Þjóðviljinn - 22.11.1959, Síða 11

Þjóðviljinn - 22.11.1959, Síða 11
; I Sunnudagur 22. nóvember '1959 — ÞJÓÐVILJINN — (11 H. E. EATES: • RAUÐA SLÉTTAN * legt, afturkembt hárið gerði honum enn gramt í geði. Hann vissi mætavel að nú var tækifærið til að binda endi á allan misskilning og ósamlyndi milli þeirra: ekk- ert væii einfaldara og sjálfsagðara en hann færi upp úr baðinu og segði: „Við skulum ekki minnast á þessa vit- leysu framar , og kveða þannig niður þennan barnaskap, sem hann atti sjalfur sök á. ífann atti eftir að fljúga með þessum pilti: kynnast honum, skiptast á skoðunum .við hann, taka sameiginlegan þátt í því taugastríði sem var því samfara að fljúga yfir hinar endalausu víðáttur fjalla og frumskóga, veglausar utan sléttunnar, þar sem bjargarvon var hverfandi, ef þeim hlekktist á. Honum var þetta fullljóst. En þar sem hann sat í litla, hlægi- lega baðkerinu, þreyttur a sinni eigin reiði og sjálfum sér, vitandi það að andartaks kurteisi og sanngirni gæti bætt úr öllu, gat hann með engu móti stigið þetta skref. Það var Carrington sem reyndi aftur. „Mér þykir þetta leitt“, sagði hann. „Ég er með t skilaboð til yðar frá Comilla“. „Nú?“ Forester reyndi árangurslaust að muna eftir einhverjum sem hann kynni að þekkja á þessari ótót- legu og leiðinlegu flugstöð handan við sléttuna. „Frá hjúkrunarkonu á spítalanum þar“, sagði hann. „Ungfrú Bruke“. „Hamingjan hjálpi mér“, sagði Forrester. „Við töluðum mikið um yður“, sagði pilturinn. „Einmitt það?“ Honum þótti það óviðkunnanleg hug- myrid að pilturinn hefði verið fóðraður á sjúkrahússlúðri og fengið einhverja fyrirframákveðna hugmynd um hann. Og honum var lka illa við Burke. Hún var beinaber, stuttklippt og írsk, um fertugt, bráðlynd og óþreytandi og hafði mætur á Whisky, gekk í síðbuxum og hafði brynjað sig hatri a karlmönnum. Hún gekk ævinlega undir nafniriu Burke og svo var önnur systir, Johnson að nafni, ensk og óásjáleg, með svartar, loðnar augna- brúnir og loðna handleggi, sem hafði unnið með henni á sjúkrahúsinu í Indlandi og sjúkraskýlum í Burma og beitti sama hranaskapnum og hatrinu, sem reyndar var uppgerð, við alla karlmennina sem þær hjúkruðu með alúð og natni á þægindalausum stöðum í frumskógum og eyðimörkum og í sjúkraflugvélum sem fluttu hina særðu af vígvöllunum. Og eins og til að kæfa síðasta vott kvenleikans, kölluðu þær hvor aðra Burke og Johnsen og höfðu íklætt sig eins og brynju þeirri karl- mannslund, sem þær virtust fyrirlíta. „Hún bað að heilsa“, sagði Carrington. „Hún kemur frá Comilla á morgun og ætlar að líta til yðar“. Hann svaraði engu. Ef það var nokkuðj sem hann hafði andstyggð á þá var það Burke með karlmannlegu fram- komuna, þrifnað sinn og nákvæmni og whiskýið. Og hann kærði sig ekki um návist Carringtons. Það var öld- ungis víst. því niður í rykið og nú náði hanr^ ekki í það nema hann fa^ri út úr baðkerinu. Carrington tók það upp, dustaði það og rétti honum án þess að segja neitt. Hann. þreif það og sagði: „Þökk fyrir.