Þjóðviljinn - 18.03.1960, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 18.03.1960, Blaðsíða 3
iFöstudagur 18. marz 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Stjórnarhúsnæði fyrir 0 milljónir króna? Ríkið borqar sex milljónir árlega í húsa- leigu í Reykjavík Fyrirhugað er að bæta úr hús- Tiæðisskorti stjórnarráðsins og: ríkisstofnana með því að byggja cina hæð ofan á Arnarhvol, fyr- ir 8 milljónir króna, reisa sex hæða hús bak við stjórnarráðs- Tiúsið við Lækjartorg- er kosti 12 til 15 milljónir kr., og: stjórnar- ráðhús milli Bankastrætis og Togskip landa á Norðurlands- liöfnum Akureyri. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Afii togara fyrir Norðurlandi hefur glæðzt að undanförnu, eins og' skýrt var írá hér í blað- inu í gær. Kaidbakur landaði í fyrradag ca. 250 tonnum og Harðbakur er ■væntanlegur fyrir helgi með svipað aflamagn. Afli togbátanna fyrir Norður- landi hefur einnig farið vaxandi að undanförnu. Sigurður Bjarna- son landaði í Hrísey á briðju- Uaginn rúmum 100 tonnum og kvöld. Hefur leikritið notið vin- Hafþór landaði í Óiafsfirði .941 sælda og verið sýnt alls Úl "tonnum. Þá hafa Biörgvin og sinni við góða aðsókn. Hjarnarey landaði í Dalvík í vik- "unni 40—50 tonnúm hvort skip ■og Snæfell landaði í Hrísey um síðustu helgi 45 tonnum. Amtmannsstígs sem kosta á 50 til 60 milljónir króna. Fx-á þessum fyrirætlunum skýrði forsætisráðherra Ólafur Thórs á fundi sameinaðs þings í gær, er hann mælti fyrir þeirri breytingartillögu sinni við fjáx-lögin að veita eina milljón til byggingar stjórnar- ráðshúss. Bygging stjórnarráðshúss var ákveðin á Alþingi 1954 og hefur siðan verið alls veitt- ar 9 milljónir króna í því skyni á fjárlögum Forsætisráðherra minnti á. að liúsaleigukostnað- ur stjórnarráðsins og» ríkis- stofnana er beint heyra undir það nemi nú um 6 milljónum króna árlega, og taldi ráðherr- ann það mikla sóun, og nauð- syn að hefjast handa með byggingarf ram k væmdir. Kjarnasprenging í USA næsia ár Bandaríkjastjórn hefur til- kynnt að í janúar næsta ár muni verða gerð kjarnaspreng- ing neðanjarðar í Bandaríkjun- um. Tekið er fram að hér sé ek!ki um vopn að ræða og sprenging þessi liður í rann- sókn á friðsamlegri hag- nýtingu kjarnorkunnar. Futl- trúj Sovétríkjanna í viðræðun- um um stöðvun kjarnaspreng- inga sagði í gær að hann harm- aði þessa ákvörðun sem ekki myndi verða til þess að auð- velda samkomulag um stöðvun kjarnatilrauna. Fiskimiðaleit og lilraimir með nýjar veiðiaðferðir séu efldar Tillaga Albýðubandalagsins um aukin fjár- framlög til þeirrar starfsemi Brýn nauðsyn er á hækkuöum framlögum ríkisins til leitar nýrra fiskimiða og til tilraunanna með nýjar síld- veiðiaðferðir. Meðal tillagna þeirra er Karl Guðjónsson flytur til breytinga, á fjárlögunum af hálfu Alþýðu-| bandalagsins eru eftirfarandi: tillögur varðandi sjávarútveg- inn: Framlag til leitar nýrra síðasta