Þjóðviljinn - 18.03.1960, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 18.03.1960, Blaðsíða 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 18. marz 1960 Ný sending þýzkir mohair hattar HATTABÚÐ BEYKIAVÍKUK Laugavegi 10. Falsaði gjaldeyrisleyfi fyrir Vz millj Nælonstyrkt Californiu-sett Allar stærðir. Gamla verðið. Vinnuíatabúðin, Laugavegi 76. Sími 15425. Skinnblússur stærðir 44-56, gamla verðið. Vinnuíatabúðin, Laugavegi 76. Sími 15425. Framh. af 12. síðu ýmist' nöfn kuhhin'gja sirina éða tilbúin nöfn. Önnur skipti útveg- aði hann raunverulegum náms- mönnum aukayfirfærslur eða afl- aði sér persónulega yfirfærsla út á leyfi námsmanna, sem þegar höfðu fengið það sem þeim bar. Með þessu móti fékk hann for- stöðumenn innflutningsskrifstof- unnar til að samþykkja umsókn- ir um gjaldeyrisleyfi sem námu samtals að f.iárhæð um kr. 500.000.00 fyrrnefnt timabil. Er þá lagt til grundvallar leyfis- fjárhæðir. Eftir 30. maí 1958 var innheimt 30% yfirfærslug'jald til útflutningssjóðs af leyfisfjárhæð- um. Reynir fór hægt í sakirnar í fyrstu. en gerðist æ frekari til fjárins. er stundir liðu. Stór hluti þess gjaldeyris, sem fenginn var með þeim hætti, er I að framan er lýst, rann óskipt- ur til ýmissa manna, sem voru Reyni meira eða minna kunnug- ir. þannig að Reyni skein ekki gott af. Þar virðist fyrst og fremst haía ráðið greiðasemi og fipurð við galdeyrisþurfandi ferðalanga. í öðrum tilvikum virðist Reyni hafa gengið til hagnaðarvonin ein saman. Hann notaði hluta þess gjaldeyris, sem hann komst sjálfur yfir, til kaupa á bílum. Hann keypti bíl- leyfin, flutti inn bílana og seldi með góðum hagnaði, ýmist einn eða við annan mann. Er vitað um fimm bíla, sem hann átti þátt í að fluttir voru inn árin 1957 og 1958. Fjórir þeirra voru seldir. Veturinn 1958/1959 hætti hann umsvifum með bílainn- flutninginn og hóf að selja gjald- eyrisávísanir beint. Upplýst er um 10 dollaraávisanir sefn hann seldi. Runnu ávísanir þessar, allar, eða flestar hverjar, til bilasala. Vitað er um alls 11 bíla, er keyptir voru fyrir náms- mannagjaldeyri, að mestu eða öllu leyti. Ágóðanum af þessum viðskipt- um sínum varði Reynir m.a. til íbúðarkaupa. Hann sigldi árlega og ferðaðist vítt og breitt um Evrópu. Ágóðinn er varlega reiknaður röskar kr. 330.000.00. Timabil það, sem Reynir veitti forstöðu námsmannagjaldeyris- deild innflutningsskrifstofunnar, var úthlutað til námsmanna gjaldeyri, sem nam ár hvert um kr. 14 millj. til kr. 1614 millj. Tala námsmanna var árlega 600 til 700, í máli þessu hefir ekkert kom- ið fram, er benti til þess, að stárfsmenn iHriflutnirigsskrifstof- unnar hafi verið í vitorði með' Reyni. Rannsókn málsins má heita. lokið og verður málið innan tíð- ar sent dómsmálaráðuneytinu til'. ákvörðunar ákæru’*. í viðtali við Þjóðviljanr. sagði Guðmundur Ingi í gær, að milli 70 og 80 menn hefðu verið yíir- heyrðir vegna þessa máls ,og: væri fjöldi manns við það rið- inn. Vissu flestir þeirra. sem fengu leyfi eða galdeyrisávísan- ir hjá Reyni, um það, að þar var ,um ólöglegt atferli að ræða. Aðalfundi Meistarasambands b.vggingamanna, sem boðaður hefur verið laugardaginn 19. marz 1960, er frestað. — STJÓRNIN. 8B888&8& LJOSAPFm I 1000 stunda fyrirliggjandi 15-25- 40-60-82-109 wa. Nú stendur yfir tími: ^ heimboða og' inni- veru. Athugið því að byrgja heimilið upp af O R E O L rafmagnsperum Afgreiðum enn á gamla verðinu. 