Þjóðviljinn - 21.11.1959, Síða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 21. nóvember 1959
□ 1 dag er laugardagurinn
21. nóvember — 325. dag-
ur ársins — Maríumessa
— Þríhelgar — 5. vika
vetrar — Tungl í hásuðri
kl. 4.42 — Árdegisháflæði
kl. 4.42 — Síðdegishá-
flæði ki. 21.07.
Lögreglusíöðin:
Siöiíkvistöðin:
■ Sími 11166.
Sími 11100.
Næíurvarzla
vikuna 21.—27. nóvember er í
Vesturbæjarapóteki, — sími
2-22-90.
Slysavarðstofan
í Heilsuverndarstöðinni er op-
in allan sólarhringinn. Lækna-
vörður L.R. (fyrir vitjanir) er
á sama stað frá kl. 18—8. —
Sími 15-0-30.
s ||i3S,l iIIiIiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii!!! III
Lðgregiustöðin:
Blökkvfstöðin: -
—■ Sími 11166.
- Sími 11100.
ÚTVARPIÐ
1
DAG:
13.00 Óskalög sjúklinga.
11.00 Raddir frá Norðurlönd-
. um: Anders Ek les kvæði
j a£!Í2r- iBGÍlnrraa;í í®röid'i«g- >
og. Strindberg. Dr. Peter
IJaílberg flytur skýring-
ar á íslenzku.
14.35 Laugardags'ögin.
17.00 ;Br‘dg eþáttur (Eirikur
Baldvinsson).
17.20 Skákþáttur (Baldur
Möller).
18.C3. -Tcmstundaþáttur barna
og unglinga (Jón Páls-
son). ...
18.30 Útvarpssaga barnanna.
iköS Frægir söngvarar: Fjoi-
or Sjeljapin syngur
óperuaríur.
20.30 Leikrit: „Þrír eigin-
menn“ eft;r L. du Gárde
Peneh í þýðingu Hjartar
Ilalidórssonar. Leikstj.:
Baldvin Halldórsson. ■—
Leikendur: Helga Val-
‘ ' týsdcttir, Valur Gísla-
son, Þorsteinn Ö. Step-
hensen, Indriði Waage,
Guðbiörg Þorbjarnard.
.. - - og Helga Baehmann.
22,íPf á nslög. —
24,00 Dagskrárlok.
í Reykjavík. Langjökull lestar
í Gdynia 20. þ.m. Ketty Dan-
ielsen lestar í Helsingfors um
25. þ.m.
Skipaútgerð ríkisins:
Hekla er á Austfjörðum á norð
urleið. Esja fór frá Reykjavík
í gær vestur um land í hring-
ferð. Herðubreið fór frá Rvík
í gær austur um land til
Vopnafjarðar. Skjaldbreið er
á Vestf jörðum á suðurleið.
Þyrill er á Austfjörðum. Skaft-
fellingur fór frá Reykjavík í
gær til Vestmannaeyja.
Loftleiðir h,f.
Hekla er væntanleg frá Kaup-
mannahöfn og Osló kl. 19 i
dag. Fer til New York kl.
20.30. Edda er væntanleg frá
New York kl. 7.15 í fyrramál-
ið. Fer tl Oslóar, Gautaborgar,
Kaupmannahacnar og Plam-
borgar kl. 8.45.
Nýfa nksssíjórnm
Gylfi, Emil, Guðmundur,
>.;iG«ntnar borga-rstjórii,.. > go
Ingi, Bjarni og Ólgfur,
• ætli ísþelr ' iéiigp 'tóri.? ■íuU^m
'iii
.-ÍSu1!!
iilllli i
II!
SMpade'M SÍS
Hvassafell er væntanlegt til
Hamborgar á morgun. Fer
þaðan til Rostock, Stettin og
Málmeyjar. Arnarfell er á
Vestfjþrðum, Fer þaðan til
Norðurlandshafna. Jökulfell
fór 17. þ.m. frá New York á-
le’ðis, til Reykjavíkur. Dísar-
íell fór 18. þ.m. frá Norðfirði
álsiðis til Finnlarlis. Litlafell
lcsar á Norðurlandshöfnum.
Ilelgafe’l er í Gufunesi.
Hamrafell er í Palermo.
E'ms'.up:
Dettifcss fór frá Fáskrúðs-
firði í gær til Liverpool, Avon-
mouth;, Eou’ogne og Grimsby.