sinn Leikritið „Edward sonur minn“ verður sýnt í næst s'íð- asta sinn í Þjóðleikhúsinu i Nu kaus Þorvald- ur Garðar að þegja Skipun yfirhafnsögumanns var til umræðu á bæjarst.iórn- arfundi í gær. en skjpun þessi hefur vakið almenna furðu í bænum. Fulltrúar Alþýðubandalagsins og Framsóknar .töldu skiþun Þessa herfilega pólitíska rang- sieitni og skoraði Þórður Björns- son á bæjarfuiltrúa þá sem sæti eiga í hafnarnefnd að lýsa ágæti þess manns — fram yfir aðra nmsækjendur — er þeir skipuðu. Þorvaldur Garðar Kristjánsson var annar þeirra, en hann er þekktur að þvi í bæjarstjórninni að iáta ljós sitt skína í langloku- ræðum, svo jafnvel nánustu samherjar hans geispa átakan- lega eða setiast inn í næsta lierbergi. En nú kaus Þorvaldur Garðar að þegja sem fastast — einmitt þegar skorað var á Tiann að tala. Hvað olli? Bærinn spyr: Var samvizkan kannski ekki sem bezt, herra Þorvaldur Gfarðar? Nánar verður frá þessu sagt síðar. Skemmtiafriðin verða fjöl- breytfari oq fleíri rsú en óður Sæluvika Skagíirðinga heíst á sunnudag Sæluvika Skagfirðinga hefst á Sauöárkróki n.k. sunnu- dag. Verða skemmtiatriði að þessu sinni fleiri og fjöl- breyttari en áður. Leikfélag Sauðárkróks frum- sýnir á sunnudagskvöld kl. 8 hinn vinsæla leik ..Músagildr- una“ eftir Agötu Christie, en síðan verður leikurinn sýndur öll kvöld nema mánudag og sunnudag 27. þ.m. Leikstjóri er Eyþór Stefánsson. Ungmennafélagið Tindastóll efnir tiiheimatilbúinnar skemmt- unar, sem hlotið hefur nafnið Revíu-kabarettinn. Eru þar tekn- Veðurblíða nyrðra Akureyri frá fréttaritara Þjóðviijaus Veðurbliða hefur verið hér undanfarna daga og vor í lofti. Hlánað hefur mikið og er nú orðið greiðfært um götur bæj- arins og vegi 'innan héraðs. Öxnadalsheiði er nú orðin fær flestum bifreiðum. Isinn hefur að mestu leyst af Pollinum. Tam —Tam, ir til meðferðar ýmsir þættir úr bæjarlífinu. svo sem gamlar og sígildar persónur úr listsögu þjóðarinnár: Jón Hreggviðsson. Skugga-Sveinn og' Ketill o.fl. Þé er einsöngur. listdans, kvintett- feöngur og sýning sem nefnd er ..Nótt í Moskvu“. Um 30 manns koma á sviðið í kabarett þessum. auk H.G.-kvartettsins. Á fimmtudag og föstudag kl. 6 síðd. báða dagana flytur Karlakórinn Heimir fjölbreytta skemmtiskrá af ýmsu tagi, m.a. kórsöng. í ráði er að Lúðrasveit Siglufjarðar komi og haldi tón- leika sunnudaginn 27. þ.m. kl. 6 síðd. Þá sýnir Sauðárkróksbíó kvikmyndir alla daga vikunnar, dansleikir verða í Bifröst á mið- vikudagskvöld og hverju kvöldi úr því. í Templó verður félags- vist og dans á miðvikudagskvöld og gömlu dansarnir á föstudags- og laugardagskvöld. fiskimiða verði tvöfaldað, í stað 1 760 000 komi 3 500 000 kr. Framlag tii nýrra síldveiðiaðferða hækki úr 2 090 000 í 4 millj. kr. Um tillögur þessar segir Karl meðal annars: „Leit að nýjum fiskimiðum hefur þegar fært þjóðinni ó- metanlegan feng. Til þeirrar starfsemi er of lítið fé lagt, og