Þjóðviljinn - 03.12.1959, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 03.12.1959, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 3. desember 1959 □ 1 dag er fimmtudagurinn 3. des. — 337. ilagur ársins — Sveinn — Tungl í há- euðri kl. ,;J5.3öf,— Árdegis- jiáfl:éá Id. 7il| f2rí %f$deg- isháflæði kl. 1938. Slökkvistöðin: — Sími 11100. Lögreglustöðin: — Sími 11166. Næturvarzla vikuna 28. nóv. til 4. des. er í Reykjavíkur Apó- teki. Sími 1-17-60. Slysavarðstofan í Heilsuverndarstöðinni er op- in allan sólarhringinn. Lækna- vörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. — Sími 15-0-30. ÚTVARPIÐ 1 DAG: 12.50 „Á frivaktinni" — sjó- mannaþáttur (Guðrún Erlendsdóttir). 18.30 Fyrír yngstu hlustend- u.rna (Margrét Gunnars- dóttir). 18.50 Framburðarkennsla 'i frönsku. 19.00 Þingfréttir. — Tónleikar. 20.30 Erindi: Er enn heimilt að skattleggja hjóna- bönd ? (Valborg Bents- dóttir skrifstofustjóri). 20.55 E;n-íöngur: Sigurveig Hialtested syngur lög eftir Bjarna Böðvarsson. TTndirleik annast Fritz We;sshappel. 21.15 TTrralestur: Þórunn Elfa Magnúsdóttir les ljóð eftir Tójnas Guðmunds- son. 21.30 Músíkvisindi og alþýðu- söngur; IV. erindi (Dr. Hallgrimur Helgason). 22.10 Smósaga vikunnar: „Hvítklædda konan“ eft- jv Guy de Maupassant í þ^ðingu Eiríks Albertss. CF°rdís Þorvaldsdóttir leikkona). 22.30 Sinfónískir tónleikar (frá vestur-þýzka útvarpinu): Fí'harmomuhljómsveitin í Berl'ín leikur verk eftir Piehard Strauss; Karl Böhm stjórnar. a) Tvö lög fyrir sópran og hljómsveit við texta eft- ir Friedrich Hölderlin. — Elisabeth Griimmer svngur. b) „Dauðinn og dvrðarljóminn,“ sinfón- ískt ljóð. 23.10 Ðagskrárlok. . Kópavogabúar Líknamióður Áslaugar Maack heldur hiónadansleik laugar- dagskvö’d’ð 5. desember í fé- lagsheimilinu til styrktar bág- stöddum. Bögglaup'boð með happdrætti Góð hljómsveit. 'VTiðaso’o á föstudag'nn í fé- lagsheimilinu. — Kvenfélag Kópavogs. Konur loftskeytamanna Fundur í kvöld kl. 8.30 í fé- lagsheimili prentara. — Kven- íélagið Brynja. Áheif Til Str-ndakirkju: N.N kr. ?0,00. —. Til lamaða piltsins kr. 50,00 frá N.N. 'Félagsvisfc Breiðfirðingafélagið hefur fé- lagsvist í kvöld kl. 8.30. — CJóð spilaverðlaun að keppni lokinni. liiiiiiiiiinmiilllll Skipadeild SlS Hvas^|^|. fer í yæhtanlegá í dag frá Malmö.’áíeiðis til Reykjavíkur. Arnarfell lestar á Eyjafjarðarhöfnum, fer þaðan til Raufarhafnar. Jökulfell er í Vestmannaeyjum. Dísarfell átti .að fara í gær frá Riga áleiðis til Gdynia og Austfjarðahafna. Litlafell fór í gær frá Reykja- vík til Húsavíkur og Þórshafn- ar. Helgafell er á Siglufirði. Hamrafell er í Batúm. H.f .Eímskipafélag íslands Dettifoss fór frá Boulonge 1. þ.m. til Hull, Rotterdam og Hamborgar. Fjallfoss fór frá Rotterdam í gær til Hull og Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Akranesi í gærkvöld til Rvíkur, og fer frá Reykjavík í kvöld til New York. Gullfoss fór frá Ilamborg í gærkvöld til Kaup- mannahafnar. Lagarfoss fer frá Vestmannaeyjum í kvöld til New York. Reykjafoss fór frá Reykjavík