Þjóðviljinn - 29.05.1960, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 29.05.1960, Blaðsíða 11
Suunnudagur 29. maí 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (11 Útvarpiá s Fluqferðir □ I dag er snnnudagur 29. maí — MaximinWs — Búmhelga vika — Tungl í liásuðri klukk- an 15.39 — Árdegisháflæði kl. 7.43 — Síðdegisháflæði kl. 20.22. Frá kirkju Óháða safnaðarins — Kirkjutóni eikar í kvöld kl. 9. Polyfónkórinn syngur. Allir vel- komnir. Fjölmennið. — Safnaðarprestur. ÚTVABPIÐ 1 DAG: 9.10 Vikan framu'ndan. 9.25 Morg- untónleikar: a) Sveitabrúðkaup, sinfóniía í 5 þáttum eftir K. Gold- mark. b) Konsert fyrir fiðlu og hljómsv. i A-dúr (K219) e. Mozart. c) Pueri conciniti, (Sveinar, syngið saman), hjarðijóð fyrir sópranrödd eftir Johann Herbeck. 11.00 Messa i Fríkirkjunni. 14.00 Miðdegistónleikar: Spænsk tón- list á a'darafmæli Isacs Albeniz. a) Iberia. svita eftir Albeniz. b) Victoria de los Angeles syngur lög eftir Granados. c) Þríhyrndi batturinn baUetsvíta eftir Manu- el de Falla. 15.30 Sunnudagsfögin. 18.30 Barnatími: a) Langt út i löndin: Þórunn Elfa Magnúsd., rithöfundur, fer með börnin í ferðalajj. b) Lúðrasveit drengja í austurbæ Reykjavikur leikur nokkur lög undir stjórn Karis O. RuViólfssonar. c) Hugrún les frumsamda sögu: Viakin um miðja nótt. 19.30 Tónfeikar: — Hljómsveit. Dalibors Brázda leik- ur. 20.20 Raddir skálda: Úr verk- um Elínborgar Lárusdóttur. — Flytjendur: Leikararnir Guðbjörg Þorbjarnardóttir og Ævar R. Kvara.n og ennfremur skáldkon- an sjálf. 21.00 Nefndu lagið, •—• getra.unir og skemmtiefni OSvavar Gests hefur á hendi umsjá þl itt- arins). 22.05 Dana'ög. 23.30 Dag- skrárlolc. Útvarpið á morgim: 19.00 Þingfréttir. Tónleikar. 20.10 Crtvarp frá Alþingi: Almennar sjórnmálaumræður d sameinuðu þijngi (eldhúsdagsumtræður); — fyrra kvöld. Ein umferð, 50 mínútur til handa hverjum þing- flokki. — Röð flokkanna: — Framsóknarflokkur, Afþýðubandalag, Sjálfstæðisflokkur, Alþýðuflokkur. Dagskrárlok um klukkan 23.40. Sjötugur er í dag Guðbrandur Jónasson frá Sól- heimum í Laxárdal. Hann dvelst á heimili sínu, Bræðraparti við Engjaveg, Reykjavík. Ekknasjóður fslands hefur merkjasölu i dag til t'góða fyrir sjóðinn. Sölubörnum eru af- hent merki í Sjálfstæðishúsinu, niðri, frá klukkan niu. 75 ára á morgun Hólmfríður Gísladóttir frá Borg á Hellissandi, nú á Sólvangi i Hafnarfirði. Á afmæ’,isdaginn mun hún dvelja á heimili dóttur sinnar. Elínar Jóhannsdóttur og mánns hennar að Þingholtsstræti 27 í Reykjav k. Sýningin á handavinnu og teikningum nem- enda Austurbæjarskólans er opin í skólanum klukkan 2—10 í dag. | Dettifoss fór frá ■Jl V| . Hafnarfirði í gærkv. _____J til Hamborgar, Udde- valla, Rússlands og Finnlands. Fjallfoss fór fr*Vest- mannaeyjum í gærkvö d til Pat- reksfjarðar, Isafjarðar, Siglufj., Ólafsvíkur, Dalvíkur, Akureyrar og Húsavíkur. Goðafoss fór frá Riga 27. þm. til Gdynia, Rostock, Gautaborgar og Rvíkur. Gullfoss fór frá K-höfn á hádegi í gær til Leith og Rvíkur. Lagarfoss fer frá N.Y. um 7. júni til Reykja- víkur. Reykjafoss fór frá Od- ense í gær