Þjóðviljinn - 17.03.1960, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 17.03.1960, Blaðsíða 6
G) ÞJÓÐVILJINN — Pimmtudagur 17. marz 1960 Fimmtudagur 17. marz 1960 — ÞJÓÐVILJINN Utgefandi: Sameiningarflokkur alfcýðu — Sósíalistaflokkurinn. — Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Magnús Torfi Ólafsson, Sig- urður Guðmundsson. — Fréttaritstjórar: ívar H. Jónssoii, Jón Bjarnason. — Auglýsingastjóri: Guðgeir Magnússon. — Ritstjórn, afgreiðsla. auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 3 9. — Sími 17-500 (5 línur). — Áskriftarverð kr. 35 á mán. — Lausasöluv. kr. 2. Prentsmiðja Þjóðviljans. «E í dag hefst í Genf ráðstefna um landhelgis- mál. íslendingar gera sér vonir um að hún komist að niðurstöðum sem tryggja rétt okkar og lífshagsmuni. Þó er rétt að benda á það þegar í upphafi að það yrði ekkert meiri- hátta'r áfall fyrir íslendinga þótt ráðstefnunni tækist ekki að komast að niðurstöðu frekar en 1958. íslendingar hafa þegar stækkað landhelgi sína í 12 mílur. Sú stækkun hefur verið við- urkennd í verki af öllum þjóðum nema Bret- um. Og enda þótt Bretar hafi beitt okkur níðingslegu ofbeldi hefur þeim ekki tekizt að vinna okkur neitt tilfinnanlegt tjón, þrátt fyrir fullan vilja, en sjálfum sér hafa þeir bakað stórfellt efnahagsáfall og bætt nýjum smánar- bletti í sögu sína. Þessi málalok hafa þeir nú viðurkennt í verki með því að snauta burt af íslandsmiðum áður en ráðstefnan hefst; þeir gera sér þannig fullljóst að þeir hafa sjálfir tjón og minnkun af ofbeldi sínu við Islendinga, og þeir munu elcki hefja þann smánarlega leik aftur hvernig svo sem ráðstefnunni lyktar. En fulltrúar íslendinga koma til ráðstefnunnar eftir unninn sigur, með 12 míln^ landhelgi sína " alfrjálsa; það er því ekkert sem knýr á þá að una neinum öðrum kostum en þeim sem eru í fullu samræmi við rétt okkar og hagsmuni. thna hættan á ráðstefnunni er sú að þar muni takast að fá tvo þriðju aðildarríkjanna til að samþykkja tillögu sem á einhvern hátt skerði 12 mílna regluna. Þar eru Bandaríkin sem fyrr 1 hættulegasti og óheiðarlegasti andstæðingur okkar. Á síðustu ráðstefnu sviku Bandaríkin íslendinga og fluttu tillögu sem var okkur enn óhagstæðari en jafnvel tillögur Breta sjálfra. Vitað er að Bandaríkin ætla nú aftur að flytja hliðstæða tillögu; á hún að vera stuðningur við 12 mílur í orði kveðnu en fela í sér ákvæði um undanþágur samkvæmt svokölluðum „söguleg- um rétti“. Samkvæmt slíkri tillögu ætti að neyða íslendinga til að gera samning um und- anþágur við það ríki sem hefur rænt fiskimið okkar áratugum saman og nú síðast beitt okkur vopnuðu hernaðarofbeldi í hálft annað ár. Varla verður því trúað að nokkur íslenzkur maður myndi vilja una slíkum málalokum. Pn bandarískir sendimenn munu einnig hafa orðað það við íslenzk stjórnarvöld hvort þau gætu ekki fallizt á að samþykkja almenna reglu um 12 mílur með undanþágum, ef því væri lofað að íslendingar sjálfir þyrftu ekki að veita þvílíkar undanþágur. Þar er verið að bjóða íslendingum upp á mútur, ef þeir vilji svíkja aðrar 12 mílna þjóðir, einmitt þær þióðir