Fjallfoss fór frá Rvík í gær
til Vestmannaeyja, Antverpen
og • Rotterdam. Goðafoss kom
t'l Rvíkur i morgun. Gullfoss
fór frá ■Leith í gær til Rvíkur.
Lagarfoss er í Rvík. Reykja-
• ^ JÉ1'
v til Rvíkur, Selfoss fór frá Vest
mannasyjum í fyrrinótt til
Hafnarf jarðar og Kef’avikur.
Trö.llaýoss fór frá Reykjavík
13, 1-m, til JN.Y. Tungufoss er
Frá skrifstofu borgarlæknis:
Farsóttir í Reykjavík vikuna
1.—7. nóvember 1959 sam-
kvæmt skýrslum 48 (45) starf-
andi lækna.
Hálsbclga ........... 97 ( 99)
Kvefsótt ........... 210 (172)
Iðrakvef ............ 30 ( 14)
Inflúenza ........... 26 ( 19)
Gigtsótt .......... 1( 0)
Heilabó'ga ....... 1 ( 0)
Kveflungnabólga . . 15 ( 18)
Taksótt .............. 3 ( 0)
Munnangur ....... 2 ( 2)
Kikhósti ........... 135 (126)
Hlaupabóla ...... 1 ( 1)
Adeno-virusinfeetie 11 ( 8)
Dómkirkjan
Prestvígsla kl. 10.30 f.h. Messa
kl. 5 e.h. Séra Jón Auðuns.
Barnasamkoma í Tjarnarbíói
kl. 11 f.h. Séra Jón Auðuns.
Laugarnesklrkja
Messa kl. 2. Barnaguðsþjón-
usta kl. 10.15. Séra Garðar
Svavarsson.
Rústað a prestakall
Messa í Kópavogsskóla kl.
2. Barnaguðsþjónusta kl.
10.30 í félagsheimilinu. —
Séra Gunnar Árnason.
Háteigsprestakall
Messa í hátíðasal sjómanna-
skólans kl. 2. Barnasam-
koma kl. 10.30 árdegis. —
Séra Jón Þorvarðarson.
Flotinn i höfn
(Hit The Deck)
Amerísk mynd í litum frá
M.G.M.
Debbie Keynolds,
Vic Damone,
Jane Powell,
Ann Miller.
Leikstj. Roy Rowland.
Það eftirtektarverðasta við
þessa kassamynd er söngur
ÆFl
Félagar! Komið í skrifstof-
una og borgið félagsgjöldin.
Síúikur í ÆFR
I ráði er að hefja föndurnám-
skeið á vegum félagsins í vet-
ur. Mjög fær kennari hefur
verið fenginn til leiðbeiningar.
Þær stúlkur, sem áhuga hafa á
þessu gefi sig fram á skrif-
st-ofu ÆFR sem fyrst.
GACNRÝN! SA
Kay Armens, og þá sérstaklega
meðferð hennar á laginu Ciri-
biribin, og er auðheyrt að hér
er á ferð mjög þjálfuð söng-
kona, sem hefur bæði falléga
rödd og mikinn perónuleika til
að bera. Þótt Jane Pöwell sé
góð söngkona þá verður söng-
ur hennar í þessari mynd hálf-
gert músartíst samanborið við
Kay Armen, en Powell reynir
þó að bæta það upp með háif
broslegum tilburðum til að
vera eitthvað annað heldur en
hún er í rauninni, og er það
svo sem ekkert nýtt frá henn-
ar hálfu. Debbie Reynolds er
betri í þessari mynd, heldur
en hefði mátt búazt við, sam-
anborið við síðustu mynd henn.
ar.'::' Hér kemur svo fram í
myndinni fyrirmynd leikstjór-
VEÐRID
2. hefti 4. árs er komið út.
Efni: Sumar og hanst 1959,
Farfug’asveimur á villigötum,
•Nýtt kuldamet, Vetnissprengj-
ur og veðrátta, Lauslegt rabb
um veðurfar, Veðurathuganir í
Hallormsstaðaskógi, Hitast-'g
yfir Keflavík, Úrkomurann-
sóknir á Rjúpnahæð, Flug-
þjónusta á Kefiavíkurflugvelli,
Látnir veðurathugunarmenn
og Úr bréfum.
Thorvaldsensfélagið hefur
eins og undanfarin ár gefið út
jólamerki, en ágóði af sölu
merkjanna rennur-til bygging-
ar vöggustofu, sem ákveðinn
hefur verið staður að Hlíðar-
enda, og nú er búið að fá fjár-
festingaleyfi fyrir.
