Þjóðviljinn - 22.11.1959, Page 9
Sunnudagur 22. nóvember 1959 — ÞJÓÐVILJINN — (f)
T 8
■í *
PJTSTJÓR
r . i
Sundmót Ármanns í Sundhöll Reykjavíkur:
Landssvelfarmef í 3x100 mefra sundi
Þjóðverjar sigursælir siðara kvöldið
Sl. miðvikudagskvöld fór fram
í Sundhöll Reykjavíkur síðari
hluti Sundmóts Ármanns.
400 metra skriðsund karla
Fyrsta grein kvöldsins var 400
metra skriðsund karla, með þátt-
töku aðeins tveggja keppenda,
Austur-Þjóðverjans Frank Wieg-
and og íslandsmethafans í grein-
inni Guðmundar Gíslasonar.
Wiegand á beztaní tíma 4,33,6 en
Guðmundur 4.38,5. Hraðinn í
sundinu, sem Wiegand vann ör-
ugglega. var fremur lítill og tími
hans ,,aðeins“ 4.45,6, en Guð-
mundar 4,54,4. Guðmundi tókst
að „halda í“' Wiegand fyrstu 100
metrana, en þá fór úthald Þjóð-
verjans að koma í ljós, og er á
leið sundið fór að síga sundur
með þeim og kom Þjóðverjinn
ea. 10 metrum á undan í mark.
50 metra bringusund drengja
f 50 metra bringusundi drengja
var þátttaka mjög góð, eða 11
drengir og var keppt í þrem
riðlum. Fyrstur varð Þorsteinn
Ingólfsson ÍR.
200 m bringusund kvenna
f 200 m bringusundi kvenna
kepptu aðeins tvær stúlkur,
Hrafnhildur Guðmundsdóttir,
sem á íslandsmetið á þessari
vegalengd, og Sigrún Sigurðar-
dóttir SH. Keppni þeirra stall-
anna var hin skemmtilegasta
lengi framan af. en undir lokin
tókst Sigrúnu að sigra örugglega,
og kom hún í mark á mjög góð-
um tíma 3,07.8. sem er rúmum
2 sekúndum lakara en ísiands-
metið.
i
100 m bringusund karla
f 100 m bringusundi voru kepp-
endur 8 talsins, þar á meðal
þýzki Evrópumethafinn í 200
m bringusundi, Konrad Enke.
Keppnin varð mjög skemmtileg;
eftir fyrstu 50 metrana var Sig-
urður Sigurðsson ÍA fyrstur en
sjónarmun á eftir var Enke;
Einar Kristiánsson og Hörður
Finnsson fylgdu hinum. Keppn-
in síðustu 25 metrana var geysi-
lega hörð, sérstaklega þó milli
fslendinganna þriggja, en Enke
hafði á síðara hluta sundsins
komizt nokkuð fram úr keppi-
nautum sínum. Á síðustu metr-
unurri tókst Einari Krist.iánssyni
að ná öðru sætinu, en Sigurður
Sigurðsson lenti í þriðja sæti og
Hörður í því fjórða. Valgarð
Egilsson HSÞ hafði náð sama
tíma og Sigurður í fyrri riðli, en
með hlutkesti náði Sigurður
þriðja sæti, en Valgarður varð að
Iáta sér lynda það fjórða.
100 m skriðsund drengja
Keppnin í 100 metra skrið-
sundi drengja var skemmtileg og
tvísýn, einkum milli Björns Þór-
issonar SRA, sem hélt forustunni
þar til um fimm metrar voru að
marki og Þorsteins Ingólfssonar
ÍR, sem tókst að sigra á góðum
endaspretti. Þriðji að marki var
Björn Arason SRA á 1,08,9.
I
50 m baksund karla
í 50 metra baksundi karla háðu
þeir Guðmundur Gíslason og
Júrgen Dietze harða keppni, sem
sá síðarnefndi vann. Það var
einkum við snúninginn eftir 25
metrana, sem Þjóðverjinn fór
fram úr Guðmundi, og því for-
skoti hélt hann út sundið.
