Þjóðviljinn - 03.04.1960, Blaðsíða 8
0 _ ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 3. apríl 1960
Í
WÓDLEIKHtíSID
KARDEMOMMUBÆRINN
Sýningar í dag kl. 15 og kl. 18.
HJÓNASPIL
gamanleikur
Sýning miðvikudag kl. 20.
Aðgcmgumiðasaian opin frá kl.
13,15 tii 20. Sími 1-1200. Pant-
•nir sækift fyrir ki. 17 dag-
;nn fyrir sýningardag.
Leikfélag
Hafnarfjarðar
Barnaleikritið
Hans og Gréta
eftir Willy Kruger.
Þýðing: Halldór Ólafsson.
Leikstj.: Sigurður Kristinsson.
Frumsýning í dag kl. 4
síðdegis í Góðtemplarahúsinu
: Miðasala á sama stað í
dag frá kl. 1.
Sími 5-02-73.
GAMI.A H
Sími 1-14-75.
Áfram liðþjálfi
Sprenghlægileg ensk gaman-
mynd.
Bob Monkhouse,
Shirley Eton.
William Hartnell. j
Sýnd kl. 5, 7 og 9. j
I
Undrahesturinn
Sýnd kl. 3.
Stjörnubíó
Sími 18-936.
Villimennirnir við
Dauðafljót
Bráðskemmtileg, ný brasil-
ísk kvikmynd í litum og
CinemaScope.
Tekin af sænskum leiðangci
víðsvegar um þetta undur-
fagra land, heimsókn til frum-
stæðra indíánabyggða í frum-
skógi við Dauðafljótið. Myndin
hefur fengið góða dóma á
Norðurlöndum og allsstaðar
verið sýnd við metaðsókn.
Þetta er kvikmynd, sem allir
hafa gaman af að sjá.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sænskt tal.
Oður Indlands
Spennandi frumskógamynd.
Sýnd kl. 3.
Sími 16-4-44
Haukurinn
(Mask of the Hawk)
Spennandi ný ensk-amerísk
SuperScope-litmynd, tekin í
Afríku.
Sidney Poitier,
Ertha Kitt.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 22-140.
Sendiferð til
Amsterdam
Óvenjulega vel gerð og spenn-
andi brezk mynd frá Rank og
fjallar um mikla hættuför í
síðasta stríði.
Aðalhlutverk:
. Peter Finch,
Eva Bartok.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl.' 5. 7 og 9.
Heppinn
hrakfallabálkur
með Jerry Lewis.
Sýnd kl. 3.
Aiistiirbæjarbíó
Sími 11 - 384
Hákarlar O" hornsíli
(Haie und kleine Fische)
Hörkuspennandi og snilldarvel
'gerð, ný, þýzk kvikmynd,
byggð á hinni heimsfrægu
sögu eftir Wolfgang Ott, en
hún hefir komið út í ísl. þýð-
ingu. — Danskur texti.
Hansbjörg Felmy,
= *ú '<l tí, Wolfgang Preiss.
Bönnuð bömum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
RAFMA(trtS|l
T
Sími 50-184.
Sími 50-184.
Fegursta kona
heims
(La Donna piu bella del
Mondo)
ítölsk breiðtjaldsmynd í eðli-
legum litum.
Gina Lollobrigida.
Sýnd kl. 9.
Örfáar sýningar.
ÓÐUR
LENINGRAD
Sýnd kl. 7.
Mannnlausi bærinn
Sýnd kl. 5.
F rumskógastúlkan
IH. HLUTI.
Sýnd kl. 3.
^rajÁyíK^
Gamanleikurinn
Gestur til
miðdegisverðar
Sýning í kvöld kl. 8.
Fáar sýningar eftir
Deleríurr* búbónis
89. sýning þriðjudagskvöld -
kl. 8.
Aðeins 2 sýningar eftir.
Aðgöngumiðasala frá kl. 2.
Sími 1-31-91.
Nýja bíó
Hafnarfjarðarbíó
Sími 50 -249.
17. VIKA.
Karlsen stýrimaður
Sérstaklega skemmtileg og
viðburðarík litmynd er ger-
lst i Danmörku og Afríku.
I myndinni koma fram hinir
frægu
,JFonr Jacks"
Sýnd kl. 5 og 9.
Margt skeður á sæ
Dean Martin
og Jerry Lewis.
Sýnd kL 3.
np r /-írj rr
Inpolibio
Sími 1 -11 - 82.
Glæpamaðurinn
með barnsandlitið
(Baby Face Nelson)
Hörkuspennandi og sannsögu-
leg, ný, amerísk sakamála-
mynd af æviferli einhvers ó-
fyrirleitnasta bófa, sem banda-
ríska lögreglan hefur átt í
höggi við. Þetta er örugglega
einhver allra mest spennandi
sakamálamynd, er sýnd hefur
verið hér á landi.
Mickey Rooney,
Carolyn Jones.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Barnasýning kl. 3.
í stríði með hernum
með Dean Martin og
Jerry Lewis.
Kópavogsbíó
Sími 19185
Nótt í Kakadu
(Nacht in grúnen K^kadu)
Sérstaklega skrautleg og
skemmtileg ný þýzk dans- og
dægurlagamynd.
Aðalhlutverk:
Marika Rökk,
Dieter Borche.
Sýnd kl. 7 og 9.
Eeldfærin
Hið fræga ævintýri
H. C. Andersens.
Sýnd ki. 3 ög 5.
Barnasýning kl. 3.
Miðasala frá kl. 1.
Ferðir úr lækjargötu kl. 8,40,
til baka kl. 11
Valerie Shane
syngur í kvöld.
Dansparið
Jean Averil
og Verne Aurel
MEÐ NÝTT PRÓGRAM.
Sími 35 - 9 - 36.
Til
liggur leiðin
Sími 1-15-44.
Ástríður
í sumarhita
Skemmtileg og spennandi
ný amerísk mynd byggð á
frægri sögu eftir nóbelsverð-
launaskáldið
William Faulkner.
Sýnd kl. 7 og 9.
V íkingaprinsinn
(Prince Valiant)
Hin geysispennandi litmynd
sem gerðist í Bretlandi á vík-
ingatímunum.
Aðalhlutverk:
Robert Wagner,
Debra Paget.
Bönnuð börnum yngri en
12 ára.
SÝnd kl. 5.
Sín ögnin af hverju
Hið vinsæla smámyndasaín
Sýnd kl. 3.
Næst síðasta sinn.
póhsca^ji
Sími 2 - 33 - 33.
Menningartengsl Islands og
Ráðs*tjórnarrjkjanna
Kveðgu-
tónleikar
/
sovét-
listamanna
í Þjóðleikhúsinu, mánudaginn 4. apríl
1960, klukkan 20.30.
Einleikur á píanó: Mikhail Voskresenskí.
Einsöngur: Nadezhda Kazantseva,
óperusöngkona.
Undirleikari: Taisia Merkúlova.
Aðgöngumiðar í Þjóðleikhúsinu í dag og
mánudag írá klukkan 13.15.
M. í. B.
Kvemiadeild Slysavarna-
íelagsins í Reykjavík
heldur fund mánudaginn 4. apríl kl. 8.30 í Sjálfstæð-
isliúsinu.
Skemmtiþátóur, Gestur Þorgrímsson og Haraldur
Adolfsson. — Dans. — Fjölmennið.
STJÓRNIN.