Þjóðviljinn - 30.04.1960, Blaðsíða 8
S) — ÞJÓÐVILJINN
Laugardagur 30. apríl 1960 —
HJÓNASPIL
Sýning í kvöld kl. 20.
K ARDEMOMMUBÆRINN
Sýning sunnudag kl. 15.
40. sýning — UPPSELT.
Aðeins 3 sýningar eftir.
í SIiÁLHOLTI
eftir Guðmund Kamban.
Sýning sunnudag kl. 20.
LGl
RPYKJAylWölO
Gamanleikurinn
Gestur til miðdegis-
verðar
Sýning í kvöld kl. 8.
Beðið eftir Godot
Sýning annað kvöld kl. 8.
Síðasta sinn.
Aðgöngumiðasala frá kl. 2.
Sími 1-31-91.
CARMINA BURANA
kór- og hljómsveitarverk eftir
Carl Orff flutt þriðjudag
kl. 20,30.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
J 3.15 til 20. Sími 1 -1200. Pant-
e.nir sækist fyrir kl. 17 daginn
íyrir sýningardag.
Sími 1 - 14 - 75.
Hjá fínu fólki
High Society)
Bing Crosby — Grace Kelly —
P'rank Sinatra, Louis Arm-
strong.
3ýnd kl. 5, 7 og 9.
Stjörnubíó
Símil8 - 936.
Sigrún á Sunnuhvoli
ný sænsk-norsk iitkvikmynd.
Sýnd kl. 7 og 9.
Síðasta sinn.
Sýnd kl. 7 og 9.
Gullni haukurinn
Spennandi sjóræningjamynd,
Sýnd kl. 5.
3ARNALEIKURINN
Hans og Gréta
Sýning sunnudag kl. 4 í Góð-
i.emplarahúsinu.
Aðgöngumiðasala í dag frá kl.
og eftir kl. 1 á morgun.
Sími 5-02-73.
Nýja bíó
Sími 1 -15 - 44.
YEVGENI ONEGIN
Rússnesk óperukvikmynd í lit-
um, gerð eftir samnefndri
úperu eftir Chaikovsky’s, sung-
in og leikin af fremstu lista-
rnönnum Sovétríkjanna.
Enskir skýringartextar.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
RAPftAt rrKÐi
19 WjiM IuIlSL ii
Sími 50-184.
Pabbi okkar allra
jtölsk-frönsk verðlaunamynd í
CinemaScope.
Vittorio de Sica,
Marcello Mastrovanni,
Marisa Merlini.
Sýnd kl. 7 og 9.
Hákarlar op hornsíli
Sýnd kl. 5.
Hafnarf jarðarbíó
Sími 50-249.
19. V I K A.
Karlsen stýrimaður
Sérstaklega skemmtileg og við-
■ urðarik iitmynd er gerist í
'Danmörku og Afríku. í mynd-
- íni koma fram hinir frægu
„Four Jacks“.
Slrid kl. 5 og 9.
Colin Porter
Og
Sigríður Geirs
skemmta í kvöld
og annað kvöld.
Matur framreiddur
frá kl. 7.
Borðpantanir í
síma 15-327.
RÖÐULL
Sími 22-140.
Þrjátíu og níu þrep
(39 steps)
Brezk sakamálamynd, eftir
samnefndri sögu.
Kennetli More
Taina Elg.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl, 5, 7 og 9.
rri r f|/i r r
Inpolibiö
Simi 1 -11 - 82.
Konungur
vasaþjófanna
(Les Truandes)
Spennandi, ný, frönsk mynd
með Lemmý.
Aðalhlutverk;
Yves Robert,
Eddie Constantin.
Danskur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Karlmannafatnaður
allskonar
tJrvalið mest
Verðið bezt
Kjörgarður
Laugavegi 59
Últíma
Nýtt leikhús
Gamanleikurinn
Ástir í sóttkví
Höfundar: Harold Brooke og
Kay Banncrman.
Leikstjóri: Flosi Ólafsson.
Sýning í kvöld kl. 8.
Dansað til kl. 2.
Kópavogsbíó
Sími 19-1-85.
Stelpur í stórræðum
Spennandi ný frönsk sakamála-
mynd.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
Víkingaforinginn
Spennandi amerísk sjóræn-
ingjamynd í litum.
Sýnd kl. 5.
Miðasala frá kl. 3.
Hafnarbíó
Sími 16 - 4 - 44.
Lífsblekking
(Imitation of Life)
Sýnd kl. 7 og 9,15.
Dularfulli
kafbáturinn
Afar spennandi amerísk kvik-
mynd.
Mac Donald Carey.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5.
Austurbæjarbíó
Sími 11-384.
Herdeild hinna
gleymdu
Sérstaklega spennandi og við-
burðarík, ný, frönsk kvikmvnd
í litum. — Danskur texti.
Gina Lollobrigida,
Jean-CIaude Pascal.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
póúc4&
Sími 2 - 33 - 33.
Bazar
Hjúkrunarfélagið heldur bazar í Heilsuverndarstöð-
inni i dag 'klukkan 13.30.
MARGIR FALLEGIR HANDUNNIR MUNIR
Hreppsnefnd Seltjarnarneshrepps hefur ákveðið að
leita tilboða 'í holræsalögn í Unnarbraut á Seltjam-
arnesi.
Utboðslýsing verður afhent á skrifstofu sveitarstjóra
gegn 200 króna skilatryggingu.
Tilboðum sé skilað eigi síðar en kl. 12 á hádegi
þriðjudaginn 10. maí n.k., en tilboðin verða opnuð
kl. 5 e.h. þann dag.
Fastur viðtalstími sveitarstjóra er á mánudögum og
fimmtudögum kl_ 3—7 e.h., á þriðjudögum, miðviku-
dögum og föstudögum kl. 10—12 f.h.
Sveitarstjóri SeKjamarneshrepps,
Flugvirkjar
Þeir flugvirkjar, sem hafa áhuga á flugvirkja-
störfum erlendis, hafi samband við skrifstofu FVFl
milli kl, 17’ og 18, 2. og 3. maí.
STJÓRNIN
Aðalfundur
Vináittutengsla Islands og Rúmeníu
verður haldinn í MÍR-salnum, Þingholtsstræti 27
þriðjudaginn 3. maí n.k., klukkan 8.30 eh,
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf (þ.á.m. lagabreytingar).
2. Kvikmynd frá Rúmeníu.
Félagar fjölmennið.
STJÓRNIN
Matsveina-
og veítingaþjónaskólanutn
verður slitið í dag klukkan 4
Skólasfjóri.
1 maí fagnaður
Æ F R
ÆFR gengst að venju fyrir 1. maí íagnaði og verður
hann að þessu sinni í Framsóknarhúsinu í kvöld
og hefst klukkan 20,30.
D a g s k r á :
Camanleikritið:
áSTIR í SÖTTKVÍ
Leikstjóri: Flosi Ölaísson
Ávarp: Hannibal Valdimarsson, forseti A.S.Í.
Dans til klukkan 2.
Öllum er heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir,
Miðar í skrifsitofu Æ.F.R. og í Framsóknarhúsinu.
Ath, —- Gestir eru minntir á stundvísi, þar sem leikurinn byrj-
ar klukkan 20.30 stundvíslega.