Þjóðviljinn - 21.05.1960, Side 8

Þjóðviljinn - 21.05.1960, Side 8
S) ÞJÓÐVILJINN — Laugardagnr 21. maí 1960 kÖDmKHÚSSD ÁST OG STJÓRNMÁL Sýning í kvöld kl. 20. Næst síðasta sinn. KAROEMOMMUBÆRINN Sýning sunnudag. kl. 15. UPPSELT. Næstu sýningar þriðjudag kl. 19 og fimmtudag, uppstigning- ardag kl. 15. Síðustu sýningar. HJÓNASPIL Sýning sunnudag kl. 20. Næst síðasta sinn. Listahátíð Þjóðleik- hússins 4.—17. júní Óperur, — leikrit — baliett. Uppselt á 2 fyrstu sýningar á RIGOLETTO. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1 - 1200. Sími 2-21-40 Ævintýri Tarzans Ný amerísk litmynd Gordon Scott — Sara Shane Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. rfl r r | f \ rr 1 npoíiDio Sími I -11 - 82, Og guð skapaði konuna Heimsfræg og mjög djörf, ný frönsk stórmynd í litum og CinemaScope. — Danskur texti. Brigitte Bardot Curd Jiirgens. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Ilafnarfjarðarbíó Sími 50-249. 22. VIKA Karlsen stýrimaður Sérstaklega skemmtileg og við- burðarík litmynd er gerist í Danmörku og Afriku. f mynd- inn koma fram hinir frægu „Four Jacks“. Sýnd kl. 5 og 9. } FélíigsUi Stjörnubíó Urðarkettjr flotans (Helicats of the Navy) Geisispénnandi og viðburðarík ný amerísk mynd, Arthur Franz Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. w KiAfKAÚf tRtSit Pira iPJaSf Simí 50-184, Eins og fellibylur Mjög vel leikin mynd. Sagan kom í Familie Journal. Lilli Paimer, Ivan Desny. Sýnd kl. 7 og 9. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér ó Jandi. Herdeild hinna gleymdu með Gínu Lollobrigidu. Sýnd klukkan 5. (ÍAMLA S rTEIfir Sími 1 ■ 14 - 75. Áfram hjúkrunar- kona (Carry On Nurse) Brezk gamanmynd — ennþá skemmtilegri en „Áfram lið- þjálfi — sömu leikarar Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 16-4-44. Lífsblekking (Imitation of Life) Sýnd kl. 7 og 9,15. Skrímslið í Svarta- lóni Spennandi ævintýramynd. Biinnuð innan 12 ára.' Sýnd klukkan 5. Armenningar Handknattieiksdeild Allir þeir sem ætla til Akur- eyrar um hvítasunnuna mæti við félagsheimilið laugardaginn 21. maí kl. 4 s.d.. Mjög áríðandi að allir mæti, annars eiga þeir á hættu að falla úr. STJÓRNIN. K.R. frjálsíþrótta- menn Innanfélagsmót í kúluvarpi, kringlukasti og sleggjukasti fer fram í dag kl. 3. Nýja bíó Sími 1 -15 - 44. Frelsishetja Mexiko (Villa) Spennandi og viðburðarík ný amerísk mynd í litum og' CinemaScope Aðalhlutverk: Brian Keitli, Margia Dean og Rodolfö Hoyos. Bönnuð biirnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. póhscafjí Sími 2 - 33 - 33. JUJYKjÁyÍKDIr Græna lyftan Sýning' annað kvöld kí. 8.30 Aðgöngumiðasala frá kl. 2. Sími 1-31-91. Áusturbæjarbíó Sími 11-384. Nathalie hæfir í mark Sérstaklega spennandi og skemmtileg, ný, frönsk saka- mála- og gamanmynd. — Danskur texti.. Martine Carol, Michel Piccoli. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kópavogsbíó Sími 19 -1 - 85. ,.LitKbróðir“ (Den riide Hingst) Undurfögur og skemmtileg þýzk litmynd, er hrífur hugi jafnt ungra sem gamalla. Framlialdssaga úr F. J. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 3. Sérstök ferð úr Lækjargötu kl. 8,40 og til baka frá bíóinu kl. 11,00. ) SJÁLFSTÆ 0 ÍS H Ú SID ; revia í tveimur „geimum4 Sýning annað kvöld kl. 8.30. Aðgöngumiðasala frá I I kl. 2.30 í dag. Sími 12339.1 IPantanir sækist fyrir kl.| 16. — Húsið opnað kl. 8 Dansað til kl. 1. SJÁLFSTjCDISHÚSIB SKIPAÚTCCRU RIKISINS vestur um land til Akureyr- ar hinn 27. þ.m. Tekið á móti flutningi á mánudag til Húna- flóa- og Skagafjarðarhafna og I til Ólafsfjarðar. Farseðlar seld- ir á fimmtudag. Hlægilega lágt verð Örfá eintök fást ennþá af ljóðabókinni „Brosað í kampinn“ fyrir hlægilega lágt verð í Bókabúð Máls og menningar, Skólavörðustíg 21 LAUGARASSBfð Fullkomnasta tækni kvikmyndanna í fyrsta sinni á Islandi, Ekkert þessu líkt hefur áður sézt. starring ROSSANO BRAZZI • 1YIITZIGAYNOR • JOHN KERR • FRANCE NUYEN featuring RAY WALSTON • JUANITA HALL _ Screenplay by Producedby Directed by jSf jfjA PAIII D^RDRN BUÖÖY ADLER • JOSHUA LOGAN A MAG NA Producbon • STEREOPHONIC SOUND • In the Wonder of Hiah-Fidelity S IG Hið nýbyggða Laugarássbíó hefur sýningu á stórmyndinni „South Pacific" sem tekin er og sýnd með fullkomnustu kvilímynda- tækni nútímans T0DD — A 0 . Kvikmyndahúsgestir gleyma því að um kvikmynd só að ræða og finnst sem þeir standi augliti til aug- litis við atburðina. Sýnd klukkan 5 og 8.2Ö Aðgöngumiðasala frá klukkan 2 Kvikmyndahúsgestir athugið að bifreiða- stæði og inngangur er frá Kleppsvegi. Auk þess að vera nauðsynlegt við bakstur, er ROYAL lyftiduft ágætt við aðra matar- gerð, t. d. við eftirfarandi: Eggjakökur (ommelettur) verða léttarl ef þér notið VS teskeið (slóttfulla) af ROYAL lyftidufti á móti hveriu eggL Næst er þér steykið fisk blandið ROYAL lyftidufti saman við raspið. Hið steykta verður betra og stökkara. Hæiilegt er að* nota ’-'j tsk. (sléttfulla) af ROYAL lyftidufti á móti 30 gr. ai raspi. Kartöflustappan verður loftmeiri og betri ef 2 tsk. (sléttfuUar) ai ROYAL lyftlduiti eru hrærðar laman við meðaiskamrat Royal lyltiduft er heimsþekkt gæðavara sem reynslan hefur sýnt að ætið má treysta. wm Marensbotnar og annað gert úx eggjahvitum og sykri verð- \u fingerðara ef ROYAL lyfti- duft er notað. þannig: Á móti 2 mtsk. (slétti.) ai sykri og cinni eggjahvitu komi '/> tsk. (slétti.) ai ROYAL lyfUduitL NOTIÐ Royal Auglýsið í Þjóðviljanuin

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.