Þjóðviljinn - 09.03.1960, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 09.03.1960, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 9 marz 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (U Útvarpið am Flugferðir □ 1 dag- er niiðvikuaagurihn 9. i ímir/. — iift.' dágur árslns — Imbrudagar — Sæluviica —'■ Tungl í hásuðri kl. 21.59 — Ár- degisháflæði kl. 3.06 — Síðdeg- isliáflæði klukkau 15.30. Næturvarzla er í Vesturbæjar- apótelci vikuna 5.-11. marz. ÚTVARPIÐ I DAG: 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 18.30 Útvarpssaga barnanna: — Mamma skilur allt. 19.00 Þingfréttir — Tónleikar. 20.30 Föstumessa. í Hallgríms- kirkju (Prestur: Séra Sigur- jón Þ. Árnason). 21.30 Ekið fyrir stapann, leik- saga eftir Agnar Þórðarson, flutt undir stjórn höfundar. ^lónilcirkjan: Föstujijessa .kiuijikan 8..30 r kvöld. Séria. Óskar J, . Þor- ,60' .1 uf ;•»«•>» •!-) <• ,«T ■ laksson._ Laugarneskirk ja: Föstuguðsþ jón- uteta í kvöld kl. 8.30. Séra Garð- ar Svavarsson. Fríkirkjan: Föstumessa kl. 8.30 í kvöld. Séra Þorsteinn Björnsson. .FVskulýðsráð Iteykjavíkur. Tóm- stunda- og félagsiðja miðvikudag- inn 9. marz 1960. Linda.rgata 50. Kl. 4.30 Taflkiúbbur (yngri f 1.). Kl. 7.30 Taflklúbbur. Kl. 7.30 Ljós- myndaiðja. Kl. 7.30 Flugmódel- smíði. KR-heimilið. Kl. 7.30 Bast- og tágavinna. Kl. 7.30 Taflklúbb- ur. Ármannsheimilið. Kl. 7.30 Bast- og tágavinna. Kl. 7.30 Frí- merkjaklúbbur. Laugardalur. Kl. 5.15, 7 og 8.30 Sjóvinna. 22.20 Leikhúspistill (Sv. Einarss.). GENGISSKBÁNING 22.40 Djassþáttur á vegum Jazz- (sölugengi) k’úbbs Reykjav! kur. 23.20 Da.gskrárlok. Sterlingspund 1 106.84 Bandar kjadollar 1 38.10 Dregrið í skyndihappdrætti Kanadadol'ar . 1 40.10 .4 rmanns. Dönsk króna 100 552.45 Norsk króna 100 533.25 Dregið hefur verið hjá borgarfó- Sænsk króna 100 735.75 geta í Skyndihappdrætti Árma.nns Finnskt mark 100 11.93 og hafa eftirtalin númer komið N. franskur franki 100 776.30 upp: 2073 ög 5750. Vinninganna Belgískur franki 100 76.40 má vitja til Hauks Bjarnasonar, Svissneskur franki 100 878.65 sími 17196. Gyllini 100 1.010.40 Tékknesk króna 100 528.45 Borgfirðingafélágið Vestur-þýzkt mark 100 913.65 hefur spilalcvöld á morgun kl. 21 Líra 1000 61.38 stundvís'ega i Skátaheimilinu við Austurr. schillingur 100 146.55 Snorrabrarh. Húsið opnað klukk- Peseti 100 63.50 an 20.15. Mætið vel og stuindvís- Reikningskróna lega. X V V \ \ V \ Rússland, Rúmcnía, Tékkósl., Ungv.l., 100 X. X. X. 100.14 Trúlofanir Hrímfaxi- fer■ tiLGlas- ttu gfíföaflgi ki. 8.30 í dag. .Væntan- legur aftur til Rvik- ur kl. 16.10 á morg- un. Innanlandsflug: 1 dag er áætl- a.ð að fljúga til Akureyrar, Húsa- víkur og Vestmiannq^yja. Á morg- un er áætlað að fljúga til Akur- eyrar 2 ferðir, Egilsstaða, Kópa- skers, Vgstmanna.o.yja og Þórsh. Edda er væntanleg kl. 7.15' frá N.Y. Fer til Stafangurs, Kaup- mannah. og Hamborg- ar klukkan 8.45. — Leifur Eiríksson er væntanlegur kl. 22.30 frá London og Glasgow. Fer til N.Y. kl. 24.00. Hafskip: Laxá er í Gautaborg. Hekla fór frá Rvík i gær vestur um land i hringferð. Herðu- breið er á Aulstfjörð- úm á norðurleið. Slcjaldbreið fer frá Reykjavík á morgun vestur um la.nd til Akur- eyrar. Þyrill er á leið frá Vopna- firði til Fredrikstad. Herjólfur er væntanlegur til Reykjavíkur í dag frá Vestmannaeyjum. Drangajökull. fer frá Ventspils í kvöl^ á leið hingað til lands. Langjökull lestar á Breiðafirði. Vatnajök- u'.l ,er í Reykjavilc. Hvassafell kemur til Húsavikúr í dag, fer þaðan til Akureyrar, Da.lvíkur, Sauð ir- króks, Isafj., Flateyr- ',ar; ogn Bbrgádn'eSs. •■Aítt'arféU • fór 7flþm.j,%á Ra.'