Þjóðviljinn - 29.05.1960, Side 12

Þjóðviljinn - 29.05.1960, Side 12
þJÚÐVIUINN Sunnudagur 29 maí 1960 — 25. árgangur — 122. tölublað Fyrirspurn til Jónasar Haralz: Myndin var tekin í Xryggvagötu á uppstign- ingardag, er þrír ungir piltar voru þar á ferð með bát á kerru. Þeir voru að koma frá höfninni, þar sem þeir höfðu siglt á bátnum góða stund. Fjórði drengurinn á myndinni (til hægri) kom aðvífandi um það leyti sem ljjósmyndarinn „smellti af“ og vildi hafa hönd á bátnum, eu það var litið óhýru auga af hinum, eins og sjá má. (Ljósm. Þjóðv. A.K.) lllllllillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllliillllilllllillilllllilliliiiilillllllllllllllllllllllllllllllllllllllil, Munaði þrem atkvæðum að tveir íéllu úr stjórn SH Hörö átök uröu í stjórnarkosningu á aöalfundi Sölu- miöstöövar hraðfrystihúsanna í fyrrinótt. Ekki munaði nema þrem at- kvæðum að tveir stjórnarmenn, Einar Sigurðsson ríki og Jón Gíslason, yrðu felldir frá end- urkjöri. LÍÚ-menn. Gegn þeim var stungið upp á Einar Guðfinnssyni í Bolunga- vík og Ingólfi Flygenring 'í Hafnarfiði Fengu þeir Einar ríki og Jón 29 atkvæði en hin- ir 26. Stjórnarformaðurinn Elí- as Þorsteinsson og Sigurður Ágústsson voru endurkjörnir nær einróma, en fimmti stjórn- armaðurinn, Jón Ámason, fékk nokkru fle'ri atkvæði en beir nafni hans Gíslason og Einar ríki. Að baki tilrauninni til stjórn- arbreytingar stóð hópur sem nýtur stuðnings LlÚ, en eins og kunnugt er hafa ráðamenn þar og í SH bæði með hönd- um útgerð og frystihúsarekst- Jón á eftir tímanum. Óánægjan með þá Einar og Jón stafar ekki sízt af því að þeir eru eindregnustu stuðn- ingsmenn Jóns Gunnarssonar alheimssölustjóra í stjórn SH. Ýmsir frystihúsaeigendur, og ekki s'íður starfsmenn SH, telja að starfsaðferðir hans séu langt á eftir tímanum. Frystingu fiskjar og dreifingu vörunnar hefur fleygt fram víða um heim síðasta áratug- inn, en kerfið sem Jón kom á fyrir 17 árum má heita óbreytt til þessa da,gs. Er það útbreidd skoðun að Jón sé dragbítur á umbætur og nýjungar. Eldhúsumræður Almennar stjórnm.álaumræð- ur, „e’dhúsdagsumræður", fara fram á Alj ingi annað kvöld (mámidag) og þriðjudagskvöld. Verður þeim úfvarpað samkv. þingskÖpum. Ræðumenn fyrra kvöldið verða þessir: Frá Alþýðu- bandalaginu: Karl Guðjónsson og Alfreð Gíslason; frá Al- þýðuflokknum: Gylfi Þ. Gísla son og Birgir Finnsson; frá Sjálfstæðisflokknum: Ól. Thors, Gunnar Thoroddsen og Birgir Kjaran; Frá Framsókn: Her- mann Jónasson, Jón Skaftason og Halldór E. Sigurðsson. 111111111111111111111111111111111111111111111111111111M111111111111111II11111111111111111111111111111) 11111111111111111111 i 11111111111111111111 90 þúsund tunnur bíða síldarvertíðarinnar Hagfræðingar ríkisstjórnar- innar segjast hafa reiknað út alla viðreisnina í einstökum atriðum og séð allt fyrir (þótt ýmsar skekkjur sem nema nokkrum hundruðum milljóna hafi að vísu þegar komið i ljós). Þeir segjast hafa reiknað úf afkomu útgerðarinnar, fiskvinnslustöðvanna, verzlun- Þýzkir kanpa vik- ur í Hafnarfirði Bæjarstjórn Hafnarfjarðar undirritaði í fyrradag samning við þýzkt fyrirtæki sem ætlar að flytja út vikur úr landi Hafnarfjarðar og um Hafnar- fjarðarhöfn. Verður vikurinn tekinn í Óbrýnnishólum og komið fyrir færibandakerfi í höfninni til útskipunar. Samið var um að þýzka fyrirtækið greiði 1 þýzkt mark fyrir hvert tonn vikurs og 1 mark í hafn- argjöld fyrir tonnið, þó aldrei minna en 100.000 mörk á ári í hvorttveggja. Einnig greiðir fyrirtækið fyrir leigu á landi og annað s!