Þjóðviljinn - 05.02.1960, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 05.02.1960, Blaðsíða 12
Þióðviliinn Föstudagur 5. febrúar 1960 — 25. árgangur — 29. tölublað Mikojan kom við á Keflavíkur- flugvelli snemma í gærmorgun Anastas Mikojan, varaforsæt- ^ Keflavík og hann yrði því lík- isráðherra Sovétríkjanna, kom lega að breyta ferðaáætlun við á Keflavíkurflugvelii sinni. íslenzku embættismenn- snemma í gærmorgun. Hann irnir töldu það af og frá og var á leið frá Moskvu til Hav- óskuðu þess að hann gæfi sér ana, höfuðborgar Kúbu. j einhvern t'ima næði til að koma Klukkan tæplega sex í gær- til Reykjavíkur Mikojan tók morgun lenti flugvél Mikojans, vel í það. hverfilskrúfuvéi af gerðinni II-! Vél hans kom einnig við á 18, á flugvellinum til að taka Ganderflugvelli á Nýfundna- eldsneyti. i landi. Þar sagði hann blaða- Henrik Sv. Björnsson ráðu- mönnum að hann myndi bjóða neytisstjóri og Tómas Tómas-: Fidel Castro, forsætisráðherra son fulltrúi í utanríkisráðu- Kúbu, að heimsækja Sovétrík- neytinu; tóku á móti Mikojan, in á næstunni. Hér sjást þeir Pétur Sigurðsson, yfirmaður Landhelgisgæzlunnar og Gunnar Gíslason, skytt- an um borð, athuga fallbyssuna áður en hleypi var af. Gunnar er búinn að vera í þjónustn Landhel.gisgæzlunnar síðan árið 1926. ■ erð me@ Óðni Óðinn er nú tilbúinn til að gegna hlutverki sínu á hafi úti FTéttamönnum var í gær boðiö í reynsluferð með varð- an reynd, eftir að gengið hafði skipinu Óðni og var siglt hér stutt út í flóann. Reynd jverið úr skugga um að ekkert voru ýmis siglingatæki um borð og skotið af byssu þeirri, sem nýlega var sett upp. A fullri 1 þessari ferð kom í ljós, að öll siglingatæki eru í fullkomnu lagi og mun Óðinn nú vera tilbúinn að sigla út á miðin. Er búizt við því að hann muni leggja áf stað á morgun og vera iengj úti; allt að hálfan mánuð. Má búast við að hann komi þá við á nokkrum höfn- um. Ríkisstjórninni hefur enn ekki unnizt tími til, þrátt fyrir þingfrestunina sælu, að leggja fyrir Alþingi nema eitt af „við- reisnarfrumvörpum“ sínum. En ef marka má fyrirheit sem 'stjórnin gefur í greinar- gerð gengislækkunarfrumvarps- ins verða á næstunni flutt frumvörp, sem fela í sér m.a. þetta: • Hækkun bóta almanna- trygginganna. Fjölskyldu- bætur að upphæð 2600 kr. verði greiddar með öllum börnum hvar sem er á landinu. Elli- og örorkulíf- eyrir og aðrar svipaðar bætur hækki um 44%. • Tekjuskattur verði afnum- inn á almennum Iaunatekj- um. Hjá barnlausum hjón- um verði 70.000 kr. tekjur undanþegnar tekjuskatti, og síðan heimilaður 10 þús. kr. írádráttur fyrir hvert barn. • Innflutningsskrifstofan verður lögð niður „og öll höft afnumin af um 60% árlegs innfiutnings til landsins". • Hækkun innláns- og út- lánsvaxta hefur ríkis- stjórnin ákveðið. Það er samdóma álit yfir- mannanna að Óðinn sé mjög gott skip, þó að enn hafi ekki reynt verulega á sjóhæfni hans, þar sem skipið hreppti gott veður á leiðinni heim. Byssuskcí; og full ferð Er skipið var statt skammt undan Þormóðsskeri var byss- O Ríkisstjórnin telur að það „sé og eigi að vera verk- efni samtaka launþega og atvinnurekenda að semja um kaup og kjör“. Að ,,fyrirheitum“ þessum verður vikið hér í blaðinu næstu daga. I yfirstjórn iTlllllllllllllllllllllllllllMIIIIII Enn hefur ekki verið skip- aður nýr yfirhershöfðingi bandaríska hersins á Keflav'ík. urflugvelli, og hefur það emb- ætti nú verið laust síðan Pritchard hershöfðingi hrökkl- aðist héðan af landi á síð- asta ári. Ofursti í flughern- um mun gegna störfum yfir- hershöfðingja nú sem stend- ur. Þjóðviljinn hefur fregnað að 1. júní n.k. muni loks nýr hernámsstjóri skipaður. Full- yrt er að nú verði sú breyt- ing á að hann verði úr banda- kvikt væri í sigti, og var skot- ið fyrst þremur púðurskotum og síðan þrem föstum skotum. Byssan reyndist I alla staði vel, en hún hefur lengi verið í eigu