Þjóðviljinn - 21.11.1959, Side 3
Laugardagur 21. nóvember 1959 — ÞJÓÐVILJINN — (3
ðll kjörbréf samþykkt en
wiiJH fn
Enginn ágreiningur varð um kjörbréf hinna nýkjörnu
slþingismanna á þingsetningarfundi í gær, en kjöri for-
seta sameinaös þings var frestað að beiöni ríkisstjórnar-
l]inar.
Þingsetningarfundurinn hófst
'um klukkan hálf þrjú að lokinni
guðs'þjónustu í Dómkirkjunni,
þar sem séra Garðar Þorsteins-
son prófastur í Hafnarfirði préd-
ikaði.
Stofnar nýrra félagsheilda
í ræðu, sem forseti fslands
ilutti, er hann hafði lesið for-
setabréf um samkomudag þings-
ings, bauð hann þingmenn og
nýskipaða ríkisstjórn velkomna
til þingstarfa. Forseti mælti síð-
an m. a. á þessa leið: „Þetta
nýkjörna þing kemur saman á
tímamótum. Kjördæmaskipun
hefur oft verið brevtt og ætið
i þá átt, að jafna kosningarétt,
an þó mun sú skioun, sem nú
var kosið eftir í fyrsta sinn,
einna mest allra kiördæmabreyt-
ínga. Þó atkvæðisréUur sé jafn-
aður, þá er ætíð um fleiri en eina
leið að ræða til að ná því marki.
Kn ekki kæmi það á óvart. að Prestvígsla fer fram í Dóm-
hin nýju, stóru kjördæmi yrðu kirkjunni n.k sunnudag kl.
rneð tímanum stofninn í nýium gQ
þingmanna, en samþykkt að
skjóta ágreiningi í sambandi við
vafaatkvæði, sem engin áhrif
munu hafa á kjör aðaimanna á
þingi, til kjörbréfanefndar.
Þeir þingmenn, sem ekki hafa
áður setið á Alþingi, undirrituðu
nú eiðstaf; Bjartmar Guðmunds-
son, Birgir Kjaran, Davíð Ólafs-
son (sem tekur sæti á þingi sem
varamaður Jóhanns Hafstein),
Jónas Pétursson, Alfreð Gíslason
(uppbótaþingmaður íhaldsins frá
Keflavík), Jón Þorsteinsson,
Pétur Sigurðsson, Birgir Finns-
son, Jón Skaftason og Garðar
Halldórsson.
Kjöri forseta sameinaðs þings
var frestað eftir beiðni ríkis-
stjórnarinnar.
Þrír vtgðir fil
presfs
Svoliljóðandi forsetaúrskurð-: Iðnaðarbankinn, Iðnaðarmála-
ur var gefinn út í gær um | stofnun Islands, útflutningur
starfsskiptingu ráðherranna: ; iðnaðarvara. Sementsverkmiðja
ríkisins. Landsmiðjan, iðnfélög,
héruðum, félagsheildum, sem ætl-
að væri víðtækara samstarf en
það eitt, að kjósa saman til Al-
þingis."
Kjörbréf samþykkt
Aldursforseti, Gísli Jónsson,
tók við fundarstjórn að ræðu
forseta lokinni, og gaf fyrst orðið
Ólafi Thprs, forsætisráðherra, og
síðan Eysteini Jónssyni formanni
þingflokks Framsóknar og Einari
Olgeirssyni formanni þingflokks
Alþýðub.lagsins. Er frá þeim ræð-
um skýrt á öðrum stað. Því næst
var þingheimi skipt í kjördeildir
og- gert hlé á fundi meðan rann-
sókn kjörbréfa fór fram.
