Þjóðviljinn - 10.12.1959, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 10.12.1959, Blaðsíða 4
!iiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiii!iiiimiiiiiiiiii!immmiiimiiiiiiiiimimiiiiimimiiiiiiiimiiiiiiiiiimmiiiiiiiiimiiiiiiii!iimmimimiimmiiiiiiiiiiimiimiitiimiiiiiiimiiiimmtiimmiiiiiiimmii[iiiiiiiiiiimimmi= 4) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 10. desember 1959 iiiiiiiiimiiimiiiiimtiiiiiiimmmmimmmimiimmiiiiiimiiiiiiiimimmiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiimmmimmmm Ungt fólk alliaf girnilegt til fróðleiks I Alltaf kemur Halldór Stefánsson manni á óvart. Allt í einu er hann búinn að skrifa nýja skáldsögu, Fjögra manna póker, — Reykjavíkursögu sem ger- ist í gær og í dag og hefur að aðalpersónum ungt borg- arfólk, og sagan öll er gagnsýrð af fjöri og frá- sagnargleði eins og ungur höfundur spretti á skeið. Þjóðviljinn hefur átt stutt viðtal við Halldór af þessu tilefni. — Hefurðu unnið lengi að þessari bók? — Síðan ég losnaði úr bankanum fyrir tveimur ár- um; áður hafði ég varla leitt hugann að henni. — Og þú velur þér ungt fólk að viðfangsefni; hvers vegna ? — Ætli það sé ekki vörn gegn því að vera álitinn elliær! Annars er ungt fólk og verður alltaf girnilegast til fróðleiks af því það á framtíðina fyrir sér. En eltki skal ég fela það að mér þótti þetta erfitt við- fangsefni; ég braut mikið heilann og skrifaði sumt margsinnis; raunar er það . algengt hjá mér að ég komi ekki efninu saman í fyrstu atrennu. Eg reyndi einnig að spegla bæjarbraginn í þe'rsónunum, dýpka ramma umhverfisins með því og gera smásvipmyndir inni í honum úr daglegu lífi borg- arbúa. -— Mér finnst þú mildari og umburðarlyndari við persónur þínar í þessari bók en oft áður; kanntu skýr- ingu á því? — Það var aldrei ætlun mín að fara illa með þetta fólk, sem ekki er hægt að Stutt viðtal við Halldór Sieíánsson smásögurnar oft í mínum E höndum eins og hálfar E skáldsögur áður en ég fer E í tileíni aí skáldsögu að skera Þær tú; þegar eg e hugsa um viðfangsefnið = hans „Fjögra manna Meypur í það ofvöxtur og | myndast skæklar sem svo = póker" Halldór Stefánsson eérgrein þín; hvort finnst þér skemmtilegra viðfangs- efni að fást við þær eða langar skáldsögur? — Eg veit varla; ég hef svo litla reynslu af skáld- sagnagerð. Raunar skrifaði ég á mínum ungu áruin tvo rómana sem aldrei hafa birzt; en ég var svo hepp- verður aftur að sníða af. = — Þú hefur komið mikl- = um ritstörfum í verk þótt = þú ynnir fullan vinnudag í E banka; var ekki erfitt að E láta þetta tvennt koma' E saman og heim? E —> Jú, það má segja að'E það sé ómögulegt að þjóna E tveimur herrum á þann = hátt. Sérstaklega fannst = mér erfitt að frumsemja í = tómstundum mínum, því = starfið var alltaf slitið E sundur af vinnudegi, og að E honum loknum var erfitt að E komast í fyrri stellingar. E Og þótt bankar og bók- E menntir eigi kannski lítið = sameiginlegt er hvortveggja = vinna í því fólgin að sitja = við skriftir. Þegar ég kom E heim og ætlaði að fara að E semja fannst mér ég stund- E um vera að vinna eftir- E vinnu í bankanum. En eft- E ir að ég losnaði úr prísund- E inni sit ég við — ég er í E kapphlaupi við tímann. — Og hvað kemur næst, = smásögur, leikrit? — Nei, ég er að fást við = skáldsögu. Eg var byrjaður E á henni á undan Fjögra = manna póker, gafst svo upp = í bili en er nú tekinn til við E hana aftur. — E m.k. = 1000 tíma raímagnsperur íyrirliggjandi 15—25—40—60—82—109 Watt. , Sendum gegn póstkröíu hvert á land sem er, Mars Trading Company l.f., Klapparstíg 20 — Sími 1-73-73. Nauðnngarnppboð i\ verður haldið að Siðumúla 20, hér í bænum, eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík o.fl., föstudaginn 11. des. n.'k. kl. 1.30 e.h. Seldar verða eftirtaldar bifreiðar og bifhjól: R—491, R—799, R—1113, R—1144, R—1321, R—1509, R—1845, R—3999, R—4058, R—4376, R—4457, R—5384, R—5618, R—5939, R—5961, R—6688, R—7351, R—7477, R—8941, R—10282 og T—46. Greiðsla fari fram við hamarshögg. © BORGARFÓGETINN í REYKJAVÍK. BRE10FJÖRÐS Blikksmiðja og tinháðmi er flutt í ný húsakynni við Sigtún 7. (Hornið Sigtún Laugarnesvegur) Sími 35000. J, mn að þa voru ekki menn iiiiiniiiiiinmnimniiiuiijiiiiiiniimiinimniniiiimiimiiiiiimmimMIMlllllIIIIIIIIIIlimilMllHIIIlllllllllllKBliilllllll