Þjóðviljinn - 31.03.1960, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 31.03.1960, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 31. marz 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (11 Útvarpið Skipin ; Fluqferðir □ 1 dag er fimmtudagurinn 31. marz — 91. dagur ársins — Bal- bina — tungl í hásuðri kl. 15.54. Árdegisháflæði kl. 7.51. Síðdegis- háflæði kl. 20.09. Næturvarzla vikuna 26. marz til 1. apríl er í Vesturbæjarapóteki. Á sunnudiag í Apóteki Austurbæj- ar. & Hekla kom til Akui> eyrar í gær á aust- urleið. Herðubreið fer frá Þórshöfn í dag á vesturleið. Skjaldbreið er á Skagafirði i{! leið til Akureyrar. Þyrill fór frá Raufarhöfn í gær á leið til Bergen. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum í dag til Hornaf jarðar. ' m p • Dettifoss fór frá \| Rotterdam 28. þ.m. lA______j til Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Reykjavík í gær til Keflavíkur, Vestmannaeyja og Stöðvarfjarðar og þaða,n ti! Grimsby, Rotterdam og Hamborgar. Goðafoss fór frá Kaupmannahöfn 29. þ.m. til Vent- spils og Finnlands. Gullfoss fór. frá kaupmannahöfn 29. þ.m. til Leith og Reikjavíkur. Lagarfoss fór frá Akranesi í gær til Vest- mannaeyja, Keflavíku'r og Reykja- víkur. Reykja.rfoss fór frá Vest- mannaeyjum í gærkvöld til Akra- ness óg Hafnarfjiarðar. Selfoss fór frá Ventspiis 30. þ.m. til Gauta- borgar og Reykjavíkur. Trölia- foss fór frá New York 28. þ.m. til Rcykjavikur. Tungufoss fór frá, Gdynia 28. þ.m. til Hull, Rotter- dam og Reykjavíkur. Hvassaféll fór .29. þ.m. frá Siglufirði til [ Rieme og Sas van W Gent. Arnarfell er á Húsavík. Jökulfell er í New York, fer þaðan væntanlega 1. apríl til Reykjavíkur. Dísarfell fór 28. þ.m. frá Reykjavík til Rotterdam. Litlafell er í olíuflutningum í Fa^caflóa. Helgafell fór 28. þ.m. frá Rieme til Reykjavíkur. Hamrafell fór frá Aruba 22. þ.m. til íslands. Drangajökull fór frá Fredrikstiad í fyrra- dag á leið hingað til lands. Langjökull er i Keflavík. Vatnajöku'.l er í Reykjavík. Laxá er á leið frá Vesmanna- eyjum til Lysekil og Gautaborg- ar. Millilandaf lug: Milli- landaflugvélin Gull- faxi er væntanleg til Reykjavíkur kl. 16.10 Kaupmannahöfn og Glasgow. F'.ugvélin fer til glas- gow og Kaupmannahafnar kl. 07.00 í fyrramálið. Innanlandsflug 1 dag er áætlað 8.5 fljúga til Ak- ureyrar (2 ferðir), Egi’sstaða, Kópaskers, Vestmannaeyja og Þórshafnar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Fagur- hólmsmýrar, Horna.fjarðar, Kirk- jubæjarklausturs og Vestmanna- eyja. Aðalfundur KIM — Kínversk-ís- 'enzka menningarfélagsins — er í kvöld klukkan h Ifniu i Þing- holtsstræti 27. í dag frá Hekla er væntanlég kl. 7.15 frá New York Fer til Öslo, Gauta- borgar, og Kaup- mannahafnar kl. 8.45. Leiguflug- vélin er væntanleg kl. 19. frá Hamborg. Kaupmannahöfn, Gautaborg og Stavanger. Fer til New York kl. 20.30. Sextug er í dag Sveinborg Björns- dóttir, Silfurteig 2, hér í bæ. Tækni — 3r-hefti 1. árg. er kom- ið út og flytur fjölda greina og mynda um tæknilegar nýungar og tæknileg efni. Meðal helztu greina má nefna: Fiskiveiðar framtíðarinna.r — með sogdælu Borgin undir ísnum. Gúmbátarnir. og raflosti; Bílasýningin i Túrin. Tuttugu hestafla — ellefu kg., •— þar eem sagt er frá Wankel- hreyf'inum þýzka.. Ford Taunus. Snjóflóðagirðingar úr alúmípi. str’ð án blóðsúthellinga. Smekkur og hagsýni — engin galdur. Ljós- myndaþáttur. Geimför og geirn- ferðir, og ýmislegt fleira. Mikill fjöldi mynda er í ritinu, sem prentað er í tveim litum. Fyrsta