Þjóðviljinn - 21.05.1960, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 21.05.1960, Qupperneq 12
iafnarfiröi Sl. þriðjudag tck til starfa heilsuverndarstöð á Sól- vangi í Hafnarfirði og verður hún starfrækt á vegum Hafnarfjaröarbæjar, Sjúkrasamlags Hafnarfjarðar og ríkisins. Fréttamönnum var á mið- innar eru Ólafur Einarsson vikudag boðið að skoða heilsu- héraðslæknir, Ólafur Þ. Krist verndarstöðina, en hún er eins jánsson, skólastjóri og Stefán og áður sagði til húsa á Sól- Júlíusson, yfirkennari. For- vangi en er alveg sérskilin frá stjóri Sólvangs er Jóhann elli- og hjúkrunarheimilinu og Þorsteinsson. með sérinngangi. (Starfssemi heilsuverndar- ■ /r.a|I . Litill drengur lengi á flakki iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiii* | HvalveiÖibát- j | arnir leggja ir | r E a E Þjóðviljinn fékk í gær E E þær upplýsingar hjá Lofti E E Bjarnasyni, útgerðarmanni, E = að hvalveiðivertíðin færi E E senn að hefjast. Munu E = hvalveiðibátarnir leggja E E upp í fyrstu veiðiförina E E annað kvöld. sunnudag. Til E E veiðanna verða notuð, eins E = og í fyrra fjögur skip, hið E E fimmta til ígripa ef með E = þarf. E — Þess er að geta að á ver- E r tíðinni í fyrrasumar veidd- E E ist ails 371 hvalur. Var það E ÞlÓÐVIUINN Laugardagur 21. maí 1960 — 25. árgangur -— 115. tölublað Mæðradaj ;iinnn a morgun Mæðradagurinn, hinn árlegi fjáröl'lunardagur fyrir sumar- starfsemi Mæðarstyrsnefndar er á sunnudaginn. 22. maí. Að þessu sinni ber mæðradaginn upp á sama dag og hann var fyrst haldinn fyrir 26 árum, eða 22. mai 1934. Á þessum 26 árum hefur Mæðrastyrksnefnd látið margt gott af sér leiða og það takmark. sem konurnar höfðu sett sér um að eignast hús, til að geta látið Jóhann Þorsteinsson, forstjóri Sóhangs ræðir við fréttamenn. s.töðvarinnar verður tvíþætt. í 'fyrsta lagi verður þar eftirlit með vanfærum konum og mun Ólafur Ólafsson læknir annast þá starfsemi. í öðru lagi verð- Ur þar haft með liöndum eftir- I.it með börnum allt til 5 ára aldurs. Sér Magnús Þorsteins- son barnalæknir um það. Einn- ig verður starfandi hjúkrunar- kona við deildina. Skoðun van- færra kvenna fer fram á föstudögum kl. 15—16 en foarna á miðvikudögum kl. 15 ti] 17. Yngri börn en eins árs koma' þó aðeins eftir umtali. Fæðingardeild hefur verið starfandi á Sólvangi undanfar- I hádegisútvarpinu í gær var E auglýst eftir 7 ára dreng, Guð- mundi Magnússyni Melaliúsum við Hjarðarhaga, en hann hafði ekki komið heim frá því kl. 7 kvöldið áður. Guðmundur er nú kominn fram. Hann hafði farið um kvöldið til Hafnarfjarðar til móðursystur sinnar, sem hélt að hann hefði farið með samþvkki móður sinnar. Er hún heyrði til- kynninguna gerði hún lögregl- unni í Hafnarfirði viðvart. Guð- mundur var þá lagður ai stað til Reykjavikur' aftur, en fór ekki heim. heldur hafði hann stutta viðdvöl í Reykjavik og lagði enn af stað til Hafnar- fjarðar. Lögreglan náði þá í drenginn og fór með hann heim. = heldur minni afli en árin E bágstaddar mæður njóta hvíldar = á undan, enda var veðrátta = = til veiðanna óhagstæð. liiiiiiiiimiiiiiiiiiimiiimiimmimmi Sýning Rooskens og útivistar og jafnframt haft börn sín með sér, þeim að kostn- aðarlausu, rættist fyrir þrem ár- um er þær tóku til afnota