Þjóðviljinn - 19.12.1959, Qupperneq 8
I Hcekkun & símkeyfagiöldum
i
= Póst- og símamálastjórnin, hefur tilkynnt nokkra hækk-
= un á símskeytagjöldum til útlanda.
= Hundarnir á myndinni eru nýkomnir úr ferð upp í háloftin með eldflaug og ekkert bend-
'•= ir til að þeim hafi orðið meint af ferðalaginu.
5 Gjöld þessi ákveðast af al-
S þjóðasamþykktum og milliríkja-
5 eamningum og stafar gjalda-
E breytingin nú af því, að endur-
E skoðuð alþjóðleg ritsímareglu-
E gerð tekur gildi um áramótin.
E Símskeytagjöld milli íslands
E og landa utan Evrópu hækka
E um 10i aura á orðið. Skeytagjöld
lands, Danmerkur, Noregs, Svi-
þjóðar, Finnlands, Ítalíu, Aust-
urríkis, Júgóslavíu og Líbíu
haldast óbreytt, en breyting
verður á gjöldum fyrir skeyti1
til annarra Evrópulanda en talin1
eru að ofan. Kostar orðlð eítla
nýju gjaldskránnf i ekeyfl S9
Þýzkalands 4,20 kfe 5I0I8É
Frakklands 4 kr., RússIahQs a,5C
! i!i! 1111141]11M1111;;11111111111 ■ 11!!(i11<i1111! 1!111111111i11111s11111111111111111111111111111111111111111111111111! 111M(111■ 1111111111111tTÍ tl} Eæreyja, Bretlandseyja, Ir- kr. svo dæmi séu nelnd,
Rússneska myndavélin
Fæsl hjá: ___
Gevafoto, Reykjavík
Týli, Reykjavik
Fókus, Reykjavík
Hans Petersen, Reykjavík
Úrval, Akranesi
Kf. Borgfiröinga, Borgarnesi
Verzlunin Hvammur, Ólafsvík
Verzlun Siguröar Ágústssonar, Stykkishólmi
Kf. Hvammsfjarðar, Búðardal
Kf. Saurbæinga, Skriðulandi
Kf. Patreksfirðinga, Patreksfirði
V/F Dýrfirðinga, Þingeyri
Matthíasi Bjarnasyni, Bókaverzlun, ísafirði
Kf. V.-Húnvetninga, Hvammstanga
Bókabúð Blöndals, Siglufirði
Sportvöru- og Hljóðfæraverzlun Akureyri
Kf. Svalbarðseyrar, Svalbarðseyri
Kf. Þingeyinga, Húsavík
Kf. Langnesinga, Þórshöfn
Gunnar Jónsson, verzlun, Vopnafirði
Sigbjörn Brynjólfsson, Hlöðum
P.f. Alþýðu, Neskaupstað
P/f Eskfirðinga, — Eskifirði
Kf. Fáskrúðsfirðinga, Fáskrúðsfirði
Kf. A.-Skaftfellinga, Höfn
Kf. Rangæinga, Hvolsvelli
Ölfusá, verzlun Selfossi
Nonni og Bubhi, Keflavík
Nonni og Bubbi, Sandgerði
Bókabúð Böðvars, Hafnarfirði
Rússneskar myndavélar e.ru Spútnikar í
Ijósmyndaheiminum.
Einkaumboð á íslandi fyrir rússneskar
1 j ósmyndavörur
EIRÍKUR KETILSSON (Landis),
Reykjavík. — Sími 19155.
20) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 19. desember 1959 --------------------------------------------------------------------------------------
|llllllIIIIIIIIllllllllllllllllllllllllllilllllllIllllllillllMIIIIIMIIIIIIIIIIil!IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIllllllllllllllllllllllllllll^
Hund
ar
Á jörðu niðri eru verkanir hinna annarlegu afla sem gera vart við sig í geimferðum einn- =
ig athugaðar. Á myndinni er verið að athuga hvernig hundar þola hraðaaukninguna. =
I»eim er komið fyrir í eins konar skilvindu o g síaukið miðflóttaafi hefur sömu áhrif á líf- E
færi þeirra og hraðaaukningin. =
þá frá sér mynd af þeirri =
hlið tunglsins sem aldrei hef- E
ur sézt frá jörðu. =
Þessar geysilegu framfar- =
ir í geimrannsóknum eru þó =
aðeins fyrsta sporið. Þess =
verður nú ekki langt að bíða =
að mannaðar eldflaugar verði =
sendar út í geiminn og í Sov- E
étríkjunum, og reyndar einn- E
ig í Bandaríkjunum, er nú E
þegar farið að þjálfa menn S
undir þær ferðir. E
Áður en þær verða hafn- =
ar verður að safna margvís- =
legri vitneskju um áhrif =
þeirra á lifandi verur. Til =
slíkra tilrauna hafa verið not- =
uð dýr sem send hafa verið =
upp í háloftin með eldflaug- =
um. =
Tugir hunda hafa farið í =
slík ferðalög frá Sovétríkjun- =
um og hafa þeir yfirleitt =
komið heilir á húfi aftur til E
jarða.r,, og hefur þeim ekki =
orðið meint af. Bendir það =
eindregið til þess að menn E
muni einnig geta lagt á sig E
erfiði geimferðalaga án þess =
að ofreyna sig. E
[eimferðum
Ársins sem nú er að líða
verður áreiðanlega ekki hvað
sízt minnzt í sögunni sökum
þess að þá fór jarðneskur
hlutur í fyrsta sinn út fyrir
aðdráttarsvið jarðar. Það var
Lúník fyrsti sem svo hefur
verið nefndur, sovézka geim-
flaugin sem fór fram hjá
tunglinu og varð fyrsta plán-
etan sem gerð var af manna
höndum. Síðar á árinu hafa
verið stigin önnur mikil skref
í geimferðum: Sovétríkin
sendu geimflaug, Lúník ann-
an, til tunglsins í september
og rúmum mánuði síðar aðra,
Lúník þriðja, sem fór um-
hverfis tunglið og kom aft-
ur í nánd við jörð og sendi