Þjóðviljinn - 17.03.1960, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 17.03.1960, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 17. marz 1960 — ÞJÖÐVILJINN — (5 Æt/ar að tengjq samon tvo s/ulcffnga til jbess að hjargo lífi þeirra heggja Hinn heimskunni rússnsski skurölæknir, dr. Vladimir sagði dr. Demokoff, hve hægt Fetrovitsj Ðemokoff, sem vakti mikla athygli í fyrra þeg- er að lífga við hjörtu löngu ar honum tókst aö græöa höfuð af hundi á annan hund, eftir að Þau eru hætt að sla- og láta tvo hunda notást viö eitt hjarta, telur í Það væn erflðara með heila; cngan vafa á því aö þar muni koma að hægt verði að “ ehkl væri hægt a ía. *,a græöa utlmn og liffæn a folk sem misst hefur þau veg-na sjúkdóms eða í slysum. I fyrirlestri sem dr. Demo- ; sjúklinga, sem annars væru koff flutti nýlega fyrir lækna- |ólæknanlegir, þartil hægt yrði stúdenta í Moskvuháskóla sem ! að fá þau líffæri sem í þeim eru að ljúka námi sagði hann \ eru biluð og skipta þarf um. að mestu vandkvæði við að j reyna græðingaraðferðir hans Hjar'la og lungu úr öðrum, á mönnum væri þau að honum niagi úr Mnum hefði enn ekki tekizt fyllilega j „Við skulum taka til dæm- að koma í veg fyrir að blóð- is mann sem er að deyja úr tappar mynduðust. magakrabba", sagðj dr. Demo- koff í fyrirlestrinum. „Annar í náinni framtíð Isjúklingur er með veikt hjarta jog biluð lungu. Gætum við . Hann gerir þó ráð_ fyrir að fenpið báða f}] að fallast á það> ar væru sex til tíu mínútur frá því maðurinn dó. „En ég hef annars- ekki í hyggju að reyna að græða heila úr manni í annan“, sagði hann að lokum. Hinir kjarnorkuknúnu kafbátar Bandaríkjamanna haí'a nú farið margar ferðir undir ísinn á norð- urheimskautinu. Ein merk- asta þessara ferða var farin nú um daginn þegar kafbáturinn Sargo brau/.t upp um vök á ísnum ná- kvæmlega á norðurpóln- um. I>ar er myndin ‘lekin. -«s> áður en langt muni líða takist hoiium að græða líkamshlnta óg væri hægt að tengja þá sarn- an um stundarsakir, þannig að líffæri á menn. Aðferðum hans gá magasjúki he]dur lífi með hefur verið beitt hvað .feftir, aðstoð meltingarfæra hins annað við hjartaunpskurði a h]artveika> en sá síðarnefndi börnum, þegarþurfti að stöðva;fær b]óð m hreinsað j heil.: hjartað um langan tíma. Þájbrigðum lungum hing. maga. hefur hann tengt æðakerfi | gjúka barnsins við æðakerfi auuað'T' Að'lþvi kemur fvrr eða síð- hvort móður eða föður, þannigjar að f. má heilbrigð líffæri fð h^rtu Þ^najhafa stjórnað , gtað hinna sjúku Farist mað. ur í slysi, þannig að hann höf- kúpubrotní t.d., væri hægt að græða hjarta hans í þann siúka jafnvel nokkrum klukku- stundum eftir að það hefur stöðvazt." blóðrásum bcggja. Geta afkastað meiru Demokoff heldur því annars fram að líffæri mannsins, svo sem hjarta, lungu, magi, nýru og lifúr, geti afkastað mun meiru en venjulega er af þeim krafizt. Hann telur því að hægt muni að tengja saman tvo Lengí má lífga við hjartað Það er annars furðulegt, Sex aðferðir eiginkvenna til að stytta mönnum sínum aldur BrezM læknirinn HutcMnson í erfið