Eins og fvrr segir, varð eng-
Biskupinn yfir Islandi vígir
þrjá guðfræðinga, þá Hjalta
Guðmundsson, sem ráðinn hef-
ur verið prestur hjá íslenzka
söfnuðinum í Mountain í Norð-
ur-Da'kota, Sigurjón Einarsson,
sem settur hefur verið til að
þjóna Brjánslækjarprestakalli í
Barðastrandarprófastdæmi og
Skarphéðin Pétursson, sem
fengið hefur veitingu fyrir
Bjarnanesprestakalli í Austur-
Skaftafellssýsluprófastdæmi.
Sr Óskar J. Þorláksson dóm-
kirkjuprestur prédikar. Vígslu-
vottar verða auk hans sr Sig-
urbjörn Gíslason. sem lýsir persónuréttarmál, eignarréttar-
vígslu, sr. Ólafur Skúlason og mál, yfirfjárráðamál, lög um
I. Forsætisráðherra Ólafur
Thors.
Undir hann heyra eftirgreind
mál: Stjórnarskráin, mál, er
varða forsetaembættið. Alþingi,
■nema að því leyti, sem öðru
vísi er ákveðið, almenn ákvæði
um framkvæmdastjórn rikisins,
skipun ráðherra og lausn, for-
sæti ráðnneytisins, skipting
starfa ráðherranna, mál er
varða stjórnarráðið í heild,
hin íslenzka fálkaorða og önn-
ur heiðursmerki. Þingvalla-
nefnd og mál varðandi meðferð
Þingvalla. Ríkisbúið að Bessa-
stöðum. Athuganir á efnahags-
málum í umboði ríkisstjórnar-
innar allrar.
II. Ráðherra Bjarni Benediktss.
Undir hann heyrir dómaskip-
an, dómsmál, þar undir fram-
kvæmd refsidóma, hegninga- og
fangahús, tillögur um náðun,
■veiting réttarfarslegra leyfis-
bréfa, málflutningsmenn, lög-
reglumálefni, þ.á.m. gæzla
landhelginnar og löggjöf um
verndun fiskimiða landgrunns-
ins, áfengismál, strandmál,
sifjaréttarmál, erfðaréttarmál,
öryggiseftirlit. Einkaleyfi.
III. Ráðherra Emil Jónsson.
Undir hann heyra sjávarút-
vegsmál. nema að því leyti. sem
öðruvísi er ákveðið, þar undir
Fiskifélagið, Fiskimálasjóður
og Fiskveiðasjóður Islands,
cíldarútvegsmál (síldarverk-
smiðjur og síldarútvegsnefnd),
sjávarvöruiðnaður og útflutn-
ingur sjávarafurða. Vita- og
hafnamál, strandferðir. Al-
menn siglingamál, þar undir at-
vinna við siglingar. Skipaskoð-
un ríkisins, Eimskipafélag Is-
lands h.f Félagsmál, almanna-
tryggingar, atvinnubótamál, at-
vinnuleysistryggingar, Bruna-
bótafélag íslands, vinnudeilur,
sveitastjórnar- og framfærslu-
mál, nema að því leyti, sem
j Ríkisstjórnin nýja á fyrsta i
ríkisráðsfundi sínum í gær-
morgun. Frá liægri: Gylfi
Þ. Gíslason, Emil Jónsson,!
Guðmundur I. Guðmunds-I
| son, Ásge'r Ásgeirsson, Bir-|
gir Thorlacius ríkisráðsrit-1
! ari, Ólafur Thors, Bjarni j
Benediktsson, Ingólfur Jóns-
son, Gunnar Thoroddseu.
—
undir byggingarfélög. Mæli-
tækja- og vogaráhaldamál. Veð-
urstofan.
IV. Ráðherra Guðmundur I
Guðmundsson.
Undir hann heyra utanríkis-
mál, framkvæmd varnarsamn-
ingsins, þ.á.m. lögreglumál,
dómsmál, tollamál, póst- og
símamáþ flugmál, radarstöðv-
arnar, heilbrigðismál, félags-
mál og önnur þau mál, er leiða
af dvöl hins erlenda varnar-
liðs í landinu. Gildir þetta um
varnarsvæðin og mörk þeirra.
