum kín- verskum íþróttum svo sem kinverskum hnefaleikum, glímu, skylmingum og skák. Mynd: Leikvangur í Peking. 36 lelkir brezka landsliðsins 28 sigrar, 3 töp og 5 jaintefli Glæsilegur ferill Á sl. 10 árum hafa Svíar leikið við lið frá Bretlandseyj- um 7 sinnum og lítur listinn þinnig út: 1949 Svíþjóð—England 1959 , Skotland 1952 1953 1949 1959 írland (h) 3:1 (ú) 3:1 (h) 3:1 (ú) 2:1 (h) 3:1 (ú) 3:1 Á sama tíma hefur Svíþjóð fengið: 1 ólympísk gullverðiaun, 1 ólympísk bronsverðlaun, 2 Evrópumeistaratitla, 1 silfurverðlaun í heimsmeist- 1 bronsverðlaun í heimsme'ist- arakeppni. Munu fá lönd geta sýnt því- líka afrekaskrá í knattspyrnu. England hefur leikið 36 leiki við lið utan Bretlandseýja og unnið 28, tapað 3 og gert 5 jafntefli England getur litið yfir ó- venjulegan knattspyrnuferil hvað snertir landsleiki við lönd utan Bretlandseyja, en það hefur að- eins tapað tvisvar fyrir liðum frá meginlandinu og einu sinni fyrir Eire. Af 36 leikjum hefur England unnið 28, gert 5 'jafn- tefli og tapað 3 leikjum og fer Tónlistarfélagið bauð félög- um sínum að hlusta á pólska óperusöngkonu á miðvikudaginn og föstudaginn. Hún heitir Al- icja Dankowska og er frá óper- unni í Varsjá. Á fyrri hluta efnisskrárinnar voru lög eftir Cherubini, Moz- art. Brahms og Schumann, en á hinum síðari lög yngri tón- skáida, og eru þeirra á meðal Pólverjarnir Paderewskí, Szy- manowskí og Friedman, Tékk- inn Dvbrak og Rússinn Raeh- maninGy,1. svo að nefndir séu þeir, sem almenningur hér á landi veit ‘ einhver deili á. Ðankowska er ágæt söng- kona að tækni og allri kunn- áttu. Geysilegt og hreint ó- venjulegt raddmagn er eitt af því, sem einkum vekur athygli, þegar á söng hennar er hlýtt. En veilc raddbeiting lætur henni eigi að síður vel, og er röddin yfirleitt mun fegurri og jafnvægari á veikum tónum en sterkum. Meðal þess, sem bezt var sungið, má nefna „Warn- ung“ eftir Mozart, lög þeirra Brahms og Dvoraks og fyrra Rachmaninovs-lagið. Frábær- lega tókst söngkonunni í laga- flokknum „Frauenliebe und Leben“ eftir Schumann, en hún söng þarna sex af átta lögum þess ílokks af næmum skiln- ingi og sannri tilfinningu. Nokkrar óperuaríur, sem hún söng bæði samkvæmt efnis- Alicja Dankowska skránni og utan efnisskrár, sönnuðu framúrskarandi hæfi- leika hennar í þeirri grein og bentu til þess, að óperusviðið myndi einmitt vera hennar rétti vettvangur. Söngkonan naut ágætrar að- stoðar hins unga píanóleikara Ásgeirs Beinteinssonar. B.F. arakeppni og þessi skrá hér á eftir: Marz 1923 6—1 Desember 1924 4—0 Desember 1931 7—1 Desember 1932 Austurríki 3—3 Desember 1933 Frakkland 4—1 Nóvember 1934 Ítalía 3—2 Desember 1935 Þýzkaland 3—0 Desember 1936 Ungverjaland 6—2 Desember 1937 Tékkóslóvakía 5—4 Október 1938 Evrópuúrval 3—0 Nóvember 1938 4—0 Nóvember 1946 Holland 8—2 Maí 1947 Frakkland 3—0 Nóvember 1947 4—2 Desember 1948 Sviss 6—0 September 1949 Eire 0—2 Desember 1949 ítalía 2—0 Nóvember 1950 Júgóslavía 2—2 Maí 1951 Argentína 2—1 Maí 1951 Portúgal 5—2 Október 1951 Frakkland 2—2 Nóvember 1951 Austurríki 2—2 Nóvember 1952 Beigía 5—0 Október 1953 FIFA-úrval 4—4 Nóvember 1953 Ungverjaland 3—6 Desember 1954 Þýzkaland 3—1 Nóvember 1955 4—1 Maí 1956 Brasilía 4—2 Nóvember 1956 ....' Júgóslavía 3—0 Desember 1956 Danmörk 5—2 Maí 1957 Eire 5—1 Nóvember 1957 Frakkland 4—0 Maí 1958 Portúgal 2—1 Október 1958 Rússland 5—0 Maí 1959 Ítalía 2—2 Október 1959 2—3 Tékkóslóvakía vann Italíu 2:1 Italía og Tékkóslóvakía kepptu nýlega í knattspyrnu og fóru leikar svo að Tékkar unnu með 2:1. Var þetta leik- ur í Mið-Evrópukeppninni, og hafa Tékkar nú möguleika að vinna bikarinn að þessu sinni. Leikurinn sem gerir út um það fer fram í Florens á Italíu og keppa þar Italir og Ung- verjar, Tékkar hafa nú 16 st. en Ungverjar 14 en. einum leik minna leikið. Tékkar ihafa betri markastöðu Efnalaug Kópavogs Kársnesbraut 49 Síminn er 1-85-80 "i ■ i Skattaafnám rætt á fundi Hagfræða- félags Islands Hagfræðingafélag íslands er nú að hefja vetrarstarfsemi sína um þessar mundir. Verður fyrsti almenni félagsfundurinn haldinn í Tjarnarcafé í kvöld. Umræðuefni fundarins verður Er skynsamlegt að afnema beina skatta? Framsöguerindi flytja Jónas H. Haralz, formaður fé- lagsins og Svavar Pálsson, endur. skoðandi. Að framsöguerindum loknum verða frjálsar umræður. Fleiri slíkir fundir eru fyrirhugaðir í vetur. Munu þá verða teknir til umræðu ýmsir þættir efna- hagsmálanna, sem ofarlega eru á baugi í þjóðfélaginu. Sérstakar nefndir skipaðar fé- lagsmönnum munu framkvæma athuganir á þessum málum, og verða úrlausnir þeirra ræddar á fundunum. Telur félagið, að á þennan hátt verði niðurstöður hlutlaus- ar og ópólitískar, og megi því vænta nokkurs gagns af þeim fyrir þjóðfélagið. Rafgeymar 6 og 12 volta hlaðnir og óhlaðnir Garðar Gíslason h.f. Biíreiðaverzlun ÚTB0Ð Tilboð óskast í byggingu kennslustoíuálmu Gagníræðaskólans við Réttarholtsveg . Teikninga og útboðsskilmála má vitja á skriístoíu Innkaupastofnunar Reykjavíkur- bæjar, Traðarkotssundi 6, frá fimmtud. 12« þ.m., gegn kr. 500,00 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað mánu- daginn 23. nóv. kl. 11 f.'h. Innkaupastofnun Reykjavíkurbæjar. NÝ SENDING Kjólabelti og kragar GI u g g i n n Laugavegi 30 1 .j

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.