Þjóðviljinn - 21.05.1960, Side 1

Þjóðviljinn - 21.05.1960, Side 1
LaugardagUr 21. maí 1960 — 25. árgangur — 115. tölublað Bandansk herflugvél lezidir í á-Þýzkalanái Bandarísk herflugvél sem fór írá Kaupmannahöfn í gær áleið- is til Hamborgar flaug inn yfir Austur-Þýzkaland og lenti þar. Með henni voru níu menn. Olíuverzlun ríkisins brýnt nauðsynjamál Samkomulag olíufélagaima um að halda uppi verði og fábjánalegu dreifingarkerfi — einkenni braskfrelsis í frarasöguræðu fyrir frumvarpi Luðvíks Jósepssonar um olíuverzlun ríkisins færði Ásmundur Sigurðsson sterk rök að nauðsyn þess, að ríkið taki í sínar hendur inn- kaup, innflutning og heildsölu á brennsluolíum, smurn- ingsolíum og olíufeiti. Rakti framsögumaður gang' þeirra mála á Alþingi og sýndi í'ram á að í stað þess að einka- íramtakið hefði með fr.iálsri sam- keþþni tryggt lágt verð á þess- hefðu upp um olíufélög nú und- anfarið og taldi að samband þess- ara félaga við erlend auðfélög og' bandarísk hernaðaryfirvöld og stjórnarvöld sé undirrót við- UlllllllllllllllllllllllllimilllllUllllliH 5 Myndin er tekin þegar = E leiðtogar stórveldanna = § gengu af fyrsta fundi sín- E = um í París: Macmillan, E E Krústjoff, Eisenhower og = = fyrir aftan hann de = = (íaulle. = /Uþingi afgreiddi braskfrelsið í gær Frumvarp ríkisstjórnarinnar um braskfrelsið var afgreitt sem lög frá Alþingi á fundi efri deildar Alþingis í gær. Var það átt- unda umræða málsins í þinginu, ekki vegna mótspyrnu stjórn- arandstæðinga heldur hins, að stjórnin var að reyna að lappa upp á frumvarpið( og voru þó bæturnar fáar og smáar. Frumvarpið um innflutnings- og gjaldeyrismál varð að fara aftur til efri deildar vegna breytingar sem gerð var á því við eina umræðu í neðri deiid. Björn. Jónsson taldi að ríkis- stjórnin tæki heidur iinlega á þv: vandamáli sem breytingin fjallaði um. því stórmáii fyrir l'atlaða rnenn og öryrkja að kom- ast yfir bíl, en það gæti í mörg- um tilfellum ráðið úrslitum um hvort hlutaðeigandi gæti stund- að vinnu að öllu eða nokkru leyti. Sá galli væri á aðstoð rikis- stjórnarinnar, að hún virtist ekki haía fyrirhugað að hækka eítirgjöf aðfiutningsgjalda úr 40 þúsund króna hámarkinu heldur einungis að fjölga þeim bílum sem eftirgjöf fengist á. En nú hefði ríkisstjórnin í vet- Framhaid á 2. síðu um mikilvægu innflutningsvör- um, hefðu olíufélögin gert með sér samninga tii að halda verð- inu uppi. Hins vegar kepptu þau með því að korna upp þre- földu dreifingarkerii og öðrum tilkostnaði, sem lagður væri á kaupendur með háu olíu- og benzínverði. k Erlend spillingartengsl Þá minnti Ásmundur á hin miklu fjársvikamál, sem komizt tækrar fjármálaspillingar. ★ Framsókn hindraði flutn- ing' málsins Um frumvarp Lúðvíks Jóseps sonar minnti framsögumaður á að á fyrstu mánuðum vinstri stjórnarinnar 1956 haii Lúðvík lagt þetta frumvarp fyrir stjórn- ina og i'arið fram á að það yrði flutt sem stjórnarfrumvarp. En Framsókn neitaði að íailast á Framli. á 2, síðu „Hið Ijúfa líf Fellinis fékk fyrstu verðlaun í Cannes Kvikmyndahátíðinni í Canes lauk í gær og var þá úthlutað verðlaunum. Hin umdeilda kvikmynd ítalska kvikmynda- stjórans Federico Fellini, „Hið ljúfa líf“ (La dolce vita) hlaut fyrstu verðlaun. Kvikmynd þessi fjallar um líf yfirstéttarfólks í Rómar- borg, eða öllu heldur um ólifn- að þess, og hefur vakið mikl- ar deilur á Italíu og hafa kaþólskir gagnrýnt hana harð- lega. Það kom mjög á óvart að hún skyldi hljóta þessi verðlaun, því að flestum ber saman um að liún standi fyrri myndum Fellinis mjög að baki. Engin önnur eða þriðju verð- laun voru veitt, en Sovétríkin hlutu sérstök verðlaun fyrir að hafa sent jafnbeztu kvik- myndirnar. Síðasta mynd Sví- ans Ingmars Bergmans, Jom- frukállan, hlaut verðlaun fyrir beztu myndatöku. Leikkonurnar Jeanne Moreau frá Frakklandi og Melina Merkouri frá Grikklandi skiptu Framh. á 2. síðu Krústjoff vongóður um oð öíl Myndin er úr ,,IIinu ljút'a lífi“ Fellinis o,g sýnir sænsku kyn- bombuna Anitu Ekbc'rg sem fer með eitt aðallilutverkið, leik- ur þar að sögn sjálfa sig. Krústjoff, forsætisráðherra1 Sovétríkjanna, lagði á ]»að megináherz'.u i ræðu þeírri sem hann flutti í AustuivBeriín í gær að ö'l deiluinál stórveld- anna yrði eð leysa með frið- samlegnm hsst'i og var á hon- um að lieyn pð hann væri von- géður nm áð 'viðtogar stór- ve'danna myndu aftur koma saman á fund áður en langt liði. Um 3 0.000 manns voru á fundinum .i íþróttahöllinni í Austur-Berlí i þrr sem Krúst- joff flutti ræðu s’ina, en mik- ill mannfjöldi var saman kom- inn fyrir utan höllina og fylgd ist. með ræðunni 'í hátölurum. Henni var einnig útvarpað og sjónvarpað um flest lönd Austur-Evrópu. Ólireytt ástand. Krústjoff tók fram p" Rovét- ríkin myndu ekk'ert rðb"fcst i málum Þýzkalands og Veatúr- Berlínar þar til hægt yrði að halda annan stórveldafund eftir 6—8 niánuði, en á 1 e'm fundi myndu vera vonir til að leysa þessi vandamál. Leiotog- ar vesturveldanna hefðu í raun- inni fallizt á þá tillögu hans að slíkur. furidur yrði haldinn, en þeir sögðu í lokatilkynningu jsinni í París að þeir væru Ireiðubúnir að taka þátt í stór- , veldaviðræðum hvenær sem : tækifæri byðist í framtiðinni. : Sovétstjórnin myndi því ekki gera neinar einhliða ráðstafan- ir sem komið gætu í veg fyrii slíkar viðræður. Krústjoff sagðist hafa rætt þetta mál við leiðtoga Austur- Þýzkalaiids og hefðu þeir ver- ið sammála honum að engin önnur lausn væri til á þýzka vandamálinu en friðarsamning- ar við bæði þýzku ríkin. Sós'ial- ^istísku ríkin hefðu fullan rétt til þess að gera þegar i stað Fcamhald á 2. siðu

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.