hús sitt að Hlaðgerðarkoti í Mos- fellssveit. Síðan heíur fjöldi fá- Málverkasýning A. Rooskens í tækra mæðra notið góðs af en alls geta 14 mæður og um 30 börn dvalizt á hverju hv.'ldar- timabili, en það stendur yfir 2 til 3 vikur í senn. sýningarsalnum Týsgötu 1 hefur nú staðið yfir í tæpa viku og 7 myndir selzt. Sýningunni lýk- ur í pæstu viku. Rooskens er vel þekktur málari í heimalandi sínu, -Hollandi. og víða utan þess. Er hann annar tveggja Hollendinga sem sýna munu á Biennale-sýningunni í Eeneyjum í haust. Eins og áður hefur ver- ið skýrt frá, hafa myndir eftir Jóhannes Kjarval og Ásmund Sveinsson verið Valdar á þessa Feneyjasýningu. dagurinn á morgun og vænta fé- lagskonur. að almenningur styðji gott málefni og kaupi blóm þeirra, sem verða seld á 10 krónur. Blómin verða afgreidd til sölubarna í öllum barnaskól- um bæjarins og á skrifstofu nefndarinnar, Laufásvegi 3 (bak við Silkibúðina). Skorað er á foreldra að leyfa börnum sínum að selja mæðrablómið. Ennfremur verða blómabúðir opnar frá tíu til tvö i tilefni dagsins og fær nefndin nokkurn ágóða af sölu þeirra. 1229 fiskar veiddust Vestmannaeyjum í gær. Frá fréttar. Þjóðviljans 1 dag hófst keppnin á stanga veiðimótinu. Róið var á 8 bát- um og veiddust 1229 fiskar. Franskur maður, Fuche að nafni dró þyngsta fiskinn, 14,5 kg. þorsk, en þrír afla- hæstu mennimir voru Islend- ingar, Guðmundur Ólafsson fékk 91,5 kg., Agnar Gústafs- ;son 86 kg, og Einar Ásgeirsson 82% kg. Á morgun verður sveitakeppni á milli landa og eru fjórir menn í hverri sveit. Verðlaun verða veitt fyrir |þyngsta fiskinn af hverri teg- und og eins þeim, er veiðir flesta fiska. M.a. gefur Vest- mannaeyjakaupstaður í verð- laun mynd af bænum með á- iletruðum skildi. Erlendu gest- vegna of mikillar nálægðar við , ræðu á bæjarstjórnarfundi. Sú j^l. láta mj-ög yel af dvölinni Mæður og börn dvelja þar frá 20. júní til ágústloka, en þá er hvildarvika fyrir iullorðnar ein- stæðingskonur. sem ekki eiga þess kost að komast út úr bæn- um á annan hátt og heíur eftir- spurn verið mjög mikil og færri komizt að en vilja. Eins og fyrr segir er mseðra- Tveir embættismenn, sern hluí áttu að staðsetn- ingu liótels, ráðnir til að teikna það í aukavinnu! Á bæjarstjórnarfundinum fyrradag vakti Alfreð Gíslason Landspítalann og þar af leið- gagnrýni hefði byggzt á því að hér Qg ðllum ~aðbúnaði læknir. bæiarfulltrúi Albvðu- andí hætt.u á ónæði fvrir svæðið sem hótelið á að rísa læknir, bæjarfulltrúi Alþýðu- andi hættu á ónæði fyrir svæðið, sem hótelið á að rísa bandalagsins, athygli á bréfi sjúklinga, og í annan stað ! á, væri alveg óskipulagt; það því, sem stjórnarnefnd ríkis- vegna þess að ríkisspítalarnir væri rangt að leyfa byggingu spítalanna ritaði nýlega bæj- hafi hug á þessu svæði til af- i , en vanfærar konur og börn aryfirvöldunum vegna stað- nota fyrir Landspítalann sjálf- hafa þurft að leita til heilsu- einstakra húsa á svæðum sem ekki hefðu enn verið skipulögð. si'tningar hóteis Þorvaldar an eða þær byggingar sem Staðsetning hótelsins var sem vorndarstöðvarinnar í Reykja- Guðmundssonar á svonefndu fyrirhugað er að reisa. vik um skoðun. Hefur það Aldamótagarðasvæði. | Alfreð Gíslason minnti lengi. verið áhugamál Hafn- firðinga