til Árósa. Hamborgar og Rotterdam. Selfoss fór frá Hamborg 25. þm. til Rviku(r. Trö’.lafoss kom til Rvlkur 24. þm. frá N.Y. Tungufoss kom til Rvíkur 26. þm. frá Hólmavík. Hvassafell fer a morgun fiá Kotka til Ventspils. Arnarfell fór lí gær frá Kaup- mannahöfn til Hull og Reykja- viikur. Jökulfell fer á morgun frá Rostock til Hamborgar. Hauga- sunds, Dale og Byggstad. Dísar- fell fer í dag frá Hofsósi til Kal mar og Mántyluoto. Litlafell er í oliuflutningum i Faxaflóa: Helgafell er væntan’egt á morgun til Leningrad. (Hamrafell átti að fara í gær frá Batúm til Islands. Dra.ngajökull kom til Rotterdam í gær. Langjökull fór frá Hafnarfirði í gsér á leið til Austur-Þýzkalands. Vatna- jökó 1 er í Leningrad. Sólfaxi er væntanleg- ur til Reykjavíkur klukkan 18 í dag frá Hamborg, K-höfn og Osló. Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar klukkan 8 í dag. Væntanlegur aftur til Reykja víkur klukltan 22.30 í kvöl.d — Hrimfaxi fer. til GJ’ asgow og K- hafnar klukkan 8 í fyrramálið. — Innanlandsflug: 1 dag er '-'œtlað að fljúga til Akureyrar, Siglufj. og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar 2 ferðir, Egilsstaða,- Fagurhólsmýr- ar, Hornafjarðar, Isafjarðar, Kópaskers, Patreksfjarðar, Vest- mannaeyja og Þórsbafnar. Snorri Sturluson er væntanlegur kl. 6.45 frá N.Y. Fer til Glas- gow og Amsterdam kl. 8.15. Hekla er væntanleg kl. 9 frá N.Y. Fer til Gautaborgar, Kaupmannahafnar og Hamborgar klukkan 10.30. Sextugur i dag Guðmundur Davíðsson verka- maður Óðinsgötu 30 er sextugur í dag. Guðmundur hefur frá upp- hafi tekið mikinn og góðan þátt i störfum og baráttu íslenzkra sósíalista. Hann dvelst í dag hjá fósturdóttur sinni, Otrateig 10. Tvær þýzkar stúlkur 17 og 18 ára hafa skrifað blaðinu og’óska eftir bréfaskiptum við Islendinga pilta eða stúlkur. Bréfanna má vitja á ritstjórn Þjóðviljans, en nöfn og heimilisföng þeirra eru: Erika Biidiger, Friedenfelde/Krels Templin DDB. og áhugamál: Bókmenntir, fr'merki, listir og góð tónlist. Hin heitir Helga Melms Friedenfelde/Kreis Templ- lin DDB, áhugamál hennar eru! íþróttir og bókmenntir. Þær skrifa báðar iA þýzku eða rússnesku. Ennfremu hefur borizt bréf frá Pólverja, sem hefur áhuga á fri- merkjasöfnun og vill komast I samband við íslenzkan frimerkja- safnara. Nafn hans og heimilis- fang er: J. Opolski. Brukselska 46/18 Warszawa 33, Poland. Bréfs hans má einnig vitja á ritstjórn Þjóðviljans. Bæjarbókasafn Beykjavíkur, s>mi 1-23-08. Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29A: Útlánsdeild: Opið alla virka daga klukkan 14—22, nenra laugardaga kl. 13—16. Lestrarsalur fyrir fullorðna: Opið al a virka daga kl.10—12 og 13—22, nema laugardaga kL 13—16. l'Jtibúið Hólmgarði 34: Ctlánsdeild fyrir fullorðna:1 Opið mánudaga kl. 17—21, aðra virka daga, nema laugardaga, kl. 17—19. Lesstofa og útlánsdeiid fyrir börn: Opið alla virka daga nema laugiardaga kl. 17—-19. Otibúið Hofsvailagötu 16: Útlánsdeild fyrir börn og fuii- orðna: Opið alla virka daga, nema laugardaga. kl. 17.30— 19.30. Útibúið Efstasundi 26: Útlánsdeild fyrir