Þjóðviljinn - 28.02.1960, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 28.02.1960, Blaðsíða 10
I 30) — ÞjÓÐVILJINN — Sunnudagur 28. febrúar 1960 seldar á mjög lágu verði í dag og næstu daga. Mikið af góðum bókum á kr. 5,00 og kr. 10,00 eintakið. FORNBÓKAVERZLCNIN, Hafuarstræti 16 (gen.gið inn frá Kolasundi) Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðir, picuppbifreið, jeppabifreið og sendiferðabifreið, er verða til sýnis í Rauðarár- porti við Skúlagötu þriðjudaginn 1. marz klukkan 1—3 síðd. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri klukkan 5 sama dag. Eyðublöð fyrir tilboð, verða afhent á útboðsstað. Sölunnefiul varnarliðseigna. Vélstjórafélag Islands Félagsfundur verður haldinn að Bárugötu 11 •— þriðjudaginn 1. marz klukkan 20.00 Áríðandi mál á dagskrá. STJÓKNIN, Aðalfundur Verzlunarmannaíélags Reykjavíkur verður haldinn í Breiðíirðingabúo mánudaginn 29. íebrúar klukkan 8,30. Dagskrá samkvæmí íélagslögum. STJÓRMIM. Afgreiðslumaður Óskum að ráða mann til afgreiðslustaría. Aðeins realusamur maður kemur til greina. Þeir, sem áhuga hefðu á starfinu, sendi um- sóknir sínar ásamt uppl. um fyrri störf, til skrifstofunnar, Skólavörðustíg 19, fyrir 5. marz n.k. — HÓÐVILJENN. Almennur dansleikur í kvöld klukkan 9. Rondó kvartettinn leikur. Félagsheimili Kópavogs. imHiimmmmitmmiiiiiiimmiiiiimiiiMiiimmmimiiiiimmiimiimmimimimMiMiiiiNiiifmiMiimiiiiimmi'iiiiiiMmiiiiiiiimmimiiiiiiiiimimiimi kryddið saman. Bætið olíunni saman við smám sámah og hrærið stöðiigt í. Bætið vín- ediki eða sítrónusafa í, með- an mayonnesið er hrært. Það er áríðandi að olían og eggin séu jafnheit, áður en byrjað er að hræra. Ef mayonnesið skilur eig, má reyna að ná því sáman með volgu vatni. Annars er byrjað að nýju með eina eggjaráuðu og may- bnnesið hrært saman við hana hægt og rólega. Kartpílusala! 11/2—2 kg soðnar, kaldar, niðursneiddar kartöflur, 2 dl matarolía, % dl vínedik 1—2 laukar, 1—ll/2 tsk salt, pipar. Hakkið laukinn og blandið saman við kartöflusneiðarnar. Hrærið kryddið, vínedikið og matarolíuna vel saman og hellið yfii salatið. Hrærið varlega. Súr rjémasésa Köld sinnepsósa 3 (II. súrmjólk, blönduð með rjóina,- x/2—1 msk sinnep, salt, pipar, x/2 ms!í vínedik. Hrærið kryddinu saman við súrmjólkina. Berið sósuna fram kalda. í staðinn fyrir súrmjólk má nota súran rjóma + örlítið af þeyttum rjóma. Borðuð með kjöti eða fiski. Mayonnalse Tveir amerískir vinnukjólar. KjóIIinn til vinstri er tvískip'iur og breitt beltið er skrej'it með mjóu zik-zak-bandi sem einnig er á erinnmí og í víðu hálsmálinu. Á himim, kjólnum er það íanga hnapparöðin sem lífgar upp og setur svip á hann, krag- inn er litill ög mjóti'; heltið er hnýtt. 1 eggjarauða, l/2—1 tsk sinnep, ya tsk. salt, pipar, 2%:—3 dl. matarolía, l/2 insk. vínédik eða 1—V/2 msk. sítr- ónusaíi. Hrærið eggjarauðuna og 1 lir.á eggjarauða, soðin eggjarauða, 2 tsk sinnep, \'2 tsk salt, pipar x/2—l insk, vínedik, 200 gr. þeyttur rjómi. Stappið harðsoðnu eggja- rauðuna í sundur og hrærið lienni saman við þá hráu. Setjið krydd saman við. Blandið stífþe.yttum rjcman- um i eggjablönduna. Sósuna má lita ör’.