sem allan tímann hafa stutt okkur, gert okkur j kleift að stækka landhelgina og sigra. Slík til- ; laga er að sjálfsögðu ósæmilegasta móðgun við j íslendinga, þótt til muni vera þeir menn í j valdastöðum sem vildu láta heiður okkar falan J fyrir þvílík boð. : Tjess er þó að vænta að fulltrúar okkar á Genf- > arráðstefnunni ljái ekki máls á neinum þeim { málalokum sem ósamboðin eru sóma okkar og 5 rétti. Þeim ber að minnast þess að í landhelgis- í deilunni við Breta eru íslendingar nú sterkari « aðilinn. Við höfum háð sókn og sigrað, Bretar • verið á undanhaldi og tapað. Og þá er það okk- ■ ar að ákveða kostina. •— m. V3X XX mt un fS Skóli númer £01 í Ríguhluta Moskvuborgar. Þetta er einföld rauð múrsteinsbygging, íjög- urra hæða. Hér nema.1250 nem- endur í hinum tíu bekkjum skyldunámsins. Á síðustu árum hefur verið rætt mikið um endurskipu- lagningU almenns skólanáms í Sovétríkjunum. Flokkurinn gaf út ály.ktun um málið, miklar uriiræður ióru fram í blöðum og á ráðstefnum, ný iræðslulög voru samþykkt. Aðalatriði máísins voru sem hér segir: Fuliyrt var, að hið lögboðna t.u ára sk.yldunám væri of einhliða bóknám. N'em- endur hefðu litla sem enga reynslu af almennri vinnu eða nokkurri gagnlegri iðn þegar námi lyki, og því væri þah alltof snögg og erfið breyting fyrir þá, þegar þeir kæmu beint úr skóla inn í verksmiðj- ur og verkstæði. Þá væru þeir sem fara beint úr skóla inn í æðri menntastofnanir helzt til ungir og óreyndir, lítt kunnugir lífi og vinnu. Því var lagt að skólum, að þeir tækju upp margvíslegt verknám í flestum bekkjum. Sömuleiðis var það ákveðið, að innganga í æðri menntastofnanir skyldi fyrst og fremst veitt þeim, sem hafa unnið í a.m.k. tvö ár að loknu almennu námi. Eru bó ger.ðar einstaka undantekningar frá þeirri reglu t.d. fyrir unglinga sem tónlistarhæfileikum eða stærðfræðihæfileikum eru bún- ir. Þessvegna spurði ég ísaak Borísovítsj skólastjóra þess fyrst af öllu, hvernig verknám- ið gengi. Hann svaraði: Þetta er ekki nýtt mál hjá okkur, því í þessum skóla höf- um við um árabil verið með ýmsar tilraunir í þessa átt. En núna er fyrst komið íast form á verknám hjá okkur. Við byrj- um strax í fyrstu bekkjunum þar fást krakkarnir tvo t:ma í viku við margvíslegt nytsam- legt dútl; taka til, vökva blóm, hjálpa til á barnaheimilum, hugsa um garða og annað þess- háttar. Fimmtu- og sjöttubekk- ingar vinna á smiða- og sauma- stofum skólans. Áttundi bekkur vinnur þrjá tíma í viku á verk- smiðju einni hér nálægt, en níundi bekkur heilan dag. Tí- undi og elleíti bekkur vinna svo þrjá sex stunda vinnudaga í viku, en læra hina dagana. Vinna þessi fer einkum fram í verksmiðjunni Boréts, og fá nemendur nokkur iðnréttindi að loknu námi. Þvi miður get- um við ekki komið öllum stúlk- um í shk störf, og því eru. nú um 30 stúlkur frá okkur vi® við afgreiðslustörf í verzlunum.. Ég spurði: Hafið þið þá dreg- ið úr námsefni í bóklegumi greinum? Nei, ekki svo neinu nemi. Og' þar eð efstubekkingar læra að- eins háifa vikuna, þá skiítum. við námsefni tíunda bekkjar á tvo vetur, þannig að þeir eru nú ári lengur