börn og full- orðna: Opið mánudaga, mið- vikudaga cg föstudaga kl. 17-19. Minningarsp.iöld Blindra- vinafélags íslands fást á þossum stöðum: Blindraiðn, Ingólfsstræti 16, Silki- búðinni, Laufásvegi 1, Ramma- gerðinni, Hafnarstræti 17, VerzL Víði, Laugavegi 166, Garðs Ap.ot- Trúlofanir THEODORE STRAUSS: Timcflið kemur upp 17. D A G U R : sagði Daiini. Nú leið honum vel og hann langaði til að hlaeja. — Þú ert meiri kerlingin. Sérðu nú hvacS þú hefur á samvizk- unni. Hann leit upp til Mósa. — Hver ér faðirinn? >— Júniper, sagði Mósi. — Ég hef aldrei séð hund sýna ann- an eins viðbjóð — hann kom bara inn næsta morgun, fuss- aði ofurlítið og flýtti sér að stinga af aftur. Mó.si hló með sjálfum sér. — Hann er sann- arlegur karlhundur. Hann á sökina en vill ekki taka neinn þátt í erfiðleikunum. — Hvernig veiztu að það er Juniper? — Hvernig ég veit að það er Juniper? Það hefði ég getað sagt þér, jafnvel þótt ég hefði ekki parað þau viljandi. Það leynir sér ekki hvernig hann lætur. — Hvernig hann lætur — hvað áttu við? — Sekur, sekur fram í tær. Það er alltaf hægt að finna þegar herra hundur hefur gert eitthvað sem hann má ekki, stolið kjúkiingum til dæmis. Þá kemur hann glaðklakkalegur og dillar rófunni. Eða þá hann stingur af með rófuna á milli lappanna. Það gildir einu. Mósi gekk út fyrir. — Auðvitað er það enginn glæpur éða afbrot að skipta sér af kvenkyninu. En þetta hérna, að vera fjöl- skyldufaðir — þá finnst hund- irium hann verðá'áð athlaégi. D anni" ’ velti ’ ’1 fýrír sét því;: fyrsta sem Mósi hafði sagt. — Hvernig veit hann, hvað er rétt og hvað er rangt? — Það er alveg eins og hjá mannfólkinu — einhver segir honum það. Mósi gaut augunum aftur á Danna. — Hvað er eig- inlega að þér Daníel? — Ertu eitthvað heimspekilega sinnað- ur í dag, eða hvað? — Nei, ekkert sérstaklega. — Mér finnst þú svo alvar- legur í dag. Þeir fóru fró hundaskýlunum og gengu að kofa Mósa. Mósi var hugsandi og Danni sagði ekkert heldur; en hann var að reyna að koma orðum að því sem hann langaði til að segja Mósa. Skömmu seinna kom að því: — Ég er búinn að eignast vinkonu, Mósi. Mósi stanzaði. — Hvað þá? 1— Ég er búinn að hitta stúlku. — Nújá. Já, ég heyrði að þú sagðir það. Mósi gekk aftur af stað. — Hefurðu engan óhuga á því? — Jú,. vissulega, sagði Mósi án þess að lita á Danna. — Iivað ætlarðu að gera í því? 1 i— Ég veit það ekki. Danni hikaði ögn áður en hann hélt áfram. — Ég hef bara hitt hana nokkrurii sinnum — talað við hana, skilurðu. En það er hún sem ég vil fá. Mósi yppti öxlum. ■— Já, ekki þarftu að biðja mig um leyfi, sagði hann. — En hvað er þá að? Vill hún þig ekki? — Ég held næstum að hun se hrædd, sagði Danni hægt, eins og það rynni upp fyrir honum um leið og hann sagði það. — Hrædd út af þessu með paþba þinn? — Ég veit það ekki. Danni hikaði aftur og' svo spurði hann: — En ef hún hefur nú ástæðu til þess? Ef allir hafa rétt fyrir sér í sambandi við pabba? Ef það er illt blóð í mér — sem fær mig til að gera það sem illt er? Við litlu tröppurnar stanzaði Mósi aftur og leit á Danna. Þegar hann