Þjóðviljinn - 23.12.1959, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 23.12.1959, Qupperneq 2
•09e»te®c9p«ccíeetí 2) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagup 23. desember 1959 Næturvarzla vikuna 19.—25. desember er í Ingólfs Apóteki. Hvað á ég að geía Magga og Siggu í jólagjöí? Já, nú á margur erfitt með að ákveða jólagjöíina fyrir börnin. Við eigum gjöfina sem hentar öllum — drengjum Miðvikudagur 23. desember. (Þorláksmessa). 12.50—14.00 „Við vinnuna“: Tónleikar af plötum. 18.30 Útvarpssaga barnanna: „Siskó á flækingi“ eftir Estrid Ott, XVI. lestur (Pétur Sumarliðason kennari). 20.30 Jóla'kveðjur. — Tónleik- ar.. 22.10 Framhaldandi jólakveðj- ur og tónleikar. -— Síðast danslög. 01.00 Dagskrárlok. cg stúlkum — frá fimm ára til fimmtugs- BorðkeiluspiSið sem má nota á hvaðá horði sem er — bara að það iréf frá Siú En!œ sé slétt — er skemmtilegt leikfang — kúlan skoppar í hringi. 7erð aðeins kr. 25.00. BQBGARFELL. Klapparstíg 21. — Sími 1-13-72. Indverska ríkisstjórnin birti í gær bréf. sem Sjú Enlæ, for- sætisráðherra Kína hefur sent Nehru forsætisráðherra. í bréf- inu leggur Sjú Enlæ til að þeir Nehru lialdi með sér fund hinn 26. þ.m. til að ræða landamæradeilu ríkjanna. Legg- ur Sjú til að þeir hittist ein- hversstaðar í Kína eða í Rang- ún í Burma. Kínverski forsætisráðherrann leggur til að herlið beggja ríkj- anna verði dregið til baka á landamærunum. og segir hann að kínverska stjórnin hafi þeg- ar gert ráðstafanir til þess. X X X PN KIN KHflKlJ Þórður sjóari Þá þrífur Margot í hálsmál æðisseggsins, sem ætlar að koma vini hennar fram af klettunum, og í ör1 væntingu sinni greiðir hún honum þungt höfuðhögg með lurki, sem hún nær til að þrífa upp. Brian fell- ur og þrífur Dick með sér. ... Þau Margot líta nú með skelfingu á meðvitundarlausan líkama Brians. Margot sló hann í náuðVörn: . . . en ef hann væri nú dauður ? Hrollur fer um þau. . .. Aramótafagnaður. ÆFR heldur áramótafagnað á gamlárskvöld í Framsóknarhúsinu. Fjölbreytt skemmtiatriði, Miðapantanir á skrifstofunni og í síma 17513. ki'akfcarlí fcrínglót* ? SKOTTA FER EHM Á STÚFÁMA er óskahók allra ielpna HEIMSKRINGLA ^UMIÐ listmunasýninguno og bókamarkaðinn / Lisfamannaskálanum Sýningin er opin frá klukkan 2 til 10 Mól og menning

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.