í skóla en áður. Þetta verknám gefst agæt- lega. Unglingarnir sýna mikinn áhuga. Og uppeldisgildi þess- ara starfsstunda er alveg ómet- [HiraS -ei* csð gerast? Leikstund í sovézkum smábarnaskóla. Tveir skólar / Moskvu I MOSKVUBRÉF FRÁ ÁRNABERGMANN anlegt. KENNSLUSTUNDIR Ég sit í kennarastofu og bíð þess að klukkan hringi. Þar situr drengur við borð og lærir kvæði utanað. Hann heitir Kolja og er í öðrum bekk. Móð- ir hans vinnur hérna. Kvæðið er um melónu, og er saga henn- ar rakin all ýtarlega allt þar til hún stendur á borðinu „ein- staklega góð á bragðið“. Sjáið þér, fræhdi, segir drengurinn með hrifningu, þarna flugu dúfur fyrir gluggann. Rússnesk smábörn kalla allt fullorðið fólk frændur eða frænkur. Síðan sezt ég í írönskutíma með níunda bekk. í þessum skóla er það ekki siður að hvgr bekkur hafi sína skólastofu, heldur hefur hver námsgrein sínar stofur. Hér eru kennd tungumál. Á veggjunum hanga myndir af Balszac, Heine Hugo, Dickens, Robert Burns, Rolland og Tómasi Mann. Þarna eru gamlar. skrítlur á ensku, mynd- skreyttar af nemendum: Heyrðu pabbi, segir strákurinn sem fékk lágar einkunnir, geturðu skrifað nafnið þitt með Íokuð augun?. Þarna er veggblað á þýzku, helgað Schiller. „Wir schátzen for allern den feurigen Kampfer“ stendur þar. Þarna hanga líka flóknar grammatísk- ar töflur um það, hvernig nota beri íorsetningar. Þetta er bráð- skemmtileg stofa. Kennslukonan reynir að tala sem mest á frönsku. Ef setning- arnar reynast of flóknar, þýð- ir hún jafnóðum á rússnesku. Texti dagsins er um Vailiant- Couturier. Málfræði dagsins: gérondif. Kenslukonan er að öllum líkindum ágæt, en bekk- urinn svona í meðallagi. Þó eru stúlkurnar sýnu sterkari og miklu áræðnari en strákarnir. Síðar tala ég um tungumála- nám við reyndustu ensku- kennslukonu skólans. Hún seg- ir, að því miður hafi tungu- málum verið alltof l'till sómi sýndur í skólum allt fram á síðustu ár. Við reynum nú mik- ið til að gera kennsluna meira lifandi, einkum reynum við að íá nemendurna til að tala sjálfa sem allra fyrst. Eitt dæmi: við sýnum stuttar kvikmyndir, t.d. um London, kennarinn útskýr- ir á ensku. Síðan er spurt og ‘svarað á ensku um myndina. Þá er myndin sýnd aftur, og nú ganga nemendurnir til skiftis upp að hljóðnemanum og útskýra sjálfir. Þetta gefst ágætlega. Við eigum að vísu margt ógert áður en við kom- um þessum málum í gott lag. en það sem unnizt hefur, gefur góðar vonir. Þessi kona hafði auðsjáan- lega mikinn og góðan áhuga á starfi sínu, og það var sannar- lega ánægjulegt að tala við hana. LANDAFRÆÐI Landafræði í níunda bekk. Hér er allt öðruvisi umhorfs en í* málaherberginu. Á veggjum hanga landkönnuðir, velskeggj- aðir flestir, einnig mörg ágæt landabréf, veðurkort fyrir september 1958 og veggblað-urn Indland. Hér er auðsjáanlega líka kennd eðlisfræði. að minnsta kosti eru á einum veggnum mikið af allskonar vélahlutum, og úti í horni er smásímastöð til kennsluþarfa. Það er talað um ekónomíska landafræði Sovétríkjanna. Nem- endur eru látnir gera grein fyr- ir því, hvar sé heppilegast að reisa iðjuver í ýmsum