Þjóðviljinn - 18.12.1959, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 18.12.1959, Blaðsíða 1
 östudagur 18. desember 1959 — 24. árgangur — 279. tbl. Gamall Kjarval og nýr Á listmunauppboði Sigurðai*' Benediktssonar í dag' verður m. a. ein elzta mynd Kjarvals til sölu og sú nýjasta, hin fyrri máluð 1907 en þá síðari lauk listamaðurinn við í gær og ætl- ar að árita fyrir hádegi í dag. Samið um tvo verð- flokka í stað Samkomulag undirritað í Keílavík ■— Siulk- umar héidu last á ssnu máii Kjaradeilunni 1 Keflavík er lokið og fengu síldarstúlk- urnar viðurkennda( kröfu sína um aö kaup fyrir síldar- söltun skuli greitt eftir 2 verðflokkum en ekki 3. Samkomulagið náðist fyrir ara, undirritað árla morguns. milligöngu Torfa Hjartarsonar Síldarsaltendur beittu sér mjög sáttasemjara rikisins, en til fyrir því að verðflokkarnir hans hafði deilunni verið skot-! yrðu þrír, en á það vildu verka- ið. Sátu aðilar, fulltrúar Verka- konurnar ekki fallast. kvennafélagsins 'í Keflavík og Samkvæmt hinum nýju samningum skal greiða fyrir að Ölafur Thors er tekinn við stjórnarforustunni — og togararnir eru bundnir einn af öðrum. Mynd- in hér á síðunni sýnir Austfirðing, sem hefur verið bundinn hér í Reykjavík um mánaðar skeið; er Austfirðingur ekráður á Eskifirði en hefur verið gerður út af Eskifirði, Reyðarfirði og Fáskrúðsfirði sameig- inlega. Togaranum Vetti, sem er gerður út af sama útgerð- arfélagi, var lagt fyrir nokkrum dögum og munu eiger.idurnir ekki hyggja á útgerð hans á næst- unni. Vöttur hét áð- ur Keflvíkingur, og á honum virðast hvíla þau álög að liann verði ekki gerður út þegar Ólafur Thors er í ríkisstjórn. í stjórnartíð Ólafs 1953— 1956 var Keflvíkingur eini togarinn í kjördæmi hans og lá þá lengst af við landsteina; síðan hef- ur hann verið gerður út en legst nú aftur um leið og Ólafur er kominn í ráðherrastól. Þessir 2 Austfjarðatogarar hafa ekki lagt upp afla eystra í meira en ár, en ætlunin var að þeir ættu að verða sérstök lyftistöng fyrir atvinnulífið á Austfjörð- um. Seyðisf jarðartogarinn Brimnes er nú gerður út á vegum ríkisstjórnar- innar af Axel Kristjáns- syni í Hafnarfirði, og hef- ur hann ekki lagt upp neinn afla eystra síðan það gerðist, þótt þar standi nú eitt dýrasta og frægasta frystihús lands- ins. Er atvinnuástandið á Seyðisfirði nú með al- varlegasta móti af þess- um sökum. Heyrzt hefur að til standi að leggja fleiri togurum; þar á meðal er Guðmund- ur Júní sem er í eigu Ein- ars ríka Sigurðssonar, þess sem nú hefur á leigu hið ónotaða hraðfrysti- hús á Seyðisfirði. síldarsaltenda, á fundum í fyrrakvöld og fram eftir nóttu ■ og var samkomulagið, gert eft-1 hausskera 'og slógdraga stór- ■ ir miðlunartillögu sáttasemj-1 síld og millisíld kr. 38,34, en smásíld kr. 49,88. Fyrir að rúnnsalta: 1—700: kr. 23,48 o,g 700—900: kr. 32,27. Fjárhagsáœflunsn aSeins fil bráSahirgSa Endurskoðun eftir gengislœkkun Fjárhagsáœtlun sú sem bœjarstjórn Reykjavíkur sam- þykkti sl. nótt er ad)eins bráðabirgðaáœtlun. Geir Hall- grímsson boðaði í framsögurœðu að enda þótt áœtlunin vceri samþykkt nú yrði hún endurskoðuð eftir að ríkis- stjórnin hefði framkvœmt efnahagsráöstafanir sínar. Fjárhagsáætlun Reykjavík- urbæjar var til lokaumræðu á \ bæjarstjórnarfundi í gær. Um- ræða um fjárhagsáætlunina hófst þó ekki fyrr