Þjóðviljinn - 18.12.1959, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 18.12.1959, Blaðsíða 9
Föstudagur 18. desember 1959 — ÞJÓÐVILJINN *— (9 KBISTINN £. ANDBÉSSON: BYR UN Bókin skiptist í 35 kafla, þar sem sagt er frá landslagi, borgum, þjóðlífi, fornmenn- ingu, nýþróun — og margvíslegum furðum þess gamla ævintýraheims, sem nú er að um- skapast í ungt kínverskt alþýðulýðveldi. Frá- sögnin er innblásin því varma lífi, sem gerir bók trúa og aðlaðandi. Lokaorðin eru þessi: ,,0g upp í hugann stíga myndir af öllu sem við höfum séð á sex vikna ferðalagi, fólkinu, sem, við höfum kyrmzt og hefur færzt okkur svo nærri. Mikla Ferðasaga frá Kína — Með myndum óravegu höfum við farið, horft yfir aldir, séð mannhaf rísa úr fjarlægum djúpum og heyrt í lofti vængiaslátt nýrrar framtíðar." Bókin er prýdd nær tvö hundruð myndum smáum og stórum, þar á meðal fögrum lit- myndum. Hún er í stóru broti og vönduðu bandi og kápu og tvímælalaust ein glæsileg- asta jólabókin, sem nú er völ á. Munið að tryggja yður eintak í tæka tíð. Fæst í öllum bókabúðum. Bókabúð MÁLS OG MENNINGAR Skólavörðustíg 21 — Sími 15055. wEÍ H.f. Eimsldpafélag íslands Dettifoss kom til Reykjavíkur í fyrrakvöld frá Hamborg. Fjallfoss fór frá Patreksfirði í gær til Flateyrar og norður um land til Liverpool, Dublin, London, Rotterdam og Ham- borgar. Goðafoss fór senni- lega frá New York 1 gær til Reykjavíkur. Gullfoss er í Hafnarfirði. Lagarfoss fer frá N.Y. um 21. þm. til Reykjavík- ur. Reykjafoss fór frá Norð- firði 11. þm. til Hamborgar og Rotterdam. Selfoss kom til Riga 16. þm., fer þaðan til Ábo, Helsinki og Leningrad. Tröllafoss kom til Reykjavík- ur 14. þm. frá N.Y. Tungu- foss fór frá Áhus í gærmorg- un til Kalmar, Gdynia og K- hafnar. Skipadeild SÍS Hvassafell lestar sild á Norð- urlandshöfnum. Arnarfell fór í gær frá Malmö til Klaipeda, Rostok, Stettin, Kaupmanna- liafnar og Kristiansand. Jök- ulfell er í Ríga. Dísarfell los- ar á Norðurlandshöfnum. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell er væntan- legt t-il Klaipeda í dag. Hamra- fell fór frá Batumi 10. þ.m. áleiðis til Reykjavíkur. Skipaútgerð ríkisins Hekla er væntanleg til Akur- eyrar í dag á vesturleið. Esja fer frá Reykjavík kl. 14 í dag vestur um land til Akureyrar. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. Skjaldbreið er á Skagafjarðarhöfnum á leið til Bókaútsáfa Ásgeirs og Jóhannesar Akureyri Símar 1444 og 1515. — I Reykjavík 10912 og 18100. H. HELLMUT KIRST: Með þessum höndum Hin fornu kynni frú Colder og hr. Siegerts höfðu ekki fallið í gleymsku með öllu og nú rifjuð- ust þau harkalega upp á ný. — Þessi bók fjallar um það, hvað lengi getur lifað í gömlum glæð- um. Viðskipti fjölskyldna þess- ara tveggja fornu elskenda eru hverri konu hugstæð. Bókin hefur verið metsölubók í hverju landinu á fætur öðru. Akureyrar. Þyrill er i Reykja- vík. Herjólfur fer frá Reykja- vík kl. 22 í kvöld til Vest- mannaeyja. Gengisskráning: (Sölugengi) Sterlingspund .......... 45.70 Bandaríkjadollar ....... 16.32 Kanadadollar ........... 16.82 Hersveit hinna fordæmdu er karlmannahókin í ár Ægisútgáfan liú itiZu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.