Þjóðviljinn - 12.11.1959, Page 9

Þjóðviljinn - 12.11.1959, Page 9
-•— Fimmtudagur 12. nóvember 1959 — ÞJÓÐVILJINN ■— (9 SÖLUSKATTUR ] Mugsmilegt að í sömu ferð rerði keppt rið Uen elux~löndin og Frákkland Dráttarvextir falla á söluskatt og útflutningssjóðs- gjald. svo og farmiða- og iðgjaldaskatt samkv. 40. —42. gr. laga nr. 33 frá 1958, fyrir 3. ársfjórðung 1959, svo og vangreiddan söluskatt og útflutnings- sjóðsgjald eldri ára, hafi gjöld þessi ekki verið greidd 5 síðasta lagi 15. þ.m. V Að þeim tíma liðnum verður stöðvaður án frekari aðvörunar atvinnurekstur þeirra, sem eigi hafa þá skilað gjöldunum. Stjórn Handknattleikssam- bands íslands ræddi við frétta- menn og skýrði frá því að um iangan tíma liefðu staðið yfir bréfaskipti inilli Vestur-Þjóð- verja og HSÍ og væru miklar líkur til þess að úr landsleik yrði. Þó sagði Ásbjörn Sigur- jónsson, formaður HSl, að endanlega væri ekki frá þessu gengið. Þá sagði Ásbjörn að ef af þessu yrði væri í ráði að leita hófanna við Belgíu, Lúxem- borg, Holland og Frakkland um landsleiki í sömu ferðinni og þegar ákveðið væri um leik- inn við Þýzkaland yrði hafizt handa um samninga við lönd þessi. Er ætlunin að leikurinn við Þjóðverja hér heima fari fram í maí, og gert er ráð fyrir að liann fari fram á Laugar- dalsleikvanginum. Aftur á móti er ætlunin að fara utan með landsliðið íslenzka í marz. Þjálfun landsliðsins ákveðin Þá gat formaðurinn þess að stjórnin hefði fengið einn tíma í viku í Iþróttahúsi Vals til æfinga fyrir landsliðið, og auk þess ætlaði Benedikt Jakobsson að æfa þá í þrekþjálfun einn tíma í viku, og yrði sá tími á laugardögum. Hallsteinn Hinriksson hefur verið ráðinn til að þjálfa liðið og annast æfingarnar á mið- vikudögum. Landsliðið verður valið eftir að Reykjavíkurmótinu lýkur og verða valdir um 20 menn til æfinga, en þann hóp velur landsliðsnefndin sem nýlega hefur verið sett á laggirnar Og er skipuð þessum ' mönnum: Hannes Þ. Sigurðsson, Þórður Þorkelsson og Bjarni Bjöms- son. Verður hafizt har.da um þjálfun landsliðsins eins fljótt og kostur er. Mun sjálfsagt ekki af veita, ef við eigum að geta staðið eitthvað í hinum sterku V-Þjóðverjum, sem eru með beztu þjóðum heims í handknattleik. Vafalaust er það ætlun stjórnar HSl að æfingar þær sem landsliðið á að sækja á vegum þess komi sem viðbót við þær æfingar sem félögin veita, annars ná þær ekki fylli- lega þvi sem þeim er ætlað. Það getur líka haft sín slæmu áhrif ef þær yrðu til þess að Jeikmenn stunduðu ekki æfing- ar í félögunum, en þau verða að vera sá vettvangur sem er undirstaða undir almennum góðum handknattleik. Þá .gat formaðurinn þess að skipuð hefði verið laga- og Jeikreglnanefnd og í lienni væru Hannes Sigurðsson, Frí- mann Gunnlaugsson og Sveinn Ragnarsson, Ættu þeir einir að taka fyrir mótafyrirkomu- lag i framtíðinni og skila áliti í vor. Skattur af íslandsmótum til HSl! Ásbjörn gat þess að mikið hefði verið rætt um fjármál á nýafstöðnu þingi sambandsins, enda ætti sambandið við fjár- hagsörðugleika að stríða. Það nýmæli hefði þó verið sam- Síðari keppnin sem Badmin- tonfélagið efndi til fyrir dönsku badmintonleikarana, var á sunnudaginn og vöktu þeir þá ekki síður athygli fyr- ir snjallan leik, bæði í tvíliða- leik og eins í einliðakeppni. Fyrsti leikur þeirra var í tví- liðakeppni og voru þeir sam- an, en á móti þeim léku bræð- urnir Óskar og Lárus. Mun leikur þessi hafa átt að sýna, hvað okkar menn af bezta fl. í tvíliðaleik gætu í viðureign við þessa snjöllu menn, en Lár- us og Öskar eru í betri hópi badmintonleikara hér. Leikur- inn varð ærið ójafn, því að Jörgen og Henning unnu fyrri leikinn með 15:0 