á hverju etrái sem vildu ~ gefa út bækur. Þess vegna = lágu sögurnar hjá mér í E nokkur ár, þar til ég sá E við annan yfirlestur að þær E áttu heima í eldínum en E BÆJÁRPÖSTURINN kenna um sínar gerðir nema ekki prentsvertunni. En að E að nokkru leyti. Þess vegna öllum jafnaði held ég að E Hvemig á framkvðemd- vildi ég vera sanngjarn við það sé erfiðara að skrifa E • * það án þess þó að áfellast góða smásögu og þess E um of fyrri kynslóðina. vegna kannski fullt eins = Póstinum hafa borizt tvö — Smásögur mega heita skemmtilegt. Annars verða = bréf, þar sem vikið er að imiiimiMMiiliilllllllEllMMMllillillllllllllMillllllllllllllllllllllllIllllimmilinE ræðunum> sem fluttar voru 1. = idesember í tilefni fullveldis- = ins. í fyrra bréfinu er vikið = að ræðu Jónasar Haralz og = farast bréfritara orð á þessa E leið: Tilboð óskast í akstur á fvllingarefni fyrir Vatnsveitu Fieykjavíkur vegna vatnsleiðslulagna á „Það er sagt, að eitt fífl geti spurt um fleira en tíu spekingar séu færir um að sveeðinu sunnan Hringbrautar milli Njarð- = ®vara- A *ama hatt getur ✓, TT ■ i T r / = livaoa afglapi sem er taliö argotu og aatnamota Hrmgbr. og Lauíasvegs= Aka þarf fvllingarefni frá sandnáminu við § Korpúlfssíaði. | Tilboðið skal miða við að flutt verði ca. 2500 rúmm. | Skila þarf fyllingarefni í leiðsluskurð, en E Vatnsveitan annast ámokstur og dreifingu | í skurði. 1 Verkið skal vinna á tímabilinu 14.—23. § des. = Tilboð sendist Innkaupastofnun Reykja- víkurbæjar fyrir kl. 11.00 f.h. laugardag- 12. des. Innkaupastoínu Beykjavíkurbæjar upp fjölmargt' og sagt: Þetta þarf að gera, þetta og þetta og þetta .... þótt tíu vitrir geti ekki sagt hvernig þetta og þetta skuli gert. I marg- nefndri ræðu Jónasar Haralz er talið upp hvað gera þurfi í efnahagsmálunum og mikil áherzla er lögð á, að aðgerðir megi ekki dragast, ella mun- um við steypast fram af óg- urlegri bjargbrún. En ræðu- manni láðist að benda á E hvernig framkvæma skuli þau = úrræði, sem‘ hann telur að = bjargað geti þjóðarbúskapn- = um. Segjum til dæmis, að = gengisfelling væri nauðsyn- E leg, eins og Haralz telur. E Hvers vegna sagði hann þá E ekki fyrir um það, hvernig hún skyldi framkvæmd? Það er hægt að framkvæma geng- isfellingu á fleiri en einn veg, og áreiðanlega yrðu skiptar skoðanir um framkvæmdina, jafnvel meðal þeirra, sem þó teldu ráðstöfunina nauðsyn- lega. Þann’g er með flest eða allt það sem Jónas sagði að gera þyrfti, jafnvel þótt menn séu því sammála hljóta að verða skiptar skoðanir um framkvæmdina". Yfir þá ná engin lög „Mér er nær að halda, að þeim, sem hæst tala nú um róttækar aðgerðir í efnahags- málum, sé sjálfum fullljóst, að óðar er að framkvæmdum kemur reka þeir sig á það, að nokkrir tugir eða hundr- uð manna eru bókstaflega vaxnir þeim yfir höfuð með fulltingi auðs sins, — yfir þá ná engin lög eða reglu- gerðir. Það þarf að minnlca fjárfestinguna, segir Haralz. Jú, mikið rétt. En hvernig? á t.d. að skera byggingar- framkvæmdir (íbúðabygg- ingar) niður um svo eða svo mörg prósent en leyfa jafn- framt óhófinu og luxusnum, sem eumar einbýlisvillurnar í Reykjavík eru Ijósast vitni um, að halda áfram að blómstra og lúta fordild og hégómagirnd manna, sem velta sér í peningum. Þannig mætti lengi telja“. Það á. að þyrma stórlöxunum „Þessi órökstudda upptaln- ing Jónasar Haralz og ann- arra talsmanna ríkisstjórnar- innar bendir ótvírætt til þess, að hugmyndin sé einfaldlega að velta hundruðum milljóna nýrra skattabyrða beint yfir á alþýðu manna en þyrma stórlöxunum. Og hvernig má það vera, að efnahagur okk- ar isé svona á heljarþröminni núna, þegar ríkisstjórn Al- þýðuflokksins er í heilt ár bú- in að prédika okkur það, að allt væri að komast á réttan þýðuflokksins að okkur í kjöl ? Laug ríkisstjórn^Al- fyrra, þegar hún sagði, að við værum að bjarga þjóðar- búskapnum með því að fórna 13,4% af kaupi okkar yfir í vasa atvinnurekenda? — Að síðustu: Hvers konar skrípa- leikur er þetta með fjárlögin? Mér skilst. að fleygt hafi verið fyrir þdngið óundirbúnu, marklausu frumvarpi, en meiningin sé að leggja ann- að fjárlagafrumvarp fram eftir áramótin". Hér lýkur bréfi B.G. og á morgun birtist væntanlega hitt bréfið um ræðurnar 1. desember.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.