Þjóðviljinn - 09.06.1960, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 09.06.1960, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 9. júní 1960 — ÞJÓÐVILJINlsr — (5 Nýju radarstöðvornar í Thule Þingmönmimvarpaðádyr kostuðu 2o milljarða ísl. kr. Kadart.Cöðvar gem Banda- Radarge:s'arnir eru svo öfl- ríkjamenu hafa komið sér upp ugir að þeir geta auðveldlega við herstöð sína Thule í Norð- ur-Grænlandi eru sagðar hafa kostað 500 milljónir dollara, eða sem næst 20 milljörðum ís- lenzkra króna. Bandaríska blaðið New York Iierald Tribune segír að radar- stöðvarnar hafi fjórum sinnum verið látnar senda út leitar- geisla sem náð hafi yfir mest- öll Sovétrik’n, og var ætlunin að komast að því hvort eld- flaugaskot ættu sér stað. Danska fréttastofan Ritzaus Bureau hefur haft fréttaritara í Grænlandi og segist honum evo frá um þessi nýu hernaðar- mannvirki Bandarikjanna á Grænlandi: „Dauðageislar“ frá risastór- um radarstöðvum við Thule- herstöðina á NorðunGrænlandi hafa haft í för með sér að lífshættulegt er að fara inn á 35-40 ferkílómetra svæði í námunda við stöðvarnar. að byggja mikla radarstöð í Kulusuk við Angmagssalik á austurströndinni. Hún verður þó mikiu kraftminni en sú í Tliule og stafar engin hætta af henni. drepið menn og dýr sem koma of nærri. íbúarnir þarna í grenndinni hafa því verið að- varaðir og viðvörunarspjöld verið sett upp'umhverfis stöðv- arnar. Hættusvæðið er bæði á sjó og landi, það er hálfhringur með 5 km radíus. Næsta byggðarlag Grænlend- inga er í Nýja Thule, 110 km Réttarhöld eru hafin í fyrir norðan Thulestöðina, en Kaupmannahöfn í máli danska þangað hrökktust Grænlend- lögmannsins Per Finn Jacob- ingar fyrir 6-7 árum þegar öll sen, sem lýstur var gjaldþrota Greiiassmi varð lögmanninum dýr ve:ði eyðilagðist við Thule vegna hernaðarframkvæmda Bandaríkjamanna, En þeir fara oft á bátum sínum fram hjá Thulestöðinni, og því hefur verið talið nauðsynlegt að vara þá við hættunni. Radarstöðvarnar á Thule eru hlekkur í keðju sem á að vara við fiugskeytaárás. Aðrar eru í Aiaska og Bretiandi. Bandaríkjamenn eru einnig 1 siíðustu viku voru franiin hvorki meira né minna en íimm banatílræði á einum sél- arhring í Parfs. Banatilræði hafa verið al- geng í Frakklandi síðustu árin, eða síðan styrjöldin í Alsír hófst haustið 1954 og hafa Serkir verið riðnir við flest þeirra, og lögreglan taldi því í fyrstu að banatilræðin í síð- ustu viku væru af sömu rót- um runnin. Fyrst var iðnrekandi skot- inn til bana þar sem hann sat við stýrið í bíl sínum. Veit- í vor. Jacobsen var m.a, lög- maður Halldórs Kiljans Laxness. Gjaldþrot hans kom mönnum mjög á óvart, enda hafði hann verið talinn mesti reglumaður og áreiðanlegur i viðskiptum, og var auk þsss haldinn vel efnaður. Það er nú komið á daginn að Jacob- sen lögmaður á ekki alla sök á þv'í hvernig fór. Hann hafði verið of greiðasamur við einn viðskiptamann sinn, forstjóra að nafni Mörck, sem hafði fengið hann til að taka skulda- bréf sem voru í fórum hans (Jacobsens) til tryggingar fyrir lánum sem hann hafði útvegað Mörck, og fá aftur lán út á bréfin í bönkum, án fram að Serkir muni eiga sök á öllum tilræðunum fimm, og sé hér um að ræða uppphaf