Þjóðviljinn - 22.11.1959, Side 2

Þjóðviljinn - 22.11.1959, Side 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 22. nóvember 1959 © I dag er sunnudagurinn 22. nóvember — 326. dag- ur ársins — Cecilíusmessa Tungl í hásuðri kl. 5.29 — Árdeg’sháflæði kl. 9.22 — Síðdegisháflæði kl. 22.02. Lögreglustöðin: — Sími 11166. Slökkvistöðin: — Sími 11100. Næturvarzla vikuna 21.—27. nóvember er í Vésturbæjarapóteki, — sími ■2-22-90. ílelgidbgsvarzla er í Austurbæjarapóteki, sími 1-92-70. §lysava r ðstofan í Heilsuverndarstöðinni er op- in allan sólarhringinn. Lækna- vorður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. — Sími 15-0-30. Lögreglnstöðin: — Slmi 11166. Blökkvistöðin: — Sími 11100 ÚTVARPIÐ 1 DAG: 9.30 Frcttir. — Morguntón- leikar: „Dagur Samein- uðu þjóðanna 1959“: Endurvarp frá alþjóðleg- um hátíðatónleikum, í Moskvu, Genf og New York 24. okt. (fyrri hiuti). a) Hátíðarforleik- ur eftir Sjostakovitsj. b) Vöggusöngur úr óra- tóríunni „Á friðarverði“ eftir Prokofjeff. c) Píanókonsért í a-moll op. 54 eftir Schumann. 10.30. Prestvígsla í Dómkirkj- unni: Biskup íslariis vígir þrjá guðfræðikandi- data, Iljalta Guðmunds- son til Mountainsafnað- ar í Norður-Dakota, Skarphéðin Pétursson til Bjarnanesprestakalls í A.-Skaftafellsprófastdæmi. og Sigurjón Einarsson til Brjánslækjarprestakalls í Barðastrandarprófast- dæm:. Séra Sigurbjörn Á. Gíslason lýsir vígslu og sér Óskar J. Þorláksr son } jónar fyrir altari. Vígsluvottar auk þeirra: Séra Ölafur Skúlason og séra Þórir Stephensen. • Einn nývígðu prestanna, Skarphéðinn Pétursson, pr'iikar. Organleikari: : Dr. Páll ísóifsson. 13 15 Ei indaflokkur útvarps- i”s um kjarnorku í þágu tækni og vísinda; IV: . Uýjar orkulindir (Björn Eristinsson verkfræðing- ur). 11.00 Me.-iia í Fríkirkjunni í Reykjavík á 60 ára af- mæli safnaðarins. Séra Þorsteinn Björnsson. 15.15 Kaffitíminn. 16.15 Á bókamarkaðinum (Vilhj. Þ. Gíslason út- várpsstjóri). 17.30 Barnatími (Skeggi Ás- bjarnamon kennari). 15.30 Þetta vil ég heyra: Hlustandi velur sér hljcmplötur. 20.15 „Dagur Sameinuðu þjóð- anna 1959“: Endurvarp frv alþjcðlegum hátíðar- liöldum. — a) Fiðlu- konsert í D-dúr op. 35 (2. og 3. kafli) e'tir Tjaikovskí. b) Lokaþátt- ur 9. sinfóníu Beethov- ens. 21.00 Spurt og spjallað í út- varpssal.' — Þátttakend- ur: Ingi R. Helgason, lögfræðingur, Steingrím- ur Hermannsson, verk- fræðingur, Valdimar Kristinsson, viðskiptafr. og Vigfús Guðmur.idsson, veitingamaður. Sigurður Magnússon fulltrúi stjórnar umræðunum. 22.05 Danslög til kl. 23.30. títvarpið á morgun 13.15 Búnaðarþáttur: Um vetr- arfóðrun (Pétur Gunn- arsson tilraunastjóri). 18.30 Tónlistartími barnanna (Sigurður Markússon). 19.00 Þingfréttir. 20.30 Hljómsveit Ríkisútvarps- ins leikur undir stjórn Hans Antolitsch. a) Ung- verskir dansar nr. 1, 3 og 5 eftir Brahms. b) Valse triste eftir Sib- elius. c) Nótt í Madrid" eftir Glinka. d) Skersó og mars úr „Appelsínu- prinsinum“ eftir Prokof- jecf. 21.00 Þættir úr sögu íslenzkra handrita: Flateyjarbók og Vatnshyrna. ^jjónas Kristjánsson cand. mág.) 21.25 Pólsk tónlist: Gísli Magnússon leikur „Þjóð- lög fyrir píanó“ eftir Witold Lutoslawskí. 21.40 Um daginn og veginn CS’gurlaug Bjarnadóttir) 22.10 Islenzkt mál (Dr. Jakob Benediktsson). 22.30 Ivammertónleikar: Kvint- ett í Esilúr K. 452 eftir Mozart. DAGSKRÁ ALÞINGIS Sameinað Alþingi mánudaginn 23. nóvember 1959 kl. 1.30 miðdegis: Þingsetning, frh. Málfundahópurlnn heldur áfram á þriðjudaginn kl. 9. Leiðbeinandi Hendrik Ottósson. Framreiðsla í dag: kl. 15.10 Jónas Svafár, kl. 20 — 23.30 Ásbjörn Sigurgeirsson. Stúlkur í ÆFR I ráði er að hefja föndurnám- skeið á vegum félagsins í vet- ur. Mjög fær kennári hefur verið fenginn til leiðbeiningar. Þær stúlkur, sem áhuga hafa á þessu gefi sig fram á skrif- stofu ÆFR sem fyrst. © ÍjTBREIÐIÐ ÞJÓÐVILJANN 1 11 1 liniitmimHmin |S III Skipadeild SlS Hvassafell vkemtjr væ.ntanlega til Hamborgár I dág. Arnarfell er á Isafirði. Jökulfell fór 17. þ.m. frá New York áleiðis til Reykjavíkur. Dísarfell fór 18. frá Norðfirði áleiðis til Finn- lands. Litlafell er á leið til Norðurlandshafna. Helgafell er í Þorlákshöfn. Hamrafell er í Palermo. m ii Loftle:ðir h.f. Saga er væntanleg frá Amster- dam og Glasgow kl. 19 í dag. Fer til New York kl. 20.30. Gengisskráning: (Sölugengi) Sterlingspund .......... 