V. Ráðherra Gunnar Tliorodd-
öðruvísi er ákveðið. Barnaheim-1 sen-
ili. Félagsdómur. Almenn j Undir ihann heyra fjármál
styhktarstarfsemi, þar undir: ríkisins, þar undir skattamál,
styrkveitingar til berklasjúk- j f°bamál og önnur mál, er
linga og annarra sjúklinga, sem j var^a tekjur rí'kissjóðs, svo
haldnir eru langvinnum sjúk- ■sem verzlun er rekin til að
dómum, sjúkrasjóðir, elli- ai-ia ríkissjóði tekna, undir-
skrift ríkisskuldabréfa, fjárlög,
sr, Þórir Stephensen. Skarp-
ínn ágreiningur um kjörbréf héðinn Pétursson prédikar.
Lœkjarver — Þrjár nýjar
kjörbúSir að Laugalœk 2-8
f gær voru opnaðar þrjár nýjar kjörbúðir í nýjum og
glæsilegum húsakynnum að Laugalæk 2-8.
Hinar nýju verzlanir, sem opna söluturn í þessari bygg-
:allar eru í glæsilegum húsa- ingu. Vefnaðarvöruverzlunin
kynnum, eru þessar: Kjötmið- j Anita, eigandi Pétur Thorar-
istöðin, eigandi Björgvin Her- ensen.
kcsningar til Alþingis og kjör-
dæmaskipting. umsjón með
framkvæmd alþingiskosninga,
ríkisborgararéttur, útgáfa
Stjórnartíðinda og Lögbirtinga-
blaðs, húsameistari ríkisins,
Ríkisprentsmiðjan Gutenberg,
styrktarsjóðir, öryrkjasjóðir,
slysatryggingasjóðir, lífsá-
byrgðarsjóðir og aðrir trygg-
ingasjóðir. Húsnæðismál, þar
fjáraukalög og reikningsskil
rikissjóðs, hin umboðslega end-
Framhald á 11. síðu.
Rœða Einars Olgeirssonar
Framhald af 1. síðu.
legginga hafa slí'kir „sérfræð-
ingar“ aldrei fundið annan
isstjórn tveggja af þeim laúna-
lækkunarflokkum, sem í vetur
hófu árásirnar á afkomu al-
i mennings og stefnuyfirlýsingu
Kirkjumál, HeilbrigCismál, þar, Iral,stan grundvöll fjiir Bja,d kennar er bendir til þess að á
heilsuhæli. eyri landsraanna en kaupgetu-!fram verði haldið
mannsson. en hann rak áður
verzlun Tómasar Jónssonar,
sem ýmsum er að góðu kunn.
Matvörumiðstöðin, eigandi
Ragnar Clafsson, en hann var
áður verzlunarstjóri hjá Silla
■og Valda að Laugavegi 43.
Ragnar mun e'nnig á næstunni
Laugalækur 2-8 er byggður
sem verzlunarhúsnæði og auk
fyrrgreindra búða er fyrirhug-
að að mjólkurbúð taki þar til
starfa um næstu áramót.
Það er að sjálfsögðu til mik-
íls hagræðis fyrir íbúa nær-
liggjandj gatna að fá þessar
nýju verzlanir í grennd við sig
og hefur orðið vart áhuga fyr-
ir að fá einnig fiskbúð í þessu
cama húsi.
