Þjóðviljinn - 17.03.1960, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 17.03.1960, Blaðsíða 12
 ■ý y þlOÐVILIINN í Fimmtudagur 17. marz 1960 — 25. árgangur — 64, tölublað. Hellissandi í gœr. Frá frétiaritara Þjóðviljans. s Um. miðjan mánuðinn var heildarafli báta, sem róa liéðan frá Sandi orðinn 2073 lestir, en var á sama tíma í fyrra 1266 tonn. Afli einstakra báta er sem hér segir: Stígandi .......... 589 tonn 4 nýsr þingmsnn Tjaldur .......... 435 tonn Sæborg' .......... 403 tonn Hólmkell ........ 353 tonn Skailarif ........ 252 tonn Ármann ........... 41 tonn Bátarnir eru nú nýhafnir veið- ViSI ríkisstjórn in sjálf spara ? Tillaga um 10% sparnað á nokkrum liðum ríkisrekstursins Vill ríkisstjórnin sýna smávegis lit á því að spara í opinberum rekstri, á sama tíma og þeir fyrirskipa al- þýðuheimilunum að draga saman seglin og spara? Á iþetta mun reyna við at- kvæðagreiðslu um fjárlögin. Karl Guðjónsson leggur til að stjórnarráðið, utanríkis- þjónustan, dómgæzlan, lög- reglustjórnin, svo og tolla- og ékattastofnanir spari að meðal- Itali tíunda hluta af áætluðum útgjö'dum sínum. Minnti Karl á hve miklum tíma stjórnarflokkarnir verja itil að prédika nauðsyn sparn- aðar og samdráttar í rekstri, -— en í fjármálafrumvarpinu og tillögum stjórnarliðsins örli Bifreiðarslys í Kópavogi í gær Laust fy-rir klukkan 3 í gær- dag varð drengur fyrir Volks- wagen-bif reiðinni G-2184 á Reykjanesbraut, mófs við Hlíð- arveg í Kópavogi. Drengurinn Bjarni Hjartarson Hiíðar- (hvammi 11, var fluttur í Slysa- yarðstofuna. hvergi á neinni sparnaðarvið- leitni í opinberum rekstri. Þessi 10% sparnaður í ríkis- rekstrinum er sýnu minni sparnaður eða samdráttur en hvert og eitt alþýðuheimili í landinu stendur frammi fyrir að lögfestum efnahagsráðstöf- unum ríkisstjórnarinnar, sagði Karl í framsöguræðu sinni. Sparnaður þessi næmi hátt á 15. milljón króna. Af li togskipa fyrir Norður- landi glœðist Akureyri í gær. Frá frétta- ritara Þjóðviljans. Afli *togaranna hér nyrðra hefur glæðzt verulega nú upp á síðkastið og hefur það einn- ig í för með sér aukna atvinnu í landi. Atvinna hefur annars verið af skornum skammti hér um sinn. |= Myndin var tekin þegar = f= Loftleiðum var afhent E Cloudmastervélin, sem hlot- = ið hefur nafnið Snorri = Sturluson, í Miami fyrra = miðvikudag. Loftieiðamenn- — irnir á myndinni eru þess- s ir, talið frá vinstri: Bolli s Gunnarsson, Halldór Sigur- = jónsson, Jóhannes Markús- = son, Kristján Guðlaugsson, = Alfreð Elíasson, Halldór E Guðmundsson. mi-ihiiiiiiiimiinimimimiimiiiiMi' Þessa viku hafa fjórir vara- þingmenn tekið sæti á Alþingi. Eru það Einar Sigurðsson (fyrir Jónas Pétursson), Unn- steinu Steíansson (fyrir Guð- mund í. Guðmundsson), Bjarni Guðbjörnsson (fj'rir Hermann Jónasson), og Geir Hallgríms- son (f’yrir Bjarna Benedikts- son). Hafa kjörbréf þeirra allra verið samþykkt með samhljóða J atkvæðum og athugasemda- 1 laust. Vinstri menn unnu á, en íhald- ið tapaði atkvæðum í Bsf. Frama Þau urðu úrslit stjórnarkjörsins í Bifreiðastjórafélag- mu Frama, að íhaldið tapaði atkvæðum frá því í fyrra 'enda þótt það héldi félaginu, en vinstri menn unnu verulega á. Stjórnarkjörinu lauk í gær- 39. Þá kusu 359 af 432 sem kvöld kl. 9. Atkvæði greiddu t voru á kjörskrá. 