Þjóðviljinn - 28.02.1960, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 28.02.1960, Blaðsíða 1
Suimudagur 28. febrúar 1960 — 25. árgangur — 49. tölublað. So ikbomim yurinn Vilhjólm ur Þór ó aí 1 fó stói aukin völd í fj órmólum Ennþá fæst dómsmála-1 ráðherra ekki til þess að gera nokkra grein fyrir því hvers vegna Vilhjálmur Þór er undanþeginn íslenzkum réttarvenjum og látinn sitjaj í einu mikilvægasta embætti) landsins meðan verið er að, rannsaka aðild hans að hinu stórfelldasta lögbrota- máli. I staðinn er Vilhjálmur lát- inn ta'ka ákvarðanir um hin mikilvægustu mál sem varða afkomu f lestra landsmanna; þannig valt ákvörðunin um hið nýja okur í lánamálum á at- kvæði hans — og þar sveik hann flokk sinn en fylgdi kröfum þeirra ráðherra sem hafa hl'íft honum við venju- legri lagameðferð. Æðsti yfirmaður inn- flutnings En þessi sérstæða meðferð á iiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiin* 10 ri lí verði um 5 k | = Gífurleg verðhækkun = = hefur orðið á lauk = = vegna „viðreisnarráðstaf- E = ana“ ríkisstjórnarinnar. E E Hefur þessi matvara = E meira en tvöfaldazt í E = verði. = = Fyrsti laukurinn á geng- = = islækkunarverði er ný- = = kominn í verzlanir Kost- E = ar kílóið kr. 9.50. Fyr- E = ir gengislækkun kostaði E = laukkílóið kr. 4.50, svo = = að verðlækkunin er fimm = = krónur. = E Hvorki þessi verðhækk- = = un né aðrar hafa áhrif E = á kaup, því að ein „við- = = reisnarráðstöfunin" var = = sú að banna vísitöluupp- E E bót til launþega. E íIimmiiiiimmimmiiiiiiiimmmiM sakborningi hrekkur engan veg-^ inn til. Nú mun vera í undir- búningi að leggja niður Inn- flutningsskrifstofuna. Verkefni hennar halda hins vegar áfram að verulegu leyti. en ætlunin mun að afhenda þau Seðla- ’bankanum. Vilhjálmur Þór — maðurinn sem gætti þess vand- lega að gjaldeyriseftirlitið skipti sér í engu af innflutn- ingi og gjaldeyrisviðskiptum Olíufélagsins h.f. — ætti þann- ig í verðlaunaskyni að verða æðsti yfirmaður alls innflutn- ings. Æðsti yfirmaður út- flutnings Á sama hátt mun ætlunin vera að leggja IJtflutnings- nefndina niður, ,en verkefni 'hennar hefur verið að fylgjast með sölum á íslenzkum afurðum erlendis og samþykkja þær. Það verkefni heldur auðvitað áfram, en ætlunin mun að af- henda það — Seðlabankanum. Vilhjálmur Þór — maðurinn með leynireikninginn — ætti þannig einnig að verða æðsti yfirmaður alls útflutnings. w Heiðursmerki og völd Ætlunin er þannig að marg- falda völd Vilhjálms Þór í verð- launaskyni fyrir einhverja stór. felldustu misbeitingu á völd- um sem um getur á íslandi. Að visu mun fyrirhugað að gera einhverja stjórnargæðinga jafnréttháa Vilhjálmi, sam- kvæmt reglum um helminga- skipti eða þriðjungaskipta, en engu að siður eýkst vald Vil- er Guðfinnur Sigfússon. bakarameistar; lijá B.jörnsbak hjálms til mikilla muna. Hann fékk æðstu orðu lýðveldisins Framhald á 10. síðu. glænýjum bollum. Sjá 3. síðu. Bolludogurinn iríi. Ilann er broshýr, þar sem liann lieltlur á bakka með Ljósm.: Þjóðviljinn. ■ Á almennum fundi háskóla- stúdenta í gær voru eftirfar- andi tillögur samþykktar ein- róma. „Almennur fundur háskóla- stúdenta haldinn 27. febr. 1960 lýsir yfir djúpr} samúð með frelsis og sjálfstæðisbaráttu allra þjóða sem við kúgun og ofstjórn búa. í tilefni komu herra Chiume þingmanns frá Njasalandi i Afríku liingað til lancls og málaleitunar þeirrar sem hann hefur beint tii íslenzkra Þ' jórn- arvalda skorar fundurinn á rík- | irstjórn fslands að veita fu’l- ) tingi sif»i til þess að mannrétt- I indanefnd Evrópuráðsins verði látin fjalla um mál dr. Hast- ings Banda, forseta Þjóðbings- flokks Afr'ku í Njasalandi.