Þjóðviljinn - 21.11.1959, Page 7

Þjóðviljinn - 21.11.1959, Page 7
Laugardagur 21. nóvember 1959 —_ ÞJÓÐVILJINN — (?, „Það er ems og mér öíl hlutverkm, sem ég vænt um Þjóð'eikhúsið frumsýnir í Irvöld le'kritið „Ed- ward, sonur minn“ eft- ir þá Robert Morley og No- e! Langley. Á frumsýning- andi vcrður minnzt aldar- fjórðungs le'kafmælis Reg- ínu Þcrðardóttur, sem fer með aðaih’utverkið í leikn- um — það mun vera 34. hlutverk hennar hjá leik- húsinu. — Ég var mjög ung, þeg- ar áhugi á leiklistinni vakn- aði fyrst hjá mér, sagði leikkonan blaðamanni Þjóð- viljans, er hann átti þess kost að ræða stundarkorn við hana í vikunni, — og svo segir Regína frá lelk- sýningu, sem hún átti hlut að á ungrngsárum sínum. Leikritið var ,,Happið“ eftir Pál Árdal, leikhús heyhlað- anna, leitaði til Regínu og lagði fast að henni að tak- ast á hendur hlutverkið. Féllst hún á það að lok- um og var þetta upphaf ó- slitins leikferils í aldaríjórð- ung. Síðar íór hún með nokkur hlutverk hjá Leik- félagi Akureyrar, m.a. í „Alt Heiielberg“, „Landa- fræði og ást“ o.fl. leikrit- um. Leiðin lá þessu næst til Kaupmannahafnar, þar sem Regína Þórðardóttir )ét skrá sig í konunglega leik- skólann. Lauk hún fyrri hluta námsins við skólann og tók til við seinni hluta, en varð að hætta náminu áður en fulllokið var og hvarf heim til íslands. Síð- ar fór le'kkonan utan öðru sinni og lauk þá til fulln- ustu námi sínu við leikskól- ann.' Fyrsta hlutverk Regínu Þórðardóttur hjá Le:kcélagi Reykjavíkur var í „Svnd- um annarra" eftir Einar II. Kvaran. Síðan fylgdi hvert hhitverkið öðru í Iðnó, og í Þjóðleikhúsinu hefur hún starfað frá því það hóf störf árið 1950. Þegar Regína Þórðardótt- ir er spurð, hversu hlut- verkin, sem hún heíur far- ið með frá upphafi, séu orð- in mörg, svarar hún af hæversku: — Það veit ég ekki, ég held engu slíku saman. — Starfsmenn Þjcð- leikhússins gefa hinsvegar þær upplýsingar, að þau tæpu 10 ár, sem leikhúsið hefur starfað, hafi leikkon- an farið með alls 33 h'ut- verk hjá því —- hlutverk hennar í „Edward sonur minn“ er því hið 34. í röð- inni sem fyrr segir. Re.gína Þórðardóttir er mörgum enn minn- isstæð í hlutverki Lindu, komi Lomans í „Sölumaður deyr“, liarmleik Artliurs Mill- ers, enda þótt rám átta ár séu liðin frá sýningum Þjóð'eikhússins á leiknum. „Reg- ína. . . “, sagði Á. Hj. í leikdómi sínum liér I blaðinu, „leikur innlega og fallega, um- hyggjusöm og ástrík móðir og eiginkona, dapurleg og vonsvikin, og auðsveip og eftir- lát manni sínum.“ an að Geitabergi í Borgar- firði. Heystabbi í hlöðunni — fyrningar eftir veturinn — reyndist ágætt leiksvið fyrlr hina ungu og áhuga- sömu lelkendur. Síðar um sumar'ð, þegar haldin var skírnarveizla í sveitinni, voru unglingarnir fengnir t'l að endurtaks, leiksýning- una fyrir veizlugesti, en þá var komið svo mikið af ný- hirtu heyi í hlöðuna, að „leiksviðið'* góða var horf- ið og varð að flytja leik- starfsemina í ný húsakynni —■ fjárhúsin! Fyrir rúmum 25 árum kom Regína Þórðardóttir fyrst fram á leiksviði á Ak- ureyri; lék hún þá í leikrit- inu „Jósafat“ eftir Einar Hjörleifsson Kvaran. Har- aldur Björnsson hafði kom- ið norður til að setja leik- r:t!