væri hyggilegt að auka þá starfsemi til mikilla muna". „Svipuðu máli gegnir og um síldveiðitilraunir við Suður- og Suðvesturland að hausti og vetri. Sýnilegt er, að nú er í þeim efnum að nást árangur, sem líklegt er að verða muni á komandi árum með drýgstu tekjugjöfum þjóðarinnar. Nú virðist aðeins vanta dálítiniL herzlumun til að koma síld- veiðum í vörpu og nót af til- raunastigi á þessum slóðum og í byrjun að nýjum arðvæn- legum atvinnuþætti_ Til að flýta þeirri þróun er lagt til að framlag x þessu skyni verði um það bil tvöfaldað." Þá leggur Karl tii að frani- lag til sjókortagerðar vei’ði hækkað um 125 000 kr. sam- kvæmt tillögu vitamálastjórn- arinnar, en mikið veltur á að skilvrði séu til nákvæmrar og áreiðanlegrar sjókortagerðar. Bandaríkjastjórn hefur aft- urkallað leyfi til útflutnings á þyrlum til Kúbu, en þyrlurnar voru ætlaðar flughernum þar. Hraðskókkeppni fyrirtœkja fór fram í Lédó i fyrradag 1 fyrradag iauk þeim hluta skákkeppni fyrirtækja, sem fram fer á þéssúm vétri. með hraðskákkeppni í Lidó. Var sveitunum nú skipt í flókka eins og þær eiga að tefla saman næsta vetur. Eru flokkarnir alls 7 og 6 sveitir í hverjum, en 6 sveitir vantaði í hraðskák- keppnina, þannig að í sumum flokkanna voru aðeins 4 eða 5 sveitir. Þá fór einnig fram verðlauna- afhending' og mótsslit. Afhenti forseti Skáksambandsins, Ásgeir Þór Ásgeirsson, sigurvegurunum í hverjum flokki heiðursskjöí og færði þátttakendum og starfs- mönnum • þakkir. Þrjár efstu sveitirnar í hveri- um flokki hraðskákkeppninnar urðu þessar: 3. Hreyfill II. sv. 20 v. og 3 st. C-flokkur: 1. Stjórnarráðið 1. sv. 24 v. og 4 stig. 2. Landsíminn 1. sv. 20V- v. og 3 stig. 3. Áhaidahúsið 2. sv. 19% v. og 2 % stig. franslt — ítalska myndin sem Bæjarbíó sýnir, gerist í Kongó og segir frá fáfróðum o,g galdratrúuðiim frumbyggjum annarsvegar og hvítum ævintýramönmim og hiigsjónarík- um læknum hinsvegar. Ýmsir árekstrar verða þar á milli, en myndina í gegn liljómar Tam—Tam, trumbusláttnr sem ílyiur skilaboð á miili fruinbyggjanna. Á myndinni eru leikararnir Kerima, afríkönsk þokkagyðja, Jaque Berthier, franskt kvennagull og Maicillo Mastroiannni ítaiskt kvennagull! A-fiokkur: 2. 1. Veðurstofan 19 vinningar 2% ! stig. | 2. SÍS, 1. sv. 17 v og 2% st. 3. Útvegsbankinn 15 % -y. og 2 st. »•.. • . ’••;1 v-• * : ! 1. B-flokkur; | 2. 1. Landsmiðjan 26% y« og 4% st. 3, 2. Útvarpið 26% *v. óg 3% st. ! D-flokkur: Borgarbílstcðin 22 v. og 3 st. Rafmagnsveitan 1. sv. 19% v. o? 2% stig. SÍS 2. sv. 19 v. og 2% stig. E-fiokkur; Benedikt óg Hörður 21% v. og 3% stig. Seg'ull 19 v. og 2% stig'. KRON 17 v. og 2 stig. F-flokkur: Kassagerðin 23 v. og 4 stig. Rafmagnsveitan 2. sv, 20% v. og 3 stig. Ál'engisverzlunin 13% v. og 2 stig. G-flokkur; Héðinn 25 v. og 3 stig. Flugfélagið 19% v. og 3 Stig. Vitamálaskrifstofan 13 v. og 1% stig.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.