Þjóðviljinn - 21.11.1959, Qupperneq 11
-Laugardagur 21. nóvember .1959 — ÞJÓÐVILJINN — .(11
r
H. E. EfiTES:
RAUÐA
SLÉTTAN
Brátt breikkaði vegurinn og húsunum fækkaði og and-
artaki síðar sá hann síðustu bananatrén líða framhjá
í rökkrinu, eins og grænar súlur. Hann sá sléttuna fram-
undan, gult rykið undir svarfjólubláum himni, sem var
þéttsettur stjörnum. Tunglið var ekkj komið upp, en hann
sá hvítan bjarmann af því á fjallstindunum og hann vissi
að nú ætti hann auðvelt með að rata.
Hann stöðvaði jeppann og fór út og gekk að hinni hlið-
inni til að hjálpa henni niður. „Nú rata ég alveg“, sagði
hann. „Er yður óhætt til baka?“
„Mér er óhætt,“ sagði hún.
Hann vissi ekki hvað hann átti að segja meira og and-
artak stóð hann vandræðalegur við hliðina á henni,
horfði á andlit hennar í bílljósunum undir kolsvörtu hár-
inu og hörund hennar virtist hvítara og skærara en hör-
und nokkurrar enskrar stúlku sem hann hafði séð.
„Ég verð að fara“, sagði hún.;
„Já“. Hann hélt um báðar hendur hennar þegar hún
steíg niður úr bílnum og 'sleppti þeim svo. Næstum um:
leið réttj hún fram hægri höndina og kvaddi hann með
handabandi.
„Góða nótt“, sagði hún.
„Góða nótt“, sagði hann. „Mér hefur verið þetta mikil
ánægja“.
„Þér komið aftur“, sagði hún.
„Já“, sagði hann.
Áður en hann gat sagt fleira, sneri hún sér undan
°g gekk af stað til baka eftir stígnum. Hún leit við og
brosti andartak og hann lyfti handleggnum og veifaði,
stóð andartak í viðbót og horfði á eftir henni.
Þegar hann sá hana ekki lengur í myrkrinu, fór hann
UPP í jeppann og ók af stað yfir sléttuna. Hann ók ekki
mjög hratt. Honum fannst allt 1 einu sem hann hefði
nægan tíma til að aka yfir þetta mikla rykflæmi, sem
varð æ ljósara í bjarmanum frá hækkandi tungli. Kvöld-
ið var mjög fagurt og það var ekkert sem olli honum
gremju, þegar hann hugsaði um stúlkuna, hvernig hann
hafði blundað á svölum hússins og vaknað undrandi þegar
hann kom auga á hana. Hann gat meira að segja afbor-
ið hljóð sjakalanna, eina hljóðið sem heyrðist yfir slétt-
una, þegar þeir vældu og ýlfruðu í hlýju rökkrinu, næst-
um án afláts.
fann þig hvergi“. Forrester sýndist hann hræddur.
Ungi liðsforinginn smeygði sér með hægð fram úr rúm-
inu. Hann var lítill og grannur.
„Þetta er Carrington“, sagði Blore. „Hann kom frá
Comilla um sjöleytið“.
Forrester hreyfði sig ekki og sagði ekkert. Ungi liðs-
foringinn var með langleitt, höfðinglegt andlit, sítt, ljóst
afturkembt hár. í augum Forresters var svipur hans
andstyggilega yfirlætislegur,
„Þetta er Forrester sveitarstjóri11, sagði Blore.
„Gott kvöld“, sagði Carrington. Hann var með bláa
flugmannsræmu á öxlinnj og á brjóstinu merki loftsigl-
ingafræðings.
„Hver gaf yður heimild til að sofæ hér?“ sagði Forrest-
er.
„Yfirmaður herbúðanna“, sagði Blore.
„Hann ætti ekki að skipta sér af því sem honum kemur
ekki við!“
„Mér þykir þetta leitt“, sagði pilturinn.
„Það þýðjr lítið úr þessu“, Hann leit illskulega í kring-
um sig í þröngu tjaldinu, sem nú virtist ekki annað en
kös manna og flugnaneta. Honum fannst enn viðbjóðs-
legra inni í því en honum hafði fundizt í lamandi hit-
anum fyrr um daginn.
„Þú veizt hvernig þetta er“, sagði Blore. „Það er alls
staðar fullt eins og í síldartunnu“.