Eins og áður er sagt eru
húsakynni verzlananna öll hin
undir sjúkrahús og
Iðju- og iðnaðarmál, þar undir
Peninsakassa
stolið
Málverk í Mokka-
kaffi
Þessa dagana sýnir Jón
Bjai-nason 15—20 málverk í
Mokkakaffi. Þrátt fyrir tóm-
stundir af skornum skammti
nm dagana hefur hann allt frá
unga aldri löngum grini$ í að Árnason, trésmíðam. Guð-
fnála og teikna. — Eina af >-umdur Sigurðsson og Sveinn
myndum 'hans munu flestir Guðmundsson, raflagnir annað-
lesendur Þjóðviljans þekkja — j ist Björn Einarsson og járna-
og segir betur frá því í blað-, teikningar og hitalögn annað-
inu á morgun. ist Sigurður Thoroddsen.
Aðfaranótt 18. þ.m. var etol-
ið litlum pen’ngakassa frá
teiknistofu Húsnæðismálastofn-
unarinnar, á Laugavegi 24.
Hafzt hefur upp á þjófnum.
sem er gamall viðsk ptavinui'
’ögreglunnar. I kassanum vorr
röskar 200/— kr. í peningum,
tékkávísun á rúmar 6C00/—,
ásamt nokkrum reikningum til-
heyrandi teiknistofunn'. Pen
ingunum var hahn búinn að
eyða, en skilaði ávísuninni, en
leysi almennings, þ.e. fátækt
og atvinnuleysi hjá alþýðu
manna. Gengislækkunin 1950
og atvinnuleysið, sem á eftir
kom, er ólygnust raunin.
Eg óttast af illri reynslu, að
ráð sérfræðinganna til ríkis-
stjórnarinnar verði þau að
vega tvisvar í sama knjerunn.
Slíkt hefur aldrei í sögu Is-
lendinga þótt til heilla horfa.
Eg vil vara hæstvirta ríkis-
a somu
braut. Og árásir á lífskjör
alþýðu leiða f)rrr eða síðar til
átaka milli auðvaldsins og al-
þýðu 'l ands.
Alþýðubandalagið heitir því'
á alla alþýðu, öll samtök vinn-
andi stétta að halda vöku
sinni: vera vel á verði um
hag sinn og rétt, — að sam-
einast um að vinna aftur það,
s°m tapazt hefur, — og sækja
frrm til að skapa grundvöll að
stjórn við að^ fara að slíknm efnahagalífi án kreppn og at.
vinnuleysis, er tryggi alþýðu
manna síhatnandi lífskjör og
afkomuöryggi."
vistlegustu og haganlega fyrir- kassanum kvaðst hann haca
komið. Teikningu gerði Jó-
hann Friðjónsson, arkitekt,
múrarameistari var Pétur Kr.
fleygt í húsasund þar nálægt
og hefur kassinn ekki fundizt.
Kassi þessi er lítill borðkassi
græn-grár að lit og„er+^þgn.íi;
læstur með tveim tölu'ásum, en
ekki lykli. Þeir er kynnu að
hafa fundið kassa þennan, eru
góðfúslega beðn'r um að láta
rannsóknarlögregluna vita.
ráðum, þótt ég óttist að það
sé þegar cfráðið að gera það.
Mér fannrt tilkynningin um
,.góðu málin“ í yfirlýsinarunii;
áðan þýða að þau ættu að vera flJstdða Fl'amsÓknar.
olástur á sárin, sem enn væri á undan ræðu Einars hafði
eftir að veita alþýðu manna Eysteinn Jónsson lýst afstöðu
Framsóknarflokksins. Kvað
hann Framsóknarflokkinn
hvorki myndu styðja þessa rík-
Island þurfti stórhuga, rót- isstjórn né veita henni hlut-
ýæka, þjc^ðlega ^ríjós^jiírn, e,r le.vsi; , hefði Framsóknarflokk-
samstillti hugi þjóðarinnar til urinn talið rett að mynduð
voldugra átaka, er stórhættu vrði ríkisstjcrn þeirra þriggja
lífskjör almennings í landi flokka sem stóðu að vinstri-
voru. vtiórninni, en þess hefði sem
Vér fáum nú í staðinn rik- kunngt er ekki verið kostur.
Verið vel á verði.