að koma upp eigin heilsuverndarstöð o.g hefur þv'í nú -verið hrundið í fram- kvæmd Húsnæði það, sem heilsuverndarstöðin hefur fengið til afnota er aðeins ætl- að til bráðabirgða meðan stöð- in hefur ekki yfir eigin hús- næði að ráða. í stjórn heilsuverndarstöðvar- i kunnugt er leyfð þrátt fyrir á . þessi mótmæli. Nú er í ljós komið, sagði Alfreð, að það eru fleiri atriði DritUmngamóðir sögð ifilja giífast aftnr í 'gær var borin til baka í London frétt sem fyrst birtist í bandarisku blaði um að Elísabet, móðír Bretadrottningar, ætlaði að giftást ráðsmanni sínum, sir Arthur Penn. Pastemak elnar sóttin Bdris Pasternak. sem legið hefur rúmfastur undanfarið vegrfá hjartasjúkdóms, elnaði sóttin í gær. Er óttazt um iíf hans. I bréfi þessu lýsti stjórnar- það í ræðu sinni, að stað- nefnd ríkisspítalanna sig mót- setning hótelsins hefði sætt fallna staðsetningu hótelsins á mikilli gagnrýni, er málið hefði ( en skipulagsleysið eitt sem þessum stað, í fyrsta lagi á sínum tíma komið til um- mæla gegn staðsetningu hót- í námunda við stærsta Tíu nemendur braufskráðir úr leiklistarskólanum els sjúkrahús landsins og þess vegna ekkj að ófyrirsynju að spurt sé hvað valdið hafi því væri 1 Alþýðublaðsfrétt NU ERU AÖEJNS ÞAK TIL DREGIÐ YERÐUIí - í B¥GGINGARHAPP- DRÆTTI ÆF. Herðið söluna! — Sjá nánar um liappdrættið á 11- síðu Sl. mánudag var Leiklist- arskóla Þjóðleikhússins sagt upp. Próf hafa staðið yfir undanfarna daga og fóru þau að þessu sinni fram á leiksviði Þjóðleik- hússins. Er þetta í fj'rsta skipti sem nemendur hafa fengið að ganga til prófs þar á sviðinu í húningum. Að þessu sinni þreyttu 10 leiknemar próf og stóðust það allir. Hæstu einkunn hlaut Jóhanna Norðfjörð. Upplogin bókabreima — Það er uppspuni frá rótum aö upplagi Árbókar Slysávarna- félagsins hafi verið brennt, sagði Guðbjartur Ólafsson, fráfarandi forseti félagsins, þegar Þjóðvilj- inn spurði hann í gær livaö liæft j að samvinnunefnd bæjarins um Á myndinni sjást leik- skipuiagsmál hafi flutt tillögu nemarnir 10, talið frá : sína um staðsetningu hótelsins vinstri: Kristján Jónsson, fÞarna á sínum tíma- Minnti Eyvindur Erlendsson Holga A!freð á að 1 fyrmefndri Löve, Brynja Benedikts-: nefnd ætti sæti m'a- sJálfur dóttir Svandís Jónsdöttip, jhúsameistari rikisins °S hefði Vilborg Sveinbjarnardóttir, ekki verið óeðiiiegt «ð krefjnst Sigurlín Óskarsdóttir Jó- Þess af honum að hann hefði hanna Norðfjörð, Þóra Eyja. haft 1 huSa Þau ðÞ*gindi að haía svona osannindi i lín Gísladóttir og Bjarni ónæði sem sjúklingum í Land- ■ Eramhald á 7 síðu Stemgrimsson. . það efni. — Það sem gerðist var að myndamót höfðu víxlast í prent- smiðju og ákveðið var á þingi i fyrrnefndri félagsins að laga það áður en bókin yrði send út. Auðvitað tekur þetta nokkurn tíma, því að upplagið er stórt. Það getur ekki verið af góðum huga gert frammi, lokum. sagði Guðbjartur að skólaslitaræðu gat skólastjóri, Guðlaugur Rós- iiikranz þjóðleikhússtjóri, þess að þetta væri níunda árið sem skólinn starfaði og hefðu alls útskrifazt 40 nemendur. Er skólinn mið- aður við að nemendur geti stundað atvinnu sína með náminu og verður skólinn rekinn með sama sniði í í framtíðinni.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.