dags umslögin sem Rauði kross Is'ands gaf út í tilefni af alþjóða flóttamiannaárinu eru til sölu i skrifstofu Rauða krossins í Thorvaldsensstræti 6 klukkan 1-5. Salan stendur fram til 7. ap- ríl, þegar f lóttamannafr merkin koma út. ÆFR Stjórnmálanámskeiðið Munið stjórnmálanámskeiðið í kvöld. Flutt verða erindi um sögu íslenzku verkalýðshreyfingarinnar eftir 1930 og díalektiska efnis- hyggju v Fræðslunefndin. Fáskavikan. Hafinn er undirbúningur að Páska- viku í skíðask la Æ.F.R. Ráð- stafið ykkur ekki annað fyrr en þið hafið kynnt ykkur dagskrá Páskavikunnar. Skálastjóm Rússland, Rúm<'n;a, Tékkósl., Ungv.l., 100 100.14 Minningarsp'öld Blindra- vinafélag Islands fást á þess- uni stöðum: Blindraiðn, Ingólfsstræti 16, Silki- búðinni, Laufásvegi 1, Ramma- gerðinni, Tlafnarstræti 17, Verzl. Víði, Laugavegi 166, Garðs Apó- teki, Hólmgarði 34. . 3pOíi6 y5ur Klaup á íailli mKrgra. Yerzlajaa1-. Í||| OöRUOftL (j CilliM ifí .. ’ý .:. ($i$) - AburaTstvfeti Giftingar Sundmót sfeól- aniia í kvöld I kvö’d fer síðara sundmót skólanna fram í Sundhöll R- víkur. Keppt verður í boðsundi milli skólanna, skriðsundi. Auk þess verður keppni í einstak- lingssundum: — Skriðsundi, bringusundi og björgunarsundi. Þetta er stigamót milli skól- anna, og vann Verzlunarskól- inn síðast og er hann talinn líklegastur til að vinna aftur. Guðmundur Gíslason syndir fyrir Verz’unarskólann og er það ekki ónýtt fyrir skólann að hafa slíkan kappa. Auk skó'anna er vitað að margir keppendur koma frá Keflavík og einnig koma kepp- endur frá Hafnarfirði. Munu skólanemendur fjölmenna til móts þessa í kvöld. Relgi afhendir trónaðarbréfin Hinn nýi sendiherra Belgíu á íslandi, le Chevalier Jean de Fontaine afhenti í gær forseta íslands trúnaðarbréf sitt við hátíðlega athöfn á Bessastöð- um. Afmœli SIÐAN LA .HUN STEINDAUÐ 40. dagur. enginn til að sjá um upp- þvottinn. Ungfrú Engell varð víst ekki um sel þegar hún kom. Ég kalla hana ungfrú Engell, skil.jið þér. Hún heitir .það nefnilega. — Og sáuð þér ekki blóð- ugan hníf? — Nei. Hm. herra fulltrúi, ætti ég ekki að hafa vitni? — Ekki nema þér álítið að þér gerið yður tortryggilegan með því að svara spurningum mínum. Og þá kepiur til kasta lögfræðings yðar. En, eins og ég sagði. . . hamingjan má vita, hvort þetta er bara formsatriði. Ég vii ekki leyua yður neinu. Viljið þér annars ná í lögfræð- inginn yðar? — Maniple dugar aiveg. Hann er svo dæmalaust skýr í kollinum. Má ég ekki hringja í hann? En ég’ get ekki sagt ykkur meira um þetta. Ég hef ekki þurrkað af neinum hníf og ég hef ekki séð neinn hníf. Er hér um að ræða hnífinn sem veslings frú Sollihull — Þrumu-Elsa; ég kalla þær allar Sollihull — ván‘ stungin með? — Hún var stungin; og sam- kvæmt framburði yðar Man- ciple stóð hnífurinn í bakinu á henni þegar líkið fannst. Þeg- ar við komum, var hann horf- inn, dr. Blow. — Leyfið mér að hringja í Manciple. Það tók ekki nema fimm mínútur að hringja í Manciple og andartaki siðar var pró- fessorinn kominn í vinnustof- una til þeirra. Hann settist á borðbrúnina hjá dr. Blow. — Eiginlega stríðir það á móti reglunum að yfirheyra yður í viðurvist þriðju pers- ónu; en við tökum ekki hart á því, vegna þess að við höfum áður rætt um þetta. Viljið þér segja okkur einu sinni enn, hvað gerðist í eldhúsinu meðan þér voruð að steikja egg'. Minntist rannsóknarlög'reg'lu- þjónninn nokkuð á að hann væri lasinn?. — Hreint ekki; hann hefði víst átt erfitt með það. Megn- ið af tímanum var hann með munninn fullan