Þjóðviljinn - 11.11.1959, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 11.11.1959, Blaðsíða 10
10) — ÞJÓEíVILJINN — Miðvikudagur 11. nóvember 1959 — Fréttabréf frá Freysteini „En hvenær fæ ég viðtal hjá þér?“ ,,Þú? Vilt.þú fá viðtal hjá Framhald af 4, síðu. var sezt að. bókfærslu sam- kvæmt skipun dómara. Kom í ljós að allt var með felldu. Báðir höfðu lokið 40 leikjum 1 tíma. Þótt Benkö hefði í fát- inu komið frípeði sínu upp á sjöundu línu, hafði Rússinn allt ráð þess í hendi sér, og Benkö bauð jafntefli eftir að hafa litið á stöðuna heima. Staðan eftir 27. umferð: 1. Tal 19y2, 2. Keres 18V2, 3. Smisloff 15, 4. Petrosjan 14y2, 5. Gligoric 12%, 6. Fischer 11%, 7. Friðrik 9 og 8. Benkö 7]/2. Þar sem undirritaður situr í herbergi sinu og klambrar saman þessari grein kemur Friðrik í heimsókn. Friðrik sezÞniður og iítur í bók. Hann hefur gaman af sögulegum skáidsögum. Við spyrjum hann um eina eða tvær stöður, sem rætt er um í greininni, en síð- an er farið niður í dagstofu til þess að hressa upp á sálina með tebolla. Þar situr Fischer og borðar ávexti. Hann býður okkur sæti við borð sitt. Fisch- er er ófeiminn að segja álit sitt á hlutunum og notar oft- ast fá en hressileg lýsingarorð. En ætli einhverjir ókenndir blaðamenn að hafa eitthvað upp úr honum, þegir hann gjarnan sem fastast og ypptir öxlum. „Ég er að velta því fyrir mér“, segir Fischer, „hvort hvítur á ekki unnið tafl ef leikið er e4 í fyrsta leik. Hins vegar er leikurinn d4 veikur, ég þekki að minnsta kosti þrjár varnir, sem nægja geg'n honum. Gegn e4 er bæði Caro-Kann og frönsk vörn tapað tafl. Sikil- eyjarvörnin ætti líka að leiða til taps, þótt svartur hafi þar meira ráðrúm til þess að flækja stöðuna. Það eru aðeins eitt eða tvö afbrigði í spánska leiknum, sem valda því, að ég er enn ekki alveg viss um að e4 nægi til vinnings, en ég held þó að svo sé“. Við borðnautar svörum fáu svo djúpri speki og brátt er tekið upp léttara hjal: LekSJ,ér eitthvað mirinst á víðtöl,'en þá' segir Fischer: n od • i 1 „Þessir júgóslavneskui1 blaða- menn þykjast sumir hafa haft viðtal við mig, en þetta er allt saman uppspuni, sem þeir skrifa að ég hafi sagt, enda myndi ég aldrei gefa þeim kost á viðtali. Þetta eru fífl“. Lesendur láti sér ekki bregða við orðaval drengsins. Eins og áður er sagt notar hann jafn- an litrík lýsingarorð og hressi- leg nafnorð um hlutina. En þar sem Fischer er, og verður ef til vill um aldir, ráðgáta venjulegum mönnum, þá notar undirritaður tækifærið og seg- ir: BAZAR Verkakvennafélagsins er í dag í G.T.-húsinu kl. góð kaup. — Bazarne mér?“ „Því ekki það?“ „Og hvenær?" spj'r Fiseher. Og hvort sem við ræðum um það lengur eða skemur, þá mælum við okkur mót um eitt- leytið daginn eftir, þegar Fisch- er kemur á fætur, því auðvitað liefur hann samið sig að siðum annarra skákmeistara, sem margir fara á fætur þegar hall- ar degi. Engu er líkara en Fischer hafi meiri áhuga fyrir viðtalinu en undirritaður sjálf- „Það gegnir öðru máli með íslendiiftga en Júgóslava", seg- ir , Fisjþer, „íslendingar eru menn, en hinir eru. apar. Það er ómögulegt að tefla í þessu landi. Áhorfendur öskra og ó- látast eins og vitfirringar". Við tökum orð hans ekki allt of alvarlega, en margt bendir til, að hann sé viðkvæmari en aðr- ir keppendur; og hávaðinn í áhorfendum trufli hann því enn meira en aðra. Ef til vill er það þess vegna sem hann er ,svo sár. Sjálfur trúir hann þvi, að slíkar truflanir hafi rænt Hann mörgum vinningi í mótinu. Viðtalið bíður næstu greinar. Framsóknar 2 e.h. — Komið og 'gerið FIDELA sækir a um allan heim FÍDELA garnið er framleitt úr beztu tegund ullar og eina útlenda garnið á markaðnum, sem hægt er að prjóna á vél. FÍDELA garnið er þekkt um land allt og fæst í öllum betri verzlunum og kaupfélögum iandsins. Framleiðendur: Centrotex, Dept. 6707, Prag. Umboðsmaður; Jón Heiðberg, Laufásvegi 2A, Rvik JÓNAS ÓLAFSSON, Vonarstræti 8. Símar 17-294 og 13-585. Kanna skal, hvort vörumerk- ingar séu í samrœmi við lög Þjóðviljanum hefur borizt eftirfarandi frá Neytendasam- tökunum: Neytendasamtökin hafa látið sig vörumerkingar miklu skipta, þar sem þau hafa tal- ið, að þeim væri' mjög ábóta- vant hér á landi og það svo, að bryti í bága við landslög, þ.e. lög nr 86 frá 1933 um varnir gegn óréttmætum verzl- unarháttum. Neytendasamtök- in hafa nú fengið sjónarmið sitt staðfest með dómi þeim, er felldiir var í