Þjóðviljinn - 03.04.1960, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 03.04.1960, Blaðsíða 1
ÍIILIIMN wiuinn Sunnuda.gur 3. apríl 1960 — 25. árgangur — 79. tölublaff rjáls verzlun: Brask með um- boðslaun og laktúrulalsanir AndstacSa heildsala viS austurviðskipti stafar af jbv/ oð þar geta þeir ekki stundaS brask með gjaldeyri Kveðjutónleik- ar annað kvöld Sovézku tónlistarmennirnir, sem dvalizt hafa liér á landi art undanförnu, eru nú á förum heimleiðis og' halda kveðjutón- leika í Þjóðleikhúsinu annað kvöld. Tónleikarnir hefjást kl. 8.30. Mikail Voskresenskí, píanósnill— ingurinn sem hlotið hefur ein— róma iof fyrir leik sinn, leikur einleik á píanó og óperusöng— konan Nadeshda Kasantséva syngur einsöng. Undirleikari er sem áður Taisia Merkúlova. Kveðjutónleikar þessir eru haldnir á vegum MÍR. Eins og Þjóðviljinn hefur rakið að undanförnu er við- reisnin nú aö eyðileggja suma beztu markaði íslendinga með þeim afleiöingum að horfur eru á að kasta verði síld í gúanó og fella niður vorsíldveiðar. Stefna ríkis- stjórnarinnar er sú að heildsalarnir eigi sjálfir að fá að ráða því hvar þeir kaupa vörur til landsins, en heildsal- arnir hugsa 1 því sambandi aðeins um gróða sinn, ekki sízt gróða sem þeir geta safnaö erlendis meö umboöslaun- um sínum og fölsuðum faktúrum. i. heildsölunum verið mjög í nöp við að hafa viðskipti við sósíal- istísku löndin. Ástæðan er ekki sú að þeir hafi ekki getað grætt eins mikið á þeim vörum og öðr- um hér á landi, heldur hin að þeir hafa ekki getað grætt á þeim erlendis. Verðið á vörum þeim sem við kaupum í sósíalist- ísku löndunum er ákveðið í verzlunarsamningum milli ríkja, þannig að engin leið er fyrir heildsalana að falsa faktúrur. í annan stað gilda svo strangar reglur um umboðslaun í sósíalist- isku löndunum, að heildsalar geta ekki fengið þau afhent nema gegnum ísleuzka banka eða með því að kaupa vörur fyrir þau. Heildsali sem er á ferða- lagi í sósíalistísku landi, þar sem hann á umboðslaun, getur ekki mörkuðum. Þar ganga heildsal- arnir sjálfir frá öllum samning- um um verð, og fölsun á fakt- úrum er algild regla í þeim við- skiptum eins' og margsinnis hef- ur verið staðfest með dómi. Ekk- ert eítirlit er með því hér á landi, þegar heildsali flytur inn vöru að verð það serri hann gef- ur upp sé í samræmi við inn- kaupsverðið erlendis. í annan stað tíðkast víða mjög há um- boðslaun — ekki sízt ef heild- salarnir hafa komizt í náið sam- band við hina erlendu viðskipta- vini sína — og þessi umboðslaun geta heildsalarnir notað að eigin geðþótta erlendis. Sáralítill hluti þeirra fer nokkru sinni um ís- lenzka banka, heldur eru þau hagnýtt í hverskyns gróðabrall erlendis. Einnig' þessi staðreynd fengið eyri af þeim útborgaðan; hefur margsinnis verið staðfest öll slík viðskipti verða að fara um hendur íslenzkra stjórnar- valda. Þannig eru engir mögu- leikar á braski og svindli í sam- bandi við viðskiptin í sósíalist- ísku löndunum. Þessu er allt öðruvísi háttað Afmælishéf MIR í kvöld Afmælishóf MÍR, Menning- artengsla fslands og Ráð- stjórnarríkjanna, vcrður hald- fyrir