1 , Sendum gegn póstkröfu hv ert á land sem er. MARS TRADINS COMPANY H.F. Klapparstíg 20 — Sími 1-73-73. •iiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiEimiiimimiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiisiiiimiiiiiiiiiiiiiisiiiiiiitiii iiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiuilmiiiiiiB Möndlustengur 2 egg, 120 gr. sykur, 120 gr. smjörlíki, 325 gr, hveiti, 1 tsk. lyftiduft, egg til að pensla með, 25 gr. möndlur. Egg og sykur eru þeytt þar til það er hvítt og létt, smjör- líkið mulið í hveitið og því síðan blandað saman við. Deig- ið hnoðað. Möndlurnar flysjað- ar, klofnar og skornar í mjó- ar ræmur. Búnar til lengjur úr deiginu, ca. 1V2 cm. breiðar, V2 cm. þykkar og 7 cm. á lengd. Penslaðar með saman- þeyttu eggi og þrem til fjórum Uppskriftir frá reykvískri húsmóður Þættinum hafa borizt nokkrar mataruppskriftir frá reyk- vískri húsmóður og færum við henni okkar beztu þakkir fyrir. Ánægjulegt væri, ef fleiri dugmiklar húsmæður vildu senda okkur uppskriftir. I dag koma aðeins tvær uppskriftanna, hin- ar verða að bíða betri tíma. Majónes % 1 af salatoliu, 4 eggjarauð- ur, l/2 tsk salt, 1 tsk sykur, safi úr 1 sítrónu. Setjið saltið saman við eggja- rauðurnar og þeytið þær hvít- ar og léttar, látið helming salatoií.unnar drjúpa 1 dropa- tali saman við og hrærið stöðugt í á meðan. Látið því næst sitrónusafann varlega saman við og síðan hinn helming salatolíunnar. Ef majónesið aðskilur sig en það skeður ef salatolían er Játin of hratt út í og ekki er lirært nægilega vel í á meðan, möndlum raðað ofan á hverja köku. Látnar á smurða pönnu og bakað í ca. 12 mínútur. Litlar tvíbökur 125 gr. hveiti, 25 gr. smjörlíki, 25 gr. sykur, 1 tsk. lyftiduft, ca. V2 dl. mjólk, J4 egg. Búið til ein3 og hnoðað deig, rúllað út í lengjur, þær skorn- ar í bita, búnar til smákúlur, sem eru bakaðar Ijósbrúnar. Teknar út úr ofninum, skornar í tvennt, settar inn aftur og þurrkaðar. Borðaðar með sæt- um súpum. • Nougatbúðingur 70 gr. sykur, 30 gr. m.öndiur, Vz 1. rjómi, 214 bréf matarlím, 2 egg, 30 gr. sykur. Matarlímið leyst upp og brætt yfir gufu. Eggjarauð- urnar hrærðar með sykilnum. Rjóminn Jjeyttur, sömuleiðis hviturnar. Matarlímið hálfkælt, hrært út í rauðurnar, ásamt nougatinu og rjómanum. Síðast eru stífþeyttar hvíturnar settar saman við. Látið í glerskálar og skreytt með þeytum rjóma. — NOUGAT: Möndlurnar sax- aðar smátt, sykurinn brúnaður á pönnu. möndlurnar settar saman við, hrært þar til þetta er hæfilega brúnt og komin karamellulykt af. Nougatinu hellt á íitusmurða plötu. Þegar það er orðið hæfilega kalt, er það mulið með kefli eða steytt í mortéli. Mjólkurhlaup 14 1. mjólk, 35 gr. sykur, vanillutöflur (stöng bezt), 2 bréf matarlím, 1 dl. rjómi. Matarlimið lej'st upp í tveim matskeiðum af köldu vatni.- Brætt yíir gufu. Sykur settur í mjólkina og vanilla eftir smekk, matarlímið hrært út í mjólkina. Þegar það byrjar að stífna er því hellt.í glerskól- ar og látið stífna betur. — . S—aftsósa eða kaldar soðnar svesk.jur bornar með. má þeyta tvær eggjarauður og bæta majónesinu saman við þær smátt og smátt. Kjarnorkusúpa 3 epli, 1 bolli rúsínur, y2 pott- ur vatn, 2 msk grófmalað heilhveiti, 2 insk liveitiklíði. CJ Þvoið eplin vel, hreinsið kjarnana úr, brytjið þau nið- ur og hakkið þau í grænmet- iskvörn ásamt rúsínunum (einnig má stappa eplin og brytja rúsínurnar smátt) og pela af vatni. Sjóðið síðan í 3 mínútur ásamt hveitiklíðinu og heilhveitinu og pela af vatni. 'iiiaii

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.