Þjóðviljinn - 18.12.1959, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 18.12.1959, Blaðsíða 3
Föstudagur 18. desember 1959 — ÞJÓÐVILJINN — _(3 B AZ A verður á rússneskum munum í Þingholtsstræti 27 á morgun (laugardag) Margir góðir munir til jólagjafa M I R Jarðnesk Ijóð eítir Vilhjálím frá Skáholti Jarðnesk ljóð nefnir Vil- hjálmur frá Skáholti nýja ijóðabók sem er nýkomin út eftir hann. í bók þessari eru saman söfnuð mörg beztu ljóð Vil- hjálms. Síðasta ljóðabók hans, Blóð og vín, kom út fyrir 2 árum, en al's hefur hann gefið út 5 Ijcðabækur og eru hinar fyrri ófáanlegar, og hefur þó ein þsirra: Vort daglega brauð, komið í þremur útgáfum. Jarðnesk ljóð eru 158 bls. í stóru broti. — Útgefardi er Kristj. Kristjánsson. Frétzt hefur að Vilhjálmur sé að vinna að skáldsögu úr Reykjavíkurlífinu; talið er að uppistaðan sé ævisaga Vil- hjálms og ýmissa félaga hans. eða -e yia I'lör orustuskipsins Bismarcks útá Atlanzhafið, var fífldjarf- asta hernaðaraðgerð síðari heimsstyrjaldarinnar. Fyrir vestan Island lenti Bismarck og fylgdarskip hans, saman 'úð vígdreka Breta, í eina hrikalegustu sjóorustu, sem sagan greinir. Á andartakj sprakk stolt Bretanna, orustuskipið ,,Hood“ í tætlur. VC Æðislegur eltingaleikur hófst, 50 skip og fjöldi flugvéla tók þátt í honum. Margoft misstu Bretarnir af Bismarck, en fyrir hrapaleg mis- tök aðmírálsins fundu þeir hann alltaf aftur. Það voru að lokum flugvélarnar, sem úrslitum réðu, en þeim tókst að laska stýri risans. Endalokin voru ráðin, en þessi öflugasti vígdreki allra tíma fceit frá sér til hinztu stundar. Ein af annari þögnuðu fall- byssur hans cg að lokum hvarf hann í ólgandi hafið, logandi stafna á milli með fánann við hún, * Dægrum saman vissi skipshöfnin örlög sín og beið þeirra varn- í.riaus’í iðrum stálrisans. Þennan ógnþrungna hrikaleik, sjáum við ljósliíandi fyrir okk- ur, í bókinni ,,Að sigra eða deyja" Vanti yður bók fyrir soninn, unnustann, eiginmanninn, eða pabbann, þá munið að þeir verða ánægðir, ef þér veljið &D SIGRA EDA ÐEYJA" ÆGISÚTGÁFAN „Einhverjir eru á ferð fram dalinn“. (Landsskuld af Langavatnsdal) „Næst biður iiann hana að gefa sér ofurlítinn lokk“. (Ást á Landakotshæð), r Islenzkt mannlíf Listrænar frásagnir JÓNS HELGASONAIt af íslenzkum örlög- um og eftirminnilegum atburðum hljóta einróma lof jafnt almennra lesenda sem gagnrýnenda, enda eru þessar frásagnir reistar á traustum sögulegum grunni, en jafnframt gæddar miklum töfrum stílsnilldar og frásagnarlistar og mjiig skemmti- legar aflestrar. — Gagnrýnendum farast orð m.a. á þessa leið: ,,Hér skal ekki um það fjölyrt, hvílíkur listamaður Jón Helga- son er i sínu fagi . . . Þess nýtur sýnilega, að hann hefur næmt skáldskyn . . . aðdráttarföng til þessara sagna eru sótt af alúð í traustustu heimildir“. Lúðvík Kristjánsson, ritstjóri. „. . . mannlííið sjálft í sínum nakta veruleika er öllum skáld- skap æðra og hrifnæmara, þegar sá sem frásögn flytur, er gæddur þeim lifandi skilningi á efninu og listfengi í sögn sem Jón Helgason, er“. Guðmundur Illugason, fræðimaður. „Þessi bók er ekki einasta bæði skemmtileg og fróðleg, hún er á sínu sviði bókmenntalegt afrek, í henni eru sagnfræði og faguríræðilegar bókmenntir ofnar af snilld í samstæða heild“. Ólafur Hansson, menntaskólakennari. „Ógleymanlegar frásagnir . . . Þær eru sagðar af nærfærni, en hfeinskilni um leið, og smekkvísi Jóns þarf ekki að efast um“. V. S. V. „Þættir þessir eru ekki hrár fróðleikur, heldur er samning þeirra gerhugsuð og listræn . . . Jón hefur næmt auga fyrir góðum sögueínum . . . Bók þessi er ein hin skemmtilegasta og vandaðasta sinnar tegundar. . .“ Dr. Símon Jóh. Ágústsson. ....þessi höfundur fer listamannshöndum um efni sitt, byggir eins og listamaður aí þeim efniviði, sem hann dregur saman sem vísindamaður“. Dr. Kristján Eldjárn I Ð U N N Skeggjagötu 1 — Sími 12923 Vant- ar myndina Aðalfyrirsögn Alþýðu- blaðsins í gær, sett upp á hinn æsilegasta hátt, hljóð- ar svo: „Emil keypti í gær“. Þegar betur er lesið kemur í Ijcs að liin ein- stæðu og fréttnæmu tíðindi eru í því fólgin að Emil Jónsson sjávarútvegsmála- ráðherra liafi keypt hei’a fimm rhiða í. happdrætti Al- þýðublaðsins. Og til þess að sanna jafn ótrúleg tíð'ndi birtir Alþýðub’.aðið f’anna- stóra mvnd af fyrirhærinu með svohljóðandi skýrmgu: ,,Við tókum myndina á því augnabhki sem okkttr Al- ]'ýðub’aðsmönnum var kær- sst: Þenar Emil tók fram vesk'ð sitt og borgaði.“ Það er rétt hjá Alþýðu- blaðinu að kunnusr’r teH'a betta mikil og ótrú’.eg tíð- ind’. ó- trúlegt Það dregur Alþýðubiaðið skammt þótt Emil Jónsson kaupi fimm happdrættis- miða, ekki sízt þar sem mynd sú sem birt er til sönminar mun kosta ámóta mikið og andvirði miðanna. En það er fleira athyglis- vert í Alþýðublaðinu í gær. Þar birtist einnig forustu- grein, en slíkar greinar eiga að túlka stefnu blaðsins í hinum veigamestu málum. Forustugreinin ber fyrir- sögnina ,,John J. Muccio“, en það er nafnið á sendi- herra þeim sem Bandaríkin hafa haft hér á landi um f:mm ára ske'ð og er nú á förnm til Suður-Ameríku. Aiþýðublaðið ber mikið lof á sendiherra þennan og færir honum auðmjúkar og innilegar þakkir fyrir „skihvng og samúð“ og hversu vel honum hafi „tek'zt að leysa sameiginleg vandamál.“ Hins vegar láist Alþýðu- b’aðinu að birta mynd af John J. Mucc’o á því augna- bliki sem Alþýðub'aðsmönn- um er kærast: þegar hann tekur fram veskið sitt og borgar. Austri.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.