og þann síð- ari með 15:2. Danir þessir leika að jafnaði saman í tví- liðaleik i Danmörku og eru því samleiknir, en það þurfti ekki til; yfirburðir þeirra hvað leikni snerti voru svo miklir, að úrslit leikjanna segja nokk- uð til um mismuninn. Næsti leikur var eir.nig tví- liðakeppni, en nú voru þeir ekki eaman, heldur höfðu sinn Islendinginn hvor: Jörgen hafði Einar Jónsson og Henn- ing hafði Vagn með sér. Leikir þessir voru mun betri en á miðvikudaginn, og var greini- legt að þeir féllu miklu betur saman en þá. Það fór líka svo, að leika varð aukaleik. Fyrsta ieiþinn unnu Jörgen og Einar 15:10, en Vagn og Henning unnu næsta með yfirburðum eða 15:4, og þeir unnu líka þann síðasta með 15:10. Eini leikurinn þar sem Is- lendingar voru eingöngu kepp- endur var tvenndarkeppni. Þar kepptu Þórir Jónsson og Júlí- ana Isebarn annarsvegar og Þorvaldur Ásgeirsson og Hulda Guðmundsdóttir hinsvegar. —- Þórir og Júlíana byrja vel og vinna fyrri leikinn með 15:2, en svo brá við að næsta leik unnu þau Þorvaldur og Hulda með 15:11. Þórir og Júlíana byrja aukaleikinn vel en hin sækja sig og ná jöfnu 12:12, en í lokasprettinum veitti Þóri og Júlíönu betur og unnu 15:12. þykkt að greiða skyldi eina krónu af hverjum seldum að- göngumiða á leikjum Islands- móta. Mundi fjárhagurinn lag- ast nokkuð við það. Lagt hafði verið til að skatt- ur yrði líka lagður á. erlend- ar heimsóknir en það var fellt með nokkrum meirihluta þings- ins. Úr 5:13 í 14:14! Síðasti leikur keppninnar var milli gestanna í einliðaleik, og var hann frá byrjun skemmtilegur; sýndu báðir góð tilþrif og ekki síður Jörgen, þótt hann tapaði. Fyrri leikur- inn endáði með 15:8 fyrir Henning. Þá var sem Jörgen vildi þó það sem eftir væri gera landa sínum lífið svolítið erfitt. Og nú tók hann fram frábæran leik og notaði allar tegundir högga, sem fékk á- horfemlur til að æpa og klappa og linnti þessum látum ekki fyrr en leikar stóðu 14:14, og var það afrek útaf fyrir sig gegn manni eins og Henning er. I lokasprettinum varð Henning svo harðari og vann 17:15. Góðir fulltrúar íþróttar sinnar Það má fullyrða að þessir tveir menn eru þeir snjöllustu sem hingað hafa komið og sýnt badminton, enda hafa þeir orð- ið meistarar í mörgum löndum. Tilgangur Tennis- og bad- mintonfélagsins með heimboði manna þessara var án efa sá að sýna badmintonleikendum badmintonleik, sem er í flokki þess bezta sem völ er á í heim- inum. Tilganginum var sannar- lega náð, og munu margir hafa kunnað að meta það. Þó munu margir þeirra sem töluvert æfa badminton ekki hafa notað sér ,,kennslu“ þessara -snillinga, og tæpast horft á þá. Ágætur bad- mintonmaður lét í ljósi við I- þróttasíðuna að það mætti telja merkilegt að það skyldi takast að fá svo góða menn hingað til að sýna badminton, og af þeim hefði verið ákaflega margt að Iæra. Að keppninni lokinni var gestunum haldin veizla og var þeim boðið hangikjöt og flat- kökur m.a. og borðuðu þeir það með beztu lyst. Farið var með gestina til Þingvalla og komið við hjá Grýtu og var hún svo vin- samleg að gjósa fyrir þá. — Fannst þeim mikið til koma um gosið og lanidslagið þar eystra. Þeir fóru heim á mánudag6morgun. Snilli dönsku kdiinionleikaranna nant sín ekki síiur á sunnudapn Reykjavík. 9. nóvember 1959. Tollstjóraskrifstofan, Arnarhvoli. VÖRUMERKI vandaðrar fram- leiðslu aí öllum gerð- um teppa og dregla í fjölbreyttu úrvali munstra, lita og gæða. ALULLAR- HÁR- og HAMP- TEPPIOG DREGLAR CENTROTEX 6701 — PRAHA EINKAUMBOÐ: Páll Jóh. Þorleifsson h.f. Umboðs- og hcildverzlun, Reykjavik. Skólavörðustíg 38 — Símar: 15416, 15417.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.