tók til máls var næstum eins og hann væri reiður — IJm hvað erut eigin- lega að tala? — illt blóð! Blóð er rautt, heldur í okkur líf- inu — það segir okkur ekki hvað við eigum að gera og hvað ekki. Mósi ýtti kaskeitinu sínu aftar á höfuðið, svo að hær- urnar ofanvið eyrun kora'i í ljós. Hann leit út yfir mýrina, sem byrjaði við endann á veg- inum milli þrælakofanna. — Ég skal segja þér eitt, Daníel, sagði hann efti.r andartak. — É, fatin einu sinni fiæking sof- andi í lokuðum vöruvagni á leiðinni fró Roanoke. Þá var ég umsjónarmaður, og hefði ég gert skyldu mína, hefði ég átt að fleygja honum út. En það var eitthvað í svip hans þar sem hann lá og svaf sem kom í veg fyrir að ég gerði það. Honum virtist líka vera kalt, svo að ég lét hann liggja, breiddi frakka ofan á hann og leyfði honum að sofa. Næst þegar ég sá hann, sat hann í fangelsi, vegna þess að hann hafði verið áleitinn við stúlku, sem var af tilviljun dóttir lög- regluþjónsins. Ég f,rétti það, .þegar fógetinn fékk hundana hjá mér tii að elta hann uppi. Veslings ræfillinn reynir alltaf að komast undan, en hundarn- ir eru á hælum hans og hann er skotinn í annan fótinn og' þeir fá hann dgemdan í fimmt- ón ára fangelsi. Finnst þér hann hafa verið vondur? Finnst þér hann hafa átt skilið fimmtán ár? — Já, en var hann ekki sek- ur? — Sekur? Jú, það stendur í lögbókunum. En sekur um hvað? Sekur um að hafa þörf fyrir dálítinn kærleika. Þeir dæma hann í fimmtán ára fang'- elsi, vegna þess að hann er einmana, ekki vegna þess að það sé illt blóð í honum. Mósi hrukkaði ennið eins og hann yrði hryggur við tiihugsunina. — Mér hefur aldrei fundizt rétt að fógetinn skuli nota hundaúú. Það er ekkert athugavert við að nota þá við að elta birni — en manneskjur! Eftir nokkra stund sagði Danni hljóðlega: — Verður þú ekki einmana, Mósi? Að eiga heima hérna út við heiðina —* en þú fremur engan glæp þrátt fyrir það. — Jú, víst verð ég einmana, sagði Mósi þungum rómi. — Maður þarf að eiga sér konu, eða að minnsta kosti vini. Mað- ur vmður að hafa samfélag við aðra. Hann verður þreytt- ur á að tala við sjálfan sig', ■ þreyttur á að horfa á eldflug- urnar og hlusta á nóttina og froskana sem hvakka í mýr- inni. Þegar ég kom hingað, hélt ég að ég þyrfti að vera útaf fyrir mig, svo að enginn angraði mig vegna litarháttar míns. Þannig' einangraði ég mig frá öðru fólki — og það er víst versti glæpur sem til er .. Rödd hans varð allt í einu mjög beizk. — En það er ekki hægt að hengja mann fyrir það, sagði hann. Mósi stóð kyrr andartak, áð- ur en hann gekk upp tröppurn- ar. Andlit hans var þungbúið og raunamætt. Svo leit hann hvasst á Danna. — Af hverju " ertu að rausa þetta um gott og iilt? Hvað kemur það stúlkunni þinni við? Iiefur þú gert eitt- hvað, sem þú hefur ástæðu til að skammast þín fyrir? Danni leit upp og svaraði í skyndi: — Nei, ekki neitt, ekki neitt sérstakt ó ég við. Danni tók Ingersoll úrið sitt' uppúr vasanum og bar sigar- ettuglóðina alveg' upp að skíf- unni til að sjá hvað klukkan

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.