„Ég sé það. Ég sé það!“ Hann fór að hneppa frá sér
jakkanum. Án þess að segja fleira fór hann úr honum
og fleygði honum undir flugnanetið og á rúmið. Undir
var þunn nærskyrtan grá og rök af svita og’ ryki. Hann
fór úr henni líka og stóð með hana samanvöðlaða í hönd-
urium eins óg hann ætlaði að fleygja
jakkanum. ' ‘v
henni á'"eftir
„Og svo er eitt enn“. Það virtist betra fyrir reiði hans
Verkaskipting
Framhsld af 3. síðu.
urskoðun, embættisveð. Eftirlit
með innheimtumönnum ríkisins,
laun embættismanna, eftirlaun,
tifeyrir embættismanna o g
ekkna þeirra, peningamál, þar
undir peningaslátta. Yfirleitt
fer þessi ráðherra með öll þau
mál, er varða fjárhag ríkisins
eða landsins í heild, nema þau
eftir eðli sínu eða sérstöku á-
kvæði heyri undir annan ráð-
herra. Hagskýrslugerð ríkisins.
Almannaskráning. Fram-
kvæmdabanki íslands. Tekju-
stofnar sveitar- og bæjarfélaga
og gjaldskrár þeirra. Mæling
og skrásetning skipa.
VI. Ráðherra dr. Gylfi Þ. Gísla-
son.
Undir hann hevra mennta-
mál, þar undir skólar, sem ekki
eru sérstaklega undanteknir,
útvarpsmál og viðtækjaverzlun.
Menntamálaráð íslands. Þjóð-
leikhús og önnur leiklistarmál,
tónlistarmál, kvikmyndamál,
söfn og aðrar menningarstofn-
anir, sem reknrr eru eða styrkt
hr 'áf ríkinu. Atvinnudeild há-
skólans. Rannsóknarráð ríkis-
ins, Önnur mál, er vi”ða vís-
indi og listir. Barnaverndarmál.
Skemmtanaskattur. Félags-
heimilasjóður. Iþróttamál.
Bókasöfn og ]e"'”>'arfélög. Iðn-
aðarnám. Viðskiptamál, þar
undir innflutningsverzlun. gjald
eyrismál og verðlagsmál.
Bankamál, að svo mijilu leyti,
sem einstakir bankar eru ekki
undanteknir. Efnahagssam-
vinnan (OEEC), alþjóðafjár-
málastofnanir og erlend tækni-
aðstoð. Innkaupastofnun ríkis-
ins. Ferðaskrifstofa ríkisins.
Þriðji kafli
Hann kom til herbúðanna um áttaleytið og fór beint
í tjaldið, mundi ekki eftir því að hann var ekki búinn
að borða. Tunglsljósið handan við pálmana var tignarlegt
og stórfenglegt, og brúna tjaldið, trén og hofarústirnar
sýndust lítilsigld og óveruleg. Hann sá að tjaldskörin
var brett upp og innifyrir ljós, sem minnti á tunglsljósið
sem lýsti upp rykið fyrir utan. Rétt við tjaldið var græna
strigabaðkerið hans, sem Ali, vikapilturinn, hafði fyllt
af vatni fyrir baðið sem hann hafði ekki farið í.
Hann vissi að Blore væri að lesa inni í tjaldinu, og
hann ákvað að dveljast ekki inni nema örskamma stund.
Þótt orðið væri áliðið, ætlaði hann út aftur og baða sig,
þvo burt ryk dagsins í tunglsljósinu.
Hann fór inn í tjaldið og nam snögglega staðar
rétt innan við tjaldskörina. Blore lá í rúminu sínu og
las undir flugnaneti, alveg eins og Forrester hafði bú-
izt við. Rúmið hans, með flugnanetinu, sem minnti hann
alltaf á stóran kjötpoka og fyllti hann stöðugt gremju,
vegna þess að það hleypti gegnum sig moskítóflugu á
hverri einustu nóttu, var líka snyrtilegt og umbúið. En
við gaflinn á tjaldinu var þriðja rúmið með tilbúnu
flugnaneti. í því lá mjög ungur liðsforingi. Og hann
vissi samstundis, áður en reiðin lamaði hann, að þetta
var Carrington.
Blore varð hverft við komu hans og hann spratt fram
úr rúminu. Hann fór samstundis að tala og fitlaði vand-
ræðalega við’ bókina. „Ég hélt þú hefðir farið eitthvað. Ég
að fá útrás. „Hvar hafið þér verið? Við höfum beðið eftir
yður í þrjár vikur — allt heila standið hefur verið ó-
virkt út af einum loftsiglingafræðingi“.