ð þar á svið, vantaði leikkonu í eitt hlutverk- Regína Þórðardóttir scm Ragnhelff'ar dót'tir Brynjólfs biskups; frá sýningu L.R. á Skálholti 1945. — Hvern'g tekst nú að samræma leikiistarumstang- ið og liúsmóðurstörfin ? — Eg held þetta tvennt fari ekki illa saman. Það er þýðingarlaust að ætla sér að útiloka s'g frá lífinu sjá.lfu, en óneitanlega verð- ur vinnudagurinn oft lang- ur. Mestar eru annirnar hjá ungu leikkonunum, sem hafa fyrir ungum börnum að sjá. Loks er spurt: — Hver eru eftirlætishlutverkin Leikkonan svarar: — Ég hef aldrei átt sérstök cska- hlutverk. Það er eins og mér finnist vænt um öll hlutverkin, sem ég hef ieik- ið, en að sjálfsögðu mis- jafnlega mik;ð. Ragnheiður jómfrú í „Skálhólti“ Kamb- ans var mér mjög kær og eins konurnar hans Arthurs Millers í „Sölumaður deyr“, „1 deiglunni" og „Horft af brúnni“ — ég var svo hepp- in að fá að leika þær al’ar. Rödd Simidíðn um haf Jón Helgason: Ritgerða- korn og ræffustúfar. — Félag íslenzkra stúdenta í Kaupmannahöfn XIV ,+ 300 bls. . Eökaflóðið er skollið yfir eins og jafnan þegar ári hall- ar. Þar ber margt á fjörur, en heppn'r eru lesendur í ár ef ] -3ir geta tínt úr hrönninni annað , lesmál jafn eigulegt ' *ða eigulegra bók sem kom út cin sér um mitt sumar. Þá átti Jón Helgason pró- íessor sextugsafmæli, og Fé- lag íslenzkra stúdenta í Kaupmannahöfn minntist þess með því að gefa út úr- val af greinum hans og ræð- um. Ritgerðarkorn og ræðustúfa lcallar Jón bókina og geíur með því til kynna að honum finn-'st þetta ekkert til að státa af. Sjá má af eftirmál- anum, að honum finnst minna liggja eftir sig sem óbreyttan lesanda varðar en hugurinn hefur staðið til. Þar segir: „Ég gæti vel trúað að ef ég herði alið aldur minn í umhverfi þar sem spurt hefði verið eftir slíku, hefði mér ekki verið óljúft að bera mig að kynna hin og önnur efni úr fræðigrein minni, í erind- um eða ritgerðum. En eins og lífsbraut mín hefur orðið lief ég ekki getað gefið mig að þvíiíkum hlutum nema endrum og eins, og þá einna helzt á styrjaldartímanum meðan ég hafði Frón nálægt mér“. Seint verður þeim fyr'r- gefið sem stýrt hafa íslenzk- uin tímaritum undanfarna áratugi, ef tómlæti þeirra veldur því að Jón Helgason hefur skrifað færra, utan hre'nna fræðirita, en efni stóðu til. Hafi menn ekki vitað það áður, ætti þessi bók að færa þeim heim sanninn um að ekki stingur Jón niður penna um almenn mál öðruvísi en úr verði ritsmíð sem á erndi til hvers hugsandi íslendings, °g ritgerðir hans og ræður leikmönnum ætlaðar um ís- lenzkar menntir að fornu og nýju hljóta að glæða áhuga og víkka skilning hvers þess Jón Helgason prófessor sem á annað borð fæst til að gefa því efni einhvern gaum. Sem betur fer hefur Jón Helgason ekki látið við það i sitja- að “SturHa^ ■fræðigrein sína af kostgæfni og gerhygli sem hafa borið hróður hans svo vítt sem norræn fræði eru iðkuð. Úr sæti sínu í Árnasafni hefur hann einnig fylgzt með íslenzku þjóðlífi á umbrotatímum af sívakandi áhyggju um veg íslands og sóma, Fjarveran hefur veitt honum glögga sýn í það sem mestu skiptir til góðs og ills, giftudrýgstu verkin og stærstu axarsköftin. Metnað- ur hans fyrir hönd íslenzku þjóðarinnar knýr hann til að segja löndum sínum afdrátt- arlaust hvar þeir eru á vegi staddir, brýna þá til átaka, vara þá við sleninu og sjálfs- ánægjunni, hættum sem sí- fellt vofa yíir smáþjóð sem veit að umhe'murinn lítur á hana sem veraldarundur smæðarinnar vegna, að svo miklu leyti sem hann gerir sér grein fyrir tilveru henn- ar. Sérstæð menn'ng íslendinga .sem„þróazt hefun..í..aldalöngu fásinni fær ekki haldið hlut sínum til lengdar á öld ná- Framhald á 10. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.