í gærkvöld til Faxaflóahafna, Vestmannaeyja og þaðan vestur og norður um land til Rotterdam og Ham- borgar. Selfoss fór frá Siglu- firoi 29. f.m. til Lysekil, Kaup- mannahafnar og Rostock. Tröllafoss fer frá New York í dag til Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Akureyri í gærkvöld til Svalbarðseyrar, Hríseyjar og Húsavíkur. Langjökull kom til Reykjavíkur 1. þ.m. frá Cdansk. Ketty Danielsen fór frá He’singfors 1. þ.m. til Reykjavíkur. Skipaútgerð ríkisins Hekla er í Reykjavík. Esja er á Austfiörðum á- norðurleið. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. Skjaldbreið er í Reykjavík. Þyrill er í Reykja- vík. Skaftfellingur fór frá Reykjavík í gær til Vest- mannaeyja. m ^ llllilllll!!li!!l!llllll!ll!l Flugfélag íslands h.f. Millilandaf lug: Millilandaf lug- vélin Sólfaxi er væntanleg til Reykjavíkur kl. 19 í dag frá Kaupmannahöfn og Glasgow. Millilandaflugvélin Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 8.30 í fyrra- málið. Innanlandsflug: í dag er áætl- að að fljúga til Akureyrar (2 Austurbæjarbíó AKIANE (Love in the Afternoon) Amerísk mynd Gary Cooper Audrey Ilepurn Maurice Chevalier Leikstj. Billy Wilder Það er margt við þessa mynd. sem getur talizt sæmilega gert. Hún er nokkuð vel leikin, og' þá sérstaklega leikur Maurice Chevaliers, sem má segja að komi svolítið á óvart með leik sínum. Persónan sem John McGiver skapar hér gæti gert hvaða Englending sem væri bálvondan, og svo er myndinni nokkuð vel stjórnað af Wilder. sem er góður leikstjóri (Vitni saksóknarans). Billy Wilder hefur einnig samið handritin að myndinni. sem er sæmilegt á köflum, en er samt það lé-'®v legasta við myndina og er efn- ið í rauninni þunnt og nauða- ómerkilegt, en útíært. á frekar skemmtilegan hátt. Það fiallar um gamlan kvennaref og unga stúlku, sem hann nær á sitt vadr fyrst í stað, en fellur svo að lokum sjálfur fvrir sakleysi hennar og barnaskap og það ástfanginn í meira lagi. Þetta er efnisuppi- staða myndarinnar og eins og ferðir), Bíldudals, Egilsstaða, ísafjarðar, Kópaskers, Patreks- fjarðar, Vestmannaeyja og Þórshafnar. Á morgun er á- ætlað að fljúga til Akureyrar, Fagurhólsmýrar, Hólmavíkur, Hornafjarðar, Isafj., Kirkju- bæjarklausturs og Vestmanna- eyja. Loftleiðir h.f. Hekla er væntanleg frá Ham- borg, Kaupmannahöfn, Gauta- borg og Stafangri kl. 19 í dag. Fer til New York kl. 20.30. Sundmót skólanna fer fram í Sundhöll Reykjavíkur í kvöld og hefst kl. 8.30. Þátttakend- ur eru rúmlega 300 frá um 20 skólum og er aðeins keppt í boðsundi. Um 30 sveitir taka þátt í keppni þessari. GAGNMÝM áður er sagt þá tekst Wilder furðulega að vinna úr þessu. Hann hoppar eins og kengúra yfir verstu kaflana, ýkir mátu- lega, gerir persónurnar nægi- lega áhrifaríkar til að sleppa við að detta niður í ekkert, þegar það á við, og það er svo til alltaf, og með mátuleg- um hrvnjanda (rythma) góðri kvikmyndun, oft fyndnum texta, tekst honum að gera myndina skemmtilega, að góðri dægrastyttingu, og á hann það einnig, síðast en ekki sízt að þakka næmri tímaskynjun, sem verður til þess að hann missir m.yndina aldrei úr höndum sér. Meira er ekki um myndina að segia, hún er ekkert annað en skemmtileg dægrastytting, innantóm en hefur þó það já- kvætt við sig, að koma mönnum almennt, í gott skap. fimm manna og jafnmargra varamanna. '9. Kosning þriggja yfirskoð- unarmanna ríkisreikning- anna 1959, ;; . 