hússtörf eða púla í frá Hatfield skrifaði í síðasta 1 garðinum, eftir að hann kemur t Reepham í Englandi fer á ári hverju fram keppni, þar sem keppt er íuu hver getur lialdið Iengst eldi í vindli án þess að slá af honum öskuna. Keppnin er jafnt fyrir karla og konur, og mynd- in var ‘tekin af einni konunni frú Jean Murray, þegar hún var að þjálfa sig. 1 fyrra sigraði bréfritari, sem hélt vindli logandi í klukkulmia og 25 mínútur. Vinnufatnaður 09 hlíiðarföt Alls konar Vinnublússur Vinnujakkar Buxur, margs konar Samfestingar Sloppar, livítir, brúnir Peysur, margs konar Nærföt, stútt og síð Sokkar, ullar og nylon Ullarhosur Sokkahh'far Húfur, margs konar Vinnuskyr*iur, margs konar Vinnuvettlingar, margs konar Gúmmístígvél Snjóbomsur Klossar Olíukápur Sjóstakkar Vattteppi Ituldaúlpur Ytrabyrði, allar s.tærðir ALLT MEÐ gamla verðinu. hefti tímaritsins „Family Doc- tor“ grein, þar sem hann skýr- ir frá sex aðferSum eigin- kvenna til affi koma eiginmönn- um sínum fyrir kattarnef, — eða til affi stytta ævi þeirra verulega. Samkvæmt skýrslu Hutchin- sons eru aðferðirnar til að stytta eða binda enda á ævi eiginmannanna viðhafðar, ef eiginkonan: 1. Lætur eiginmanninn fara GEYSIR H.F. FATADEIDIN Stríðið í Alsir Abbas, forsætisráðherra út- I lagast jórnar Alsírbúa hefur sakað de Gaulle Frakklands- forseta um að hafa lokað dyr- unum til friðsamlegrar lausnar Alsírdeilunnar. í yfirlýsingu sem hann gaf út ,í Túnis í gær segir, að Alsírbúar muni berjast áfram ótrauðir þar til þeir hafa öðl- ast sjálfstæði og frelsi. Alsír- jbúar hefðu sýnt fullan vilja til friðsamlegra samningavið- ræðna um vopnahlé. Nú væri hinsvegar ljóst að franska stjórnin óttaðist að hún myndi tapa þjóðaratkvæðagreiðslu um framtíð landsins. De Gaulle sagði í ræðu í Alsír fyrir 10 dögum að ekki yrðí beðið lengur efir að semja um vopnahlé við Þjóðfrelsisher Alsírbúa. Franski ' herinn yrði að herða sóknina og freista þess að ná hernaðarsigri yfir Alsirbúum. þreyttur heim úr vinnu sinni. 2. Þjáir eiginmanninn með nöldri og aðfinnslum. 3. Gerir eiginmanninum. gramt í geði og taugacstyrkan. 4. Hellir yfir eiginmanninn kvörtunum og áhyggjum vegna smámuna, um leið og h.ann kemur inn úr dyrunum eftii’ erfiðan vinnudag. 5. Elur manninn á alltof miklum mat. 6. Fjasar og þrætir, og htett- ir aldrei nema hún fái að -segj'. síðasta orðið. Hutchinson leggur áherzlu á að karlmenn noti alls ekki þessar aðferðir til illra hlútc. á sama hátt og eiginkonan. Hann segir að karlmönnum sS sjö sinnum liættara við hjarta- sjúkdómum en konum. 6efs! nekki: hér á iandi? 45 ára gamall prestur i sókn nálægt Silkiborg í Danmörku segir brauðinu lausu í ágúst og ætlar að verða kennari, vegna þess að hann er orðimi uppgefinn á því að messa ,,yfir auðum bekkjum“. Það hafa venjulega hlýtt 10—20 menn á messu hjá honum á sunnu- dögum, og það finnst honum of lítið. Presturinn hefur ann- ars verið mjög vinsæll meðaL sóknarbarna- sinna, enda stað- ið fyrir margháttuðu félags- •Istarfi í sókninni.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.