greinum, hvar stáliðjuver, hvar efnaiðju- ver o.slfrv. Þetta er flókið mál og krefst góðrar þekkingar á hráefna lindum, orkulindum. samgöngukerfi og fólksíjölda í hverju héraði. Þetta virtist mjög skynsamleg kennsla. Ég minntist með nokkurri skelf- ingu spurninga á íslenzkum landsprófum: Hvar og hvað er Pico de Theyde, Aden, Kam- tsjaka? Annað má nefna í sam- bandi við landafræðikennslu: unglingarnir eru látnir gera mjög mikið af allskonar kort- um sjálf, svo þau átti sig bet- ur á aðskiljanlegum viðfangs- efnum námsgreinarinnar. Þar að auki hafa þau sjálf til um- ráða einstaklega skemmtilegar landabréiabækur með lands- lagskortum, þjóðakortum, olíu- kortum, kolakortum og öllu mögulegu. Hér eru strákarnir í essinu sínu. Þeir svara betur en stúlk- urnar. Nemendur fá einkunnir fyrir hvert svar, og eru þær : samstundis færðar inn í kladda. Vel á minnzt; einkunnakerfið er mjög einfalt: fimm, fjórir, þrir, tveir, einn. í dag er svar- E Fyrir mánuði siðan reyndi E sameinað auðváid Reykjavík- E ur, atvinnurekendur og kaupa = héðnar að taka vöidin í félagi = okkar, Dagsbrún. En við x skildum það réttilega, að ~ mútuband fjárplógsmanná = yrði of þungur klafi stjórn E verkalýðsfélags. Allir stétt- E vísir verkamenn skildu, að E stjórn verkalýðsfélags á að- E eins að vera í höndum verka- E manna- Þessi spurning um 5 leikreglur í stéttarþjóðfé’agi = er vissulega timabær nú, = þegar atvinnurekendur og ~ auðmenn, önnur aðalstétt = þessa þjóðfélags, sem auðvit- E að hefur gagnstæðra hags- E muna að gæta við verkalýðs- E stéttina, er að afnema lög, E sem verkalýðurinn knúði = fram fyrir 18 árum. = Við sósíalistar sögðum þi = fyrir með marxiskri rokvísi, = hvað í vændum væri og nú er E þetta örverpi auðstéttarinnar E skriðið í gegn um alþingi. E Frumvarp þetta afnemur að mjög sæmilega, en kennar- inn er strangur og gefur eng- | vísitölu á kaup og er þar af- um meira en fjóra. = numinn 18 ára löghelgaður = réttur verkalýðsins, til að Þegar lítið er eftir af = halda í við verðbólguna. kennslustund, biður kennarinn E Við sku’um athuga að þeir nemendur að opna bækurnar. E þora ekki beint að lækka Lesið ykkur aðeins til um E kaupið, heldur fara þá leið næstu lexíu, segir hann. Að E að koma í veg fyrir að kaup- nokkrum mínútum liðnum rýf- E ið hækki eftir því sem vöru- ræða klær alþjóða auðvalcls- ur hann þögnina og gefur stutt E verð hækkar. Þá er það sér- ins til hjálpar auðmönnum á yfirlit yfir helztu vandamál 1 le&a athyglisvert, að ekki er íslandi. næsta verkefnis. Síðar spurði E ráðizt beínt á kaupið heldur á Auðmannastéttin hefur engá ég Tatjönu Sérgéévu yfirkenn- S rettmn. ara. hvort slík aðferð væri út- § Þeir llaIda sein se- að við breidd. Já, sagði hún. Nemend- = séum ekki eins vaka^di þar, kúga alla launþega landsihs, um 75% þjóðarinnar. Hér hefur það blátt áfram gerzt, að gróðastéttin, er tapaði fylgi með þjóðinni í haust- kosningunum, kaupir sér liðs- auka á alþingi og ætlar nú að svínbeygja landslýðinn við grcðakvörn sína. En þeir vita sem er, að við stóran er að dei’.a, þar sem verkaiýðs- hreyf’ngin er, enda er