en seint á fundinum, og var framsögu Al- þýðubandalagsmanna ekki lok- ið þegar blaðið fór í prentun. Þegar Geir Hallgrímsson borgarstjóri hafði lokið fram- ðxull í Kaldbak fluttur flugleiðis íil Bretlands Akureyrartogarinn Kaldbak- nr lá lí gær í Grimsby með brotinn öxul og beið þess að nýr öxull kæmi flugleiðis héð- an. Flugfélag ísiands tók að sér að flytja varaöxul, sem vegur liálfa aðra leyþ og átti hann að fara með leiguflugvél af Dakota-gerð. Síðast þfegar fréttist í gærkvöldi hamlaði veður á leiðinni að flugvélin gæti lagt af s*tað. söguræðu sinni um fjárhags- áætlunina tók Guðmundur Vig- fússon til máls. Kvaðst hann sammála því að afgreiða fjár- hagsáætlunina nú, þótt hún yrði endurskoðuð síðar. Það væri yfirlýst stefna ríkisstjórn- arflokkanna að framkvæma gengislækkun, og því augljóst að „efnahagsráðstafanir" ríkis- stjórnarinnar muni hafa mikil áhrif á fjárhagsáætlun Reykja- víkurbæjar, t.d. mun allt efni til framkvæmda etórhækka í verði. Eg tel það gott að fjár- hagsáætlunin sé afgreidd nú, því þá kemur í Ijós við endur- skoðun liennar livaða áhrif efnahagsráðstafanir ríkisstjórn arinnar liafa fyrir Reykjavík, sagði Guðmundur. Hagræðina talna. I upphafi framsöguræðu sinnar flutti Geir Hallgrímsson borgarstjóri yfirlit um áætlaða afkomu bæjarsjóðs á þessu ári,1 eftir því sem séð verður nú, og kom þar fram að tekjur muni fara 6,1 millj kr. fram úr því sem þær voru áætlaðar á fjárhagsáætlun yfirstandandi ári, en gjöldin urðu 2,4 milljón- uml lægri en áætlun, svo tekju- afgangur varð 8,5 milljónir. Um það fórust Guðmundi Vigfússyni m.a. orð á þessa leið: Meirililuti bæjars'tjórnar Reykjavíkur, Sjálfstæðisflokk- urinn, hefur á undanförnum ár- um gengið þannig frá fjárhags- áætlun bæjarins að áætla tekj- urnar lægri en fyrirsjáanlegt var að þær myndu verða, en gjöldin aftur á mc'íi hærri en líkur voru til að þau yrðu.. Þetta hefur verið gert í álvveðn- um tilgangi; notað sem liand- hæg aðferð ‘til þess að geta liælt sér af góðri fjármála- stjórn. Slík liagræðing talna á hinsvegar ekkert skylt við góða stjórn á fjármálum bæj- arins, beldur er aðeins blekk- ing. Framhald á 2. síðu. z' V Aicfirei meiri Eaxveiði Metlaxveiði var hér á landi á þessu ári og ágæt silungs- veiði í Mývatni og Þingvalla- vatni, segir í frétt frá Veiði- málastofnuninni. í Miðfjarð- ará var þrefalt meiri veiði en í meðalári og í Hv{tá og Ölf- usá veiddust yfir 8000 laxar í net og tæpt þúsund á stöng, en það er meira en 1932, sem er mesta veiðiár til þessa. í ár hafa verið fluttar út um 20 lestir af laxi og sil- ungi, en nokkuð er óselt af ársframleiðslunni. Tveir lax- ar veiddust í sjó á árinu, annar sem veiddist 23 sjóm. v. að n. frá Garðskaga á 76 faðma dýpi vó 341/2 pund. ómjúkar viðtökyr Baudouin Belgíukóngur kom í gær til Stanleyville í Belgíska Kongó. Fékk hann ómjúkar við- töku,r hjá hinum innfæddu, sem fóru í háværum kröfugöngum gegn kóngi og kröfðust frelsis og sjálístæðis. Lögreglan beitti kylfum og táragasi til að tvístra kröfugöngufólkinu. verður dregið í Happclrætti Þjoðvilj- ans — Áuk Volkswagen-bílsins eru 17 aðrir vinningar að verðmæti 1.000,00 til 5.000,00 kr« hver og þér veljið þá vinninga sjálf- i dug skll fyrlr seidiim miðym - limp- ið mlða - þið eigiS vinnings von

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.