Þjóðviljinn - 18.03.1960, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 18.03.1960, Blaðsíða 8
ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 18. marz 1960 WÖÐLEIKHU'SID EDWARD SONUR MINN Sýning í kvöld kl. 20. Næst síðasta sinn. HJÓNASPIL Gamanleikur. Sýning laugardag kl. 20. KARDEMOMMU^ *RINN Gamansöngleik^. íyrir böm og fuliorðna Sýning sunnudag kl. 15 og kl. 18. UPPSELT. 'Aðgöngumiðasalan opin frákl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Pant- Bnir sækist fyrir kl. 17 dag- inn fyrir sýningardag. Kópavogsbíó Síml 19185 Hótel „Connaught“ Brezk grínmynd með ein- um þekktasta gamanleikara Englands. Frankie Howard. Sýnd kl. 7 og 9. Miðasala frá kl. 5. Ferð úr Lækjargötu kl. 8.40, til baka kl. 11.00. Stjörimbíó Sími 18-936. Líf og fjör (Full of life) Bráðskemmtileg og spreng- hlægileg ný amerísk gaman- mjmd, sem sýnir á mjög skemmtilegan hátt líf ungra hjóna, sem bíða fyrsta barns- ins. Þessa mynd hafa allir gaman af að sjá. Judy Holliday Richard Conte. Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sinn. Á elleftu stundu Hörkuspennandi litmynd með úrvalsleikara Ernest Borgine. Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. Nýja bíó Sínú 1-15-44. Harry Black og tígrisdýrið (Harry Black and the Tiger) ■Óvenju spennandi og atburða- hröð ný amerísk mynd um dýraveiðar og . svaðilfarir. Leikurinn íer íram í Indlandi. Aðalhlutverk: Stewart Granger, Barbara Rush, Anthony Steel. Bönnuð biirnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GAMANLEIKURINN Gestur til miðdegisverða r 20. sýning laugardag kl. 8. Aðgöngumiðasala frá kl. 2. Sími 1-31-91. Hafnarfjarðarbíó Sími 50 - 249. 12. VIKA. Karlsen stýrimaður Sérstaklega skemmtileg og viðburðarík litmynd er ger- ist í Danmörku og Afríku í myndinni koma fram hinir írægu .Ji’onr Jacks“ Sýnd kl. 6.30 og 9. np r 'I'V" Iripolibio Sírni 1 -11 - 82. í stríði með hernurn Sprenghlægileg, ný, amerísk gamanmynd, með Dean Martin og Jerry Lewis í aðalhlutverk- um. Jerry Lewis. Dean Martin. Sýnd kl. 5, 7 og 9. js.q.T FÉLAGSVIS'pN í G.T.-húsinu í kvöld klúkkan 9. Síðasta fimmkvöldakeppnin í vetiir. Heildarverðlaun kr. 1500.00. Auk þess góð kvöldverðlaun hverju sinni. Afhent verðlaun frá síðustu keppni. Dansinn hefst um kl. 10.30 Aðgöngumiðasala frá klukkan 8. — Sími 1-33-55. Átthagafélag Strandamanna. Spilakvöld í Skátaheimilinu laugardaginn 18. þ.m. kl. 8,30 e.h. Mætið vel og stundv'íslega. STJÓRNIN. Ljósmæður v Nokkrar ljósmæður óskast að Fæðingarheimili Reykja- víkur, Eiríksgötu 37. Umsóknir sendist fyrir 10. apríl n.k. til forstöðukonunnar, frk. Huldu Jens- dóttur, sama stað. Forstöðukonan er til viðtals í síma 22544, daglega klukkan 1—2. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. Sími 22-140. Þúngbær skylda (Orders to kill) Æsispennandi brezk mynd, er gerist í síðasta stríði og lýsir átakanlegum harmleik, er þá átti sér stað. Aðalhlutverk: Eddie Albert, Paul Massie. James Robertson Justice. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. -Sími 1 -14 - 75. Litli útlaginn (The littelest Outlaw) Skemmtileg og spennandi lit- mynd tekin í Mexíkó af Walt Disney. Andres Velasquez, Pedro Armendaris. Sýnd kl. 5, 7 og 9. i Áusturbæjarbíó Sími 11-384 Silfurbikarinn (The Silver Chalice) Áhrifamikil og spennandi, ný, amerísk stórmynd í litum og CinemaScope. Paul Newman, Virginia Mayo, Jack Palar.ce, Pier Angeli. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. i' m 1 m Síml 16-4-44 Borgarljósin (City Light) Ein allra skemmtilegasta kvik- mynd snillingsins Charlie Chaplin. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 50 -184. Tam-Tam Frönsk-ítölsk stórmynd í lit- um, byggð á sögu eftir Gian- Gaspare Napolitano. Aðalhlutverk: Charles Vandel, Pedro Armendariz, Marcello Mastroianni, Kerima. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Sýnd kl. 9. Trapp-fjölskyldan Sýnd kl. 7. Síðasta sinn. ÖLL RAFVERK Vigfús Einarsson Nýlendugötu 19 B. Sími 18393. v^AWÖR ÓUPMUmSON V&siufujcdœ, /7r'm Súni 23970 - INNHEIMTA ( ~ : LÖöFRÆVlsSTÖHF í Reykjavík. Freyjugötu 41 (Inngangur frá Mímisvegi). Tveggja mánaða námskeið fyrir börn á aldrinum 6—12 ára í teikningu litameðferð, leirmótun, hastvinnu o. fl. hefst á morgun laugardag 19. þ.m. Innritun í dag kl. 6—7 og 8—10 e.h. sími 119 90. Kjörgarður Laugavegi 59 Úrvalið mest Verðið bezt Karlmannafatnaður allskonar Últíma Tilboð óskast í eftirtaldar, notaðar bifreiðir, sem verða til sýnis við bifreiðaverkstæði Landsímans, Sölvhólsgötu 11, föstudaginn 18. marz: 1 - Dodge Weapon, 1 - Dodge Cariol, 1 - Dodge sendiferðabíll 3/4 tonn, 1 - Ford 3/4 tonn með 4 manna húsi. Skriíleg tilboð sendist Póst- og símamálastjórninni fyrir 19. marz kl. 10. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum*

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.