Þjóðviljinn - 10.12.1959, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 10.12.1959, Blaðsíða 10
Munið að ávalt er mest og bezt úrvaliö aí barna- og kvenpeysum í HLIN Komið og sann- færizt Hvergi lægra verð Bœjarráð út- hlutar styrk ' Á fundi bæjarráðs 'í fyrradag fór fram skipting á styrk þeim, Prjónastofan ífiíu h.f. Skólavörðustíg 18 Sími 12779 er bæjarráð veitir til sumar- dvalar barna. Var styrknum þannig skipt milli aðila: Rauði krossinn 160 þús.( Vorboðinn 55 þús., Mæðrastyrksnefnd 30 þús., kvenskátaskólinn að Úlf- ljótsvatni 5 þús. kr. Undur og ógnir Framhald af 1 6. síðu, förnaldar og samtímans dg hef- ur fylgzt með nýjustu vís- indarannsóknum. íslenzkum lesanda þykir auðvitað til þess koma( hve oft Freuchen sækir dæmi sín og sögur í íslenzkar fornbókmennir, annála, þjóð- sögur og samtímareynslu. Þeg- ar hann vill benda á nytsemi steinefnanna í sjónum, skýrir hann frá sandnáminu í Faxflóa fyrir sementsverksmiðjuna á Akranesi. í sæskrímslaþættinu dregur hann fram skepnuna sem rak á fjörur í Þingeyjar- sýslu árið 163'í). Meginefni bókarinnar eru frá- sagnir af eftirminnilegum at- burðum sem tengdir eru sjó og' siglingum og lýsingar manna sem unnu sér frægð á hafinu. Þar koma við sögu sjóræningjar og landkönnuðir. flotaforingjar og hugvitsmenn, þrælasalar og fiskimenn, þótt hver um sig fái ekki ýkja mikið rúm, bregzt það ekki að Freuchen tekst að bregða upp myndum sem sýna lesandanum manninn og tímana þegar hann liíði í skýru ljósi Bókin er lipurlega þýdd og gefin út að öðru leyti en því að prentvillur eru til lýta margar. Hvimleitt er að enskt mál og vog og metrakerfið eru notuð sitt á hvað, að því er virðist al- gerlega af handahófi. Á sömu blaðsíðu koma fyrir fet og kíló- metrar (39) og metrar og þumlungar (96). Auðvitað átti að halda sér við metrakerfið í þýðingunni. íslenzkir lesendur gera sér iæstir grein fyrir dýpi SKIPAÚTCCRID RIKISINS HEKLA austur um land til Akureyrar hinn 14_ þ.m. Tekið á móti flutningi í dag og árdegis á morgun til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Mjóafjarðar, Seyðisfjarðar, Raufarhafnar, Kópaskers og Húsavíkur. Far- seðlar seldir árdegis á laugar- dag. Atli. Þetta er síðasta ferð skipsins fyrir jól. Trétsmiðir fá lóð Bæjarráð samþykkti á fundi sínum í fyrradag að gefa Tré- smiðafélagi Reykjavíkur lóð undir félagsheimili að Boga- lilíð 2. Lóðin er á rúmgóðum stað á horni Bogahlíðar og Stakkahlíðar. Ný IjóSabók Harpan mín í Hylnum heitir ljóðabók eftir Jónas Tryggva- son, gefin út á Akureyri. Höfundur kveðst hafa ort ljóðin á siðustu 25 árum. Ljóð- in í bókinni, sem er 94 blað- síður, eru 41 talsins. sem mælt er í fetum eða vega- lengdum í mílum. M. T. Ó. Sjóskrímsli Framhald af 1. síðu ið hér á land svo vitað sé með vissu síðan frostaveturinn 1918. Venjulega hafa ísbirnir sem hingað hafa komið verið unnir en ekki horfið á brott. Hundar hræddir Það kom í ljós á báðum stöð- um að hundar hræddust dýrin. Mennirnir frá Laxamýri töldu fyrst að þau væru kindur og sendu til þeirra grimman, skozk- an hund, en hann sneri frá ýlfr- andi og var hræddur lengi á eft- ir. Hundar í Heiðarhöfn geltu fyrst að dýrinu sem þar sást, en hörfuðu svo frá því. Rauði krossinn Framhald af 12. síðu. ráði við franska Hauða krossinn. Síðast liðin 20 ár hefur Rauði kross íslands alls tekið þátt í söfnunum til 19 þjóða ýmist einn eða í samstarfi við aðrar þjóðir. Þá hefur Rauði krossinn einnig annazt fyrirgreiðslu flóttafólks, bæði Ungverja og nú síðast Júgó- slava. Ráðgert var að hefja söfn- un í haust í sambandi við al- þjóða flóttamannaárið, en henni hefur verið frestað til vors vegna söfnunar alkirkjuráðsins og lútherska heimssambandsins. Síðastliðin fjögur ár hafa um 1000 börn notið sumardvalar í barnaheimilum Rauða krossins og er ætlunin að sú starfsemi færi út kviarnar á næstunni. í Rauða kross deildinni hér í Reykjavík eru nú um 2000 félag- ar, en alls eru 15 deildir starf- andi á landinu. Sendum gegn póstkröfu um land allt. Kínversk mynda- og listsýning ásamt bókamarkaði verSur oprtuS fimmtudaginn 10. desember — það er i dag - klukkan 17.30 I Listamannaskálanum KIM og Mái og menning

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.