ingamaður var drepinn bak við nýrrar ógnaraldar, þar semeng- afgreiðsluborðið í veitingahúsi inn geti verið óhultur. Aðrir sínu. Hvorugur þesssara mannalvara við því að skrifa að fyrra hafði haft hið minnsta sam- bragði öll ofbeldisverk sem neyti við Serki og ekkert benti framin eru í Frakklandi á til þess að þeir hefðu neitt i reikning Serkja. óttast af þeirra hálfu. þegg ag Mörck skilaði nýjum Tveim lögreglumönnum var síð- trygginglim fyrir fyrri lán. an sýnt banatilræði, en heldur unum jacobsen telur að Mörck ekki þeir höfðu nokkru sinni hafi f,ruggig sér Engu að siður leyst af hendi störf sem gefið hefur Jacobsen gert sig sekan höfðu Serkjum ástæðu til að um refsivert athæfi, auk þess f jandskapast við þá. Enginn: sem llann llefur tapað aleigu þessara tiiræðismanna náðist, ;sinni og fyrirgert trausti við- en banamaður þess fimmta skiptamanna sinna. náðist, og reyndist hann vera ------------------------------- Serki. Enda þótt lögreglan hafi! engar sannanir í höndum, hef- r ur hún reynt að halda því Breta og Kussa Andstaða Japans gegn hernámssamningi stjórnarinnar við Bandaríkin fer dagvaxandi. Tugþúsundir manna hafa haldið i'undi við bandaríska sendiráðið í Tokio og við bú- stað Kislii forsætísráðherra. Einnig liefur þess verið krafizt, að Eisenhower Bandaríkjaforseti hætti við fyr- irhugaða heimsókn sina til Japan. Komið hefur til átaka í landinu, og hefur Kishí látið lögreglu sína beita hinum fantalegustu aðferðum. Fyrir nokkru lét stjórn- in lögre.glu sína varpa öllum þingmönnum stjórnarand- stöðunnar út úr þingsalnum, og er myndin hér að ofan tekin við það tækifæri. Ástæðan var sú, að stjórnarand- staðan mótmælti stefnu sjórnarinnar. Iívað hún að Jap- anir hefðu mátt læra betur af reynzlunni en svo, að þeir leigðu land sitt undir hersöðvar, sem myndu verða skotmörk í kjarnorkustyrjöld. í dag hefur verkalýður Japans nýja sókn gegn hernámssamningmmi með \íð- tækum verliföllum. Aukin verzlun Fulltrúar stjórna Sovétríkj- anna og Bretlands hafa byrjað umræðuj- í London um aukna verzlun milli ríkjanna. Búizt er við að þær standi í 10 daga og verður rætt um nánari fram- kvæmd 5 ára verzlunarsamn- ingsins milli landanna. Sósíaldemókraúar unnu veru- lega á í kosningum sem ný- Iega voru lialdnar til fylliis- þingsins í Baden-Wiirttemberg í Yestur-Þýzkalandi og bæjar- stjórnarkosningum í Saar. Kristilegi lýðræðisfJokkur (CDU) Adenauers varð enn stærsti flokkurinn, hlaut bæði flest atkvæði og flest þingsæti, en hann tapaði hins vegar fylgi, en sósíaldemókratar bættu við sig. CDU hlaut 39,4 prósent at- þingsæti en hafði 56. Sósíal- demókratar hlutu 35,4 en höfðu 28,9 prósent og 44 þingsæti en höfðu 36. Frjálsi lýðræðis- flokkurinn tapaði þrem þing- sætum. 