\
100 m skriðsund kvenna
Sú grein, sem margir biðu eft-
ir með óþreyju var 100 metra
skriðsund kvenna, en þar áttust
við þær Giesela Weiss og Ágústa
Þorsteinsdóttir. Keppnin var
mjög hörð sem vænta mátti, og
voru stúlkurnar svo til hníf-
jafnar frá byrjun til loka. Eftir
50 metra, eða að hálfnuðu sundi,
fvar Ágústa sjónarmun á undan,
en á síðustu 25 metrunum tókst
þýzku stúlkunni að komast fram
úr Ágústu og fékk 6/10 sek betri
tíma en Ágústa. Tímarnir 1,05,9
og 1,06,5 eru ágætir, t.d. er tími
Ágústu aðeins 1/10 lakari en ís-
landsmet hennar í greininni. f
riðlinum á undan þeim Gieselu
og Ágústu sigraði Rósa Pálsdótt-
ir SRA á nýju Akureyrarmeti
1,17,2.
i
horfenda, enda mestar vonir
tengdar þeim nöfnum. Mikla at-
hygii vakti líka hópur sá, sem
Sundráð Akureyrar (SRA) sendi
til keppninnar. f hópnum eru
margir mjög efnilegir sundmenn
og konur, t.d. Baldvin Bjarnason,
Júlíus Björgvinsson, Rósa Páls-
dóttir o.fl.
Framkvæmd keppninnar fór í
hvívetna hið bezta fram, og á
mótstjórn sérstakar þakkir
skildar fyrir vel unnin störf.
Áhorfendur voru margir, þrátt
fyrir slæm skilyrði fyrir áhorf-
endur í Sundhöilinni.
Handknattleiksmótið:
Ellefu leikir í dag
Úrslit síðari dags;
400 m skriðsund karla
Frank Wiegand
Guðm. Gíslason
50 m bringusund drengja
Þorsteinn íngólfsson ÍR
Júlíus Björgvinsson SRA
Sigurður Ingólfsson Á
200 m bringusund kvenna
Sigrún Sigurðard. SH
Hrafnh. Guðmundsd. ÍR
100 m bringusund karla
Konrad Enke
Einar Kristjánsson Á
Sig. Sigurðsson ÍA
Valgarður Egilsson HSÞ
f dag verður mikið um að
vera í handknattleiknum þar
sem hvorki meira né minna en
11 leikir fara fram. Sex þeirra
fara fram um eftirmiðdaginn
og eru það mest leikir í yngri
flokkunum, og tveir í fyrsta
flokki.
Leikirnir sem fara fram um
eftirmiðdaginn eru;
3 fl. k. Ba.: Fram — IR.
3. fl. k. B.b.: KR — Víkingur.
3. fl. k. B.a.: Fram — ÍR.
3. fl k A.b.: ÍR — Ármann.
1. fl. k. B.: Ármann—Þróttur.
I kvöld fara fram leikir í
meistaraflokki kvenna og
karla. Fyrst keppa í kvenna-
flokki Þróttur og Ármann, og
má gera ráð fyrir að Ármann
vinni þann leik, með nokkrum
yfirburðum. Aftur á móti get-
ur leikur Víkings og Vals í
sama flokki, orðið jafn og
skemmtilegur, bæði liðin leika
léttan handknattleik og tölu-
vert tilbreytingarríkan ef
38,0 þeim tekst upp, þótt þær hafi
4,45,6
4,54,4
39,1
39,5
3,07,8
3,17,0
1,15,6
1,17,5
1,18,2
1,18,2
50 m bringusund telpna
í þessu sundi varð keppnin af-
ar skemmtileg, einkum milli
Hrafnhildar Guðmundsdóttur,
sem sigraði á mjög góðum tíma,
40.9 sek., og Sigrúnar Sigurðar-
dóttur SII, sem fékk tímann
42,2 sek.
Síðasta grein- kvöldsins og
jafnframt síðasta grein þessa
skemmtilega móts, var keppni í
3x100 m þrísundi karla. Þrjár
sveitir tóku þátt í keppninni:
Sveit skipuð Austur-Þjóðverjun-
um þrem (Dietze. Enke og Wieg-
and>, A-landssveit skipuð þeim
Guðmundi Gíslasyni, Einari
Kristinssyni og Pétri Kristjáns-
svni, B-landssveit skipuð Herði
Finnssyni, Valgarði Egilssyni og
Birni Arasyni. Eftir fyrsta sprett-
inn, baksundið, höfðu Þjóðverj-
arnir ca. tveggja metra forskot
yfir A-landssveitina, eftir bringu-
sundið var bilið nokkurn veginn
bað sama: í skriðsundinu juku
Þjóðverjarnir forskotið og komu
örugglega fyrstir í mark á 3,24,8.
A-landssveit synti á ágætum
tíma og bætti íslenzka metið um
6,4 sekúndur, 3,29,8. B-lands-
sveitin varð langt á eftir hinum
tveim, eða rúmri laugarlengd á
eftir.
