Þjóðviljinn - 20.03.1960, Page 9

Þjóðviljinn - 20.03.1960, Page 9
Sunnudagur 20. marz 1960 ÞJÓÐVILJINN — (9 I b íi ð i r Nokkrar íbúðir hafa losnað í 2. flokki B.s.f. Framtaks. Allar nánari upplýsingar a • skrifstofú félagsins að Sólheimum 32 í dag — sunnudag kl. 14 til 18 og næstu kvöld frá kl_ 20,30. til 22. Sími 3-52-40. B.S.F. Framtak. Ritstjéri: Frímann Helgason Dallees Long og heimsmet hans í kúluvarpi í fréttum sem bárust um fyrri helgi frá Bandaríkjunum var frá því skýrt, að hinn 19 ára gamli Dallas Long hefði varpað kúlu 19,38 m eða 13 em lengra en landi hans Parry O'Brien. Er þetta nýtt heimsmet. Það eru um það bil 2 ár síðan fréttir fóru að berast af Dallas Long. Var það á móti í Arisona 1958, að frá því v-ar sagt að hann hefði varpað drengjakúl- unni 20,47 m og litlu síðar, eða í maí, varpaði hann henni enn lengra eða 21,10 m. Þá þegar var farið að tala um að hér væri á ferðinni maður- inn sem myndi gera það „ómögu- lega“, að varpa kúlunni yfir 20 m. Á þeim tíma var Parri' O’Brien heimsmethafi í kúlu- varpi, en samt var Dallas aðal- keppinautur hans í mótum sem báðir tóku þátt í. í lok maí þetta ár tóku báð- ir þátt í móti, þar sem 0’Brien varpaði kúlunni 18,35 m og Dall- as 17,78. Aðeins viku síðar varp- aði Brien 19,22 og Dallas 18,27 metra. Árangur Dallas á fyrstu stór- mótunum varð að sjálfsögðu mjög athyglisverður, en þjálfari hans, Jeff Mortenson, sagði að það væru smámunir samanborið við það sem af honum mætti vænta. Þessi ungi maður frá Arisona er ekkert smásmíði, hann vegur 113 kg. og er 1,98 sm á hæð. Framhald af 7. síðu. eingöngu stöðvar fyrir árásar- her Bandaríkjanna. Ætla má ef til styrjaldar kemur milli austurs og vesturs, að slík styrjöld standi mjög stutt og styrjaldaraðilar hafi alls ekki tima til þess að koma sér upp nýjum herstöðvum meðan styrjöldin geysar. Hins vegar munu styrjaldaraðilar fyrst og fremst reyna að ger- eyða strax árásarstöðvum hvors annars. Á þetta benda til dæmis nýleg ummæli yfir- manns sprengjuflugvéladeilda Bandaríkjanna (Strategic Air Command) þar sem hann ótt- ast að flugskeyti Rússa muni geta eyðilagt allar sprengju- flugvélar SAC á, jörðu niðri á flugvöllum í Bandaríkjunum á 30 mínútum. Augljóst er að bandarískar herstöðvar á ís- landi myndu fá sömu útreið. Menn verða því að gera sér ljóst, að Bandaríkjaher hefur hér ekki neinar varnarstöðvar eða varnarlið til þess að verja líf og eignir landsmanna. Hér eru og verða ef áfram er hald- ið, einungis árásarstöðvar, sem Árið 1959 v-ar naumast byrj- að þegar fyrsta stórfréttin barst af afrekum Dallas. Ilann hafði sett nýtt heimsmet og var árang- urinn 19,37 m. Síðar var þó frá'því skýrt, að ekki væri hægt að staðfesta metið, þar sem vell- inum hallaði aðeins. Það stóð ekki lengi á annarri stórfrétt af ferli þessa ung'a kappa. í marz jafnaði hann heimsmet Parry O’Briens 19,25 m. Á því móti. sigraði hann í fyrsta skipti sjálfan meistarann O’Brien, og jafnaði sem sagt heimsmet hans. Það má því segja að á milli þessara tveggja jötn-a hafi verið hörð keppni, sem fylgzt hefur verið með um allan heim. Mönn- um var það greinilega Ijóst að þessi tveir menn voru miklir jafningjar, og mátti vart á milli sjá hvor hefði betur. Hverju sinni sem Dallas komst yfir heimsmet O’Briens var allt-af eitthvað sem kom í veg fyrir það að hægt væri að staðfesta metið. Annaðhvort var það völl- urinn eða þá að árangurinn náðist á sýningu. Dallas lét sér þetta þó í léttu rúmi liggja. hann hafði tímann fyrir sér, að- eins 19 ára! Fyrra sunnudag virðist hann loks hafa haft heppnina með sér og að árangur hans, 19,38 m fái st-aðfestingu, og allt bendir til þess að löglegar aðstæður hafi verið fyrir hendi. Það er mundu strax verða fyrir árás- um ef styrjöld skellur á. Ef