vopna- búnaður eftir því. Allt að 20 milljónum dollara geta þeir fengið, og fer það mjög að venju, að keyrið á okkur skuli vera dollar- Það liggur ljóst fyr'r, að þetta dollara- lán er ekki annað en styrkur frá hinu alþjcð’ega auövaldi til auðmanna hér, blátt áfram herkcstnaður í væntanle;g stórátök við verkalýðsstétt- ina. Ekki verður það sagt, . að rökvísi ráðastéttarinnar sé m’kil eða trú sannleiksgildi eigin orða, og kemur það ljóst fram-í dollaraláni þessu. Það má ekki nota dollarana til að kaupa skip eða til fjár- festingar í fyrirtækjum er spara eða afla gja’deyris. Þetta lán er sem sag’t ekki til að afla íslenzku þjcðinni frgmleiðslutækja eða efla át- vinnu, heldur er hér um að ur hafa mjög mikið að gera, | að °kkur sé ekki llÓst Sam' ... , „ . . . . = hengið á milli pólitískra rétt- og til bess að þeir fai meiri — r ,. . , v = mda og kaupgjalds. tima til að undirbua stærð- — , , , , , Y. , ,, Y = En þetta er algert hald- fræði, bokmenntir og aðrar = , . TT..V = leysi. Við vitum vel, að með shkar erfiðar greinar, reynum = , , , , , v ’ = hjalp niu krata og þar með við að nota hluta sjálfra = meirih,utaaðstöðu á alþingi, kennslustundanna til undirbún- S er ráðizt á afkomu alþýðu. ings fyrir næstu verkefni, eink- E heimilanna. um í „léttari“ námsgreinum E Réttin.dum, kjörum og eins og t.d^ landafræði og sögu. | kaupgjaldi verkamanna er Þetta var ágætur skóli. = sem sé hægt að breyta með Þegar ég kom út, sá ég = einu pennastriki frá alþingi. stráka henda brotajárni á bíl E Það er fljótséð að auðmenn- út: horni skólagarðsins. Skól- E irnir eru hér að fara eftir er- amir fara öðru hvoru í brota- = lendri fyrirmynd, því hvernig járnsherferðir. S má það öðru ví.si vera, að (í næstu grein verður sagt = þeir reyni með lagaboðum að trú á því, að það sé satt sem hún hefur verið áð stag- ast á undanfama mánu.ði og fjármálaráðherra orðaði svo í, Morgunblaðinu 9.—2. 1960: „Þjóðin sem lieild hef- ur eytt meiru en hún hefUT aflað“. Annars væri hún frá- leitt að auka við hallann með nýju neyzluvöruláni, nema auðmannastéttin sé hætt að líta á sig sem hluta af is* lenzku þjóðinni. Og það eú einmitt þar sem f;skur liggur undir steim, auðmannastéttin á ekki eitt föðurland öðra fremur, heldur það eitt sem hægt er að græða á. 20. febrúar 1960 Pétur H. Pétursson- frá heimsókn í heimavistar- = skóia). simiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiutiimiiiiiimiiiiiiiiiimiiiiimiiiiiiuimiiiiiiiiui miiiiiiimmiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiliiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiimiimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiim.’iimmiimiiiimmmimmiiimmmmmmmiiiiiiiimmiiiiiiimiimmiiiiimiiiiimmiimmm mmmmmmmmmmmiimmmmimimmmmmm Grœnlandsáhu Leiðari Alþýðublaðsins í gær er mjög svo einkennileg ritsmíð. Þar er ráðizt á áhugamenn um Grænlandsmál og þeir kallaðir „Grænlands- idíótar”. Það gefur auga leið, að menn sem grípa til slíkra upphrópana, í stað raka, þeir eru ekki fræðilega sterkir i málflutningi sinum- Enda er eina flotholt leiðarahöfundar- ins nefndarálit Gissurar