45.70 Bandaríkjadollar ....... 16.32 Kanadadoílar ........... 16.82 Dönsk króna (100) .... 236.30 Norsk króna (100) .... 228.50 Sænsk króna (100) .... 315.50 Finnskt mark (100) .. 5.10 Franskur franki (1000) 33.06 Svissneskur franki (100) 376.00 Gyllini (100) 432.40 Tékknesk króna (100) 226.67 Líra (1000) ............ 26.02 GAGNRýNi YFIR BRÚNA (Across the Bridge) Ensk mynd frá A. Rank. Rod Steiger, David Knight, Marla Landi. Leikstj. Ken Annakin_ Það er vel skiljanlegt hvers vegna Kan Annakin sló í gegn með þessari mynd sinni. Myndinni er vel stjórnað frá hans hálfu, hann er hug- myndríkur, teknískur, rythm- ískur og t.d. í senunum í lestinni, þar sem Rod Steiger svæfir Bill Nagy, kemur í ljós gott tempó, scm er betra en búast hefði mátt við ef þessum leikstjóra. Það er marg annað í myndinni sem er vel gert, svo sem tækni- leg áhrif (special effects), samsetning, kvikmyndun oft góð o.fl. Myndin gerist að mestu í Mexíkó (er að vísu tekin á Spáni) og fjallar um fjár- glæframann sem er afhjúpað- ur og sér hann sitt óvænna og flýr til Mexíkó, en þar átti hann peninga í banka, sem hann hafði smámsaman safn- sér til afnota ef í hart færi. En til þess að komast til Mexíkó verður hann að liafa vegabréf, og hann verður einnig að hafa vegabréf til að leysa peninga sína út úr banka. Rod Steiger (hann: leikur fjárglæframanninn) er veaabréfslaus og síðan snýst þráður myndarinar í kring um þetta vegabréf, sem vant- ar. Höfundur (Graham Greene) hefur sterkan og djúpan grunntón í þessu efni sínu, sem er ljótt, ádeilir á'kaft, en gerir svo þá endemis vitjeysu að útfæra efnið út í of melo- dramatískar grátsenur, með t.d. eldgamalf bragð þar sem hundurinn er, gcrir giæpa- manninn að píslarvotti, tvær þjóðir að hálfgerðum fábján- um og tekst næstum því að eyðileggja mvndina fyrir bragðið, Melodrama í stað drama. Þetta kolfellur, heim- urinn er a,ð v;su grimmur og viðurstyggilegur í mörgu og ádeilan sönn, og sjaldan eða aldrei hægt að sýna veruleik- ann eins Ijótan eins og hann getur orðið, en svona hunda- melodrama er hálfgert „Ugla sat á kvisti átti börn og missti“, sem ádeila. — .S.A. Nr. 35. Skýringar. Lárétt: 1 auðn 8 dýrið 9 borg í Danmörku 10 geðvonzka 11 brauð 12 illa fæðu 15 átt 16 fágaðan 18 slæmir gestir 20 mann- virki 23 sótti sjó 24 úr lagi 25 farartæki 28 óhljóð 29 annar í röðinni 30 veðurfar. Lóðrétt: 2 verzlar 3 graslendi 4 ólæti 5 skyld 6 fastmælum bundið 7 veðurfar 8 sending 9 hraðmæltur 13 á húsi 14 sögr( 17 á beizli 19 dýrategund 21 hæðarmun 22 drykkurinn 26 aur 27 heiting. Reyk j avíkurdeild. Þingholtsstræti 27. Barnasýning kl. 3. Sagan um mörgæsirnar Hin undurfallega mynd frá Suðurpólnum, ásamt mörgum fallegum teiknimyndum í lit- um. Nr. 34. Ráðningar. Lárétt: 1 byltingarmann 8 sauðina 9 igáfuleg 10 sein 11 rimma 12 ægis 15 Agnars 16 Játvarði 18 íslenzka 20 kíminu 23 tæla 24 arinn 25 úrin 28 nýagaða 29 tíurnar 30 bókamarkaðurinn. Lcðrétt: 2 ylurinn 3 tein 4 nýalin 5 máfur 6 nálægur 7 ægis- síðunnar 8 sósíalistana 9 gammar 13 árans 14 sveitt 17 íkorna 19 Lillaló 21 iðrunin 22 inntak 26 sala 27 fúið. Söngur hjartans Hin dásamlega söngvamynd í litum og með enskum texta. Aðalhlutverk myndarinnar leikur og syngur frægasti ten- ór Armena: Arthur Ajnigijan. Sýnin^ kl. 5. Sæfari reyndist ágætis skip, en hann var of stór fyrir ei.nn mann til þess að sigla honum. Þar við bættist að stormur skall á og lenti Þórður þá í mikl- um érfiðleikum með að ráða við s'kipið. Að lokum fór svo, að siglutréð brotnaði og var Þórður þá að mestu á valdi höfuðskepnanna. Hann reyndi þó eftir því sem kostur var að halda réttri stefnu og sigla fyrir norðan Skotland, en leiðin var bæði vandfarin og hættuleg.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.