Að þessu sinni hefur Gunn-
laugur Blöndal listmálari
teiknað merkið, en á því er
mynd af barni og móður og
auk þess ber það áletrunina
Barnauppeldissjóður Thor-
valdsensfélagsins og ártalið
1959, Verð hvers merkis er 50
aurar.
ans Paul Martins, sem stjórn-
aði myndinni Sing, Baby, Sing,
með Caterine Valente í aðal-
hlutverki (var sýnd hér fyrir
stuttu) fyrirmynd hans á
speglasenunum í þeirri mynd,
sem var það bezta í myndinni.
Hljómeffektar og kvikmyndun
er svo til það sama í báðum
myndunum.
Annað er í raunni ekki
um myndina að segja, hún er
eins og flesMr þær kassamynd-
ir sem M.G.M. framleiðir, ekk-
ert, en er sýnishorn, eins og
aðrar hennar líkar, af því
hvaðo, efniviður af leikurum
og öðrum listamönnum er fyr-
ir hendi ef kassinn levfði.
S.Á.
*Ann Miller hefur aldrei get-
að leikið, en hún er framúr-
skarandi dansari, og hún, Russ
Tamblyn og Kay Armen eru
það langsamlega bezta sem
myndin hefur upp á að bjóða,
ef undenskilin eru ýmis tækni-
leg atriði, svo sem hljómupp-
tö'kur, sem eru vel gerðar.
inn fiefú
inn borið að höndúm, er vél-
báturinn Svanur fórst með
þremur mönnum þann 9. nóv.
s.l. Ennþá hefur samvizka vor
íslendinga verið vakin í sam-
bandi við sjómenn vora, þar
sem engum dylst sú þakklætis-
skuld, sem vér stöndum í við
þá, sem leggja líf sitt í hættu^
til öflunar lífsnauðsynja fyrir
þjóðina. Hér eiga því við orð
Drottins: Meiri elsku hefur eng-
inn, en þá, að hann lætur lif
sitt fyrir vini sína.
Hér hefur litill staður, sem
átt hefur við mikla atvinnulega
örðuvleika að etja, goldið hið
mesta afhroð og sár harmur
verið kveðinn að eiginkonu.
unnustu, börnum, foreidrum og
öðrum ástvinum hinna látnu.
Það skarð, sem höggvið hefur
verið í ástvinahóp, verður
aldrei fyllt, föðurmissirinn aldr-
ei bættur. en augljóst er, að hjá
eftirlátnum aðstandendum verð-
ur í framtíðinni við mikla erf-
iðleika að stríða með að sjá
sér og sínum fárborða.
fslenzka þjóðin hefur jafnan
haft þor til bess að kannast við
og játa mikilvægi og fórnar-
lund sjómanna sinna. Það hef-
ur hún sýnt, er slíkir atburðir
hafa gerzt, sem þessi. Sýnum
enn að vér kunnum að þakka
og meta starf sjómanna vorra,
með því að leggja nokkuð af
'fAörktfm' 'til ^þéii'fa,'' ér sárastur
harmur hefur verið kveðinn að.
Dagblöð bæjarins hafa góð-
fúslega lofað að veita móttöku
því, sem fólk vill láta af hendi
rakna til þeirra, er misst hafa
fyrirvinnu heimila sinna.
Hofsósi, í nóv. 1959
Árni Sigurðsson, sóknarpr.
Unglingur
piltur eða stúlka
óskast til sendiferða
hálfan eða allan daginn
Sjávátryggingafélag
íslands h.f.
Borgartúni 7, sími 18602
Ul
Trúlofunarhringir, Steln-
hringir, Hálsmen, 14 og
18 kt. gull.
„Sæfari er nú fullbúinn,“ sagði skipastöðvareigand-
inn, „hann getur lagt úr höfn hvenær sem vera skal.“
'ér~MmrS£gtx''atf" eiga ^ékkf' htfe'gilegt fe til
þess að kaupa hann,“ sagði Þórður. „Peninga? Veiztu
ekki, að þú átt þetta skip?“ Þórður var svo undr-
andi, ao ihann gat ekkert sagt, þegar maðurinn
réfti honum bréf og sagði: „Þarna geturðu séð
það sjálfur.“ — Já það stóð þarna svart á hvítu.
Þórður fann til ósegjanlegrar gleði yfir að hafa aft-
ur til umráða eigið skip. Allt var til reiðu fyrir
hann. Plann þurfti ekki annað en stíga um borð og
láta vinda upp segl, síðan gat hann haldið heim-
Jeiðis á skipiu sínu.