Landhelgisgæzlunnar.og var m.a. notuð á þeim Þór, sem ,,Mið“-Þór er nefndur. Byssan á að geta skotið allt að 7 sjómílur, Óðinn var settur á fulla ferð og var ganghraðinn mestur 18,6 sjómílur, en hraðamælir er gef- inn upp fyrir 22 sjómílu hraða. Þéringar, Færeyingar og Anderson Auk fréttamanna hafði kon- um skipsmanna verið boðið með í ferðina og var hópnum boðið upp á veitingar um borð í skip- inu. Pétur Sigurðsson, yfirmað- ur Landhelgisgæzlunnar stóð fyrir veitingum og bar þar margt á góma; rætt var m.a. um þéringar og Færeyinga og að sjálfsögðu landhelgismál. Stefán Jónsson, fréttamaður Framhald á 11. síðu. rlska flotanum, en ekki úr flughernum eins og hingað tii, og kemur það heim við það sem bandarísk blöð hafa sagt um þá endurskipulagningu hersetunnar sem nú stendur yfir. Eins og menn minnast sögðu þau frá því að ætlun- in væri að flytja héðau burt alla hermenn úr bandaríska landhernum, en í þeirra stað kæmi álíka fjölmennt lið eða um 1000 manns úr sjóhernum, CBrottflutningi landhermann- anna á að vera lokið fyrir 1. júní, og þá eiga sjóliðarnir að auk starfsmanna sovézka sendi- ráðsins. Var Mikojan og fylgd- arliði hans boðið upp á veiting- ar meðan þeir höfðu þarna stutta viðdvöl. Mikojan skýrði svo frá að hann væri á ]eið til Havana á Kúbu til að opna þar sovézka vörusýningu. Hann lýsti ánægju sinni yfir nýgerðum viðskiuta- samningum Islands og Sóvét- ríkjanna sem gætu orðið upp- haf enn nánari efnahagssam- vinnu landanna. Mikojan var gamansamur að vanda og sagði þegar hann var að kveðja, að Islendingar hlytu að vera orðnir þreyttir á þess- um stöðugu viðkomum hans í Einn kunnasti löginaður Svisslands, Pierre Jaccoud, var í gær af kviðdómi í Genf sek- ur fundinn um morð og dænid- lir í sjö ára fangelsi og missi borgararéttinda í tíu ár að af- plánaðri refsingu. Réttarhöldin I máli hars hafa vakið geysimikla athygli, vegna þess hver maðurinn er. Hann hefur verið formaður lögmannafélagsins svissneska, átt sæti I fjöldamörgum al- þjóðanefndum, verið áhrifamað- llllllllllllilllllllllllllllllllllllli vera komnir hingað, og eins og áður segir, mun þá ætlun- in að sjóliðsforingi taki við yfirstjórn herstöðvanna. Hlýtur þetta að styrkja þann grun að bandariska her- s*tjórnin sæki nú enn fastar en áður að fá hér flotastöðvar þær sem hún liefur óskað eftir allt frá stríðslokum, og er þá einkum ábt við stöðina í Hvalfirði, sem væri ákjósan- legt lægi fyrir kjarnorkukaf- báta búna flugskeytum, en það er það vopn sem Banda- ríkjamenn treysta nú mest á. GóSur afli í Vesfmanna- eyjum Vestmannaeyjum í gær. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Hér voru 70 bátar á sjó í dag og öfluðu 446 lestir. Ilæst- ir voru Eyjaberg með 18.8, Gullborg 17.4, Dalaröst 17, Stefán Árnason 13, Víðir og Reynir 11. Afli virðist nú mjög vera að glæðast á Vestmannaeyjamið- um. ur mikill í svissneskum stjórn- málum, og var talinn líklegur til að verða dómsmálaráðherra. Málavextir voru þessir: Að 'kvöldi 1 maí 1958 var brotizt Pierre Jaccoud í réútarsalnum. inn í hús aldraðra hjóna, Zum- bach að nafni, í Genf. Húsráð- Framhald á 5. siðu Fró fiskiþingi Tveir fundir voru á Fiski- þingi í gær og voru tekin fyr- ir eftirtalin mál: Fisk'félagið og fjórðungsdeildir, stofnlán sjávarútvegsins, fiskirannsókn- ir vegna rækjuveiða og fiski- leitar, slysatryggingar, fræðslu- mál, fiskimat og hafnarmál. Næsti fundur Fiskiþingsins verður í dag kl. 13.20. Nokkur fyrirheit gengis- lækkunarflokkanna 1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 m1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111' I Flotaforingi verður látinn taka við hernámsliðsins í sumar SWssneski lögmaðurinn sekur fundinn um morð Pierre Jaccoud dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir að myrða föður keppinautar síns

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.