Berg- steinssonar frá árinu 1952. Það hefur verið mjög hljótt um þetta „nefndar“-álit, og það að vonum, enda megnar það ekki að kollvarpa fræði- legum rökum sem sett hafa verið fram í þessu máli, af öðrum mönnum, evo sem af Einari skáldi Benediktssyni, Bjarna frá Vogi, dr.'Jóni Dúa- syni og mörgum fleirum. Hver eru þá hin fræðilegu rök þessa máls, sem standa eins og klettur úr hafinu, þó froðuskúm á borð við mál- flutning leiðarahöfundarins skelii á þeim? 1 fyrsta lagi, að Grænland var fundið og numið af íslendingum á ofan- verðri tíundu öld, I öðru lagi að lanídnemarnir fluttu með sér lög og landsvenjur héð- an að he’man, og litu á sig í hinu nýja landi, sem hluta af hinu íslenzka þjóðveldi. 1 þriðja lagi, að með Gamla sáttmála, sem gerður var við Noregskonung af. íslendingum þá gekk Grænland með ís- landi undir krúnu Hákonar konungs. Þetta eru hin fræði- legu rök sem ennþá hefur ekki tekizt að hnekkja, og samkvæmt þeim hafa .Islend- ingar skyldur að rækja við Grænlendinga, þar sem ,það voru þeir sem bundu land þeirra með Gamla sáttmála. Réttur konunga í Danmörku til að drottna jyfir Grænlandi, er grund rallaður i Gamla sáttmála, á öðrum stöðum hefur aldrei fundizt stafkrók- ur þeim rétti til stuðnings. Félag Grænlandsáhugamanna. vill halda þennan sögulega og réttarfarslega rétt í heiðri, því að gera það ekki, það er að svíkja hin sögulegir rök. Örlög Is’endinga á Græn- landi eru ennþá að nokkru hulin í mcðu óljcsrar sögu. Því var á tímab’li haldið fram, af sumum, að íslend- ingar á Grænlandi hefðu dá- ið út. Síðar hafa fleiri og fleiri fræðimenn hallazt að þeirri skoðun, að íslenzki stofninn hafi b’.andazt Eski- móum og horfið þann'g af sjónarsviðinu sem sjálfstætt ] jcöarbrot. Það eru svo Sterk rök sem hniga und’r þessa skoðun, að erfitt mun reyn- ast að kollvarpa þeim- Sú kenning, að a'lir íslendingar á Grænlandi hafi verið drepn- ir af Eskimóum í ófriði, hún fær á engan hátt staðizt. Það sem kollvarpar algjörlega þeirri kenningu er eftirfar- ándú Svo langt aftur sem menn hafa spurn’'r af, hafa það verið óskráð lög allra Eskimóakynstofna að þyrma lífi aT.ra kvenna og barna, ef barizt var. Emfremur voru börn sá auður í augum Eski- móa sem öllu varð að fórna fyrir, og var í því tilliti eng- inn munur gerður á bömum óviria og þeirrá eigin bpcmum. Islenzka þjcðin á ógre'dda sku’d við islenzka þjóðarbrot- ið á Grænlandh Það er ekki skammlaust að við höfum al- gjörlega vanrækt þennan þátt þjóðarsögunnar. að láta raim- saka sögu landa okkar á Grænlandi yfir það tímabil þegar Grænland var ein- angrað frá Evrópu. Eftir því sem þetta verkefni er van- rækt lengur, því erfiðara verður það viðfangs. En ennþá ætti þó að vera tíma- bært að hefjast handa, og mætti þá svo fara gegnum fomleifarannsóknir og fleiri leiðir, að skærara Ijósi yrði varpað á þennan þátt í okkar þjóðarsögu. Þetta er meðal annars eitt af þeim verkefnum sem Félag íslenzkra Grænlandsáhuga- manna vill berjast fyrir. Reykjavík 11. marz 1960 Jóhann J. E. Kúld. Grænlenzk stúlka í þjóð- biiningii.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.