rétti — og er skemmst að minnast gjaldeyrissvika Olíufé- lagsins h.f. sem framin voru í skjóli sjálfs æðsta manns banka- mála á íslandi, yilhjálms Þórs. Það eru þessi óheiðarlegu gróðasjónarmið sem eru megin- kjarninn í áætlunum ríkisstjórn- arinnar um frjálsa verzlun. Fyr- ir þessa hagsmuni á að fórna ýmsum beztu mörkuðum íslend- inga, eyðiieggja útflutningsverð- mæti og leggja niður atvinnu- greinar. Fyrir þessa hagsmuni á að hætta að flytja inn ýmsar vörur frá Tékkóslóvakiu og A- Þýzkalandi, þótt almenningur hafi reynslu af því að þær eru ið að Ilótel Borg í kvöld og margar betri og ódýrari en frá hefst kl. 8.30. Þar verður vestrænu mörkuðunum — og all- ýmislegt til skemmtunar, upp- ar miklu ódýrari ef tekið er til- lestur, söngur, hljóðfæraleik- lit til þess verðs sem við fáum ur, dans. fyrir afurðir okkar. Hann skrapp inn í Verkamannaskýli í fyrradag að fá sér síðdegiskaffi, og kaffið hefur hækkað nm 35% vegna viðreisnar ríkisstjórnarinnar. Sígaretóurnar hafa hækkað um 2.50 pakkinn, syk- urinn ót j kaffið hefur hækkað um 18%, blaðið sem hann er að lesa hefur hækkað um helming, brauðið hefur einnig hækkað. Svo hæltkar hitabrúsinn og vinnufötin, allt lætur ríkiss>íjórnin hækka, nema kaupið hans. Um leið o,g hún gerði ráðstafanir til að stórhækka verðlagið, sc*tti hún lög sem banna að kaup hækki samkvæmt verðlagsvísitölu. Verðhækkanir á öllum hlutum eru einkenni viðreis narinnar Verðhækkanirnar sem hljótast af efnahagsráðstöfun- um ríkisstjórnarinnar keyrðu um þverbak í síðustu viku. Fjöldi vörutegunda hækkaði í verði, sumar í annað skipti á þeim fimm vikum sem liðnar eru síðan gengislækunin tók gildi. Hér fer á eftir listi urn helztu verðhækkanirnar sem orðnar Afli Eyjabáta 25-30 þús tonn Vestmannaeyjum í gær. Frá fréttaritara Þjóðv. Samkvæmt upplýsingum frá Lifrarsamlaginu var lifrarmagn- ið, sem barst hér á land í marz, hirt mezta sem komirt hefur á laud í einum mánuði eða sam- tals 1375 tonn. Er þá lifrarmagn- ið frá vertíðarbyrjun orðið sam- tals 1964,5 tonn. Fiskaflinn, sem borizt hefur á land í Vestmannaeyjum nú á vertíðlnni, nemur samtals milli 25 og 30 þús. lestum. Aflahæstu bátarnir eru þessir: Stígandi 732 tonn, Gullborg 713, Leó 671, Eyjaberg 606, Reynir 583, Kári 582, Dalaröst 569, Víð- ir 560, Snæfugl 543, Bergur 525, Ófeigur II, 524. eru og Þjóðviljanum er kunnugt um; VORUTEGUND: Kaffikíló Kakópund Strásykurskíló Hveiti Hrísgrjón Rúgbrauð Franskbrauð Laukur Jurtafeiti Smjörlíki Smjörkíló Eplamauk Áfengi Tóbak HÆKKUN: 12 kr. 35% 12 kr. 52,17% 0,75 kr. 18,07% 31,56% 14,29% 24% 7% 50,79% 69% 61,5 % 4,85 kr. 51,38% um 20% Um 18% Kolatonn Beozínlítri Gasolia Sement Timbur Bréfburðargj ald Afnotagjald síma Rafmagnstæki Baðmullarefni Poplineíni Kvenskór Kuldaskór Sparr Þvol Klósettpappir Sjúkrasamlagsgjöld Erl. bækur og blöð Við flestar þessar 340 kr. 47,88% 0,98 kr. 32.4 % 0,27 kr. 25% 49.3 % 40% 33.3 % 45,9 % um 25% um 64% 38% 77:% 60% > 17,74% 16.87% 33% 31% 36% hækkanir bætist 3% söluskatturinn sem. gekk í gildi um mánaðamótin og" Framhald a 12. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.