ítið með gulum áva.xtalit. Borðuð mcð fiski eða kjöti. AIUNIÐ að flöskutappa sem farið hefur niður i flösku, er náð á þann hátt að segi- garns’ykkja er látin falla ofan í flöskuna og haldið í endana. Fiöskunni er snúið við, svo að flöskubotn- inn viti upp, en við það fellur tapinn í lykkjuna svo auðvelt er að draga hann upp. Þegar Hvítá ... Framhald af 7. síðu. arlokin kom: einn slæmur aít- urkippur. — Á hverju sjáið þið það? — Minjar afturkippsins eru bezt rannsakaðar í Skand- inavíu og sýna þær rannsókn- ir að jöklar hafa mjög gengið fram í bili. I-Iér á landi eru: einnig minjar um slikan aftur- kipp, og er vart að efa að það er sá hinn sami. En í Skand- inavíu hafa menn komizt að raun um að frá lokum þessa jöklaframgangs eru liðin' um 10 þús. ár. Sennilega heíur þetta gerzt samtimis hér á landi. Jökullónið á Kili mun hafa orðið til nokkru séinna, því að á þessu framgangsskeiði jökla fer varla hjá því að Langjök- ull hafi orðið miklu stærri en hann er nú; ef lónið hefði ver- ið til áður hefðu skriðjöklar Langjökuls óhjákvæmilega máð burtu strandlinur þess. J. B. Glíman IllMIIIMIIIIIIIIIIIÍIIIMIIIIIIIMiIMItMIIIMIillMIIMMIIiMMIMiMMIiMMMIIMIMIIIlilIMMIilMMMMlMlliIIMIillMMIMIMIMMIMIIMIMIMIMMIMIMIIIIMIIIiMMIIillIIIIIIIIM' Framhald af 9. siðu.' Telur þú að kennslubók í glímu mundi auka hinn almenna áhuga? Ég er sannfærður um það, að slík bók myndi auka mjög mik- ið áhuga fyrir glímunni og- glæða þekkingu á henni. Telur. þú, að bað eigi að stoi'na . sérsamband í gHmu? Ég held að bað sé alveg sjálf- sagt að stofna sévsamband í glímu. Með því mundu séríróð- ir menn einbeita sér meira að henni en stjórn íþróttasambands- ins gerir nú, en ÍSÍ skiptir sér lítið af henni, en það er þói sér- sambandið og á að hafa forust- una. Finnst þér, að það þurfi að breyta byltureglunum? Mér finnst, að það megi breyta þeim t.d. þannig að máð- ur, sem fellur aftur fyrír sig, þó hann komi fyrir sig höndum sé talinn fallinn. Þá mundu menn ekki ireistast til að fylgja eftir niður á gólf -eins og sjá má á kappglímum. Hvað telur þú að þurfi að gera til að samræma skoðanir manna á g'Hmunni eða glímulögUnum? ÍSÍ ætti að tilneina' iandsþjálf- ara, sem mótaði glímuna ' og markaði bá stefnu, sem alls stað- ar skyldi vera. Hann' ætti að standa fyrir námskeiðum fyrir leiðbeinendur í glímu hér og' þar. Þú meinar að það yrði í'þéim - anda sem glímubókin — kérinslu- bókin yrði, en hvað er ann,ars um útgáfu hennar ög endur- skoðun? Um glímubókina og endur- skoðun hennar er þáð að segja, að . bað standa vonir til að glímubókarnefnd geti skilað af sér bráðlega. Eftir er þá að taka myntíir af brögðum og vörnum og ætti bað ekki að taka iangan tíma, segir Kjartan að íokuml Viílijálnmr Þór Framhald af 1. síðu þegar hann var dæmdur sið- ast —- nú fær hann það sem honum er ennþá kærara, stór- aukna aðstöðú til að geta hald- ið iðju sinni áfram.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.