Þjóðviljinn - 28.02.1960, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 28.02.1960, Blaðsíða 8
 ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 28. febrúar 1960 ■0 w KÖÐLEIKHtíSID K AKDEMOMMUBÆRINN Gamansöngleikur fyrir börn og fullorðna Sýningar í dag kl. 15 og kl. 18. UPPSELT. Næstu sýningar miðviku- dag kl. 15 og föstudag kl. 19. HJÓNASPIL eftir Thornton Wilder. Þýðandi: Karl Guðmundsson. Leikstióri: Benedikt Árnason. Frumsýning fimmtudag 3. marz kl. 20. Frumsýningargestir vitji miða fyrir þriðjudagskvöld. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 tíi 20. Sími 1-1200. Pant- anir sækist fyrir kl. 17 dag- inn fyrir sýningardag. Kópavogsbíó Sími 19185 Elskhugi drottningarinnar mzm Stórfengleg frönsk litmynd gerð eftir sögu Alexanders Dumas ,.La Reine Margot“, Jeanne Moreau, Armando Franciolo, Bönnuð börnum ínnan 16 ára. Sýnd ki. 7 og 9. Peningar að heiman Amerísk gamanmynd með Dean Martin og Jerry Lewis. Sýnd ki. 5. Barnasýning kl. 3. Syngjandi töfratréð Ævintýrið góðkunna með ís- lenzku tali frú Helgu Valtýs- dóttur. Miðasala frá kl. 1. Ferð úr Lækjargötu kl. 8.40, til baka kl. 11,00. j Stjjörmibíó SÍMl 18-936 Harmleikurinn á hafinu (Abandor Ship) Mjög spennandi og vel gerð ný ensk-amerísk mynd, byggð á sönnum atburði og lýsir hrakningum skipbrotsmanna á Atlanzhafi. Tyrone Power Mai Zetterling Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum Bamasýning kl. 3. Uppreisnin í frumskóginum Tarzan (John Weissmiiller) GAMLA » KujJ «1 nl 1-14-78 Tarzan og týndi leiðangurinn (Tarzan and the Lost Safari) Spennandi ný kvikmynd tekin i Afríku í litum og CinemaScope Gordon Scott Sýnd kl. 5, 7 og 9. Undrahesturinn Sýnd kl. 3. Nýja bíó SIMI 1-15-44 Alheimsbölið (A Hatful of Rain) Stórbrotin og magnþrung- in amerísk CinemaScope mynd,. um ógnir eiturlyfja. Aðal- hlutverk: Eve Marie Saint, Don Murry, Anthony Franciosa, Lloyd Nolan. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sín ögnin af hverju Fjölbreytt smámyndasafn. Chaplins- og teiknimyndir o.fl. Sýnt kl. 3. Áusturbæjarbíó SÍMI 11-384 Ástmey læknisins Mjög áhrifamikil og vel leikin, ný, frönsk kvikmynd. Danskur texti. Anne Vernon, Danick Patisson, Francois Guérin Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. T rapp- rjölskyldan Ein vinsælasta kvikmynd sem hér hefur verið sýnd. Sýnd kl. 3 og 5. Valerie Shane syngur í kvöld. Nýr skemmtiþáttur: Bessi Bjarnason og Gunnar Egilsson. Dansað til kl. 1. SÍMI 3-59-36. LGi taMAyíKug Gamanleikurinn Gestur til miðdegisverðar Sýning í kvöld kl. 8. Miðasala frá kl. 2. Sími 1-31-91. MAPNARrtROf —------t V BlMI 50-184 Tíu hetjur Hörkuspennandi mynd. Sýnd kl. 5. Ævintýri Litla og Stóra Sýnd kl. 3. Kvöldvaka kl. 8,30. Hafnarfjarðarbíó SÍMI 50-249 10. VIKA Karlsen stýrimaður Sérstaklega skemmtileg og viðburðarík litmynd er ger- ist í Danmörku og Afríku. í myndinni koma fram hinir frægu „Four Jacks“ Sýnd kl. 5 og 9 Sprellikarlar með Dean Martin og Jerry Lewis.. Sýnd kl. 3. rrt ' 'l'l " 1 npolibio Hershöfðingi djöfulsins (Des Teufels General) Spennandi, ný, þýzk stór- mynd í sérflokki, er fjallar um innbyrðis vandamál þýzka herforingjaráðsins í heims- styrjöldinni síðari. — Danskur texti. Curd Jiirgens Marianne Koch. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 16 ára. Barnasýning kl. 3. Litli og Stóri í sirkus SKIPAUTG£RO RIKISINS Skjalireil vestur um land til Isfjarðar 3. marz n.k. Tekið á móti flutn- ingi á mánudag og árdegis á þriðjudag til Ólafsvíkur, Grund- arfjarðar, Stykkishólms, Flat- eyjar, Patreksfjarðar, Tálkna- fjarðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrar, Súgandafjarðar og ísafjarðar. Farseðlar seldir á miðvikudag. SÍMJ 2Í£-H<> Fljótabáturinn (Houseboat) Bráðskemmtileg ný amerísk litmynd Aðalhlutverk: Sophia Loren, Gary Grant. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Hafnarbíó Sími 16-4-44 ÖTTI (Man afraid) Spennandi og sérstæð ný amerísk CinemaScope-mynd. George Nader Phyllis Thaxter Tim Hovey Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Flækingarnir með Abbott og Costello. Sýnd kl. 3. Útsala Úsalan hefst á mánudag. — Stendur aðeins fáa daga. — Stórkostleg verðlækkun. Prjónastofan Hlín, Skólavörðustíg 18. Málverk írá Islandi eftir ameríska málarann PONZI Bogasal Þjóðminjasafnsins 27. febrúar — 8. marz 1960 kl. 11—22 daglega. Barðstrendingaélagið í Reykjavík Árshátíð Barðstrendingafélagsins verður 'haldin í Hlégarði í í Mosfellssveit laugardaginn 5. marz 1960. Borðhald (Þorrablótsmatur). Skemin*iiatriði, Dans. Lagt verður af stað ld. 18,30 frá Bifreiðastöð Islands, Aðgöngumiðar verða seldir hjá Eyjólfi Jóhanns- syni, rakarameistara, Bankastræti 12 og Sigurði Jónassyni, úrsmið, Laugaveg 10, frá og með þriðjuiegi 1 marz 1960. STJÓRNIN. TILKYNNING frá Innflutningsskrifstofunni Ákveðið hefir verið að endurgreiða 45% leyfisskatt af þeim ferða'kostnaðarleyfum, sem afgreidd voru í banka á tímabilinu frá 28. janúar til 20. febrúar sl. gegn „deboneringu", fyrir væntanlegum genginsmun, Innflutningsskrifstofan annast þessa endurgreiðslu strax og fyrir liggur skrá frá gjaldeyrisbönkunum um þær yfirfærslur, sem hér um ræðir. Reykjavík, 26. febrúar 1960, INNFLUTNINGSSKRIFSTOFAN r I anum

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.