Þjóðviljinn - 18.03.1960, Side 6

Þjóðviljinn - 18.03.1960, Side 6
(V) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 18. marz 1960 imtarnuTTTT^r «IW|I (blÓSVIUINN Útgefandi: Sameinlngarflokkur alþýðu — Sósíallstaflokkurinn. — RitstJórar: Magnús Kjartansson (áb.), Magnús Torfi Ólafsson, Big- urður Guðmundsson. — Fréttaritstjórar: ívar H. Jónsson, Jón Bjarnason. — Auglýsingastjóri: Guðgeir Magnússon. — Ritstjörn, afgreiðsla. auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Bími 17-500 (5 línut). — Áskriftarverð kr. 35 á mán. — Lausasöluv. kr. 2. Prentsmiöja ÞJóðviíjans. Velkomnir til þings txr 1 þing Sósíalistaflokksins hefst í dag. Eftir að síðasta þing var haldið fyrir rúmum tveimur árum hafa miklar og örlagaríkar breyt- ingar orðið í íslenzku þjóðlífi. Alþýðubandalag- ið hefur fengið framgengt því stórvirki, sem jafnan mun geymast í íslandssögrmni, að stækka landhelgina í 12 rnílur. Vinstristjórnin fór frá eftir að Framsóknarflokkurinn og Alþýðuflokk- urinn höfðu brugðizt stefnu hennar í efnahags- málum og vakið upp nýja verðbólguþróun. Tvennar kosningar hafa farið fram, þar sem Alþýðubandalagið náði góðum árangri í þeim síðari. Gerð hefur verið mikilvæg breyting á stjórnarskránni sem tryggir aukið jafnrétti og færir alþýðu manna nýja möguleika til að hafa áhrif á landsmálin. Ein stórárásin af annarri hef- ur verið gerð á lífskjör verkafólks óg réttindi verkalýðsfélaganna, fyrst með kaupránslögunum í ársbyrjun 1959 og síðan með gengislækkunar- lögunum nú og allri þeirri harðstjórn peninga- valdsins sem þeim á að fylgja. nrt fjað eru því mörg .verkefni sem flokksþingið * þarf að fjalla um; því ber að meta störf og stefnu flokksins á síðustu árum, það sem hann hefur afrekað og hitt sem honum hefur mistek- izt. Og því ber að leggja á ráðin um það hvernig snúizt skuli við einhverri harðsvíruðustu árás sem nokkru sinni hefur verið gerð á alþýðu manna svo að unnt verði að hnekkja henni. uo Íkvarðanir flokksþingsins vei'ða mjög mikil- ^ vægar fyrir alla stjórnmálaþróun á íslandi á næstunni. Gengislækkunarlögin og það kerfi sem fylgir þeim er harðvítug tilraun til að snúa hjóli þróunarinnar við, hverfa áratugi aftur í tímann. Með því er verið að reyna að taka upp algert gróðaskipulag á íslandi, óheftan kapí- talisma á sama tíma og hnignun hans verður æ augljósari í löndunum umhverfis okkur. Ætl- unin er að tengja ísland örlögum afturhalds- sömustu auðvaldsríkja, binda þjóðina við kreppu- kerfi þeirra og gera erlendu auðvaldi kleift að hefja stórfellda fjárfestingu á íslandi þótt það kynni að svipta íslendinga efnahagslegu sjálf- stæði um langa framtíð. Þessum fyrirætlunum verður aðeins hrundið af verkalýðshreyfingunni ( og stjórnmálasamtökum hennar, Sósíalista- flokknum og Alþýðubandalaginu. Og flokks- þingið þarf að leggja á ráðin um það hvernig það verði bezt gert, með því að efla Sósíalista- flokkinn sem mest og gera samfylkingarsamtök hans æ sterkari og víðfeðmari. II ;ps það mun verða fylgzt vel með þessu flokksþingi og ákvörðunum þess, bæði af vinum og and- stæðingum. Á þingfulltrúum hvílir mikil ábyrgð, en íslenzkir sósíalistar hafa sýnt það á undan- förnum áratugum að þeir kunna að ráða fram úr erfiðum vandamálum í þágu íslenzkrar al- þýðu, marka rétta stefnu og sameinast um hana í órofa heild. Þjóðviljinn árnar þingfulltrúum allra heilla í starfi. —• m. Þriggjo króna jborskverð Jbarf til að afkoman versni ekki Þann ■ 18. . febrúar í fyrra- vetur kom til Siglufjarðar eitt af þeim tólf skipum, serr smíðuð voru á vegum Islend- inga í Austur-Þýzkalandi. Skip þetta ber nafnið Mar- grét og hóf veiðar 1. marz sl- ár. Þann 3. marz sl. hitti fréttaritari Þjóðviljahs á Siglufirði framkvæmdastjóra útgerðarinnar, Árna Friðjóns- son, að máli, og lagði fyrir hann nokkrar spurningar um rekstur skipsins. —- Hefur Márgrét stundað togveiðar emgöngu ? — Húp hefur verið á tog- veiðum ca. mánuð. 