Þjóðviljinn - 30.04.1960, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 30. apríl 1960
Nú líður að Iokum
málsháttagetraun-
arinnar. Þetta er
næst síðasta mynd-
in. Á morgrun kem-
ur sú síðasla og
með henni eyðu-
blað fyrir lausnir.
Hvaða málsliátt á
þessi mynd að
tákna?
Mynd um hjálp' vi.8
íamaða og fatlaða
. . Styrktarfélag lamaðra og fatl-
■ •••" , - \ : ; , •
áðra sýnir A flag klupclcán þrjú ;í1
Tjarnarbíói kvikmynd um starf-
semi hliðstæðs . félagsskapar í
Bandaríkjunum.
-Myndina sendi alþjóðasam-
band félaga til styrktar fötluðu
og lömuðu fólki, en SLF er ný-
gengið í það. Samtökin heita
International Society for the
Welfare of Cripples og í þeim
eru eingöngu félög áhugamanna
en engar opinberar stofnanir.
Aðgangur að kvikmyndasýn-
ingunni í dag er ókeypis.
Færa Norðmenn út landhelgina?
Framh. af 12. síðu
Togararnir verða stöðugt
ágengari og netatjónið hjá
fiskibátum vex að sama skapi.
Formaður norska útvegs-
mannasambandsins hefur sagt
í b’.aðaviðtali, að eins og nú sé
Jafnframt fordæmir hann
harðlega það atferli yfirvalda
að ganga gegn samþykkt Lög-
þings Færeyinga og semja við
Breta um óskerta fiskveiðilög-
sögu fyrir Færeyjar.
Trúloí unarhrinKlr, Steln-
hringlr. Hálsmen, 14 o»
1« kt. gull
ástatt, verði ekki komið í veg
fyrir rányrkju eriendra togara
við Noregsstrendur og eyð-
ingu veiðarfæra, en hvor-
tveggja muni kippa grund-
vellinum Undan tilveru íbúanna
í Norður-Noregi. Eina ráðið sé
því að stækka fiskveiði’ögsög-
una.
Happdrætti Háskóia fslaeds
óskar að ráða stúlku vana, vélritun á aðalskrifstofuna
í Tjarnargötu 4.
Umsóknir ásamt meðmælum sendist skrifstofunni
fyrir 5. maí.
Patnr- !in mótniælir
Er'endur Patursson lögþings-
maður og formaður Sjómanna-
félags Færeyinga hefur mót-
mælt því, að samningur Dana
og Bretá um skerta 12 mílna
fiskve:ðögsögu við Færeyjar,
verði látinn gilda. Krefst hann
þers að 12 mílna fiskveiðilög-
saga verði látin gilda fyrir>
Færeyiaf tafarlaust, án nokk-
urra „söguiegra sérréttinda“
Tvö umferíarslys
í fyrrinótt og gær urðu tvö
allalvarleg umferðarslys. Þáð
fyrra var á mótum Pteykjanes-
brautar og Sléttuvogar. en þar
ók Fíatbifreið úr Hafnarfirði á
Ijósastaur. Bifreiðin skemmdist
mikið, en ökumaðurinn slapp
með minniháttar meiðsli.
1-Iitt slysið varð í gærmorgun
kl. 8,40 ú mótum Suðurlands-
brautar og Álfheima. Kom sendi-
íerðabifreið vestan Álfheima og
inn á Suðurlandsbraut og varð
þá íyrir vörubifreið og kastað-
ist á hvolf út af veginum. Sendi-
ferðabifreiðin skemmdist mjög
mikið en engin slys urðu á mönn-
Júlíus Guðmundsson,
skólastjóri, flytur 12.
erindið sitt um boðskap
Opinberunarbókarinnar
í Aðventkirkjunni, sunnu.
daginn 1. máí, kl. 5 síðd.
Nefnist erindið:
Útvalin kynslóð
Einsöngur.
Allir velkomnir.
Þa§ er ekki synd að drepa
möl eða önnur skorkvikindi
M0RT0N möleyðingartækin
og íyllingar í þau fyrirliggjandi
Véla- o§ raftækjaverzlunin
Bankastræti 10 — Sími 12852
okkar að Hátúni 4, 1. hæð er til sýnis daglega þessa
viku frá kl_ 5—10, á laugardag og sunnudag kl. 2—10.
Ibúðin er sýnd með:
húsgögnum frá Verzl, Skeifunni, Kjörgarði,
gólfteppum frá Axmins'ier li.f.
gluggatjöld frá Gluggatjöldum, Kjör.garði
lömpum frá Lýsing h.f., Hverfisgötu 64,
heimilistækjum frá Sambandi ísl. samvlnnufélaga.
HÚSBYGGJENDUR
HÚSEIGENDUR
t
9
upplýsingar og sýnishorn
af byggingarvörum fri
47 AF KELZTU FYRIRTÆKJUM LANDSINS
9
i opið alla virka daga kl. 1— © e.b.
nema laugarda.ga kl. 10—12 f.h.
einnig miðvikud.kvöld Id. 8—10 e.li.
9
Öllum heimill ókeypis aðgangur.
BYGGINGAÞJÓNUSTA A.I.
Laugavegi 18a — Sínil 24341
um.
Rósir
afskornar.
(cfróðrarstöðin við
Miklatorg).
Hef
pússningasand
til sölu.
Sími 23-220
Gunnai Guðmundsson
XX X
BNKIN
KHfiKÍ
Er komið var að brottfaradegi, var Þórður jafn nær
um skipið Janínu hafði tekizt að fá föður sinn til að
samþykkja, að hún fengi að fara með, og nú kom
hún um borð Ijómandi af ánægju. Lefebri bað Þórð
um að gæta hennar og tók Þórður því vel, enda
þótt hann gerði sér ljóst, að það yrði erfitt verk,
stúlkan leit út fyrir að vera sjálfstæð í skoðunum
og ekki leiðitöm. Nú voru landfestar leystar og Kas-
ari stóð í brúnni stoltur á svip, Ferðin var hafin.
Fyrst átti að koma við í Tanger