390 af 436 sem voru á kjör ar með netum og' hefur aí'li ver- ið góður. Nú leita þeir fíl Fœreyinga Nokkrir íslenzkir togarar, sem sigla með afla, sinn til sölu á erlendum markaði, liafa undanfarna daga haft viðkomu í Færeyjum og freistað þess að ráða þar færeyska sjómenn 'lil starfa. Keilir frá Hafnarfirði hafði viðkomu í Færeyjum í fyrradag og tók þar 16 fær- eyska sjómenn til starfa á skipum útgerðarfélagsins, Eöð- ull mun hafa komið þar við í gær sömu erinda og í dag Gylfi og Ólafur Jóhannesson. Sólborg frá Isafirði sigldi gagngert til Færeyja í þeim tilgangi að ráða milli 30 og 40 Færeyinga á ísafjarðai'iogar- ana. skrá. Úrslit urðu þessi: A-listi íhaldsins. hlaut 217 atkvæði, en B-listi vinstxl manna 159 atkvæði Auðir seðlar voru 9 og ógildir 4. Við stjórnar'kjör ’í félaginu í fyrra hlaut íhaldið 228 at- kvæði. Það hefur tapað 11 at- kvæðum. Vinstri menn hlutu þá 120 atkvæði, hafa unnið Valfýr opnar listsýningu Valtýr Pétursson listmálari opnar sýningu í Listamanna- skálanum við Kirkjustræti nk. laugardag. Bandaríkin undirbúa kjarn- orkusprengingar á næsta ári Kjarnorkumálanefnd Bandaríkjanna hefur tilkynnt að verið sé að undirbúa aö sprengja kjarnorkusprengju neö- anjarðar í Bandaríkjunum á næsta ári. Með þessari tilraun hyggjast mánuði. Bandaríkjamenn brjóta hið al- þjóðlega samkomulag, um að haetta kjamorkuvopnatilraunum, sem gert var í október 1958. Síðan það samkomulag var gert, hafa engar tilraunir með kjarn- orkuvopn l’arið fram nema til- Eisenhower forseti á eftir að veita formlega heimild til spreng- ingarinnar. Kjarnorkunefndin telur að hann muni ekki standa gegn. áíormum hennar. Hefur nefndin látið hefjast handa um unditbúning sprengingarinnar í raunir Frakka í Sahara í síðasta Nýja-Mexíkó. ll9IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIinilllinUIIIUIIIIIIIIIlll!31lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll> Reykvíkiiigar gera út á 4ja tug fiskibáta = Það eru margir hér í hæ, 2 sem halda að héðan rói fáir = bátar og afli lítið. Það er = þó öðru nær. Héðan frá = Reykjavík róa milli 25—30 = dagróðrabátar og 7 útilegu- = bátar. Fréttamaður frá E Þjóðviljanum lagði leið s’ína E niður að höfn í gær og E spjallaði bæði við sjómenn E og vigtarmenn um afla- E brögðin. E; Allir bátarnir eru nú komnir á net og i gær var = afli dagróðrarbátanna frá 2 upp í 15 lestir. Netin eru lögð norðvestur af Garð- skaga og undan Jökli. Bát- arnir vitja netanna strax í birtingu og eru svo að koma til hafnar frá kl. 17,00 til miðnættis. Fréttamaður átti tal við einn háseta á útilegubátnum Hafþór, sem var kominn að landi með nálægt 80 tonn, og fékkst sá afli suður af Malarrifi eftir 4 lagnir. Lauslega áætlað er háseta- hlutur fyrir þann afla um 4 þús. !kr. Heildarafli Haf- þórs mun vera um 415 lest- ir, en meðan verið var á línu var afli heldur tregur. I gær lönduðu einnig útilegubátarnir Guðmundur Þórðarson, 77 tonn, Auður 54 tonn og Helga 69 tonn. Frá því kl. 7 í fyrrakvöld þar til kl. 5 í gær var land- að um 400 tonnum af fiski úr dagróðrar- og útilegu- bátum. Um helgina verður svo hægt að hirta heildarafla Reykjavíkurbátanna á þess- ari vertíð. Myndin sýnir er verið var að landa úr Hafþór. — Ljósm.: Þjqðv. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiJiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.