“ Námssfyrkur „Almennur fundur háskóla- stúdenta haldinn 27. febr. 1960 vekur athygli á þeirri hugmynd sem herra Chiume þingmaður frá Njasalandi kom á framfæri við Stúdentaráð Háskóla ís- lands um að kannaðir yrðu möguleikar á því að stúdent frá Njasalandi yrði veittur styrkur til náms við Háskóla íslands. Telur fundurinn að hér sé athvglisvert mál á ferðinni og beinir þeim tilmælum til hæstvirts menntamálaráðherra að rannsakaðir verði möguleik- ar á framkvæmd þess.“ Chopin-tonleikar Fyrstu tónleikar Kammer- músikklúbbsins á þessu ári verða haldnir í samkomusal Melaskólans kl. 9 í ltvöld og helgaðir minningu Chopins. Listamennirnir, sem fram 'koma á tónleikunum, eru Björn Ólafsson, Einar Vigfússon og Jórunn Viðar. Flutt verða tvö verk eftir Chopin; Tríó fyrir píanó, fiðlu og selló í g-moll opus 8, og sónata fyrir píanó og selló í g-moll opus 65. Kammermúsik'klúbburinn hef- ur nú starfað í þrjú ár. Hann hélt fyrstu tónleika s'ína 7. febrúar 1857. AlþýÖa Reykjavikur! Sam einizt um að vii sem mestum sigri A listans i Iðjukosningunum í Fyrstu fyrirfram- greiðslu frestað Ákveðið hefur verið að fresta fyrstu fyrirframgreiðslu upp í þinggjöld þessa árs, svo sem segir í eftirfarandi fréttatil- kynningu frá ríkisstjórninni: Þar eð væntanlegar eru breytingar á lögum um tekju- og eignarskatt hefur ráðuneyt- ið ákveðið að fresta fyrir- framgreiðslum upp í þinggjöld yfirstandandi árs þannig að niður falli fyrsti gjalddagi, sem er 1. marz. Stjórnarkjör í Iðju hcfst í dag kl. 10 f.h. og lýkur kl. 10 í kvöld. Þar beita atvinnurekend- ur og peninsavaldið allri kosn- insavél íhaldsins til þess að fá lægst launaða fólkið í landinu til að samþykkja kjaraskerð- inguna. Allt alþýðufólk og velunnarar iðnverkamanna þurfa þvi að ieggja fram óskerta krafta sína til að vinna að sigri A-listans í Iðju. Atvinnuleysi Eitt af því fyrsta sem gengis- lækkunin hefur í för með sér er samdráttur í iðnaðinum, minnk- andi vinna. íhaldið seg'ir Iðjufólkinu — og vitnar í „sérfræðinga" sína að nú sé allt í lagi. nú hafi gengið verið iækkað og vinnan tryggð. Hvað segir reynslan um geng- islækkun? Gengið var lækkað 1950. Þá eins og nú sögðu „sérfræðingar“ íhaldsins að allt væri í lagi, nú færi það fyrst að ganga vel. Og hver varð reynslan? Eftir nokk- urn tírna var tekin upp vinnu- skipting vegna samdráttar hjá iðnfyrirtækjunum. Ofan á kjaraskerðingu dýr- tíðarinnar bættust lækkaðar tekjur iðnverkafólksins vegna minnkandi atvinnu. Það sama mun brátt endur- taka sig. Hver sá sem greiðir B- listanum í Iðju atkvæði er að lýsa samþykki sínu við vinnu- skiptingu, minnkandi atvinnu og lækkaðar tekjur. Fjölskyldubæturnar íhaldið veifar fjölskyldubótum og skattalækkun i'raman í Iðju- fólkið sem allra meina bót gegn dýrtíðarflóðinu. Um 70% iðnverkafólksins munu vera stúlkur, flestar ung- ar og barnlausar. — Það vcrða víst dálaglegar fúlgur sem þær fá greiddar í fjölskyhlubætur!! Eða þá skattalækkunin! eftir- gjöf á 300—500 kr. skatti. — upphæð sem dugir ekki fyrir helmingnum af því sem ein kápa liækkar í verði! Dálaglegur gróði fyrir Iðjustúlkurnar það! Iðjufólk er lægst launaða fólkið í landinu. Dýrtíðin kemur því þyngst niður á því. Iðnverkafólk! Mótmælið dýrtíðarflóðinú. mótmælið kjaraskerðingunni með því að kjósa A-listann. Alþýða Reykjavíkur! Sant- einaðu krafta þína í dag unt að vinna að sent rnestum sigri A-listans í Iðju.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.