Þjóðviljinn - 03.04.1960, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 03.04.1960, Blaðsíða 2
í) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 3. apríl 1960 ZETOR Bændur og aðrir væntanlegir kaupendur dráttar- véla á þessu ári eru beðnir að athuga, að ZETOR dráXarvélin er Iangódýrasta fáanlega dráttarvélin á inarkaðinum og þá eklti sízt núna eftir efnaliagsráð- stafanirnar. ZETOR 25 A ko star mi tim kr. 69.880,0« Innifalið í þessu verði er vökvalyfta, rafmagnsútbún- aður, verkfæri. varahlutir. Þeir, sem ge:C liafa pantanir hjá okkur eru beðnir að athuga, að við munúm afgreiða þessa dagana ZOTOR 25 A dráttarvélar og eru því beðnir að hafa strax samband við okkur eða umboðsmenn okkar. mmi THAOiNQ COMPANY Garðastræti 4 — Sími 10969. Til sölu AUar tegundir BÚVÉLA. Mikið úrval af öllum te* undum BIFREIÐA. Bíla- og Búvélasajan Trúiofunarhrjngir, Stein- hringir. Hálsmen, 14 og 18 kt. gull. ósir aískornai. (gróðrarstöðin við Miklatorg). Rammalistar myndarammar gott úrval gott verð Innrömmunarstofan Njálsgötu 44 Leiðir allra sem ætla að kaupa eða selja BÍL liggja til okkar. BILASALAN Klapparstíg 37. Sími 1-90-32. Norska sýningin Framhald af 3. siðu í skólanum hafa einnig verið stundaðar ullartilraun- ir árum saman í samstarfi við sauðfjárbændur, ullar- kaupmenn og ullarverksmiðj- ur því við höfum sérstakan áhuga á ullinni af gamla, norska sauðfjárstofninum, rófustuttu kindunum, eem einnig eru hér á landi. Ul’in er greird í fimm flokka. Þeir verða að vera þetta margir, ef greina skal mi’li fíngerðr- ar og grófrar ul'ar og tog- mikillar og þelmikillar ullar og auk þsss nota það sem úr gengur. Með þessu er tryggt að hreinir gæðaflokkar fáist. Ef þörf þyk’r á fleiri afbrigð- um, verður enn að velja úr innan þessara flokka. Eftir þessa flokkun er bandið spunnið í verksmiðju eða handspunnið. Úr bandinu eru ofin margvísleg efni, og það eru þau, sem okkur veit- ist sú ánægja að sýna á þess- ari sýningu, svo sem giugga- tjaldaefni úr ull, dragtarefni og auk þess prjónles. Sýningin verður opin til 10. apríl og ættu sem flestir að nota þetta einstæða tækifæri til að kynnast kennsluaðferð- um og nemendavinnu frspnd- þjóðar okkar, Norðmanna. D. Fermingarskeyfi skótanna íást á eftirtöldum stöðum: í Skátaheimil- inu við Snorrabraut — í Skátaheimilinu Hólmgarði 34 — I tjaldi við Sunnutorg — í tjaldi við Sundlaugarnar — í Vesturbæj- arskólanum við Öldugötu — í tjaldi við Neskirkju og í Menntaskólanum. Skátafélögin í Reykjavík..... ALLSKONAR JÁRNSMÍÐI. Vélsmiðja Eysteins Leifssonar Laugav. 171 - Sími 18662. ............ Orðsesiding til útger ðarntami@ Alls konar stálvírar Lyftuvírar Kranavírar Snumuvírar Trollvír Vinnsluvírar Vírmanilla Ormalína HEIMSÞEKKT GÆÐAVARA Krislján Ö. Skagfjörð hi. Reykjavík. mmiimmmmmmimmmmmmmmmmmimmiimiiiiMimmimmmmmmmimmiimmmimmmimmmi Aiir* I KHfl K!J Þórður sjóari Loddi kom nú að efninu. „Ef þér látið mig hafa kort- ið, skal ég sjá um að Pétur verði hér innan klukku- tíma. Gangið þér að þeim skilmálum?" „Þér eruð óþokki", hrópaði Eva. „Alveg rétt, fröken. En álítið þér ekki að lif vinar yðar sé meira virði en eitt lítið blað?‘í „Það er rétt“, sagði Prudan rólega“, auðvit- að er mannslífið dýrmætara en eldflaugin min“. En pabbi, þetta er svívirðilegt!“ Eva titraði af reiði. „Við eigum ekki annara úrkosta, barnið mitt“. Pála tók af skarið og gekk að kistli og tók upp úr honum kort, sem Loddi greip áfergjulega.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.