“ ; j _s - Carrington gekk af stað. „Gott og vel“, sagði Forrester. „Við förum yfir á flug- völlinn í fyrramálið. Þér verðið að líta á þetta óþverra land. Hvað eruð þér búinn að vera hér lengi?“ „Rúman mánuð“, sagði hann. Hann sneri| sér við og gekk beint inn í tjaldið. Forrest- er þurrkaði sér ofsalega með handklæðinu sem var atað fíngerðu, hörðu ryki, vegna hans eigin glópsku. Nú var tunglið komið upp fyrir trén. Það var stórt og rauðgult og hlýlegt, ekki grænhvítt og kalt eins og á norðurhveli, og geislar þess féllu niður á svo kyran heim, að hann heyrði hvert minnsta hljóð úr herbúðunum: burðarmenn skrafa saman milli tjaldanna, grammófón leika létta píanótónlist og lengra að barst dauft hljóð frá orgeli, sálmalög og karlmannsraddir tóku undir, og allt þetta blandaðist í undarlega vestrænu ósamræmi. Sálmalögin minntu hann allt í einu á Harris. Hann mundi að hann hafði ekki farið með skilaboðin til lið- þjálfans í læknaskýlinu. Umhugsunin um skilaboðin varð til að rifja upp fyrir honum minninguna um Burma- stúlkuna sem beið þess að hann vaknaði á skuggsælum pallinum undir ilmandi trénu, lækninn sístaríandi og lyfjablöndur hans og litlu veiku Burmatelpuna sem lá í rúminu undir græna flugnanetinu, hrædd og skelk- uð í hitasóttarmóki eins og dálítil, gul brúða. Hann hugsaði um þetta allt meðan hann lauk við að þurrka sér. iMinningin varð skýrari við sama ilminn sem barst frá trjánum í nánd við hann. Og þetta róaði hann loks ásamt notakenndinni eftir baðið. Þegar hann kom aftur inn í tjaldið lá Carrington 1 rúmt sínu undir flugnanetinu eins og ekkert hefði í skor- izt. En honum til undrunar var iBlore risinn á fætur. Hann virtist taugaóstyrkur og í uppnámi og hann hélt hægri hendinni um hálsinn. Hann stóð hjá rúmi sínu, stirðlegur og óeðlilegur. <S>---—--------------—-----:------—--------------7 60 ára afmælisfágnaður Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu miðvikudaginn 25. nóv. 1959 og hefst með borðhaldi kl. 7 e.h. Aðgöngumiðar verða seldir í Leðurverzlun Jóns Brynjólfssonar Austurstræti 3, Verzluninnj Bristol Bankastræti 6 og Verzluninni Faco Laugavegi 37. Allar nánari upplýsingar í símum 14125 — 12423 og 12032. AFMÆLISNEFNDIN. Ný líffæri Framhald af.5. síðuA 'Skipta, um mikilyæg Kffæri í mannslíkamanum. Demihoff hefur gert athygl- isverðar tilraunir í þessum efn- um á dýrum M.a. hefur hann grætt annað höfuð á hund, sem síðan lifði mánuðum sam- an með tvö höfuð. Hægt verður að taka biluð líffæri úr fólki, svo sem hjörtu, nýru og lungu, og setja í stað- inn heilbrigð líffæri, sem tek- in hafa verið úr nýlátnu fólki. Slíkar aðgerðir munu verða gerðar án þess að sjúklingur- inn finni til hins minnsta sárs- auka. Sjúklingar, sem gangast uriiir slíkar aðgerðir, munu sennilega aðallega verða mið- aldra fólk, sem þá fær. heil- brigð líffæri i staðinn-. fyrir gömul og biluð. Aukin samskipti Framhald af 1. síðu. j «*» Beinar flugsamgöngurr Næstum samtímis og kjarn- orkustjórarnir ræddu við frétta- jnenn í Washingtón var ,undir- ritaður í Moskvu samnihgur um stóraukin menníngarsamskipti Bandaríkjanna og Sovétríkjanna. Þar er gert ráð fyrir auknu samstarfi og samskiptum á öll- um 