1 haust var hún í síldarflutn- ingum til Þýzkalands um það bil hálfan annan rnánuð, flutti út ísaða Suðuriands- síld. Og nálægt því mánað- artími hefur farið í frátafir vegna viðgerða og endurbóta á skipinu. — Hafa orðið alvarlegar bilanir á skipinu ? — Já, það hafa orðið ta’s- verðar bilanir. Smíðagallar liafa komið í ljós. Það hefur þurft að . breyta ýmsu og gera við, bæði ofan þilja og neðan. Mestu endurbótina þurfti þó að gera á lestinni Það hefur verið farið fram á, að skipasmíðastöðin greidli bætur vegna smíðagallanna, en því máli er ekki ráðið til lykta enn. —- Telur þú, - að „viðreisn- in“ muni bæta hag skipa á boro við Margréti ? unum. Þá hækkar vitanlega olía, veiðarfæri og aðtar'er- lendar rekstrarvörur. Á móti kemur svo væntanlega- veru- leg hækkun á fiskverði, en ekki er enn vitað, hvað það Togskipið Margré*t. — Um það er ekkert hægt að fullyrða ennþá- E-rlendar skuldir vegna kaupanna á skipinu hækka úr ca. sjö miúj. kr. upp í ca. 10 millj. Þar af leiðir, að hærri upp- hæðir en áður þarf til greiðslu á vöxtum og afborg- verður. Fljótt á litið virð'st mér þó, að 3 kr. pr. kg. af þorski og tilsvarandi hækkun á öðrum fisktegundum sé það verð, sem þarf, ef af- koman á ekki að verða iakari en áður- — Hvernig hefur gengið iiiiiiiiiimmiiiiiiimiimiiimimíimmmiiiiuimiiiimiHimiiiiimuMiiiimimiiimniiiiiiiiimiiiiiimiiimiiiimmmimi 111 tíðindi hafa gerzt á Is- landi síðustu vikur. Stjórn tveggja íhaldssömustu flokka landsins hefur verið mynduð, og eiít fyrsta verk þessarar stjórnar varð að vonum stór- felld árás á bændur og verka- menn í landinu, svo og á vel- flestan atvinnurekstur og verzlunarfyrirtæki. Vandfund- inn mun sá heilbrgður at- vinnurgkstur, sem hag hafi af ,,viðreisninni“, eins og st.iór-nin sjálf kallar ráðstaf- anir sínar. Eg ætla ekki að taka mér fvrir hendur að lýsa þeim áhrifum. sem mér virðist aðgerðír stjórnrrinnar muni hafa á allt efnahags'íf og af- komu þ.ióðarinar, en hitt er ó- hætt að fullyrða að þau muni verða geigvænleg. Samvinnuhreyfmgi mæli að ræða, sem auk þess að gera kaupfélögunum erfitt fyrir um öflun rekstrarfjár, gengur harlcalega á rétt manna til að fela ákveðnum aðilum að ávaxta fé sitt, og um leið styðja ákveðið mál- efni. Þetta er svo sem ekkert Eitt er þó þn.ð ntriði sem ég get ekki látið hiá líða að minnast á, en það er hve m.iög er þrengt að samvinnufyrir- tækjum. I flestum tilfellum er hér að vísu um sömu þreng- ingar að ræða og gagnvart öðrum fyrirtækium, en taka helmings þess fiár, sem bæt- ist í innlánsdeildir kaupfé- laganna, er hinsvegar frekleg árás sem beint er að sam- vinnufvrirtækjum einum. Inn- lánsdeildirnar eru ekki neinar veniulegar innlánsst.ofnan>r, heldur rekstrarlán til kaunfé- laganna í ákveðnu formi. Auk þess er hér um að ræða fjár- magn, sem hingað til hefur alls ekki ver’ð leyfilegt að. flyt.ja burt af félagssvæði við- komandi kaupfélags, til notk- unar eða geymslu annarsstað- ar Hér er því um algert ný- irmaður fræðsludeildar S.I.S. Honum var þar treyst til að hafa umsjón með uppfræðslu starfsmanna og væntanlegs forustuliðs samvinnufélaga á Islandi. Þessi maður tryggði sér setu á alþingi síðastliðið hausf með því meðal annars að endurtaka framboðsfund eftir framboðsfund, sömu ó- sannindin um afkomu útflutn- ingssjóðs’ og ríkissjóðs og með því að lofa að gera sitt til að stöðva verðbólguna og snúa siðan þróuninni í þeim málum við. Og eignaðist nú. ekki sam- vinnuhreyfingin ötulan bar- áttumann á þingi þar sem Benedikt var? Nei, síður en svo. Benedikt hefur stútt á- rás ríkisstjórnarinnar af al- efli, Þannig brást hann við því trausti, sem íslenzkir sam- vinnumenn hafa sýnt honum á undanförnum árum. Effsr Jenna R. Ólafsson, Sfy meira en búast mátti við af núverandl stjórnarflokkum, en hinsvegar er rétt að at- huga málið með tilliti til ein- stakra manna innan stjórnar- flokkanna og samvinnuhreyf- ingarinnar. Þess er skemmst að minnast er Benedikt Gröndal var yf- Vilhjálmur Þór heitir- mað- ur. Hann hefur á undanförn- um árum verið sá, sem einna hæst hefur borið í íslenzku samvinnustarfi. Hann hefur verið kaupfélagsstjóri eins öflugasta kaupfélags landsins, KEA á Akureyri. Hann hef- ur verið framkvæmdastjóri'

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.