Þjóðviljinn - 20.03.1960, Side 7
Sunnudagur 20:. naarz 1960 — ÞJÓÐVILJINN :— (7
setuliðsins ó
sem nauðsyn er á til reksturs
herstöðvarinnar á Keflavíkur-
ílugvelli. Árlega eru sendar
eftirlitsnefndir írá Bandarikj-
unum til Keflavikurflugvallar
og hafa þær aldrei komizt til
botns í sukkinu þar.
Af þessu skal engan furða þó
að framkoma setuliðsins við
íslendinga hafi verið með þeim
endemum sem mýmörg dæmi
vitna um.
VarnQrmátt-
ur setuliSsins
Eins og að framan segir
hafði landher setuliðsins með
höndum landvarnir Keflavíkur-
ílugvallar. Þetta lið var allt-
af búið úreltum vopnum og
illa æft, engin varðgæzla var
við helztu mannvirki vallar-
ins nema endrum og eins og
þá helzt stuttan tíma eftir að
nýir yfirmenn komu til lands-
ins eins og atburðurinn sann-
ar, þegar setuliðsmenn neyddu
íslenzka embættismenn við
skyldustörf til þess að leggjast
í svaðið við eitt flugskýlið.
Annars hefur það verið svo,
að hver sem er hefur getað
rápað um þá staði á vellinum
sem ætla mætti jað væru mik-
ilvægastir. Nú er þessi land-
her fárinn, og sýnir það
glögglega hvaða nauðsyn hef-
ur nokkurn tíma verið á þessu
iiði.
Flotinn hel'ur staðsettar á
Keflavikurflugvelli flugvélar
(P2V —'Neptune), sem sérstak-
lega eru útbúnar til þess að
leita að kaíbátum og hefur
þeim verið ætlað að hafa
gæzlu á hafinu umhverfis land-
ið.
Hitt er svo annað mál, að
'þessar flugvélar eru tíðum ekki
við gæzlu heidur bundnar nið-
ur á Keflavikurflug'veili Ein-
kennilegustu ástæður hafa vald-
ið þessu, svo sem takmörkun
á rekstursfé, rysjótt flugveður
og það að flugbrautir hafa ekki
verið hreinsaðar af snjó eða
kiaka. Ef gæzlustörf þessara
flugvéla eru eins mikilvæg og
iátið er af, stingur það nokk-
uð í stúf, að bessi gæzla hefur
fallið niður um lengri c-ða
skemmri tíma, því að væntan-
lega búast þessir menn ekki
við því að fá bréflega tiJ-
kynningu um það áður en Jeik-
urinn á að hefjast.
Ekki verður annað séð en
að vera þessarar flugsveitar
hér hafi alltaf verið svoköll-
uðum vörnum landsins alger-
lega nauðsynjalaus og óvið-
komandi.
Úrelfar vélar
AJlt frá því að setuliðið kom
mingað heíur sveit orustuflug-
véla verið staðsett á Keflav.'k-
urflugvelli. Þessar vélar haía
verið af gerðunum F-51; F-80;
F-94 og nú F-89 (Scorpion).
KeílavíkurfJugvöllur að gegna
því hlutverki fyrir Bandar’kja-
her að vera millilendingarvölJ-
ur fyrir sprengjuílugvélar í
árásarferðum frá Bandaríkjun-
um til Evrópu. Á Keflavíkur-
ílugvelli áttu þessar flugvél-
ar að geta íengið eldsneyti og
einnig átti þetta að vera nauð-
Jendingarstaður fyrir þær vélar
sem yrðu fyrir -bilunum á leið-
inni. í þessú skyni voru flug-
brautir á Keflavíkurflugvelli
\
lengdar mjög og gengið frá
þeim þannig að þær væru not-
hæfar fyrir stærstu gerð
sprengjuflugvéla. Um leið voru
einnig byggðar miklar eidsneyt-
isgeymslur, afgreiðsiukerfi og
flugskýli tii viðgerðar biluðum
vélum.