úfiarfipín láleiðis . til Árósa, Hamborgar og Hol'.ands. Jökulfell er á Alcureyri. Dísarfell átti að fa.ra 7. þm. frá Rostock áleiðis til Hornafjarðar. Litlafell er í oMuflutningum í Faxaflóa. Helgafell er á Húsavik. Hamra- fell fór 7. þm. frá Reykjavík áleiðis til Aruba. • F. R. Stjórnmálaslcólinn Á fimmtudaginn kemur verða fyr- irlestrar um sögu verkalýðshreyf- ingarinn-.r innanlands og utan. Erindi flytja Sigurður Guðmunds- son ritstjóri, og Björgvin Saló- monsson. Skólinn er opinn fyrir al'a áhugamenn. Fræðslunefnd. Skálaferð Fjölmennt_verður i skála ÆFR um næsfu helgi. Lagt verður af stað frá T'arnargötu 20 kl. 8 e.h. á lauge.da- "g knmið aftur á sunnudagfkvö’d. fkWfið ykkuli- á listann o,r 'eitið upnlv-ingá í sima 17-5-13. Öllum hoímiU þátttaka, takið eftir auglýsin-u í laugar- dagsblaðinu. — Slcálastjórn. FélagsheimUið er opið alla daga kl. 3—5 og 8—12. Drekkið miðdegiskaffið i hinu vistlega félagsheimili ÆFR — Stjórnin IJagfdcrá jsameinaðs^ þings miðviku daginn 9. marz 1960, kl. 1.30 iniðd. 1. Fyrirspuirnir: Björgunartæki. 2. Síldariðnaður á Vestfj. 3. Kaup seðlabankans á víxlum iðnaðarins, þá'.till. 4. Hagnýting síldaraflans. 5. Tónlistarfræðsla. 6. Endurskoðun laga um landsdóm. 7. Virkjun Smyrlabjargaár. 8. Fjarskiptastöðvar í íslenzk- um skipum. 9. Lögreglumenn. 10. Jarðboranir i Krýsuvík og á Reykjanesi. 11. Þjóðháttasaga Islendinga. 12. Rafleiðsla á 4 bæi i Húna- vatnssýslu. 13. Dvalarheimili J heima- vistarskólum. Lítið safnast Samkvæmt upplýsingum írá skrifstofu Rauðakross íslands nemur söfnunin hér vegna ’jarð- skjálítanna í Agadir í Marokkó um 2700 kr. Söfnuninni verður haldið ' áfram til föstudaigs- kvölds. Tekið er við framlögum í skrifstofu RKÍ Thorvaldsensi stræti 5 kl. 1—5 síðdegis. :3pöriA yður hlaup á milii mHjgra verzkna1- | wwjOöLjw ö»í: ' @ -ÁwjtMstiæti Giftingar Afnvœii SÍÐAN LÁ HÚN STEINDAUÐ 22. dagur — Já. Ef þér hefðuð séð kvikmyndina daginn áður hefðuð þér auðvitað líka mun- að efnið úr henni. En getið1" þér annars sannað að þér haf- ið verið í bíó einmitt þetta kvöld? Þér hafið ekki geymt miðann eða eitthvað þess háttar? — Haldið þér að ég hafi gert eitthvað, eða hvað? — Nei; nei. En það leiðir af þessari rannsókn, að við verð- um að fá að vita allt sem skips- höfnin á þessu skipi hei'ur tek- ið sér fyrir hendur, og það er miklu hægara, ef þið getið komið með sannanir fyrir full- yrðingum ykkar. Og ef þér haf- ið verið í bíó, ætti það ekki ’að gera neitt til þótt þér sýnd- uð okkur miðánn, ef þér eigið hann éríri. • •- — Nei, auðvitað ekki, en ég hef hann nú ekki. — Jæja, látum svo vera. En segið mér, þekkið þér kven- mann sem heitir Elsa Carter? — Eg þekkti einu sinni eina sem hét Mavis Carter. Já, það var nú kvenmaður í lagi! Hún. . . — Elsa Carter? — Nei. — Eruð þér viss um það? — Já. ' — Þá skulum við aftur skipta um umræðuefni. Kvikmyndin Astin vaknar var alls ekki í Odeon hinn tuttugasta og sjötta um kvöldið. Hvað hafið þér við því að segja? — Og ég held nú bara. Ég sá hana siálfur. — Sýndu honum blaðið Wix. Wix yfirlögregluþjónn tók samíuýbrotið biaðiðl upp úr vasanum. — Hérná, sagði hann. Skemmtanir. Öll vikan — þar með talinn hinn tuttugasti og sjötti, ekki satt? Þetta er nefni- lega blaðið frá tnttu<*asta og fimmjta. Odeon: Rock’n RolH Btues. Angelico horfði lengi á blað- ið og rétti það síðan til baka. — Og hvað með það? sagði hanh. — Ég er að tala um Ode- on í Gravesend. Ég var af- munstraður af Ocean Lady þann dag. Hún kom frá Lagos með túnfisk og fíkiur. Ég 'fer alltaf á bíó um leið og ég kem í land. — Þér voruð þá alls ekki hérna að kvöidi hins tultug- asta og sjötta sem kyndari á Sandchuck? — Nei, ég var skráður á bað rétt áður en það sigldi til baka. Þeir töpuðu manni sem fót- braut sig þegar hann var að lesta kol. Ég fékk jobbið hans. Sagði skipstjórinn ykkur ekki frá því? — Nei, en hann gerði ritt beztá, sagði Wix yfirlögreglu- þjónr>. Urry fulltrúi sagði með hærð: — Maðurinn sem þér • lókuð við af höfur t.