1 Saar varð sigur sósíaldemó- krata enn meiri. CDU er enn stærsti flokkurinn og hefur 35,8 prósent atkvæða, en sósíal- demókratar bættu við sig 14% og hafa nú 32,7. Þeir fengu einnig í fyrsta sinn meirihluta í. stærstu borginni, Saarbriick- ikvæða, en hafði 42 og 51 en. iiiMiimiiiiiiiiMiiimiiimiimmmihiiimiiimimimimiiiiiiimiiiiimmmiiimiiiMiiiiiimimiiimmiiiimiiiiiiiiiiiiiiiim!iiiiiiiiimmmiiimimiiiimmnEi!iiiiim!iiiiiimiiitiii(imi!miiimi!i[if Ný Kinseyskýrsla boðuð Hin heimsfræga stofnun í Bloomington í Indiana sem ber nafn dr. Alfreds heitins Kinsey vinnur nú að fjórðu rann- sókn sinni á kynlífi manna og fjallar hún um kynferðisaf- brot eða kannski öllu heldur um þær andstæður sem vilja rísa milli eðlilegrar kynhvatar manna og kvenna og laga- boða sem samfélagið setur. um þessi efni. Sá munur á bönn varðandi kynlífið sem einnig megin orsökina á þeim ieiga við í öllum heiminum, seg- miklu árekstrum sem oft verða ir hann ennfremur. Hjá okkur milli hjóna, einkum á fyrstu, í Bandaríkjunum þykja kyn- árum hjónabandsins, þegar. mök fyrir hjónabandið í hæsta máta ósiðsamleg, en í mörgum 1 fréttastofufregnum er sagt að þessi skýrsla muni eiga eftir að vekja jafn mikla athygli og sú fyrsta sem kom út fyrir tíu árum, og er þá mikið sagt. Eins og menn minnast var í þeirri skýrslu sýnt fram á með óhrekjandi fræðilegum rökum að margt! það sem ,,af almenningsálit- inu“ er talið til óeðlis er svo algengt, þótt leynt fari, að j þa§ hlýtur að eiga djúpar rætur í mannseðlinu. Skýrsla sú sem nú er unnið að er því í eðlilegu framhaldi af þeirri fyrstu og reyndar einnig hinum tveim sem síður komu. Viðtöl við 2.800 refsifanga. Skýrslan byggist á viðtöl- um sem starfsmenn stofnunar- innar hafa átt við 2.800 karl- menn sem afplána refsidóma í bandar'ískum fangelsum fyrir siðferðisbrot, — eða það sem lögin nefna svo. Forstöðumaður stofnunarinnar, dr. Gebhard, leggur hins vegar mikla áherzlu á það að lögin, a. m. k. þau bandarísku, séu þannig samin, ,,að mjög verulegur hluti af öllu kynlífi manna telst til af- brota“. Af því leiðir að margir þeirra sem dæmdir hafa verið fyrir siðferðisafbrot munu sennilega reynast „sem fólk er flest". Konur eklú með. Sem áður segir er rann- sóknin byggð á viðtölum við karlmenn. Konur voru ekki hafðar með 'í rannsókninni vegna þess • hve mikill hluti af siðferðisafbrotum þeirra er fjárhagslegs eðlis, þ. e. þær hafa verið dæmdar fyrir vændi_ Munurinn á kynlífi manns og konu er eitt eriðasta við- fangsefni samfélagsins þegar það leitast við að setja lög mestur munur er á kynhvöt kynjanna, segir dr. Gebhard. Maðurinn er ekki einkvænisvera. Marga hjónskilnaði má rekja til þessa munar, segir dr. Geb- hard, sem telur það sé fjarri því að maðurinn sé í eðli sínu einkvænisvera. „Einkvæni er samfélagsok sem við höfum valið okkur að ganga undir, og af þeim sökum er mikið um holdlegar ástir utan hjóna- bandsins. Konum veitist venju- lega auðveldara að búa með einum manni en körlum með einni konu. En það á þó ekki við um allar“, segir dr. Geb- hard. Engin regla er algild. Það eru mjög fá boð og löndum Evrópu og í öðrum hlutum heims þykja þau sjálf- sögð. Samfélagið gerir sér oft erf- iðara fyrir að framfylgja þeim kröfum sem það gerir, heldur hann áfram, t. d. þegar það telur sjálfsagt að menn og konur reyni að hafa sem mest- an kynþokka til að bera, en setur svo um leið strangt bann við eðlilegri afleiðingu þess, — kynmökum karls og konu. Kynvillan er önnur hlið á sama máli, segir dr. Gebhard. „Samfélagið vill bæla niður kynhvötina. En einmitt með því að reisa skorður fyrir sam- förum karls og konu, örvar það kynvilluna“.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.