Með tilkomu hraðfleygustu
sprengjuþota og ekki sízt með
tilkomu flugskeyta sem hægt er
að skjóta heimsálfa á milli
missti Keflavíkurflugvöllur al-
g'erlega það hlutverk sem flug-
her Bandaríkjanna hafði ætlað
honum. Nú er því svo komið,
að flugherinn hefur engan á-
huga á KeílavíkurflugveJli og
hefur dregið saman starfsemi
sína samkvæmt því.
KafbátastoS
Hernaðargildi íslands fyrir
Bandaríkin er hins vegar orðið
allt annað, því að nú er það
bandaríski . flotir.n sem hefur
mesta hagsmuni af bækistöðv-
um á íslandi.
Þessi þáttaskil verða augljós,
eftir siglingu kjarnorkukafbáts-
ins Nautilius undir ísbreiðu
norðurheimskautsins, þegar
þessi kafbátur kom hér að
landi og lét á land skipstjóra
bátsins
Fyrstu áhrifin hér á Jandi af
þessari siglingu var bygging
loranstöðvarinnar á Snæfells-
nesi, en sú stöð er byggð fyrir
fé bandaríska flotans og verð-
ur m.a. mönnuð liði úr flotan-
um. Samskonar stöðvar verða
byggðar á austurströnd Græn-
lands til þess að auðvelda kaf-
bátum siglingu á hafinu milli
íslands og Grænlands. Koma
1000 bándarískra sjóliða til
landsins á næstunni sannar
þetta mál frekar. Hér mun að
nokkru vera um að ræða skipti-
áhafnir fyrir kafbátana.
Eftir siglingu ,.Nautilus“ frá
Pearl Harbour undir norður-
skautsisinn til í.slands, svo og
lýsingu á nýjasta kjarnorku-
kafbáti Bandarikjanna, sem er
útbúinn til þess að skjóta
kjarnorkuflug'skeytum þegar
báturinn er í kafi, þá skrifuðu
bandarísk blöð mjög mikið um
breytta hernaðartækni Banda-
ríkjanna á Norður-Atlanzhafi.
Er hún í stuttu máli sú að
bandarískir kafbátar loki haf-
inu milli Grænlands og íslands
fyrir öllum siglingum norðan
írá (þ.e. rússneskum kaíbátum
og skipum), og að kafbátar
Bandaríkjanna sigli undir norð-
urheimskautsísinn og skjóti
þaðan kjarnorkuflugskeytum til
Rússlands.
stöSvar
Hernaðargildi íslands verður
því fólgið í bækistöðvum íyrir
árásarflota Bandaríkjanna óg
starfrækslu radarstöðva til þess
að fyigjast með árásarflugvól-
um og flugskeytum sem vaeri
beint úr austri til borga á
austurströnd Bandar.'kjanna. Efi
slíkum skeytum væri skotið
frá stöðvum nálægt Moskvu til
New York og Washinglon
mundi fluglína þeirra liggja
innan skynjunarsviðs radar-
stöðvanna á Vestfjörðum og
Langanesi. :
Menn verða því að gera sér
ljóst, að hér hefur ekki verið
og verður ekki neitt varnarlið
í þeim skilningi sem menn al-
mennt leggja í það orð. Hér
verða ef áfram verður haldið
Framhald á 9. síða
i eina eiginle,ga varnarlið, sem
árásarvopn sem bandaríska
Eina hhitverk
orustuflugvél-
anna á Kefla-
víkurflugvelli er
að veita flug-
mönnunmn í
setuliðinu tæki-
færi tii að hakla
við flugréÞiind-
um sínum. Þessi
,gerð véla, F-89
(Scorpion) er
svo hægfleyg
að þær hafa
hvergj nærri
við sprengjuþot-
um sem nú eru
í notkun.