'sviðum. Samningurinn nær til kennslumála. heilbrigðismála, útgáfustarfsemi. kvikmynda. leik- listar. myndlistar, útvarps og sjónvarps, íþrótta, tækninýjunga og enn fleiri greina. Skipzt verður á sendinefndum sérfræðinga. eins og byrjað var á fyrir ári1 síðan. Sovézkar kvik- myndir verða sendar til Banda- ríkianna og bandarískar til Sov- étrikjanna. Bandarískir leikflokk- ar eiga að heimsækja Sovétrík- in og öfugt. Meðal annars fer bandarískur flokkur til Moskvu til að sýna söngleikinn My Fair Lady. en leikflokkur frá Bolshoi- leikhúsinu kemur í staðinn til New York. Ákv^ðið befur verið að taka uno bei-’"- '’ugferðir milli New York n" -'"skva til að greið.a fyrU- rnilli landanna. Pr*>ntað mál og talað OIverga aukin og v.ícVói-'r í hvoru landi um oí" að' skirit.ast á prófessor- v°rða upp skipti á n'„-iprifurn sem ekki fi"”-’ s+íórnmál. Skipzt verð- „Þér verðið að finna yður tjald á morgun“, sagði hann. „Hér er ekki rúm fyrir yður.“ „Þetta var aðeins til einnar nætur hvort eð var“, sagði J Carrington. Andartak vissi hann ekki hverju svara skyldi. Þetta var skelfileg byrjun. Af einskærri • þverúð hafði hann komið sér í óþægilegar og hlægilegar aðstæður. Hann hafði hafða sér eins og ábyrgðarlausir og óhæfir liðsfor- ingjar höguðu sér við menn sem stóðu þeim neðar: eins og hann væri drukkinn af hroka og yfirlæti. Meðal flugmannanna bar ekki mikið á þessari stéttaskiptingu. Það voru til ótal orð yfir hegðun af þessu tagi og hann vissi vel að Carrington var að hugsa um þau. Jafnvel hitinn, rykið og óþægindin nægðu honum ekki til afsök- unar. En hann gat ekkert gert til að bæta úr þessu, þótt hann gerði sér allt þetta ljóst. Hann vissi að Carrington og Blore voru aðeins skotspænir, sem hann notaði til að beina að hatri sínu á allt öðru. Þeir gætu ekki skilið það og hann gæti ekki útskýrt það, og þetta yrði að ganga svona til, þangað til hann var orðinn nógu rólegur aftur eða nógu skynsamur til að jafna það. Hann fálmaði eftir handklæðinu snu. Hann hafði fleýgt Terylene er nýtt efni, sem hvarvetna er nú að ryðja sér til rúms, vegna styrkleika og gæða. ,,Doubie Tv/o“ skyrtan er framleidd úr þessu efni, hún er falleg og loftar eins og léreft, en endingin er margföld á við flestar aðrar skyrtur. Skyrtu þessa þarf aldrei að strauja. Þvottur hennar er fljótlegur og auðveldur. Athugið er þér kaupið skyrtu að merkið sé „Double T\vo“ . . . _ ur 0a siónvarosefni, bar- á -mðnl viðtölum við for- nstumonp á ýmsum sviðum.. Hvn-t um sig lætur fréttarit- urnm f"á hinti. í té. aðstöðu til að' útv'T’-ia tiojrr, tii sm umsögn- um um nólit.iska atburði. rikv°s’'ð hefur verið að sov- ézkir ot?'bandarískir lseknar kom'f samn árlega til að bera saman bækurnar og kynna hverjir öðrurrt nýiustu rannsóknir os aðferðir L baráttunni við si^kdóma einsf og krabbamein. æðakerfissjúk- dóma o« lömunarveiki. Aðalfulltrúi Bandarikjastjóm- .ar við samningsgerðina saeði eft- ir undirritunina, að samningur- inn væri vottur um batnandi sambúð Bandarikjanna og Sov- étríkjanna. © Utbreiðið ÞJÓÐVILJANN

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.