10. Kosning stjórnar fiski- málasjóðs, fimm manna og jafnmargra varamanna. 11. Kosning verðlaunanefndar Gjafar Jóns S’gurðssonar. 12. Kosning þriggja eftirlits- manna með opinberum sjóðum til fimm ára. 13. Kosning þriggja manna í flugráð og jafnmargra varamanna. 14. Kosn'ng landsk.iörstjórnar, fimm manna og jafnm. varamanna. 15. Kosning í yíirkjörstjórnir fimm manna og jafnm. varamanna. 16. Kosning stjórnar bygging- ars.ióðs, fimm manna, og tveggja endurskoðenda reiknmga sjóðsins. 17. Kosning Þingva’lanefndar (þriggja alþingismanna). Félagsheimilið: Framreiðsla kvöld Bjarni Zóphóníasson. í j Föndurnámskeiðið er í kvöld kl. 8.30. Kennd er tágavinna og ýmislegt annað. DAGSKRÁ alþingis sameinaðs Alþingis fimmtudag- inn 3.. des. 1959, kl. 1.30. — 1. Rannsókn kjörbréfs. 2. Fyrirspnrnir: a) Lántaka vegna togarakaupa. b) Út- flutningssjóður. c) Efna- hagsmálaráðuneyti og iðn- aðarmálaráðuneyti. 3. Kosning fimm manna og jafnmargra varamanna í menntamála ráð. 4. Kosning fjögurra manna og jafnmargra varamanna í stjórn vísindasjóðs. 5. Kosning fjögurra manna og jafnmargra • varamanna í áfengisvarnaráð. G. Kosning fjögurra manna og jafnmargra varamanna í stjórn atvinnuleysistrygg- ingasjóðs. 7. Kosning fimm manna í út- varpsráð og jafnmargra varamanna. 8. Kosning tryggingaráðs, isfagnaðiir ÆFR Æskulýðsfylkingin hélt vel heppnaðan fullveldisfagnað í f yrrakv.. í... Framsóknarhúsinu og var húsfylli. Árni Jónsson, óperusöngvari, söng einsöng og félagar úr ÆFR fluttu ýmsa skemmtiþætti. Eftirtekt- arvert var, hversu margir ný- ir félagar sóttu skemmtun þessa og sýndi hún glögglega vaxandi fylgi ungra scsíalista. Skemmít- kvöld TÍM í Tékknesk íslenzka menningar- félagið heldur skemmtikvöld í salnum Þingholtsstræti 27 í kvöld kl. 8.30. Þar segir Gunnar Össurarson frá ferðalagi til Tékkóslóvakíu í sumar og sýnd verður ný tékknesk litkvikmynd af „Ævintýrum góða dátans Svæks“. TEBYLENE-SKYETUB í miklu úrvali. HERRADEILD Sími 1 2 3 4 5 f--/ 1 mÉí* I Anna skilur þetta auðvitað allt? Brian og sysnr nans tóku Margot, að sér þegar móðir hennar dó skömmu eftir fæðingu hennar og faðir hennar var dæmdur í fangelsi. En hún naut engrar ástúðar hjá þeim og stöðugt hljómaðj í eyrum hennar, hvað faðir hennar hafði gert af sér. „Ætlar þú að fara fyrir mig í dag inní borgina og tala við Dick?“ Og auðvitað vildi Anna gera þetta. — Brian þakkar Collins fyrir aðvörun- ina. En honum liggur fleira á hjarta. „I dag kom •hérna Hollendingur nokkur, Þórður sjóari, með bilað skip. Og hvað heldurðu að maðurinn segi? Hann fullyrðir að hann hafi séð „Rósina frá Hellwisk.“ „Nú

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.