íkt og sér að sjálf- sögðu um allan kostnað. Samn- ingur þessi g: dir í 10 ár, og framlengist í sjö ár verði hon- um ekki sagt upþ. arinnar, iðnaðarins o.s.frv. og birt niðurstöður sinar í hvítri bók og víðar. Það er aðeins eitt sem ekki hefur komið fram í reikningum og áætlunum hinna. vísu manna: Hvernig á verkafólk að fara að því að lifa eftir við- reisnina ? Þjóðviljinn vill beina þessari spurningu sérstaklega til Jón- asar H. Haralz, sem hefur haft forustu fyrir hagfræðing- unum. Hann hlýtur að hafa reiknað sérstaklega út það frumatriði, þá algeru forsendu, að verkafólk geti komizt af í landinu eftir að kerfi hans er komið til framkvæmda. Þjóð- Þingi að Ijúka Ákveðið hefur verið að ljúka störfum Alþingis fyrir hvíta- sunnu, og hafa verið langir fundir og margt mála á dag- skrá s;ðn=tu daga. Á fundi sameinaðs þdngs í fyrradag voru afgreiddar all- margar þingsályktunartiliögur, og á kvöldfundum deildanna á föstudag var ha’dið áfram um- ræðum um nokkur mál, sem ætlunin er að afgreiða. Frá þeim verður skýrt síðar. Jónas Haralz viljinn skorar því á Jónas að birta niðurstöður sínar: Hvernig á fjölskylda Dagsbrúnarverkamanns — af sömu stærð og vísitölu- fjölskyldan — að lifa af kr. 4.134 á mánuði miðað við verðlagið í dag? Hvernig eru búreikningar slíkrar fjölskyldu hugsaðir í ein- stökum atriðum? Þjóðviljinn skorar á Jónas H. Haralz að svara þessum einföldu spurningum og hsitir honum rúmi í blaðinu fyrir svör sín. Akureyri, 24. maí Vinnu í Tunnuverksmiðj- á Akureyri lauk að þessu sinni 21. þ.m., og' liafði þá verið unnið að tunnusmíði samfellt frá því skömmu fyr- ir áramót. Alls voru nú siníð- aðar í verksmiðjunni 57.500 tunnur, en auk þess eru til hjá verksmiðjunni frá því í fyrra um 34 þúsund tunnur. Það eru því samtals yfir 90 þúsund tunnur, sem hér bíða komandi síldarvertíðar. Tunnuverksmiðjan hér býr við lélegan húsakost, sem þyrft.i að endurbæta eða þá bygg.ia nýja verksmiðju. Til- finnanlegast er þó, að engin geymsla er hér fyrir fram- leiðslu verksmiðjunnar, og tunnunum er staflað úti, eins og meðfylgjandi mynd sýnir. Af þessum sökum verða á þeim meiri og minni skemmdir, þegar þær verða til skiptis að þola snjó og rigningu eða sólarhita. Fyrir ári síðan fékk verk- smiðjan lóð fyrir nýja ver!k- smiðjubyggingu og geymslu- skýli á Oddeyrartanga, og þá var talað um, að bygginga- framkvæmdir myndu hefjast á liðnu sumri. Ekkert varð þó af bví. Á síða=tliðnu hausti * fengu svo skrítnir msnn í Síldarútvegsnefnd þá flugu í hausinn, að þjóðráð væri að flytja verksmiðjuna frá Ak- ureyri og út í sveit, 'að Dag- verðareyri. Því var kröftug- lega mótmælt af Verka- mannafélagi Akureyrarkaup'- staðar, og síðan hefur ekki frétzt af þeirri fyrirætlan meira, og ekki bólar heldur á neinum framkvæmdum á lóð þeirri, sem verksmiðjan fékk á Oddeyri. Akureyringar, og þá ekki sízt verkamennirnir, sem lijá verksmiðjunni vinna á vetr- um, vona, að bygging nýrrar verksmiðju verði hafin í sum- ar liér í bænum. Og' síklar- saltendur vona, að það ó- fremdarástand taki sem fyrst enda, að tunnurner þurfi að geyinii úti mánuðum saman óvarðar fyr>r regni. sól og vindum. Tiinnuverksmiðian bíður líka árlega stórtjóri vegna skemmda á tunnun- um, þegar þær eru gevmdar á Ifennan frumstæða hátt. IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII Eftir 5 dapa verður harðnar daq frá degi dreqið í bygaingar- og bessir síðustu dagar happdrætti ÆF. Keppn- munu skera úr um það, in um söluverðlauniri hverjir það verða, sem hljóta þau glæsilegu verðlaun, sem um er keppt. Notið sunnudaginn vel. Það getur fært ykkur sigur í samkeppninni.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.