„Ég hélt að þið vissuð það“, sagði Carrington. „Ég
veiktist í Comilla. Blóðkreppusótt. Þeir stungu mér á
spítala áður en ég vissi af“.
„Og áður en við vissum af. Hafið þér aldrei heyrt tal-
að um neitt sem heitir skeyti“.
„Við sendum skeyti“.
„Hvern fjandan var það skeyti þá sent?“
„Þér vitið hvernig það er“, sagði pilturinn. „Indland”.
„Ég veit ekki hvernig það er!“ Segið mér það!“ sagði
Forrester.
. „Sjálfsagt hefur einhver indverskur" stráklingur átt
að senda það en svikizt um það. Það er aldrei hægt að
treysta neinum“.
„Nei?“ sagði Forrester. „Það lítur út fyrir það“.
Hann fleygði rakri nærskyrtunni sem minnti á und-
inn karklút, yfir á rúmið, og sneri sér snöggt undan.
Áður én memíirnir fengu ráðrúm til að segja neitt, tók
hann sápuna sína og handklæðið af náttborðinu og fórjnr. búsmæðraskólar í sveitum,
út. Moskítóflugurnar voru ekki enn farnar að ná sér á j dýralækningamál, þjóðjarða-
strik og hann var svo ataður í ryki og svita að ekki kom I
annað til mála en fara í bað, jafnvel þótt orðið væri i
svona áliðið. Hann fór úr sokkunum og buxunum og stóð
nakinn í strigabaðkerinu. Vatnið náði rétt upp fyrir ökla. !
Ali hafði sjálfsagt hellt því heitu í kerið um sexleytið
og eftir næstum þrjár stundir var það enn leiðinlega Veitur ríkisins og rafmagnseft-
volgt og dautt. Hann tók upp sápuna og fór að velta ‘s'-’t, vatnamál, þar undir sér-
henni milli handanna, sneri sér til og frá í gulu tungls- i«vfi til vatnsorkunotkunar,
ljósinu, vissi varla hvað hann var að gera, vissi það j"rðb»rqnir eft.ir heitu. vatni og-
eitt að hann var fokreiður og hagaði sér illa og gat þó Namurekstur.
ekkert gert til að sporna við því. Gremja hans og beizkja |
sem fékk útrás í ósanngirni og hafði aðeins legið niðri :ny\ ,, „ . _
um stund i navist stulkunnar í þorpinu handan við slett- «h.rrn<-1]r.d: halda ef ein_.
u„a. lagðist „ú aftur að honum þung og lamandi, hinar að bera.
sáru minningar stigu upp í huga hans og með þeim jjar upp
VII. Ráðherra In.gólfur Jóusson
Undir hann heyra landbúnað-
armál, þ.á.m. útflutningur
landbúnaðarafurða, ræktunar-
mál, þ.á.m. skógræktarmál og
sandgræðslumál, búnaðarfélög,
búnaðarskólar, garðyrkjuskól-
mál. Áburðarverksmiðjan h.L
Vega- ov brúamál. Flugmál, þ.
á.ra. r——llálekstur. Póst-n
sírp'a, 'of’ skeytamál. Kayp-
félc" samvinnufélög. RaÆ-
mafrnsriv'l. þ.á.m. rafmag-ns-
P' ‘herrafuíidi skal halda úm.
æ.’i í lögum og mikilvæg'
Með úrskurði þessum er úr
þrá eftir dauðanum, sem virtist .alltaf eina lausnin.
Hann fleygði sápunni niður í vatnið í kerinu og sett-' gi][d.i felldur forsetaúrskurður-
ist niður. Snerting vatnsins við svitastokkinn líkama hans frá 23. desember 1958, um.
var róandi sem snöggvast. Hann sat rólegur, hélt votum skipun og skipting starfa ráð-
höndunum að höfðinu og starði á spegilmynd tunglsins
í vatninu. En þessi friðarstund var rofin.
„Ég kom til að segja að mér þætti leitt að hafa vald-
ið ykkur.'óþægindum“. Hanri leit upp og sá að Carririgton
stóð hjá ■ honum. Iiöfðinglegir andlitsrdættirnir, snyrti-
herra o.fl.
Þetta birtist hér með öllurm
þeim, er hlut eiga að máli.
Forsætisráðuneyt’ð,
20, nóvember 1958.
Ólafur Tliors.
■Birgir Thorlacius
a
íslenzk tirng
Framhald af 4. síðu
ur lá beinna við að segja-
„öllum þessum fjórum ledð-
togum“, — Skal þetta svo'
ekki fjölyrt frekar. ,a ri