sjó- og verzlun- ardómi Reykjavíkur 13. okt. s.l í máli, er varðaði merkingu peysu. Það reyndist svo, að í lögum þessum felst öflug vernd fyrir neytendur gegn hvers konar merkingu vara, er kunna að gefa villandi hug- myndir um uppruna þeirra eða eiginleika. Stjórn Neytendasamta'kanna er þess fullviss, að ýmsar merkingar vara, sem nú eru viðhafðar hér, eru ólöglegar samkvæmt ófangreindum lög- um. Þau vilja' því beina því til hlutaðeigandi, að þeir hyggi að vörumerkingum sinum með hliðsjón af nefndum lögum og nýfelldum dómi samkvæmt þeim, Neytendasamtökin álíta lög þessi svo mikilvæg fyrir neytendur, að þau telja það tvímælalaust skyldu sína að sjá til þess eftir megni, að þeim verði framfylgt. Hafnfirðingar fengu hæsta vinninginn f gær var dregið í 11. flokki Happdrættis Háskóla íslands, uni 1102 vinninga að upphæð 1 inillj. 405 þús. krónur. Hæsti vinning- urinn, 100 þúsund krónur kom á miða nr. 24938, sem er f jórðungs- miði og eru allir hlutarnir seld- ir í verzlun Valdimars Long í Hafnarfirði. 50 þús. króna vinningur kom á miða nr. 13646, sem einnig er fjórðungsmiði. Tevir hlutarnir eru seldir á Hvammstanga, einn á Akureyri og einn í Reykjavík. 10 þúsund krónur komu á nr. 8743, 13329, 17866, 17991, 21835, 31192, 31703, 39930, 40447, 42528, 49545. 5 þúsund króna vinningar komu á miða nr. 10947, 16831, 20343. 20583, 21260. 24432, 24937, 24939, 26527, 29341, 33835, 36896, 47172 og 47212. (Birt án ábyrgðar). íslendingar , e , Framha'd af 5. síðu gerðum í samræmi við stofn- skráratriði Sameinuðu þjóð- anna í þessum .máíum. Þá er í tillögunni skorað á allar þjóðir samtaka Samein- uðu þjóðanna að láta í ljós andúð sína á framferði stjórn- ar Suður-Afríku í kynþátta- málum, og því að liún skuli engu hafa sinnt fyrri áskorun- unum Sameinuðu þjóðanna um að hætta kynþáttamisréttinu. Að lokum eru al’ar þjóðir hvattar til að vinna að fram- gangi tillögunnar og sjá tvl þess að ákvæði hennar nái fram að ganga. Þess vegna er það ætlun stjórnar Neytendasamtakanna að kanna það ýtarlega að mán- uði liðnum, að hve miklu leyti megi telja vörumerkingar á markaði hérlendis vera í sam- ræmi við lög. Framhald af 12. síðu heitari, bótt logandi hatrið standi milli ætta þeirra. Á þessum grundvelli byggist sagan. Englendingarnir leita á Andrés og bjóða honum liðstyrk sinn til þess að ná aftur veldi föður síns, en hann uggir að ensk yfirráð á íslandi verði af- leiðing slikrar hefndar. Eftir að Björn hirðstjóri Þorleifsson er veginn undir Jökli, svífast synir hans einskis til þess að koma Andrési endanlega á kné. Þeir gifta Solveigu systur sína frænda sínum, Skarðverjanum Páli Jóns- syni, og leggja henni til hofgarð- inn Reykhóla, ættaróðal Andrés- ar. í brúðarfé. Andrés er hrak- inn af föðurleifð sinni, réttlaus og klofinn milli ástar sinnar og hefndarhugs, milli þess að leita sér fulltingis í atfylgi Englend- inga og þeirrar vissu, að með því sé veikri frelsisvon landsins fórnað. Og Solveig situr hús- freýja á æskuheimili hans. . . Um stund hefur Andrés keypt sér frið með því að selja öll eftirmál í hendur systurmanns síns, Bjarna Þórarinssonar. En þegar Skarðsfrændur fara vestur í Haga og taka Bjarna af lífi fyrir augum konu hans, er járn- ið fullhamrað. Andrés safnar liði um Kollafjörð og þrýzt yfir Steinadalsheiði í aftakahrið. — Síðari hluti sögunnar gerist a Reykhólum, eftir að Andrés hef- ur tekið staðinn. Ástir þeirra Solveigar verða nú holdi klædd- ar, en yfir þeim vofa dimm ský óflýjanlegra örlaga. Lesandinn lifir með þeim hina sætbitru lognstund, unz óveðrið brestur á: Virkisveturinn á Reykhólum, 1483“. Bókauppboð Framhald af 1. síðu var Systema Naturæ eftir Linné, prentað í Leyden 1735. Willy Heimann bóksala frá Stokkhólmj var slegið það á 2900 sterlingspund. Hann hlaut einnig fyrstu útgáfu Þorsteins sögu Víkingssonar á 130 pund og Gronlandia Antiqua Þor- móðs Torfasonar á 105 pund. OU 187 númerin se'dust á 7218 pund. Háshólafyfiriesfiur Framnalo. af. 12. siðu (1955). —; Reynslan frá leik- araárunum kom honum í góðar þartir, þegar hann samdi liið þunglynd'slega leikrit „Sosk- ende“ (1952). Bæði þetta leik- rit og „Thermopylæ", sem er yhgra, voru sýnd við gífurlega aðsókn hvarvetna þar sem þau voru sýnd. Fyrirlesturinn verður fluttur (á dönsku) fimmtudagskvöldið 12. nóv. kl. 8.30 í I. kennslu- stofu háskólans. Öllum er he:mi!l aðgangur.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.