æplega •heiti.ð Angelico?. Þa_ð eru v.arla tveir með því nafni? — Nei, herra. Og hann hét ekki Garter. Og ekki Cutt!e heldur. -— Hm. Ég skaí gefa vður heilræði, sagði fulltrúinn. Þér skuluð aldrei ganga í lögregl- una. — Haldið þér að ég sé hálf- viti? spurði Angelico án nokk- urrar illgirni. Hann velti tugg- unni í munninum og var að því kominn að spýta en sá sig uni hönd. Hjá Forbes skiphtjóra var tyrkneskt teppi, mjög við kvacmt. Á leiðinni til trlsins, þar sem Elkins lögregluþjónn beið þolinmóður og nauit s.iávar- loftsins, sagði Urry fulltrúi hugsandi: — Þér vitið bað, Wix, að það er óþarfi að láta það berast, þótt yfirmaður hlaupi á sig. — Auðvitað, herra 'fulltrúi. — Á ég að segja yður hvers vegna? — Já? — Kannski hefur hann nefni- lega ekki hlaupið á sig, þegar allt kemur til alls. Þér hafið sjálfsagt tekið eftir Imífsslíðr- inu hans — það stóð útundan treyjunni. — Nei, hgrra fulltrúi. — Það vár enginn hnífur í því. Og tókuð þér eftir því,'.að hann sagði að slasaði kyndar- inn hefði ekki heitið Carter og ekki Cuttle heldur. Enginn skyldi svara meiru en hann er spurður um. Og enginn skyldi verða fyrstur til að nefna nafn myrtrar manneskju. Og ekki Cuttle heldur, sagði Angelico býsna rogginn. Ég var í Odeon í Gravesend, segir hann. Þá var hann fliótur að átta sig. En Ödeon í Gravesend er ekki eini staðurinn. þ'ar sem hægt er að siá kvikmynd og hinn tuttugasti og sjötti er ekki eini dagurinn heldur.- Þessi kvikmynd var á Odeon hjá okkur í vikunni áður, vissuð þér það? — Já, sagði Wix yfirlögreglu- þjónn. — Og ég segi yður satt. hún var skelfing ómerkileg. Efnið er alveg fráieitt. — Rétt eins og skýringar Angelicos, sagði Urry íulitrúi. IX Ungfrú Engell var komin og var nú að ..koma sér fyrir". Með öðrum orðum: hún var búin að sauma saman rúnidýn- una hennar frú SciUihull sál- uðu og búa um rúmið og koma pál'ag'auknum sínum fyrir, þar sem hann gat séð það sem var að gerast úti í hinum stóra heimi og hrópað ókvæðisorð til mávanna. Hún hafði borið fram allmargar máltiðir stund- víslega fyrir dr. Blow ög' að venju hafði hann míeðtekið þær án athugasemda. Doktor- inn leit á mat eingöngu sem eldsneyti sem breyta þurfti í orku til að halda áfrám bar- áítunni við höfund Iludibras. Öðru máli gegndi að sjáif- sögðu um steikt ostbrauð, én ungfrú Engell var ekki enn iarin að reyna sig við slíkt. . Dr. Blow hafði svo gersam- lega lokað huga sínum fyrir máli frú Sollihulls, að hann kallaði Engell rneira að segja ungfrú Engell, þegar hann tal- aði við hana; en það kom reyndar ekki nema sjaldan fyr- ir. Ann->rs var doktotinn eng'- inn ei"'-:ánungur, en hann var önn’i-n ’---finn. Hann þurfti að einbgita huganum að Sir Hudi- bras,. Fjarvera prófessorsins hafði gert sitt til þess að fá dr. Blow til að gleyma fyrrverandi bú- stýru sinni. Manciple hafði ver- ið í París að halda fyrirlest- ur á Svarta skóla um hlutfall- ið milli ensks og fransks gjald- eyris á dögum Játvarðar þriðja Eftir Kenneth Hopkins

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.