Um allar þessar orustuflugvél-
ar er það að segja að þær
hafa ávallt verið löngu úreltar
á hverjum tíma, þegar þær
hafa verið staðsettar á Kefla- ___________
víkurfiugveiii. Þessar fiugvéi- ’]ill,,l,,llll,,l,ll,llul,||,|||||,iiiiiiiiimmiiiiiiiumiiiiiiimi' iiimmiiiiimiiiiiiiiiimiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiimiiii
ar hafa aldrei þjónað öðrum 5 CýKý*'* "■rál
tilgangi en þeim að halda flug- E
Jiðum setuliðsins í æfingu svo E
að þeir héldu flugréttindum og E
þar með aukakaupi sem flug- E
menn. E
Eins og áður er að vikið hef-
ur setuliðið nú á að skipa or- EE
ustuþotum af gerðinni F-8.9. E
Þegar, tillit er annarsveg'ar tek- E
ið til flughraða þessara fJug- E
véla svo og skynjunarvíddar E
íjögurra radarstöðva setuliðs- E
ins (og þá viðvörunartíma þess E
sem Keflavíkurflugvöllur fengi E
um flug árásarflugvéla) og E
hinsvegar flughraða nútíma “
sprengj uf lugvéla, þá er ekki =
einu sinni fræðilegur mögu- E
leiki á því. að orustuþoturnar E
á Keflavíkurflugvelli gætu ver- E
ið komnar á vettvang í tæka E
tíð til þess að fást. við árásar- E
flugvélar. Auk þess er flug- E
hraði F-89 svo lítill (subsonic) E
að þó að þessar þotur væru á E
loíti gætu þær aldrei komizt E
nærri hinum hraðfleygustu E
sprengjuþotum. E
Það er bví hreinn barna- E
skapur að mjög ófullkomið og E
götótt radarkerfi og löngu úr- E
eltar orustuþofur setuliðsins S
geti verið til nokkurra varna 5
fyrir Jandið. E
í upphafi og lengi vel átti =
Holrúmm milli hugsaiianna
Arnliði Álfgeir: Kirkjan á
hafsbotni. — 112 blaðsíður.
— Helgafell, Reykjavík,
1959.
Fyrir skemmstu las ég í út-
lendri bók, að holrúmið milJi
hugsananna væri eitt helzta
einkenni nútímaljóða. Mér
þykir ósennilegt að Arnliði
ÁJfgeir hafi lesið það rit, en
mörg Ijóð hans eru eigi að
siður í ljúfu samræmi við
kenningu he=s. Éa vel sem
dæmi næstfyrsta ljóð bókar-
innar, sem heitir einmift
sama nafni og hún — og
mætti þvi væntanlega skoða
sem einskonar prógrammljóð.
Herra Arnliði segir í unphafi
að turn þessarar kirkju só
„hinn djúpi brunnur nætur‘‘,
en undir lokin verður kirkjan
í heild „óskabyrinn, er safn-
ar / öllum þeim ferðum, /
sem þú aldrei fórst. . . “
Þetta eru óneitanlega talsvert
gisnar hugsanir, og þó stækk-
ar holrúmið enn í seinustu
Ijóðlínunni. Þessi óskabyr
safnar nefnilega téðum ferða-
lögum „und vængi ónumdra
stranda" — og er myndin
bersýnilegá miðuð við pútun-
una, sem breiðir sig yfir ung-
ana sína.
Þannig eru myndir og
„hugsanir" bókarinnar yfir-
leitt heldur ruglingslegar;
þær farast á mis og stand-
ast ekki á og komast ekki
í snertingu hver við aðra.
Upphaf Ijóðsins æpir á niður-
lagið. Þó finnst mér kannski
litlu meira koma til . ppeki-
mála skáldsins, „því að dauð-
inn er ástin, / sem eil'ífðin
ber til tímans1 ‘ p^Eogáh vin
á sá, / sem verður að sýn-
ast /annað en það, sem hann
er“; þegar fegurðin dó á
krossi ljótleikans „gaf hún
sannleikanum líf“; „Ef þú
elskar, / þá er einvera þín
aldrej einmana“; „Stundum ei
/ hið fallega bezf í fjar
lægð / falið og geymt“. Þa/
sem kann að vera satt í svona
viz'ku hefur ekki skáldskap'
argildi; það sem kann að vers
skáldlegt í þessari heimspek
hefur ekki sannleiksgildi.
I þriðja lagi er bókin hálf
full af einkennilegu tali serr
á víst að vera háleitur skáld
skapur, en reynist áðein;
hjóm; orðin bera ekki í sé;
merkingu, skáldið veit ekk
hvert hann er að fara. ,,.
'kirkjunni á hafsbotni / krisfc
allast gröfinni líf“, stendui
þar; í Hinu eilífa ræðir skáld
Framhald á 10. síði