af ristuðu brauði og smjöri. — Var hann lotlegur að sjá? — Nei. — Hann hefur auðvitað verið í jakkanum s.'num? — Auðvitað. — Þegar borðað er ristað brauð — það hefur sjálfsagt verið stökt og ljúffengt — marrar svo hátt í því að ekk- ert heyrist annnað á meðan. Það hefði verið hægðarleikur fyrir yður að læðast óséður bakvið hann og þurrka af blóð- ugum hníf á jakkanum hans, ha? Grrðuð þór það? —. Nei. Leyfið mér að út- skýra þetta, herra fulitrúi. í fyrsta lagi var ég ekki með neinn blóðugan hníf. í öðru lagi sat hann upp við vegginn á stól milli gasofnsihs og vasks- ins. Hefði ég skreiðst meðfram veggnum bakvið gasofninn, hefði ég brennt mig, og hefði ég skriðið yfir vaskinn,- hefði ég allur blotnað. Hugmyndin er fáránleg, beinlínis fáránleg. — Ég sé annars að þér hafið brennt yður á þumalfingrinum? — Það er augljóst. Og fyrst þér hafið svona skarpa athygl- isgáfu, hljótið þér að hafa tek- ið eftir þvi, að við áðurnefnt tækifæri var ég ekki með brunablöðru á þumalfingrinum. Ég brenndi mig eftir það. — Hm. Þá verðum við að snúa okkur að ungfrú Fisk. — Leyfist mér að spyrja, hver er tilgangurinn með þess- um yfirheyrslum? — Já, herra prófessor. Ein- hver — ég nefni engin nöfn — hefur þurrkað af stórum, blóð- ugum hníí á jakka lögreglu- þjónsins meðan hann var með- vitundarlaus. Og eins og þér ef til vill munið, erum við að leita að stórurn, blóðugum hníf. — Heyrið mig, greip Man- ciple fram í. — Heyrið mig. Þér kallið hann alltaf rann- sóknarlögregluþjón. Hann var reyndar götulögregluþjónn. Ég man það greiniíega: bláar bux- ur, hjálmur og allt tilheyrandi. Það var ekki hægt að þurrka neitt í jakkafóðrið hans; hann var með belti um sig miðjan og hvað eina. Er ekki svo? — Komið fram í ganginn, sagði Urry. Herrar mínir, bíðið andartak. — Hann leiddi undir- mann sinn út úr herberginu og sagði gramur: — Hvers vegna hafið þér ekki vakið at- hygli m.'na á þessu? Nú höfum við orðið okkur til skammer! Og hvað hafið þér eiginlega. látið hreinsa úr fötunum fyrir fimm shillinga, ha? — Það var varalitur, herra fulltrúi. Eítir lögregluballið. Vinkona mín, hún Edith, gat ekki komið. og svo var það hún Maud, sem er á skrifstofunni hjá Mullen fulltrúa ... — Elkins. ef völ hefði verið á einhverjum öðrum en Abn- er. hefðuð þér verið settur aft- ur í að stjórna umferðinni strax í dag! Jæjá, en fyrst þetta var varalitur, hvernig hafið þér þá fengið sex tommu langa rifu á jakkafóðrið? Ekki þannig að það skipti neinu máli... — Ég hékk fastur í beltinu hennar Maudie . .. — Þér hénguð fastur í belt- inu hennar Maudie! Og héma stend ég og er því sem næst búinn að ásaka tvo gamla heiðursmenn fyrir morð, og svo er það allt út af beltinu hennar Maudie! — Já, en hnifurinn var horf- inn, herra fulltrúi. Þér hafið leyfi til að spyrja þá um það. Skyldu þeir annars ekki hafa þvegið hann í eldhúsvaskinum? Eigum við að spyrja þá urn það. — Farlð inn aftur og reynið að koma fram eins og vits- munavera; og þegar við komum aftur á stöðina, þá skuluð þér rífa sundur þessa kvittun og hugsið yður tvisvar um, áður en þér reynið að fá mig til að upnáskrifa eitt eða neitt. Jæia. h->rr?r. mínir — og íúll- trúinn hóf sóknina að nýjiu — Jæja herrar mínir, hnífúr- inn hvarf. Hvert? Hver tók hann? I-Ivers vegna? Ilvar er hann nú? Þetta eru þýðingar- miklar spurningar! =— Af sjálfu leiðir. svará’i Manciple. — En fulltrúi góður, eítir því sem ég bezt veit. er lögreglan ekki aðeins til :að

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.