Austurþýzka sundfólkið, sem
keppti á mótinu hefur staðið sig
miög vel, sem sjá má af því, að
það hefur tekið þátt í níu sund-
ereinum og sigrað í sjö þeirra.
fslenzkt sundfólk ætti að geta
tekið þetta ágæta íþróttafólk að
mörgu leyti sér til fyrirmyndar,
og margt af því lært.
Á mótinu vöktu „stærri nöfn-
in“ að venju mesta athygli á-
100 m skriðsund drengja
Þorsteinn Ingólfsson ÍR
Björn Þórisson SRA
Björn Arason SRA
50 m baksund karla
Júrgen Dietze
Guðm. Gíslason ÍR
Vilhjáimur Grímsson KR
100 m skriðsund kvcnna
Giesela Weiss
Ágúst Þorsteinsdóttir Á
Rósa Pálsdóttir SRA
50 m bringusund telpna
Hrafnh. Guðmundsd. ÍR
Sigrún Sigurðard. SH
Helga Haraldsdóttir SRA
3x100 m þrísund karla
Sveit A-Þjóðverja
A-landssveit (ísl.)
1,05,9
1,06,0
1,08,9
31.9
32,6
34.1
1,05,9
1,06,5
1,17,2
40,9
42,2
42,7
3.24.8
3.29.8
ekki enn náð fullum þroska.
f karlaflokkunum fara fram
þrír leikir, og sá fyrsti er á
milli Ármanns og Víkings, og
hafa Ármenningar meiri líkur
til að vinna. Lið Ármanns hef-
ur verið í framför frá því í
fyrravetur og í haust hafa
þeir sýnt að þeir geta ógnað.
Víkingur hefur náð jafntefli
við Val, og kom það á óvart
og eins að þeir skyldu vinna
Þrótt, svo gera má ráð fyrir
að Víkingar selji sig eins ■dýrt
og þeir geta.
Líklegt er að Fram verði
ekki í erfiðleikum með að
vinna Þrótt, ef Þróttur leikur
eins og þeir hafa gert í tveim
síðustu leikjum, en taki þeir
upp leik eins og á móti ÍR um
daginn, getur liðið orðið Fram
hættulegt.
Síðasti leikur kvöldsins milli
ÍR og Vals gæti orð!ð skemmti-
legasti leikur kvöldsins ef
báðum tekst upp. ÍR er líklegt
til að ná í úrslit í keppninni
og mun því leggja sig fram í
þessum leik. Valsmenn náðu
góðum leik við KR, sem vann
með litlum mun, eða aðeins
einu marki. Takist þeim að ná
eins saman og þá getur sigur-
inn orðið fR-ingum erfiður, en
eins og líkurnar eru virð:-t.
ÍR hafa meiri sigurmöguleilm.
Allir geta leikir þessir orðið
skemmtilegir.
Úrslit leikjanna á fimmmtudag-
inn:
Annar flokkur kvenna A:
Ármann —Valur
Víkingur — Fram
3. fl. karla A.a:
Þróttur —■ KR
Fram — Valur
2. flokkur karla Aa.:
Víkingur — KR
Þróttur — Valur
1. flokkur karla A.:
KR — Fram
3:7
4:2
8:7
8:4
7:4
10:5
11:11
(landssveitarmet)
B-landssveit (ísl.)
3,47,8
-bip-
m
iigcnir lei8ii
Trúlofunarhringir, Steln-
hringir, Hálsmen, 14 og
18 kt. gull.
Þvottahúsið
Skyrtur og Sloppar hf.
Brautarholti 2 — Sími 15-790
Tilkynnir:
Höíum opnað nýtt þvottahús að Brautarholti
2 — Tökum að okkur bvott og írágang á
skyrfum og sloppum. — Höfum allar nýj™
ustu þvotia- og frágangsvélar af heims-
þekktri gerð. Leggjum áherzlu á vandaða
og góða vinnu. — Fljóta og ömgga aí-
greiðslu.
Höíum sierkju í mismunandi styrkleika.
eítir ósk viðskiptavina.
Þvotti verður veitt móttaka íyrst í stað
á eftirtöldum stöðum: 1
Brautarholti 2,
Efnalauginni Glæsi, Hafnarstræti 5,
Glæsi, Laufásvegi 17,
Giæsi, ^Blönduhlíð 3,
Reykjavíkurveai 6, Hafnarfirði.
Takmark okkar er:
KLÓRLáUST EN HVÍTT.
Virðingarfyllst,
Skyrtur og Sloppar hf.
Brautarholti 2 — Sími 15-790 j