þessar stöðvar yrðu lagðar nið- ur og eyðilagðar er engin á- stæða til þess að ætla að væntanlegum styrjaldaraðilum gæfist timi til þess að koma hér upp herstöðvum. Væri því mikið öryggi fengið fyrir ís- lendinga fyrir því að hér kæmi alls ekki til hernaðarátaka. Kjarnorku- vopn? . Herstöðvamálin eru nú mjög á döfinni vegna hagsmuna bandaríska flotans (og þá sér- staklega Hvalfjörður). Því er það nú tímabært að íslenzk stjórnarvöld veiti almenningi íullar upplýsingar um þessi mál, og sérstaklega ættu þau að upplýsa hvort k'jarnorku- vopn séu geymd í byggingum á Keflavíkurflugvelli sem eru út- búnar sérstökum loftræsti- tækjum, sem nauðsynleg eru þar sem geislavirk vopn eru geymd, Heimamaður á vellinum. Dallas Long staðfest, að halli vallarins hafði ekki verið of mikill, og ekki var kúlan heldur of létt, eins og oft vill koma fyrir, hún var 400 grömmum of þung! Þetta bendir til þess að Dallas sé í mjög góðri þjálíun. Dallas Long er stórhuga, og hann telur að hægt sé að varpa kúlunni 70 ensk fet eða hvorki meira né minna en 21,36 m. Ef til vill er þetta ekki svo fjar- stæðukennt, þegar litið er á þróunina í heimsmeti kúluvarps- ins á liðnum árum. Muna má, þegar Jack Torrance setti heims- met sitt í Osló, 17,40, þá þótti afrekið mjög ótrúlegt, var næst- um talið „ómögulegt“, og vakti gífurlega athygli. Með tilliti til þessa má segja að það sé frá- leitt að bæta það met um næst- um 4 metra! Þessi 19 ára piltur hefur á tveim árum 1 bætt árangur sinn um 2 metra. og svolítið betur. og ef hann heldur áfram á sömu braut, er ekki gott að segja hvað honum er mögulegt. Víst er um það að bak við þessi ummæli Dallas stendur ó- venjulegur efniviður frá náttúr- unnar hendi, sem æfir ákaflega markvisst og reglubundið, mað- ur með sterkan vilja að ná toppnum. Og tvítugur maður með þessa eiginleika ætti að geta náð langt, og víst er að margir munu veita honum at- hygli á komandi mótum vestra, og viðureign þeirra landanna O’Briens og Long, og þá ekki sízt í Róm í sumar. „Djúpir eru Islands álar“ Breiðfirðingaheimilið Aðalfundur Breiðfirðingaheimilisins h.f. verður hald- inn í Breiðfirðingabúð föstudaginn 22. apríl 1960 og hefst kl. 8,30 e.h Tekin verður ákvörðun um tillöga frá Breiðfirðingafélaginu varðandi ráðstöfun á arði hlutabréfa. Að öðru leyti er dagskrá samkvæmt félagslögum. Reikningar félagsins liggja frammi hluthöfum til sýnis hjá gjaldkera félagsins, Skipholtj 17. Stjórnin. Facts about Iceland Ný og endurskoðuð útgáfa hins handhæga og vinsæla kynningarrits Ólafs Hanssonar er komin í bókabúðir. Sama rit fæst einnig á dönsku, þýzku og spænsku. Verð kr. 25.00. Lög og réttur Nauðsynleg handbók á hverju heimilt. Verð kr. 165.00 í bandi. Xvvrði I-IV í bandi. — Verð kr. 150.00. 1 Tækniorðabók Verð kr. 150.00. ’S BÓKAÚTGÁFA MENNINGARSJÓÐS. Ný bók: Uppruni Islendinga Ritgerðasafn eftir Barða Guðmundsson. Skúli Þórðarson og Stefán Pjétursson önnuðnst útgáfuna. I bó'k þessa hefur verið safnað öllum ritgerðum Barða Guð- mundssonar sagnfræðilegs efn- is, prentuðum jafnt sem óprent- uðum, öðrum en þeim, er hann reit um höfund Njálu og Bóka- útgáfa Menningarsjóðs gaf úfc 1958. Meginhluti ritsins fjallar unt uppruna og fornsögu íslend- inga. Er þar með nýstárleg- um rökum og á frumlegan hátt fjallað um harla merki- legt efni, enda kemst höfundur að niðurstöðu, sem hrýtur mjög í bág við fyrri kenningar fræði- manna. Þrjár síðustu ritgerðir bókarinnar fást við rann* sóknarefni úr fornsögu Norðmanna, Svía og- Breta. Allir, sein áhuga hafa á í.slenzkri og norræmii sa.gn-, fræði, verða að kynna sér efni þessarar bókar. Verð 135.00 kr. ib., 185.00 í skinnungsbandi, 220.00 í sktinnbandi. í BÖKAÚTGÁFA MENNINGARSJÖÐS. | 1 j

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.